Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1989, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1989.
Skák
37
Jón L. Árnason
Davíð Bronstein, sem tefldi um heims-
meistaratitilinn við Botvinnik 1950 og
tapaði á jöfitu, er enn að tefla, 65 ára
gamall. Óvenjuleg hugmyndaauðgi hefur
jafnan einkennt skákir hans. Þessi staða
er fiá opna mótinu í Varsjá í vor. Bron-
stein hefur svart og á leik gegn Sek:
Hvíti kóngurinn hefur hrökklast fram
á borðið og nú er stutt í mátið: 25. - Re3!!
26. fxe3 Bg4 +! og hvítur gafst upp vegna
27. Kf4 Dh6+ 28. Kxg4 Dh5+ 29. Kf4 Be5
mát.
Bridge
ísak Sigurðsson
Að spila fjóra spaða í suður lítur ekk-
ert illa út og mögídeikar nokkuð margir
til að standa þá ef trompið hggur ekki
rpjög illa. Sagnir tóku fljótt af og vestur
spilar út hjartagosa:
* ÁK6
V ÁK5
♦ K9
+ 98643
♦ --
V G10982
♦ Á75432
+ G5
♦ DG103
V D6
♦ DG86
+ D107
♦ 987542
V 743
♦ 10
+ ÁK2
Noröur Austur Suður Vestur
1 G Pass 44 p/h
Fljótt á litið virðist vera.einn tapslagur
í hverjum lit nema trompi sem gat verið
aUa vega. En möguleikamir voru góðir á
að losna við hjartatapslag ef laufið var
3-2 eöa tígulás hjá vestri. Og ef það gengi
ekki var áUtaf möguleiki á að spaðinn
lægi 2-2 og þá stæði samningurinn aUtaf.
Sagnhafi drap þvi útspiUö á ás og tók
spaðaás en brá mjög við að sjá leguna.
Voru nú einhverjir möguleikar á að
standa spiUð? Hugsanlega var hægt aö
henda lauftapslag í tígulkóng ef ásfim var
hjá vestri og síðar hjartatapslag í lauffrí-
slag. En var samgangur tU þess? Innkom-
ur eru of fáar á norðurhöndina ef spUa
skal laufi á kóng og tígU að ás því að þá
fer vestur upp með tígulás og spUar
Ujarta og lauíkóngurinn stíflar Utinn. Ef
vel er að gáð sést að aðeins einn mögu-
leiki er fyrir hendi, að vestur eigi tvö
lauf í upphafi. Þá spUast spUið þannig:
ÁK í laufi teknir, tígU spUað á kóng, vest-
ur gerir best í því að fara upp með ás og
skipta yfir í hjarta, drepið á kóng og laufi
hent í tígulkóng. Síðan er lauf trompað,
spaði á kóng og þriðja hjartanu kastað í
lauffríslag. Vömin fær þá aðeins slag á
tígulás og tvo á tromp.
Krossgáta
zc~ T~ 3 ío 7-
8 1 \
)0 J ",
W l n n
1
17
)8 J
Lárétt: 1 andskoti, 8 leturtákn, 9 kveina,
10 kvæði, 11 eyðsla, 12 mastur, 13 slá, 15
fagrir, 16 fimur, 18 flas, 19 ker.
Lóðrétt: 1 togaði, 2 gyðingur, 3 skap-
styggri, 4 bákn, 5 muldraði, 6 gluggi, 7
tónverk, 12 hamingja, 14 óska, 15 dý, 17
ónefndur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 agndofa, 8 fró, 9 æfur, 10 láns,
11 ómi, 12 iðkir, 14 án, 15 nartar, 17 nía,
19 úrin, 21 ás, 22 þrúða.
Lóðrétt: 1 aflinn, 2 gráða, 3 nón, 4 dæsi,
5 of, 6 fum, 7 arinn, 11 órar, 13 krap, 14
árið, 16 túr, 18 ís, 20 na.
Og nú, til að hressa upp á skopskynið,
fáum við... .eftirréttinn.
LáOi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjaraarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan SÍmi 51166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvUið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvUið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 30. júni - 6. júlí 1989 er í
Garðsapóteki Og Lyfjabúðinni Iðunni.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
MosfeUsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekinhafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og tU skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar-
stöð Reykjavíkur aUa virka daga frá kl.
17 tU 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aUa
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimUislækni eða nær ekki tU hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækha í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8,' sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunm í síma
23222, slökkvUiðinu i síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: AUa daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
Í5-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
FæöingarheimiU Reykjavíkur: AUa
daga kl. 15.30-16.30
KleppsspitaUnn: AUa daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30- 16 Og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstud. 30. júní:
Hitler í þann veginn að láta til skarar
skríða í Danzig, að áliti Pólverja,
Frakka og Breta
Hitler aðvaraður af helstu stjórnmálamönnum
stórveldanna
__________Spakmæli______________
Við hættum ekki að leika okkur
vegna þess að við eldumst. Við eld-
umst vegna þess að við hættum
að leika okkur.
__________Herbert Spencer_______
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safhsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18
nema mánudaga. Veitingar í DiOons-
húsi.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar defidir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn er opinn aOa daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og mánudaga tO fimmtudaga
kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjaOara: aOa daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands ér opið alla daga
nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan-
ir fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn Islands er opiö þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: ReyKjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eflir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, simi 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar aOa virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað aOan sólarhringinn.
Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öömm
tOfellum, sem borgarbúar telja sigþurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 1. júli
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þaö getur hlaðist upp mikO spenna fyrri hluta dagsins. Þú
ættir að forðast ágreiningsmál. Þaö léttir yfir og kvöldið
verður ánægjulegt.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
ÓróleOti milli fólks getur skapað skoðanaágreming og gert
fólki erfiðara fyrir að ná samkomulagi. Þú ert heppnari með
fólk sem þú þekkir minna.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Það er heiOastjama yfir þér. Þér gengur vel og verður mikið
úr verki. Nýttu þér tækifæri þín sem best. Þiggðu aðstoð frá
þér reynsluríkara fóUti.
Nautið (20. april-20. mai):
Þú ættir að nýta þér tækifæri til að gera eitthvað nýtt. Vertu
samt á varðbergi gagnvart hugmyndum sem eiga að gefa
skjótan gróða.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þú ert of hægfara. Gættu þess aö ágjamt fólk rífi ekki af þér
það sem þú ert með. Hugmyndir þínar em mjög góðar.
Happatölur em 1, 16 og 35.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú verður að finna ákveðinn tilgang í nánu ákveðnu sam-
bandi. Reyndu aö vita hvað þú vOt. Kvöldið verður bjartara
en dagurinn.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú átt í erfiðleikum með samband, sérstaklega ef um mikinn
aldursmun er að ræða. Þér gæti fundist þú ekki geta gert
neitt rétt. Peningar geta spflað stóra ruUu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Fréttir og upplýsingar geta nýst þér vel í viðskiptum. Þú
gætir þurft að endurskipuleggja fjármál þín til aö ná betri
árangri.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Uppástimga eða boð gæti leitt til ágreinings í kringum þig.
Þú verður að bregðast skjótt við til að ná árangri. Happatöl-
ur em 12, 23 og 34.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú verður að vega og meta hvað þú vOt. Það verður ekki
bæði sleppt og haldið. Fáðu faglega ráöleggingu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Haltu þig við eitthvað sem er sannaö og reynt. Þú ættir ekki
að taká neina áhættu. Þú gerir góð kaup í dag.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Eitthvað tekur meiri athygU og tima frá þér en þú ert tflbú-
inn að veita. Þú ættir að vera ánægður meö árangurinn.