Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Qupperneq 10
10 MÁNUDAGISK 3/JÚLt 1089. Útlönd YfirvöM brióta mótmæli í Nicaragua skildi að andstæðinga og stuðningsmenn stjórnar sandinista < gær þegar til ryskinga kotn i borginni Leon. Simamynd Reuter Óeirðalögregla í borginni Leon, um áttatíu kílómetra norövestur af Managua, höfuðborg Nicaragua, skildi að andstæðinga og stuöningsmenn stjórnar sandinista þegar þeir fyrmefndu efndu til mótmæla i borginni í gær. Um 200 stuðningsmenn sandinistastjórnarinnar, flestir þeirra ungl- ingar, hópuðust að mótmælagöngu stjómarandstæðinga og hrópuðu siag- orð tfl stuðnings stjórninni. Tfl ryskinga kom railli hópanna og skildi óeirðalögregla þá aö. Stjómarandstæðingamir, sem voru um tvö þúsund talsins, voru að mótmæla stefnu stjómvalda og reyna að byggja upp stuöning meðal fbúa landsins áður en kosningar fara fram í febrúar á næsta ári. Hvetja til hungurverkfalls Leiðtogar Paiestínumanna á vesturbakkanum og Gaza-svæðinu hafa hvatt Palestínumenn hvarvetna í heiminum tfl aö taka þátt í hungurverk- falli tfl að mótmæla þeirri ákvörðun ísraelskra yfirvalda aö vísa á brott Palestínumönnum er þau gruna um að vera í forsvari fyrir uppreisn þeirri er nú hefur staöið á herteknu svæðunum í nitján mánuði. VerkfaUið á að standa frá sólarupprás tfl sólarlags þann 19. júlí. Alls búa 1,7 mifljónir Palestínumanna á herteknu svæöunum en um þrjár miUjónir víðs vegar um heiminn. ísraelsk yfirvöld, sem hafa visað á brott 58 Palestínumönnum, hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir brottvísanim- ar, meðal annars af aöildarríkjura Sameinuðu þjóðanna. Á fimmtudag yar átta Palestínumönnum gert að yfirgefa herteknu svæðin og mun Öryggisráö SÞ fjalla um mál þeirra í dag að beiðni nokkurra arabaríkja. Yitzhak Rabin, utanröosráðherra ísraels, kvaðst í gær mundu taka gagn- rýni SÞ alvarlega þegar aðildarríkin gagnrýndu brottvísun sextíu þús- unda Tyrkja frá Búlgaríu. hyriuflugmenn í verkfall DV Samsteypustjórn í Grikklandi - samstarf íhaldssemi og hefndarþorsta, segir Papandreou Konstantín Mitsotakis, leiðtogi griskra kommúnista, til hægri, og Tzannis Tzannetakis, hinn nýi forsætisráðherra Grikklands. Simamynd Reuter Hin nýja samsteypustjórn íhalds- manna og kommúnista í Grikklandi hefur störf í dag. Hún mun einbeita sér að því næstu þrjá mánuði eða svo að rannsaka meinta spillingu emb- ættismanna í stjóm Andreas Pap- andreous, fyrrum forsætisráðherra, og undirbúa málsókn á hendur þeim. Papandreou, sem er á sjúkrahúsi, brást reiður við fregnum af stjórnar- samstarfinu. „Kmmúnistar og Nýi demókrataflokkurinn hafa myndað samsteypustjórn íhaldssemi og hefndarþorsta sem hefur það eitt að markmiði að skaða sósíalistaflokk- inn,“ sagði hann. Kommúnistar ákváðu á laugardag að ganga til liðs við Nýja demókrata- flokkinn, flokk íhaldsmanna undir stjórn Konstantíns Mitsotakis, og bundu þar með enda á tveggja vikna stjórnarkreppu í Grikklandi. Síðustu hindrun fyrir stjórnarsamstarfi þessara ólíku flokka var hmndið úr veginum á laugardag þegar Mitso- takis féll frá kröfu um fosætisráð- herraembættið og stakk upp á Tzannis Tzannetakis, þingmanni íhaldsmanna og fyrrum liðsforingja í sjóhemum. Hinn nýi forsætisráð- herra var eiðsvarinn í gær. Tzannetakis sagði í samtali við fréttamenn aö stjórn sín myndi sitja stutt, þrjá mánuði eða svo, og heföi það eitt að markmiði að kanna spill- ingu innan ríkisstjómar fyrrum for- sætisráðherra, Andreas Papandreo- us. Nokkrir embættismanna þeirrar stjómar eru taldir viðriðnir stórfellt fjármálahneyksli og sögðu átta þeirra af sér eða voru reknir úr starfi. Ákvarðanatökum í flestum öðrum málefnum verður frestað þar til kosningar hafa farið fram að nýju. Kommúnistar, sem mynduðu bandalag með vinstri mönnum fyrir kosningarnar þann 18. síðasta mán- aðar, voru 1 oddaaðstöðu í stjórnar- myndunarviðræðum. En með 28 at- kvæðum bandalagsins hefur stjómin hreinan meirihluta á þingi, 173 af 300 sætum. í staðinn fyrir stuðning til stjórnar- myndunar lét Mitsotakis kommún- istum í té embætti dómsmála- og inn- anríkisráðherra sem munu hafa á sinni könnu rannsókn á athöfnum embættismanna fyrmm ríkisstjórn- ar sem og undirbúning nýrra kosn- inga sem munu fara fram í haust. Reuter Þyrluflugmenn, sem sinna flugi aö og frá norskum oliuborpöllum í Norðursjó, fóru i