Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1989, Blaðsíða 31
39 FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1989. Kvikmyndir Líf boxarans Hörkukarlar (Split Decisions) Aðalhlutverk: Craig Sheffer, Gene Hackman Leikstjóri: David Drury Handrit: David Fallon Sýnd í Laugarásbíói í skuggahverfi í New York er einn af mörginn sölum þar sem box er æft af fullum krafti af unglingun- um í hverfinu. Danny McGuinn (Gene Hackman) er aðalþjálfarinn ásamt fbður sínum (John McLiam) en Danny á tvo syni sem báðir eru boxarar. Eldri sonurinn, Ray (Jeff Fahey), hefur yfirgefið foður sinn og gerst atvinnumaður í boxi. Danny, sem er þijóskur íri, sættir sig ekki við brotthlaup Rays og vill sem minnst af honum vita. Yngri sonurinn, Eddi (Craig Sheffer), er hetjan í hverfinu, enda hefur hann unnið marga sigra sem áhugamað- ur og stefnir á ólympíuleikana. Bræðumir eru mjög samrýmdir og Eddi á erfitt með að sætta sig við ósættið innan fjölskyldunnar. Framundan er mikill bardagi hjá Ray. Hann á að beijast við „Snake“ Pendroza (Eddi Valez) en sigurveg- arinn í þeirri viðureign fær tæk- ifæri til að berjast um heimsmeist- aratitilinn i millivigt. Stund og staður fyrir bardagann er ákveðinn en þjálfaramir em búnir að semja um úrshtin fyrirfram og Ray á að tapa. Hann verður að taka þessu en er ósáttur við það. Eddi finnur að eitthvað er að Ray og fær loks að vita ástæðuna. Samviskan nag- ar Ray og hann ákveður að hætta viö bardagann en það eru ekki ailir sáttir við þá ákvörðun. Málalokin eru dauði Rays. Vitni er að morð- inu á Ray og Eddi fær vitneskju um að Snákurinn hafi verið viðrið- inn það. Hann ákveður að hefna bróður síns, gerist atvinnumaður snarlega og krefst þess að berjast við Snákinn í stað Ray. Danny er ósáttur við ákvörðunina og rekur Eddi að heiman. Afinn hjálpar Eddi og byijar að þjálfa hann. Einnig reynir hann að koma vitinu fyrir Danny með þeim afleiðingum að hann fer að þjálfa Eddi. Loks er stundin runnin upp. „Dömur mín- ar og herrar. í bláa hominu...“ Craig Sheffer (That was then this is now, Some kind of wonderful) leikur aðalhlutverkið í Hörkukörl- um og stendur sig með ágætum. Hann hefur þá líkamsburði sem þarf til að virka sannfærandi sem miliivigtarboxari. Þrátt fyrir að Gene Hackman sé ekki í aðalhlut- verki þá er hann samt aöalleikar- inn. Það hverfa allir í skuggann frá honum, enda em fáir betri sem hörkutól en hann. Hackman á góð- an dag og lyftir myndinni upp fyrir meðaltafið. Aukaleikarar em flest- ir ágætir. David Drury (Defense of the Re- alm) hefur leikstýrt nokkrum myndum í Bretlandi en er nú kom- inn yfir hafið. Hann hefur ágæt tök á leikumnum en nær ekki nógu góðum tökum á bardagaatriðun- um. Sum þeirra hefði mátt gera betur, bæði tökur og khppingar. Handritið er nokkurs konar blanda af Rocky og Raging Buh en ekki eins sterk. Átökunum innan fjöl- skyldunnar er gerð góð skil og myndin er hin ágætasta skemmtun fyrir þá sem hafa á annað borð gaman af bardagamyndum. Stjömugjöf: ** 1/2 Hjalti Þór Kristjánsson Sex laxar á ýmsar flugur Hann var fiskinn á fluguna í Laxá í Leirársveit í vikunni, hann Friðþjófur Ó. Johnson, og veiddi sex laxa á flugu. Hér heldur hann á morgunveiði úr Laxfossi. DV-mynd G.Bender Leikhús FANTASIA FRUMSYNIR ɧ bvd þer von sem lifir NÝR fSLENSKUR SJÓNLEIKUR SÝNDUR I LEIKHÚSI FRÚ ENIELifl SKEIFUNNI 3C. SlMI 678360. TAKMAKKADHR SYNIN(,ARF; FRA 29. JtlNI TIL 4 |UL1 2. sýning föstud. 