Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Side 33
MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 1989.
33
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Til sölu vegna brottflutnings: Snowcap
þvottavél, 4ra mán. gömul, verð 25
þús., regnhlífarkerra, ónotuð, kr.
3.500, svalavagn, kr. 3.500, þráðlaus.
sími, kr. 17.000, líkamsræktarbekkur
með 50 kg lóðasetti, 2ja mán. gamall,
kr. 18.000, tveir fallegir 2ja sæta sófar,
verð 26.000, bókalager, upplagt fyrir
röskan sölumann, fæst langt undir
kostnaðarverði, góð söluvara, góður
aukapeningur. Uppl. í síma 672043.
Hreina Aloe Vera gelið, Banana Boat,
græðir ofhæmi, útbrot, brunasár,
bólgur, roða, særindi, rispur, þurra og
sprungna húð. Heilsuval, Laugav. 92,
s. 626275,11275, Árbæjarapótek, Baul-
an, Borgarf., Stúdíó Dan, ísaf., Hlíðar-
sól, ólafef., Heilsuhomið, Ákureyri,
Snyrtistofan Hilma, Húsavík, Bláa
lónið, Grindav., Bergval, Kópavogi.
SmáaugJýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum. Síminn er 27022.
Ódýr, vönduð húsgögn v/flutn. Hvítt
hjónarúm, barnarimlarúm, bama-
skrifborð + stóll, fatahengi, bambus-
hjólaborð, sófaborð, furuborðstofu-
borð, 4 bambusstólar, símakommóða,
kæliskápur, snyrtiborð + stóll og
speglar, reyrhjónarúm, fataskápur og
4 speglaflísar. Sími 91-83087 e. kl. 18.
Til sölu vegna brottflutnings: Stór eikar-
skápur, sérkennilegur, 2 m á lengd,
þvottavél, Philco, lítið notuð, hræri-
vél, lítið notuð, eldhúsborð og fjórir
stólar, nýr svefnbekkur og fuglabúr.
Til sýnis milli kl. 18 og 19 í dag, Mið-
leiti 7, 6. hæð. S. 91-36101.
Orgel/skenkur/utv. segulb. Er með 2
borða Yamaha orgel til sölu, gamalt,
þarfnast hreinsunar, fæst fyrir lítinn
pening. Einnig skenkur á góðu verði
og útvarpstæki m/2 segulb. og 2 hátöl-
urum, ársgamalt. S. 92-68431.
Til sölu fatapressa, kjólagufugína,
buxnagufupressa. Állar af Cissell
gerð. Gufuketill 40 kwt (Rafha), loft-
pressa (Bergen) vacuumdæla. Mögu-
leiki að greiða með skuldabréfi. Uppl.
í síma 97-61440.
Frystiklefi. Sem nýr 6 rúmmetra, mjög
góður frystikl. sem má stækka eftir
þörfum, til sölu, selst með/án vélbún-
aðar sem getur hentað f/hraðfr., gr-
kjör. ísskápaþjón. Hauks, s. 76832.
Ketler Sport æfingastöð m/"Butterfly",
fótabekk, pressubekk + handlóðum
og 50 kg af lóðum + handstuðnings-
tæki. Verð í búð ca 42 þús. en selst á
25 þús. Mjög lítið notað. S. 10065.
Mjög ódýrt. Tveir svefnsófar, hillur,
skrifborð, 2ja sæta sófi, bastborð og
stólar, stakir stólar, blómaborð,
Honda ’82, Mazda ’82, o.fl. o.fl. Uppl.
í símum 667224 og 78142.
Til sölu v/flutnings. 2 stk. 13" sumard.,
spennubr., örbylgjuo&i. B & O hljómt.,
rakatæki, ungbamast., bamasvefns.,
drengjahjól, snyrtiborð m/kommóðu,
sófab., homb. o.fl. S. 91-79319.
