Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1989, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1989. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tilsölu Búslóö til sölu vegna brottflutnings: hljómflutningstæki, hjónarúm (antik), litsjónvarp, sófasett, eldhúsborð og stólar, orgel m/trommuheila o.fl., hrærivél, myndbandstæki, standlampi með útskomum fæti, saumavél, heilt golfsett, karla, hálft golfsett kvenna, lítið Yamaha hljómborð, hjólbörur o.m.fl., hagtætt verð. Uppl. í s. 43710. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Simkerfi-kynningarverö. Bjóðum nú Tamura Maybell símkerfi á frábæm kynninfjarverði, geram föst tilboð í bæði kerfi og uppsetningar og bjóðum upp á góð greiðslukjör. Hafið samb. við Runólf í síma 652505 á daginn og 652210 e. kl. 18. Transit hf. Rúmdýnur sniðnar eftir máli, margar mýktir, svefhsófar, svefnstólar, marg- ar stærðir. Mikið úrval glæsilegra húsgagnaákl. og gluggatjaldaefna. Pöntunarþjón., stuttur afgreiðslufr. Snæland, Skeifunni 8, s. 685588. BMW hjól og tölva. Sem ný Sinclair Spectmm 128 k með 25 leikjum, stýripinna og innbyggðu kassettu- tæki, einnig BMX reiðhjól, mjög ný- legt. Uppl. í síma 22875 e.kl. 18. Búslóö til sölu vegna brottflutnings. Sem nýtt vatnsrúm og nýlegur hvítur leð- ursófi, heimilistæki o.m.fl. Á sama stað til sölu farsími. Uppl. í síma 14576 á kvöldin. Ódýrt, notaö og endurnýtt sófasett, sófaborð, borðstofuborð, ísskápar, eldavélahellur, föt, hjónarúm o.m.fl. Endurnýtingamarkaður Sóleyjarsam- takanna Auðbr. 1, opið 16-19 s:43412 Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Mikiö úrval af notuðum skrifstofu- húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum, leðursófasettum o.fl. Verslunin sem vantaði! Skipholti 50B, s. 627763. Smíöurn skápa, handrið og allar inn- réttingar. Komum, mælum og gerum verðtilboð. Nýr stíll. Hringið í síma 667655. Til sölu: Stórt palesandersófaborð með koparplötu, dökkt rúm, breidd 1,20, kr. 10.000, homhilla og notað baðker. Uppl. í sima 91-652539. Vönduö, blá, Gustafsberg hreinlætis- tæki: baðkar, wc og vaskur með blönd- unartækjum, verð 14.000. Uppl. gefur Karl í síma 91-641067. 25" Nordmende sjónvarp og Panasonic HiFi stereo myndbandstæki til sölu. Uppl. í síma 652776. Blástursofn fyrir stór eldhús eöa mötu- neyti til sölu, breidd 80 cm,dýpt 70 cm, 11 kw. Uppl. í síma 686022, Jón Flúrlampar tll sölu, tilvaldir í verslun, bílskúr eða iðnaðarhúsnæði. Uppl. í síma 91-13939 milli kl. 18 og 20. Nýtt þrekhjól til sölu, í góðu ásig- komulagi. Uppl. í síma 652893 eftir kl. 16. Til sölu vegna flutnings: brúnt sófasett 3 + 2+1, verð e. samkomulagi. Uppl. í síma 83316 til hádegis á laugardag. 5 manna hústjald til sölu, lítið notað. Uppl. í síma 641720. Fellitjald og kojur, 60x170, til sölu. Uppi. í síma 91-674043. Hrein teppi endast lengur: Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélamar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Opið gæðingamót Silkiprents í Mos- fellsbæ 15. og 16. júlí. Keppnisgreinar: tölt, A flokkur og B flokkur, fullorð- inna, unglinga og bama, 150 m skeið, lágmarkstími 16,5, 250 m skeið, lág- markstími 24,5, skeið, meistarakeppni. Vegleg verðlaun verða veitt fyrir fyrstu sætin. Meðal annars 3 utan- landsferðir á Evrópumótið í hesta- íþróttum, í tölti A flokki og B flokki fullorðinna. Heildarverðmæti vinn- inga 200 þús. Skrúning er hjá Trausta Þór, síma 91-666821, Hinrik, síma 91- 666988, Valdimar, síma 91-666753 og Sveinbirni, síma 91-666560. Skráningu lýkur mánudaginn 3. júlí. Nánari aug- lýst í Eiðfaxa, síðu 2. Silkiprent. ■ Óskast keypt Þúsundir kaupenda í Kolaportinu á laugardaginn óska eftir að kaupa allt milli himins og jarðar. Seljendur not- aðra muna fá nú sölubása á aðeins 1000 kr. Skrifstofa Kolaportsins að Laugavegi 66 er opin virka daga kl. 16-18, s. 621170, kvölds. 