30 júní kl. 21. 3. sýning sunnud. 2. júli kl. 21. Miðapantanir I sima 678360 (símsvari) liuer er hræddur við Virginíu Wolf? 6. sýning í kvöld kl. 20.30. 7. sýning laugard. kl. 20.30. Miðasala í síma 16620 milli kl. 14 og 19 alla daga og í Iðnó. Leikhópurinn Virginía í Iðnó. Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir úrvalsgrínmyndina I KARLALEIT Crossing Delancey sló raekilega vel í gegn í Bandaríkjunum sl. vetur og myndin hefur fengið frábærar viðtökur alls staðar þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhl. Amy Irving, Peter Rigert, Reizl Bozyk, Jeroen Krabbe. Leikstj., John Miklin Silver. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HIÐ BLÁA VOLDUGA Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 10. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5 og 7.30. Bíóhöllin MEÐ ALLT I LAGI Splunkuný og frábær grinmynd með þeim Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulinu Porizkovu sem er að gera það gott um þess- ar mundir. Allir muna eftir Tom Seleck í Three Men and a Baby þar sem hann sló rækilega i gegn. Hér þarf hann að taka á hlutunum og vera klár í kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Selleck-myndina. Aðalhlut- verk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, Will- iam Daniels, James Farentino. Framleið- andi: Keith Barish. Leiksjóri: Bruce Beres- ford. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞRJÚ Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR Sýnd kl. 7 og 11. ENDURKOMAN Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó SVIKAHRAPPAR. Þetta er örugglega besta gamanmynd árs- ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin, Michael Caine. Leikstj. Frank Oz. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Liaugarásbíó A-salur Hörkukarlar Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-salur FLETCH LIFIR Fjörug gamanmynd. Sýnd kl. 9 og 11. C-salur ÉG OG MINN Gamanmynd Sýnd kl. 9 og 11. Ath. Engar 5 og 7 sýningar nema á sunnu- dögum í sumar. Regnboginn GIFT MAFiUNNI Frábær gamanmynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. SVEITARFORINGINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. BEINT A SKA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. PRESIDIO HERSTÖÐIN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SKUGGINN AF EMMU Sýnd kl. 7. DANSMEISTARINN Sýnd kl. 5,9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Slðustu sýningar. Stjömubíó STJÚPA MlN GEIMVERAN Grinmynd. aðalleikarar: Kim Bassinger og Dan Ackroyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HARRY... .HVAÐ7 Sýnd kl. 5, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýndkl.7. ; Þungur bíll veldur ^ þunglyndi ökumanns. Veljum og höfiium hvað , nauðsynlega, þarf að vera með í ferðalagínu! || UMFEROAR FACO FACOl FACD FACD FACOFACO LISTINN Á HVERJUM I MÁNUDEGI Vedur Fremur hæg norðvestlæg eða breyti- leg