Volvo vél með beinni innspýtingu og
turbo, 4ra gíra kassi með overdrive,
púst og rafmagnsheili, tilvalin hress-
ing fyrir Suzuki jeppa, allur pakkinn
kr. 75 þús. stgr. Uppl. í síma 19985.
20" ITT litsjónvarpstæki til sölu, verð
kr. 20 þús., einnig 6-8 manna hús-
tjald, verð kr. 20 þús. Uppl. í síma
45658.
CB talstöðvar til sölu, ein 400 rása, loft-
net fylgir. Einnig til sölu fjórar Labb-
rabb talstöðvar. Uppl. í síma 91-39713
eftir kl. 18. Ásgeir.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Húsbill til sölu..Citroen G35 ’78, núm-
erslaus, verð kr. 120.000. Skipti á fjór-
hjóli eða tjaldvagni. Uppl. í síma
611883.
Stórt skrifborð, bókahilla, hjónarúm,
sófasett, svefnbekkur, vaskur og WC
til sölu. Selst mjög ódýrt eða fæst gef-
ins. Uppl. í síma 91-13949.
Sýningarinnrétting. Vegna breytinga
er til sölu lítil eldhúsinnrétting, hag-
stætt verð. Innréttingahúsið, Háteigs-
vegi 3, sími 27344.
Tæki fyrir fótaaðgerðastofu: sérhann-
aður stóll, áhöld, slípivél, ofn til sótt-
hreinsunar og fleira. Uppl. í síma
15352.
Uppþvottavél og örbylgjuofn. Lítið not-
uð uppþvottavél og nýr Panasonic
örbylgjuofh til sölu. Uppl. í síma
674608.
Vandað vel með farið sófasett, tveir
þægilegir hægindastólar og 3ja sæta
sófi, plussáklæði. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 91-32555.
Ýmislegt til sölu: Borðstofusett, hillur,
Marantzgræjur, þvottavél, einnig
Daihatsu ’88 og Datsun Nissan Sunny
árg. ’85. Uppl. í síma 91-681143.
Góð ferðakerra á 14" dekkjum til sölu.
Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-10588
og 621214.
Litið notaður Toshiba Delta Wave ör-
bylgjuofn. Uppl. í síma 91-72477 eftir
kl. 18.
Teppi til sölu, 450 á lengd, 370 á breidd,
vei með farió, mjög gott teppi. Uppl.
í síma 78306 e. kl. 17.
2 ónotaðir nuddbekkir m/stillanlegu
höfðalagi til sölu. Uppl. í síma 46460.
Til sölu gólfslipingarvél, stór Kellí.
Uppl. í síma 91-651571.
Þurrkskápur, 2000 W, til sölu, verð 10
þús. Uppl. í síma 92-14004.
■ Óskast keypt
Óska eftir að kaupa notaðan gúmbát,
einnig 002 bílasíma, 4ra tonna spil,
36-44" jeppadekk, helst radial, Gufu-
nestalstöð, varadekksfestingu að aft-
an og 15" jeppafelgur. Sími 91-666846.
Combi Camp óskast. Óska eftir að
kaupa notaðan, vel með farinn tjald-
vagn af Combi Camp gerð. Uppl. í síma
91-54619.
Málmar - málmar. Kaupum alla
málma, staðgreiðsla. Hringrás hf.,
endurvinnsla, Klettagörðum 9,
Sundahöfti, simi 84757.
Timbur og barnahúsgögn. Bamahús-
gögn frá Axis óskast keypt, einnig
timbur, 1x6 og 2x4. Uppl. í sima
91-46824.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir að kaupa loftræstiháf yfir
grillgræjur úr rústfriu stáli, þarf að
vera 1,50 m á lengd. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5698.
Óska eftir að kaupa tvíbreiðan svefn-
sófa, 2 stóla og sófaborð, einnig notað
mótatimbur og batninga. Uppl. í síma
91-31894.