verkfall á miðnættí í nótt til að krefjast hærri launa og betri aöbúnaöar. Yflrvöld norskra olíumála segja að standi verkfallið í fjóra til finun daga eða lengur getí það haft skaðvænleg áhrif á olíufram- leiðslu Noregs þar sem flugmennirnir sjái um fólksflutninga sem og flutn- ing matvæla til pallanna. Noregur er annar stærsti olíuframleiðandi V-Evrópu á eftir Bretlandi. Framleiðsla norskra olíufýrirtækia er um 1,6 milijón tunnur á dag. Sáttasemjari, sem útnefndur var af norsku rikisstjóminni, sagði í gær að tíu klukkustunda samningalota hefði ekki hafl tflætluð áhrif og hefðu flugmennirnir þvi formlega lagt niður störf. Nokkrir af flugmönnunum 160, sem eru í verkfalli, munu sinna neyöartflfellum. Nýjar kosningar á írlandi? Charles Haughey, sem gegnir embætti forsætisráöherra írlands, lýsti í gær andstöðu sinni viö hugmyndir um samsteypustjóm í landinu. Þar með virðast líkur á samstarfi flokks hans og framsóknarflokks demó- krata orðnar aö engu og óttast margir að til nýrra kosninga komi. Fianna Fafl, flokkur Haugheys, tapaði í kosningunum sem fram fóm um miðjan júnímánuö og sagði hann af sér embætti forsætísráðherra. Hann mun þó gegna þvi áfram þar til ný ríkisstjóm hefur veriö mynduö. Ochoa ver afstöðu sína Arnoido Ochoa, hershöfðingi I kúbanska hernum, ásamt Humberto Or- tega, varnarmólaróðherra Nicaragua. Þessl mynd var tekin árið 1985. Símamynd Reuter Arnaldo Ochoa, sem ásakaður hefúr verið um aöfld að umfangsmiklu flkiflefnamáli á Kúbu, sagði í gær við réttarhöldin að fjármagnið, sem fékkst fyrir smygl á fíkniefhum, hefði átt að renna til uppbyggingar ferða- mannaþjónustu á Kúbu. Sagði hann að smyglið, er hainn hefði verið við- riöinn, hefði verið í þdm tflgangi að afla erlends fjármagns tfl aö Qárfesta áKúbu. Upp komst um aöfld Ochoa að fikniefnasmygli nýverið og hefur þetta mál teygt anga sína í ríkisstjóm Kúbu. Ochoa var sakaður um að hafa verið leiötogj herraanna og embættismanna sem voru í tengslum við MedeIlin-samtökin,fíkniefhasmyglhringíKolumbíu. Reuter Stjórnarmyndun með Samstöðu? Samstaða, hin óháðu verkalýös- samtök í Póflandi, stungu opinber- lega upp á því í morgun að þau mynd- uðu stjóm gegn því að þau styddu frambjóðanda kommúnista í forseta- kjöri í þessari viku. Áður hafði verið haft eftir háttsett- um meðlim í einum af samsteypu- flokkunum í stjórn kommúnista aö þessi möguleiki væri fyrir hendi. Sagði hann hugmyndina þegar njóta stuðnings nokkurra stjórnar- meðlima en líklegt væri að þeir vfldu halda innanríkisráðuneytinu, varn- armálaráðuneytinu og utanríkis- ráðuneytinu. Hugmyndin um stjómarmyndun Samstöðu kom upp eftir aö Jaruz- elski Póllandsleiðtogi neitaði á fóstu- daginn að fara í framboð sem forseti og stakk upp á Czeslaw Kiszczak inn- anríkisráðhema í embættið. Heimildarmenn innan Samstöðu sögðu að þingmennirnir Adam Mic- hnik og Jacek Kuron hefðu á laugar- daginn á fundi 260 þingmanna Sam- stöðu, sem taka eiga þátt í forseta- kjörinu, stungið upp á stuðningi við frambjóðanda kommúnista meö því skflyröi aö þeir fengju viss völd. Starfsmenn Samtöðu höföu áður sagt að þeir væru ekki reiöubúnir til að taka við völdum né taka þátt í sam- steypustjórn undir forystu kommún- ista. Samstaða, sem var bönnuð 1981 og ekki lögleidd aftur fyrr en í apríl síð- astliðnum, mun leika lykilhlutverk þegar þjóðþingið kýs forseta, líklega í þessari viku, þar sem samtökin unnu 46 prósent af 560 sætum í þing- inu í frjálsum kosningum í síöasta Czeslaw Kiszczak, innanrikisráð- herra Póllands, sem stungið hefur verið upp á sem forsetaframbjóð- anda kommúnista. Símamynd Reuter mánuði. Kommúnistar eru klofnir og eiga í deilum við Þjóðarflokkinn og Smábændaflokkinn sem eru með þeim í stjórn. Lech Walesa, leiðtogi Samstöðu, lýsti því yfir á laugardaginn aö hann styddi Kiszczak sem forsetafram- bjóðanda þar sem hann væri um- bótasinni. Kiszczak átti stóran þátt í aö koma á herlögum 1981 ásamt Jaruzelski en hefur áunnið sér virð- ingu Samstöðu þar sem hann var aðalsamningamaður stjórnarinnar í samkomulaginu um umbætur sem undirritað var í aprfl síðastliðnum. Reuter Óeirðalögregla í Varsjá í átökum viö andstæðinga Jaruzelskis sem á föstu- daginn neitaði að fara i forsetaframboð. Andstæðingar leiðtogans höfðu krafist þess að hann færi ekki í framboð. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.