687063. ■ Húsgögn Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Mikið úrval af notuöum skrifstofu- húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum, leðursófasettum o.fl. Verslunin sem vantaði! Skipholti frOB, s. 626062. Óskum eftir aö kaupa góða, notaða ljósritunarvél, litsjónvarp og mynd- bandstæki. Vinsamlegast hringið í sima 95-24123, 95-24311 og 95-24449. Mjög vandaö, 3 + 2 + 1, sófasett úr massffri eik, ásamt 2 borðum og ljós- um í stíl, verð 25-30 þús. Uppl. í síma 44146. Úrtaka tyrir EM 1989. Val á landsliði í hestaíþróttum fer fram ú Varmár- bökkum í Mosfellsbæ föstud. 7. júlí og laugard. 8. júlí og hefst kl. 10 báða dagana. Skráning á skrifstofu LH í síma 29899 og 19200 á skrifstofutíma. Lokadagur skráningar er mánud. 3. júlí. Enginn verður þó skráður endan- lega nema hann hafi greitt þátttöku- gjald, kr. 6 þús. fyrir hest. EM nefndin. Hresst fólk óskast til sölustarfa í Kolaportinu á laugardögum. Uppl. í síma 687063. Verkstæðissala. Homsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. Óska eftir 20 lítra eöa stærri hrærivél fyrir mötuneyti og lítilli kjötsög. Uppl. í síma 98-68920 eða 98-68915. Óska eftir ódýru reiðhjóli í góðu standi. Vinsaml. hringið í síma 27792 og vinnus. 15932. Sandra. ■ Bólstrun Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Hestakerrur til leigu. Höfum til leigu góðar tveggja hesta kerrur á tveimur hásingum. Bílaleiga Arnarflugs- Herfcz v/Flugvallarveg, sími 614400. Gufunestalstöö óskast. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5175. Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu. Hundagæsluheimili Hundaræktarfél. Isl. og Hundavinafél. ísl., Amarstöð- um, 801 Self., s. 98-21031, 98-21030. Óskum eftir bútsög Steinberg sam- byggðri vél. Uppl. í síma 91-674800. ■ Tölvur ■ Verslun Macintosh-þjónusta. •íslenskur viðskiptahugbúnaður. • Leysiprentun. •Tölvuleiga. • Gagnaflutn. milli Macintosh og PC. • Innsláttur, uppsetning og frágangur ritgerða, ráðstefnugagna og frétta- bréfa, gíróseðla, límmiða o.fl. • Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250. Fountain 640k tölva með litaskjá og 2 diskadrif til sölu, einnig Epson prent- ari. Uppl. í síma 91-34724 eftir kl. 18. 4ra vetra graöfoli, af Austanvatna- kyni, Skagafirði, til sölu. Uppl. í síma 96-25057. Rósótt efni, glæsilegt úrval, vattefni, lánum snið í stuttu jakkana með efn- um, apaskinn, margir litir. Álnabúðin, Þverholti 5, Mosf., s. 666388. Mjög gott 12 hesta hesthús til sölu við Kjóavelli, fullbúið. Uppl. í síma 91-76314 eftir kl. 19. Vantar ódýrt trippi og hnakk. Hafíð sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-5185. ■ Fatnaður Regn- og vindgallar á börn, unglinga og fullorðna. Gott verð, falleg vara. Pantið ókeypis vörulista, póstsendum strax. Hraun vörulistinn, s. 54535. Tek aó mér hesta- og heyflutninga. Sími 