Óska eftir eldhúsinnréttlngu, eldavél og
vaski, einnig hvitu baðkeri. Uppl. í
síma 91-27046 og 98-33532..
Óska eftir frystikistu eða frystiskáp í
góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma
91-50258 eftir kl. 18.
M Verslun____________________
Góðar vörur á lágu verði. Fatnaður,
gjafavara, leikföng, skólatöskur.
Sendum í póstkröfu. Kjarabót,
Smiðjuvegi 4 e, Kópavogi, s. 91-77111.
Glúggamerkingar, letur og merki, allt
tölvuskorið. Leturlist, Armúla 7 (bak
við Glitni), sími 678077.
M Fatnaður_________________
Er leðurjakkinn bilaður? Margra ára
reynsla í leðurfataviðgerðum.
Leðuriðjan hf., Hverfisgötu 52,2. hæð,
sími 91-21458. Geymið auglýsinguna.
M Heimilistæki
Kæliskápar. Nokkrir mjög góðir kæli-
skápar, Bauknecht, Electrolux, West-
inghouse (no frost) og Bosch, seljast
með ársábyrgð. ísskápaþjónusta
Hauks, sími 76832.
Óska eftir stóru, gömlu baðkari,
þvottavél og vaski í eldhús, bað og
þvottaherbergi. Vinsamlegast hafið
samband í síma 681609 eða 678998 á
kvöldin og um helgar.
Eldavél, ódýr eða gefins, óskast. Hafið
samband í síma 91-12649 eftir kl. 17.
■ Fyiir ungböm
Hvitur Simo barnavagn til sölu, eins og
nýr, einnig Maxi Cosy stóll og svo til
nýtt skiptiborð með skúffum. Uppl. í
síma 611327.
Blár Emmaljunga tvíburavagn til sölu,
vel með farinn. Uppl. í síma 91-52059.
Ágætur tveggja ára kerruvagn til sölu.
Sími 91-671421.
M Hljóöfæri_____________________
Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45,
s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk-
ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir,
ólar, kjuðaro.fl. Sendum í póstkröfu.
Til sölu ársgamall Trace Elliot bassa-
magnari með fjórum 10" hátölurum
og 11 banda tónjaftiara. Uppl. í síma
92-13188 eftir kl. 18. Magnús.
Nýtt Yamaha trommusett til sölu. Uppl.
í síma 93-41289.
RZ-1 trommuheili til sölu. Uppl. í síma
91-23976 eftir kl. 19.
■ Teppaþjónusta
Grasteppi.
Hvað er betra en fallegt iðjagrænt
grasteppi á svalimar, garðhúsið eða á
veröndina? Þau eru níðsterk og þægi-
leg að ganga á. Þau þola veður og
vind og er auðvelt að þrífa. Hagstætt
verð og greiðsluskilmálar. Verið vel-
komin í glæsilegan sýningarsal okkar.
Barr, Höfðabakka 3, sími 685290.
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Teppaþurrhreinsun. Skúfur notar
þurrhreinsikerfi sem leysir upp, dreg-
ur og þerrar öll óhreinindi úr teppinu.
Það raunverulega djúphreinsar. Eng-
in bleyta, teppið er strax tilbúið til
notkunar. Skúfur, s. 34112 / 985-23499.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er
rétti tíminn til að hreingera teppin.
Erum með djúphreinsunarvélar. Ema
og Þorsteinn, 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, plussákl.,
homborð og sófaþorð, lítur þokkalega
út, verð 20 þús. Uppl. í síma 37653
laugard. og 985-20838 mánud.
Sófasett til sölu, 3 + 2 + 1, verð 10.000.
Uppl. í síma 91-38213.
Vinrautt plusssófasett til sölu ásamt
sófaborði og hornborði, verð kr. 25
þús. Einnig kringlótt hvítt eldhús-
borð, verð kr. 5 þús. Sími 91-656236.
