Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Side 23
MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 1989.
23
Iþróttir
Pollamót KSÍ og Eimskips:
Fram og Þór sigruðu
Fram sigraði í A-liði og Þór Ak. í
B-liði á pollamóti KSÍ og Eimskips
sem fór fram á leikvöllum Fylkis og
Fram um helgina. Keppnin um sæti
var háð á Framvelli og fylgdust fjöl-
margir áhorfendur með leikjunum í
blíðskaparveðri. Aðstæður allar og
skipulag var og í besta lagi hjá Fröm-
urum. - Nánar verður farið út í ein-
staka leiki og markaskorara og fleira
á unglingasíðu DV nk. laugardag. í
keppni um sæti urðu úrslit þessi:
A-lið:
1.-2. sæti: Fram-FH 2-0
3.-4. sæti: KR-KA 0-3
5.-6. sæti: Víkingur-Stjaman 4-1
7.-8. sæti: ÍA-Austri, Esk. 4-3
Besti markmaður: Þórir Sigmunds-
son, KA.
Besti vamarmaður: Eggert Stefáns-
son, Fram.
Besti sóknarmaður: Freyr Karlsson,
Fram.
Prúðasta liðið: Austri, Eskifirði.
B-lið:
1.-2. sæti: Fylkir-Þór, Ak. 0-4
3.-4. sæti: KR-Þróttur R. 2-3
5.-6. sæti: Selfoss-UBK 3-5 (eftir víta-
keppni).
7.-8. sæti: Aftureiding- Þróttur, Nes.
12-0
Besti markvörður: Gunnar Kristins-
son, Þrótti, R.
Besti varnarmaður: Karl Hákonar-
son, Þór, Ak.
Besti sóknarmaður: Orri Óskarsson,
Þór, Ak.
Prúðasta hðið: Þróttur, Nesk.
Hson
íslandsmótið - 3. fl. kvenna:
Breiðabliks-
stúlkurnar
meistarar
Úrshtakeppni íslandsmótsins í 3.
flokki kvenna lauk á Kópavogsvelh
í gær og urðu Breiðabliksstúlkurnar
íslandsmeistarar, sigruðu alla and-
stæðinga sína. Valsstúlkurnar hlutu
silfurverðlaun og Sindri varð í 3.
sæti, Tindastóh rak síðan lestina.
Spilað var því í einum riðh og urðu
úrsht leikja sem hér segir:
Valur-Tindastóh 2-1
Mörk Vals: Helga Sigurðardóttir og
Hjördís Símonardóttir. - Mark
Tindastóls skoraði Sigríður Hjálm-
arsdóttir.
UBK-Sindri 4-1
Mörk UBK: Arney Þórarinsdóttir,
Ehsabet Sveinsdóttir, Margrét Ólafs-
dóttir og Katrín Jónsdóttir. Mark
Sindra gerði Rósa Steinþórsdóttir.
Tindastóh-UBK 0-4
Mörk UBK: Ásthildur, Margrét, El-
ísabet og Arney.
Sindri-Valur 2-3
Mörk Vals: Helga Rut 2 og Þórdís 1.
Mörk Sindra: Rósa Steinþórsdóttir
og Ásta Eiríksdóttir.
Tindastóh-Sindri 1-2
Skemmtilegur og tvísýnn leikur.
Bæði mörk Sindra gerði Rósa Stein-
þórsdóttir en hún vakti athygli með
góðum tilþrifum sínum í úrslita-
keppninni. - Mark Tindastóls gerði
Sigríður Hjálmarsdóttir.
Valur-UBK 4-9
Breiðabliksstúlkurnar höfðu tals-
verða yfirburði í þessum leik sem
öðrum í úrshtunum og náði ekkert
lið að ógná þeim. UBK-hðið er skipað
góðum stelpum sem reyna ávaht að
leika góðan fótbolta. - Mörk UBK:
Margrét Ólafsdóttir skoraði þrennu
og var besti leikmaður mótsins að
áliti unghngasíðu DV, Ásthfldur
Helgadóttir gerði 2, Amey Þórarins-
dóttir 2 og Rósa Brynjólfsdóttir og
Elísabet Sveinsdóttir 1 mark hvor.
Mörk Vals: Helga Rut Sigurðardóttir
2, Hjördís Símonardóttir 1 og Krist-
björg Ingadóttir 1. - í viðtali við ungl-
ingasíðu DV sagðist fyrirhði UBK,
Elísabet Sveinsdóttir, hafa átt von á
mun meiri mótspyrnu hjá Valsstelp-
unum. - Meira um úrshtakeppnina
á imghngasíðu DV nk. laugardag.