91-44130. Guðmundur Sigurðsson. Til sölu angórakettlingar. Uppl. í síma 91-13732. ■ Sjónvörp ■ Fyiir ungböm Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Tveir páfagaukar i búri fást gefins. Uppl. í síma 98-31107. Mjög gott baðborð til sölu. Uppl. í síma 11861. Tökum aó okkur hestaflutninga um land allt. Uppl. í síma 91-72724. Þrjá, 3ja mánaóa kettiinga vantar gott heimili. Uppl. í síma.43320. Vil kaupa vel meö farinn barnavagn. Uppl. í síma 91-24634. Notuð og ný iitsjónvörp til sölu. Notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. ■ Heimilistæki ■ Hjól Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frú- bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp í. 1 ‘A árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta. Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139. Óska eftir aö kaupa þvottavél og ís- skáp. Uppl. í síma 91-72803. Óska eftir frystikistu, 300-600 lítra. Uppl. í síma 93-81505. Hænco auglýsir. Mikið úrval af Metz- eler hjólbörðum fyrir götu Enduro og Cross hjól. Erum með mikið úrval af notuðum götuhjólum, Endura hjólum og Cross hjólum í umboðssölu. Hæn- co, Suðurgötu 3, símar 12052, 25604. Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við- gerðir á öllum tegundum sjónvarps- og videotækja. Loftnetsuppsetningar, loftnetsefni. Símar 84744 og 39994. ■ Hljóðfæri Hænco auglýsir. Nýkomið leðurjakk- ar, leðurbuxur, leðurskór, silkilamb- húshettur o.fl. Ath. umboðssala á not- uðum bifhjólum. Hænco, Suðurgötu 3, símar 12052, 25604. 9 vetra hryssa, svört frá Hofstöðum Skagaf., fylfull eftir Þokka 1048 og falleg rauðblesótt mertryppi, vetur- gamall undan Hlyn 910 og alsystur Háfeta 804 frá Krossanesi til sölu. S. 98-75688 e. kl. 19. Skjár. Sjónvarpsþjónusta meó ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. 3ja ára 20" Orion sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 11096 e.kl. 17. Ray-ban sólgleraugu á besta verði sem boðist hefur, eða kr. .3.700. Nýkomið mikið úrval. Gulleyjan, Ingólfsstræti 2, sími 621626. Eitt mesta úrval landsins af píanóum og flyglum, tryggið ykkur gott hljóð- færi á góðu verði fyrir haustið. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Til sölu Fender Strat. gitar (USA), '72, m/tösku og bjarton (Klass.) byrjenda- gítar, sænskur, m/tösku. Góðir í sum- arfríið. Uppl. í síma 31578 ■ Dýrahald Kawasaki Z-750, árg. 1981, nýyfirfarinn mótor. 100-130 þús. Uppl. i síma 91-621523. Skógarhólar. Hestamenn, athugið! Boðið er upp á góða gistiaðstöðu með hreinlætis- og eldunaraðstöðu, hús- næði fyrir reiðtygi, tjaldstæði, hesta- girðingu og hestarétt, á Skógarhólum í Þingvallasveit í sumar. Pantið í síma 98-22660. (Hafliði Gíslason). Skoskir fjárhundar. Til sölu hvolpar af border/collie fjárhundakyni, sölu fylgt eftir með leiðbeiningum um uppeldi ef óskað er. Uppl. í síma 96-52220, Gunnar Einarsson, Daðastöðum. Óska eftir fjórhjóli, allt kemur til greina, stgr. hugsanleg. Uppl. í síma 98-78868. 50 cc hjól óskast. Uppl. í síma 94-4709 eftir kl. 18. ■ Teppaþjónusta Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. Honda XR 600, árg. '88, til sölu, ekið 5.500 km. Uppl. í síma 671826 e.kl. 19. Til sölu 10 gira DBS karlmannsreið- hjól. Uppl. í síma 9143683. Til sölu Yamaha MR Trail 50 árg. '82. Uppl. í síma 91-74711. Óska eftir 50 cub. hjóli í góðu ástandi. Uppl. í síma 92-37748 eftir kl. 20. Bragi. Óska eftir skellinööru, Yamaha eða Suzuki ’80-’81. Uppl. í síma 95-22740. Vagnar Hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagnar, kerrur og mótorhjól. Tökum í umhoðssölu ný og notuð. Höfum allt í ferðalagið. Opið til 22 á föstud. og til 18 laugard. