Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1989, Blaðsíða 20
28
FÖSTUDAGUR 30. JÚNl 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Falleg og vönduö sumarhús til sölu nú
þegar. Húsin eru hlý og sérstaklega
hönnuð fyrir íslenskar aðstæður.
Ymsar stærðir og gerðir fáanlegar.
Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru
, sérlega hagstæð. Sýningarhús á
staðnum. Uppl. veitir Jóhann í síma
652502 kl. 10-17 virka daga og 14-16
um helgar. TRANSIT hf., Trönu-
hrauni 8, Hafnarfirði.
Sumarhús - teikningar. Allar teikning-
ar af stöðluðum sumarhúsum, ótal
gerðir og stærðir, sérstaklega þægi-
legar fyrir þá sem byggja sjálfir. Bækl-
fngar á boðstólum. Teiknivangur,
Súðavogur 4, s. 681317.
Orlofshús, Hrisum, Eyjafirði. Nokkrir
dagar lausir í sumar, útvegum veiði-
leyfi í Eyjafjarðará. Uppl. og pantanir
í síma 96-31305 eða 96-26678.
Reykrör fyrir sumarbústaði, samþykkt
af Brunamálastofnun, til sölu. Blikk-
smiðja Benna, Hamraborg 11, sími
91-45122.
Óska eftir sumarbústað til leigu um
miðjan ágúst, ca 5 daga, á Suðurlandi
eða á Vesturlandi. Uppl. í síma
96-26369 á kvöldin.
Sumarhús til leigu. Til leigu uppgert
íbúðarhús, í Þykkvabæjarklaustri, 10
rúm, allt til alls. Uppl. í síma 98-71385.
■ Fyrir veiöimenn
Lax- og silungsveiðileyfi til sölu.
• Vatnsá, lax/sil., 3 stangir, veiðihús.
• Glerá, lax/sil., 1 stöng, veiðihús.
• Víðidalsá ofan Kolugljúfra, iax,
2 stangir, nýtt veiðihús.
Upplýsingar í Veiðihúsinu, Nóatúni
17, sími 84085 og 622702.
Lax- og sjóbirtingsveiðileyfi. Lax-,
bleikju- og sjóbirtingsveiði er hafin í
Ytri- og Eystri-Rangá. Tilvalið fyrir
alla fjölskylduna, veiðihús og golf-
völlur í nágrenninú. Veiðivon, Lang-
holtsvegi 111, sími 687090.
Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi:
Þægileg, rúmgóð herb./setust., fallegt
umhverfi og útivistarsv., laxveiðileyfi,
fjölskgisting frá kr. 500. S. 93-56789.
Maðkar til sölu: Laxa- og silungs, selj-
um einnig maðkakassa, 2 gerðir úr
krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Laxamaökar til sölu. Sendum heim ef
óskað er. (Ath. að panta með fyrir-
vara.) Uppl. í síma 985-29434.
Nýtt! Laxahrogn til sölu í snyrtilegum
pakkningum, pantið tímanlega. Veiði-
von, Langholtsvegi 111, s. 91-687090.
Silungsveiöi i Andakílsá. Veiðileyfi til
sölu hjá Jóni Sigvaldasyni, Áusu,
Andakílshreppi, sími 93-70044.
Veiðileyfi í Reykjadalsá. Laxveiðileyfi
til sölu í Reykjadalsá í Borgarfirði,
nýtt veiðihús. Úppl. í síma 93-51191.
Góðir lax- og silungsmaðkar til sölu.
Uppl. í síma 91-673507.
Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 91-51588.
Fasteignir
Einbýli eða tvibýli? Uppsteyptur kjall-
ari undir glæsilegt einbýlishús í ná-
gTenni Akureyrar til sölu ef viðunandi
tilboð fæst. Teikningar og margt fleira
fylgir. Allar nánari uppl. gefur Her-
mann í síma 96-21878 milli kl. 17 og
19 virka daga, kvöld- og helgarsími
96-25025,___________________________
Til sölu 5 herb. ibúð við Hverfisgötu í
Reykjavík, þarfnast lagfæringar, góð
greiðslukjör. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5043.
Fyiirtæki
Bókhaldsþjónusta. Við færum bók-
haldið, gefum regluleg stöðuyfirlit,
aðstoðum við skýrslugerðir og skatt-
uppgjör. Bókhaldsmenn sf., Þórsgötu
26, Reykjavík, sími 622649.
Meðeiganda vantar til að reka inn-
flutningssmásöluverslun, mörg einka-
leyfi-T.N.T. o.fl., o.fl. Úppl. í síma
91-35978.__________
Til sölu pylsu- og hamborgaravagn,
verð 300.000, ýmis skipti möguleg eða
2ja ára skuldabr. Uppl. í síma 92-68692.
Bátar
A lager eða til afgreiöslu með stuttum
fyrirvara. • Mercury utanborðsmót-
orar 2.2 - 200 ha. •Mercruiser hæl-
drifsvélar 120 - 600 ha.®Mermaid
bátavélar 50 - 400 ha. •Bukh bátavél-
ar 10 - 48 ha. •Antiphone hljóðein-
angrun. •Góðir greiðsluskilmálar.
• Góð varahlutaþjónusta. •Sérhæft
eigið þjónustuverkstæði. •Vélorka
hf., Grandagarður 3 Rvík, s. 91-621222.
Vélar og tæki auglýsa.
Sabre-Lehman bátavélar, 80-370 hö.
BMW bátavélar, 6-45 ha. 45 ha. vélar
til afgreiðslu af lager.
Ýmsar bátavörur í úrvali.
Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18,
símar 21460 og 21286.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
Við sofum nú ekki saman, svo tvö herbergi
væru fyrirtak, en þar sem við erum gamlir vinir
þá gerir heldur ekkert til þótt viðjséum samany
í herbergi, ef það er auðveldara.