Hson
íslandsmótið - 3. og 4. deild:
u
Víkverjar
unnu stórt
Víkverjar eru komnir í toppslag- son gerðu mörk Hugins en Jón Ing-
inn í A-riöli 3. deildar eftir stórsig- ólfsson og Eymundur Eymundsson
ur á Hveragerði, 6-1, á fóstudags- skoruðu fyrir Magna.
kvöldiö. Jón Öm Guðbjartsson
gerði tvö mörk fyrir Vikverja og Haukar öruggir í úrslit
þeir Albert Jónsson, Magnús Haukar eru komnir í úrslitakeppni
Magnússon, Bergþór Magnússon 4. deildar eftir 3-2 sigur á Örnun-
og Ólafur Arnarsson eitt mark um. Helgi Eiríksson gerði tvö mörk
hver. Fyrir Hvergeröinga skoraði fyrir Hauka og Gauti Marinósson
Arnar Gestsson. eitt. Þorlákur Kjartansson og Helgi
• í B-riölinum unnu Siglflrðing- Ketilsson skomðu fyrir Seifyss-
ar stórsigur á Kormáki, 7-0. Sigl- inga. I saraa ríðli unnu Snæfelling-
firðingar eru efstir í B-riðlinum og ar Geislann 2-0 á föstudagskvöldiö.
virðast eiga nokkuö greiða leið í í D-riðh vann UMSE-b hð Efling-
úrslitin. ar 4-0. Valþór Bryniarsson gerði 2
Baldur Benónýsson gerði 2 mörk mörk og Ingólfur Samúelsson og
og þeir Óli Agnarsson, Hafþór Kol- Þröstur Guömundsson eitt mark
beinsson, Hlynur Eiríksson, Mark hvor. HSÞ-b vann stóran sigur á
Duffield og Sveinn Sverrisson Hvöt, 5-1, i sama riöli.
skomðu allir eitt mark. í E-riðlinum sigraöi Leiknir frá
• Dalvíkingar unnu sömuleiðis Fáskrúðsfirði Hött 1-0 á Egilsstöð-
stórsigur á Val frá Reyðarfirði, 7-0. um. Helgi Ingason gerði eina mark
Sigfús Kárason geröi 4 mörk og leiksins en Hattarmenn misnotuðu
þeir Örvar Eiríksson, Ragnar mörg dauðafæri í leiknum. Þá sigr-
Rögnvaldsson og Björn Friðþjófs- aði Sindri KSH 2-1. Daníel og
son eitt mark hver. Magnús Kristjánssynir skoraðu
• Huginn sigraði Magna, 3-2, á mörk Sindra en Albert Jensen
Grenivik. Kristján Jónsson, Svein- gerði eina mark KSH.
bjöm Jóhannesson og Þórir Ólafs- -RR/SH/KH/MJ
A-lið Fram sigraði í pollamóti KSÍ og Eimskips og voru strákarni vel að þeim sigri komnir. Lið Fram skipa: Bald-
ur Vignir Karlsson, Bjarni Þór Pétursson, Daniel Traustason, Davíð Gunnarsson, Eggert Stefánsson, Finnur Bjarna-
son, Freyr Karlsson, Orri Helgason, Sigurður Óli Sigurðsson, Sævar örn Albertsson, Viðar Guðjónsson og Þorri
Björn Gunnarsson. Þjálfari þeirra er Vilhjálmur Vilhjálmsson. DV-mynd Hson
Þórsarar urðu pollameistarar KSI í keppni B-liða með talsverðum yfirburðum því strákarnir unnu alla sína leiki.
Liðið er þannig skipað: Karl Guðmundsson, Ragnar Konráðsson, Karl Hákonarson, Helgi R. Pálsson, Ólafur Ragn-
arsson, Bjarni G. Bjarnason, Tryggvi Valdimarsson, Gisli Hilmarsson, Orri Óskarsson og Elmar Sveinbjörnsson.
Þjálfarar drengjanna eru þeir Gísli Bjarnason og Jónas Róbertsson. DV-mynd Hson
íslandsmeistarar Breiðabliks í 3. flokki kvenna 1989. Liðið skipa eftirtaldar stelpur: Agða Ingvarsdóttir, Arney
Þórarinsdóttir, Ásthildur Helgadóttir, Birna Albertsdóttir, Fanney Kristmannsdóttir, Jóhanna Þ. Wium, Katrin Jóns-
dóttir, Margrét Ólafsdóttir, Rósa Brynjólfsdóttir, Sólborg Sigurðardóttir, Elísabet Sveinsdóttir, Diana Kristjánsdóttir
og Erla Hendriksdóttir. Þjálfari stúlknanna er Ingvaldur Gústafsson. DV-mynd Hson