átt, skýjað við norðurströndína. Áfram verður bjart veður í öörum landshlutum. í kvöld og nótt snýst vindur til heldur vaxandi sunnan- og suðaustanáttar og fer að þykkna upp, fyrst vestanlands. Hiti 8-12 stig noröanlands en 12-16 stig sunnan- lands yfir hádaginn. Akureyri léttskýjað 5 Egilsstaðir skýjað 6 Galtarviti alskýjað 5 Keíla víkurflugvöllur léttskýjað 8 Kirkjubæjarklausturlétískýjað 8 Raufarhöfn rigning 4 Reykjavík léttskýjað 6 Vestmarmaeyjar léttskýjað 10 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen alskýjað 7 Helsinki skýjað 17 Osló hálfskýjað 11 Stokkhólmur skýjað 15 Þórshöfh léttskýjað 6 Aigarve heiðskírt 19 Amsterdam léttskýjað 11 Barcelona þokumóða 22 Berlín rigning 12 Chicago léttskýjað 13 Frankfurt skýjað 13 Glasgow úrkoma 8 Hamborg léttskýjað 10 London mistur 12' LosAngeles heiðskírt 19 Lúxemborg alskýjað 11 Madrid heiðskírt 18 Malaga þokumóða 20 Mallorea heiðskírt 18 Montreal heiðskírt 13 New York léttskýjað 19 Nuuk þoka 2 Orlando þokumóða 24 Vín skýjað 16 Valencia þokumóða 21 Gengið Gengisskráning nr. 122 - 30. júni 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58.450 58,610 58,600 Pund 90,598 90,040 91,364 Kan. dollar 48,873 49,007 49,046 Dönskkr. 7,6857 7.7068 7.0526 Norsk kr. 8.1874 8.2098 8.1878 Sænskkr. 8,7908 8.8147 8,8028 Fi. mark 13,2781 13.3144 13,2910 Fra.franki 8,8047 8,8288 8,7744 Belg. franki 1,4274 1,4313 1,4225 Sviss. franki 34,9268 35,0224 34,6285 Holl. gyllini 26,5254 26,5980 20,4196 Vþ. mark 29,8908 29,9726 29,7757 It. líra 0.04133 0,04144 0,04120 Aust. sch. 4,2486 4,2602 4,2303 Port. escudo 0,3578 0,3588 0,3568 Spá. peseti 0.4696 0,4709 0.4687 Jap.yen 0,40578 0,40687 0.40965 Irskt pund 79,600 79,818 79,359 SDR 72,7954 72,9947 72,9681 ECU 61,8050 61,9742 61.6999 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 29. júni seldust alls 146,891 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,055 23,56 20,00 34,00 Kadi 22,999 25.16 24,00 25,50 Keila 0.032 7,00 7.00 7,00 Langa 0,081 15,00 15,00 15,00 Lúða 0.455 169.10 140.00 190,00 Koli 0.254 48.93 25.00 63.00 Steinbitur 0,993 31.25 30,00 35.00 Þnrskur 28.809 57.05 50.00 69,00 Smáþorskur 0.287 15,00 15.00 15,00 Ufsi 66.067 19,08 15.00 23.50 Ýsa 26,835 69.34 \- 50.00 74,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 29. júni seldust alls 187,946 tonn. Ufsi 91,878 22.12 20,00 28.00 Karfi 44.525 28.08 28,00 29.00 Þorskur 43.284 52,22 48,00 56.50 Keila 0,490 10.00 10.00 10.00 Koli 0.163 60,00 60.00 50.00 Smáþorskur 1,647 28.78 28,00 30.00 Lúða 0.533 114,24 70,00 210.00 Skata 0,177 60,00 60.00 60.00 Langa 0.229 15,00 15.00 15,00 Ýsa 4,556 65,54 39.00 73,00 Steinbítur 0,395 41,17 41,00 42,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 29. júnl seldust alls 186,694 tonn. Þorskur 9,204 54.91 51.00 55,50 Ýsa 4,638 55.22 24,00 69.00 Karfi 9.532 25,50 15,00 27,00 Ufsi 22,060 17,79 15,00 20,00 Stainbitur 1.260 22,92 15,00 35,50 Langa 0.888 19,50 15.00 26.00 Lúða 0,899 97,68 50,00 165,00 Skarkoli 0.083 20,34 16,00 25,00 Keila 0,134 10.00 10,00 10,00 Skata 0,019 10,00 10.00 10,00 Skötuselur 0,046 180.00 112,00 250.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.