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12, 112 Reykjavík, símar 674100. Hjólhýsi til sölu, Sprite Alpine með fortjaldi, staðsett í Húsafelli. Uppl. í síma 92-68446 um helgina. Hústjald óskast. Vel með farið 5-6 manna hústjald óskast keypt. Uppl. í síma 91-53335. Hústjald. Til sölu sem nýtt, lítið notað, stórt hústjald með 2 svefnherb. fyrir 6-7 manns. Uppl. í síma 688467. 14 feta hjólhýsi meö fortjaldi til sölu. Uppl. í síma 91-41716 næstu daga. Camplett GT tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 675592. ■ Til bygginga Einangrunarplast i öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Góö plötusög, þykktarhefill og borð- fræsari óskast keypt, einnig lofthefti- og naglabyssur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5203 Óska eftir 2000 m af 16 og 400 m af 2x4 sem búið er að nota einu sinni. Uppl. gefur Finnbogi í síma 98-71253 í hád. og á kvöldin. Byssur Veiðihúsiö auglýsir: Fjárbyssur ný- komnar, Sako og Remington rifflar í úrvali. Landsins mesta úrval af hagla- byssum og -skotum, hleðsluefni og -tæki, leirdúfur og leirdúfuskot, kennslumyndb. um skotfimi, hunda- þjálfun o.fl. Sendum í póstkr. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Nýkomiö Thompson Contender cal. 410 3" magnum ryðfríar haglaskammbyss- ur til minkaveiða. Remington 11-87 Premier 12 GA 3" magnum, hálfsjálfvirkar haglabyssur. Hart riffilhlaup í hæsta gæðaflokki/ til í ýmsum st. og gerðum. S. 98-33817. Hug Morgunkaffi „on top“ í gamla flug- tuminum alla laugardagsmorgna frá kl. 9-12. Allir flugmenn og flugáhuga- menn velkomnir. Flugklúbbur Reykjavíkur. Flugmenn og flugáhugamenn. Mætið til okkar á Egilsstaðaflugvöll og takið þátt í lendingarkeppninni 1. júlí. Flug- klúbbur Egilsstaðá. ■ Sumarbústaðir Glæsileg og vönduö sumarhús til sölu, hef sumarbústaðarlóðir, sýningarhús á staðnum. Eyþór Eiríksson, Borgar- túni 29, sími 91-623106. Nokkur sumarbústaðarlönd á nýskipu- lögðu svæði með fallegu útsýni í Grímsnesi til sölu, eignarlönd. Uppl. í síma 621903 e.kl. 18. Þj ónustuauglýsingar Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baökerum og niðurföllum Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 — Bílasími 985-22155 Holræsahreinsun hf. Hreinsum! brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stiflur meö sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Simi 651882 Bflasimar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 Er stíflað? - Stífluþjónustan H Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Bílasími 985-27760. Gröfuþjónusta Gísli Skúlason sími 685370, bílas. 985-25227. Sigurður Ingólfsson sími 40579. bíls. 985-28345. Grafa meö opnanlegri framskóflu og skotbómu. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Skólphreirisun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halidórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. VEFKPALLAR TENGiMOT UNDIFtSTÖÐUR Verkpallarf Bildshöfða 8, vlö Bifrelöaeftirlltlö, 4 simi 673399 LEIGA og SALA á vinnupöllum og stigum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.