Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Síða 17
17
MÁNUDAGUR 3.
JÚLÍ 1989.
Lóur þykja víða sælkeramatur.
Vantar lóur
í kjötborðin
Ég hef lengi furðað mig á því að
ekki er hægt að kaupa lóur í kjöt-
verslunum hérlendis. Þar sem ég hef
spurst fyrir um þetta hafa menn rek-
ið upp stór augu en fátt verið um
svör.
Víöast hvar erlendis eru lóur í kjöt-
borðum verslana innan um annan
mat. Á betri veitingastöðum eru lóur
taldar til sælkerafæðu. Hér virðist
hins vegar engum hafa dottið í hug
aö bjóða þennan mat til sölu.
Mér skilst að lóumar séu einmitt
bestar þegar þær koma hingað á vor-
in. Þær safna forða á veturna fyrir
langflug yfir hafið. Þegar þær koma
hingað er kjötið mjúkt og gott.
Þar sem íslendingar framkvæma
yfirleitt ekkert nema það hti vel út í
augum útlendinga má benda á að
hægt er að auglýsa ísland upp sem
paradís sælkeranna þar sem þeir
geta fengið bestu lóur í heimi. Slík
auglýsingaherferð yrði ekki síðri en
sú að reyna að telja útlendingum trú
um gæði íslenska lambakjötsins,
vatnsins og fisksins.
Auk lóunnar má benda á að viðast
hvar er hægt að kaupa þresti og aðra
farfugla. Þá getur maður keypt dúfur
til átu í flestum afkimum jarðarinnar
nema hér. Daglaunamaður
Lesendur
Setningu
biskups ekki
sjónvarpað
Valgerður og Margrét hringdu:
Okkur langaði að koma á framfæri
kvörtun við ríkissjónvarpið.
Þegar páfinn kom til að heimsækja
þær örfáu hræður sem eru í söfnuði
hans hér á landi var sjónvarpað beint
frá öllum athöfnum. En þegar biskup
íslands, Ólafur Skúlason, var settur
inn í embætti var ekkert verið að
hafa fyrir því að sjónvarpa neinu.
Nú heyra um 90% þjóðarinnar
undir biskup íslands og hefði sá hluti
þjóðarinnar, sem ekki var viðstadd-
ur innsetninguna, haft mjög gaman
af að sjá þetta.
Valgerður og Margrét vildu sjá inn-
setningu biskups í embætti í beinni
útsendingu.
Orðsending til
ríkisstjórnarinnar
Jóhann Þórólfsson skrifar:
Þessi ríkisstjóm ætti að segja af sér
sem fyrst, hún gerir hvort eð er lítið
gagn eins og þingmennirnir. Vinnu-
hrögð þingmannanna em mjög léleg
fyrir þjóðarheildina. Þeir gera htið
annað en að lofa og svíkja. Hvað
gerðist í síðusu kaupsamningum?
Þeir lofuðu að stöðva aht þjónustu-
og vömverð í landinu eins og það var
á þeim tíma. Öll þjóðin veit aö bæði
þjónustu- og vöruverð hefur hækkað
upp úr öllu valdi undir núverandi
stióm. Með öðmm orðum, þeir hafa
algjörlega svikið aht sem þeir lofuðu,
einnig gagnvart þeim lægst launuðu.
Nei, næst þegar kosið verður eigum
við kjósendur að lofa þessum mönn-
um að sofa heima hjá sér, þeir hafa
ekkert með það að gera að komast á
þing. Þetta eru eiginhagsmunasegg-
ir. Við þurfum að fá duglega menn
ásldlur sér rétt til að stytta
bréf og símtöl sem birtast á
lesendasíðum blaðsins.
sem koma th með að framkvæma það
sem er þjóðinni th heiha og standa
við þaö sem þeir lofa, en ekki svíkja
mest af því sem þeir lofa eins og
núverandi stjóm gerir.
Annars eigum við að breyta kerf-
inu og kjósa 30 menn á þing. Þeir
myndu gera jafnmikiö gagn og 63
gera nú.
Þessir menn em duglegastir við að
' skipa nefndir á nefndir ofan og halda
erlendum mönnum veislur sem
kosta stórfé. Ég vona að kjósendur
verði ekki svo vitlausir að kjósa
þessa menn á þing aftur því þangað
hafa þeir ekkert að gera. Þeir hafa
ahavega ekki gert þjóðinni þaö mikið
gagn þann tíma er þeir hafa setið á
þingi. Mér finnst það einnig lágmark
að ráðherramir kunni almenna
kurteisi, en það dreg ég í efa að þeir
kunni, a.m.k. sýndi sú kveðja, sem
ríkisstjómin sýndi bændum, ekki
neina kurteisi.
Mjólkin var hækkuð svo mikið að
hún varð illseljanleg og fréttir herma
að salan hafi minnkað um helming
og sumstaðar meira. Vinnubrögð
ríkisstjómarinnar hafa verið öh eftir
þessu.
I
D
Mazda 626 LX hatchback,
árg. '88, dðkkblár, 5 dyra, 5
gíra, ek. 22.000. V. 840.000.
Toyola Corolla XL, érg. '88,
4ra dyra, siálfsk., rauður,
ek. 21.000. V. 750.000.
Subaru Justy 4x4. ðrg. '87,
5 gira, Ijósgrænn, ek.
26.000. V. 440.000.
Volvo 340 GL, irg. '88, sitt-
urgrár, 5 dyra, S glra, ek.
26.000. V. 650.000.
Toyota Tercel 4wd statlon,
árg. '87, grænn, ek. 33.000,
5 gira, V. 72S.OOO.
Mazda 323 1500 GLX, árg.
'87, ek. 32.000, bvítur, 5 glra,
V. 530.000.
Mazda 323 GLX, árg. '87,
ður, ek. 26.000, 5 glra.
550.000.
ERTÞI) AÐ LEITAAfl GÓÐUIVINOTUÐUM BlL? I
ÞÚ FINNUR HANN HJÁ OKKUR I
Charade TX turbo,
dbkkgrðr, sóllúga
46.000. V. 640.000
'88,
V. 840.000.
Brimborg hf.
Faxafeni 8, s. (91) 685870
zzzi cz
—
~
Rakarastofan Klapparstíg
Sími 12725
Hárgreiðslustofan Klapparstíg
Tímapantanir
13010
HöggdeyfaE
GJvara
Hamarshöfða 1
Hamarshöfða 1
Simar 36510 og 83
Bolir með myndum
Kr. 1.450.-
□ Rambo □ Michael Jackson
□ Europe □ A-Ha
□ Iron Maiden □ Queen
□ Scorpions □ Tina Turner
□ Marilyn Monroe □ Whitney Houston
□ James Dean □ Madonna
□ Bob Marley □ George Michael
□ U-2 □ Don Johnson
Aldrei meira
úrval
Skólavörðustíg 42, sími 11506.