Furuhjónarúm, meö tveimur lausum
náttborðum, til sölu, nýlegt. Verð kr.
25 þús. Uppl. í síma 91-30056.
Vel með farið „Onassis" kokkteilbrúnt
plusssófasett, 3 + 2 + 1, til sölu. Uppl.
í síma 72723 eftir kl. 18.
Verkstæðissala. Homsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
■ Antik__________________________
Borðstofusett, sófasett, sesselon, horn-
skápur, standklukka, hjónarúm,
barnarúm, kommóða, skrifborð, bóka-
hilla, klæðaskápur, sófaborð, mál-
verk. Til sölu og sýnis þessa viku,
milli kl. 16 og 18, á Grettisgötu 16.
Nýkomnar vörur frá Danmörku, borð-
stofusett, sófasett, skápar, skrifborð,
bókahillur, ljósakrónur, speglar,
postulín, silfur, málverk. Ántikmunir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
M Bólstrun__________________
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 65Í740._____________
Bólstrun. Tökum að okkur klæðningar
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, vanir menn. GB húsgögn, Bílds-
höfða 8, s. 686675.
■ Tölvur______________________
' Amiga tölvueigendur! Sérpöntunar-
þjónusta á forritum og aukahl. fyrir
Amiga 500 og Amiga 2000. Minnis-
stækkanir, harðir diskar, diskettur-
drif, forrit, leikir. S. 689842 e.kl. 20.
Commodore 128 m/innb. diskadrifi og
prentari sem passar fyrir Commodore
og PC vélar til sölu, mikið af góðum
forritum fylgir. Sími 651116 e.kl. 19.
Commodore 128-64, 1571 drif, 256 k,
modem, plotter, hundruð leikja o.fl.,
selst saman eða að hluta. Uppl. í síma
657210.
Macintosh Plus með 20 mb hörðum
diski, Image Writer II prentari +
borð. Uppl. í síma 612181.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð
litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72. símar 21215 og 21216.
Þj ónustuauglýsingar
Skólphreinsun
;■ Erstíflað?
e*
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 71793 og bíiasími 985-27260.
ÞURRKUM0T0RAR
ARMAR 0G BLÖÐ
SKEIFUNNI 5A. SIMI 91-8 47 88
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum! brunna, niðurföll,
rotþrær, holræsi og hverskyns
stiflur með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir menn.
Þjónusta allan sólarhringinn.
Simi 651882
Bilasimar 985-23662
985-23663
Akureyri 985-23661
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baökerum og niðurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
STOÐ Reykdalshúsinu Hafnarfirði
Símar 50205, 985-27941 og e. kl. 19 s. 41070
Viö önnumst allt viðhald á tréverki fasteigna. Sérsmið-
um glugga og huröir. Viðgerðir á gömlum gluggum og
innréttingum. Smíðum sólstofur, garðhús og sumar-
bústaði. Viðgerðir á gömlum sumarbústöðum. Tökum
gamta sumarbústaði í skiptum fyrir nýja.
STOÐ -trésmiöja, Reykdalshúsirtu, Hafnarfiröi
Simar 59205,985-27941 og e. kl. 19 s. 41070
Gröfuþjónusta
Sigurður Ingólfsson
sími 40579,
bíls. 985-28345.
Gísli Skúlason
sími 685370.
. bílas. 985-25227.
Grafa tneð opnanlegri framskóflu og skotbómu.
Vinnum einnig á kvöldin og um hclgar.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
IVERKPALLAR TENGIMOT UNDIFÍSTOÐUR
Bildshöfða 8,
við Bifreíöaeftirlítið
sími 673399
m VERKPALLAR TENGIMOT UNDIRSTOOU
Verkpallar
iW/iVif/i
mm
yyyWQ/
LEIGA og SALA
á vinnupöllum og stigum
Loftpressuleiga
Fjölnis
M ú rbrot — Fleygun
Vanur maður
Sími 3-06-52