Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1989, Blaðsíða 4
4
FÖSTÚDAGtÚR 11. ÁGÚST 1989.
Fréttir
Hraðfrystihúsið stóra á Patreksfirði mun standa autt í framtíðinni:
„Snilld að uppgötva núna
að dæmið gengur ekki upp“
- heildarskuldir á togurunum og húsinu nema nú um 800 - 900 milljónum
Frystihús Patreksfjarðar, sem tek-
ið hefur verið til gjaldþrotaskipta,
var byggt í framhaldi af frystihús-
áætlun stjómvaida sem gerð var árið
1971. Var þá mikill hugur í mönnum
og reiknað var með að afli ykist til
muna . Landhelgina átti að færa út
í 50.mílur árið eftir og frysting fyrir
markað í Bandaríkjunum lofaði
góðu. Endumýjun skipaflotans var í
fullum gangi.
Bygging hraðfrystihússins hófst
árið 1972 og stóð yfir í 8 ár - án þess
þó að húsiö væri fullklárað. Fullum
frágangi við þak lauk aldrei og aldrei
hefur verið lokið við ísgeymsluna,
auk ýmissa annarra þátta við húsið
sem hannað var fyrir um 40 tonna
afkastagetu á dag.
Fréttaljós
Óttar Sveinsson
Langur byggingartími og
mikill fjármagnskostnaður
Langur byggingartími orsakaði
mikla óhagkvæmni í rekstri hússins
- enginn arður skilaði sér í mörg ár.
Á meðan önnur frystihús afskrifuðu
lán sín á tímum neikvæðra vaxta
jókst fjármagnskostnaðiy Hrað-
frystihúss Patreksfjarðar»jafnt og°
þétt. Fyrirgreiðsla, sem áfti að fást
til hússins, barst ekki eins og gert
hafði verið ráö fyrir og það gekk seint
aö byggja. Það er nefnilega ekkert
ódýrara að byggja á Patreksfiröi en
í Reykjavík, þó svo aö eignimar sefj-
ist ekíú 'á sama verði. Þingmenn
Vestfirðinga, m.a. þeir Steingrímur
Hermannsson og Matthías Bjama-
son, sýndu uppbyggingu atvinnulífs
í kjördæminu mikinn áhuga
Reksturinn talinn vonlaus
fyrir hávaxtatímabilið
Þegar vaxtafrelsi skall á árið 1980
versnaði ástandið enn frekar. Höfðu
ýmsir bent á fyrir þann tíma að
reksturinn yrði vonlaus. Ofan á fyrri
skuldir var nú borgað um 100% í
vexti og verðbætur miðað viö af-
borganir lána. Einn Patreksfirðingur
sagði í samtali við DV aö „það væri
snilld að uppgötva þaö núna að dæm-
ið gengur ekki upp“.
En Patreksfirðingar vora bjartsýn-
ir og þeir fengu dyggan íjárstuðning
frá Samvinnuhreyfingunni, Byggða-
stofnun og fleiri aðilum þrátt fyrir
að fjóst væri að fjármagnskostnaður
ætfi eför að aukast enn meira. Auk
þess lagði kaupfélagið af og til vera-
legt hlutafé í hraöfrystihúsið.
Hraðfrystihús Patreksfjarðar. Vinnslusalurinn mun áfram standa mannlaus því enginn grundvöllur er fyrir rekstri hússins.
Þegar hraðfrystihúsið var loks tek-
ið í notkun, ekki fullklárað, árið 1980
nam bolfískafli, sem barst á land til
Patreksíjarðar, um 14 þúsund tonn-
um. Skilaði þá húsið allgóðri fram-
legð. 1983 kom svo kvótakerfið til
sögunnar. Bátum fækkaði í plássinu
og annað frystíhús á staðnum hætti
starfsemi.
Þrátt fyrir kvótakerfi og
minni afla var haldiö áfram
Fyrir 3-4 árum hafði afli, sem barst
á land, minnkaö um 50%. Áfram
þurftí að borga af lánum og Byggða-
stofnun og Samvinnuhreyfingin
héldu áfram árlegum stuðningi við
hraðfrystihúsið. Arin 1987 og 1988
veitti t.d. Byggðastofnun húsinu 62,6
milljóna króna lán til fjárhagslegrar
endurskipulagningar og skuldbreyt-
inga á eldri lánum.
Þegar hraðfrystihúsið gerði samn-
ing við Þingeyringa árið 1982 um
löndun helmings af afla togarans
Sléttaness vantaði hins vegar rekstr-
arfé til aö geta staðið við það sem
um var samið. Húsið var hannaö með
40 tonna afkastagetu á dag. Ekki vora
til peningar til að ljúka viö frágang
hússins og skapa hagræðingu í
rekstri - því myndaðist eins konar
flöskuháls. Húsið hefur aldrei annað
nema um helmingi þess hráefnis sem
gert var ráð fyrir við upphaf bygging-
ar hússins - þó er byggingin engin
smásmíði. Ekki hefur verið hægt að
auka tæknibúnað og hagræöa á síö-
astliönum árum vegna skorts á
rekstrarfé.
Þetta stóra frystihús, sem þó var
aldrei lokið við að byggja, hefur stað-
ið autt síðan í október sl. Það kemur
til með aðgera það áfram um óákveð-
inn tíma. I dag er enginn grandvöllur
fyrir því að hefja rekstur þar.
Ekki verður lögð áhersla
á að halda húsinu
Forsvarsmenn Patrekshrepps hafa
staðfest að þeir muni leggja megin-
áherslu á að halda skipum, sem kom-
in era í gjalþrot, á staðnum. „Þannig
verður hráefni tryggt á staðnum,"
segir Sigurður Viggósson, oddvití
hreppsins og stjómarformaður hrað-
fiystihússins.
Patreksfirðingar hafa hugmyndir
um rekstur hlutafélags og skal aflinn
vinnast á öðrum vinnslustöðvum en
í hraðfrystihúsinu. Það mun þó þýða
skerta möguleika til fullvinnslu með
tilliti til umbúða og annars frágangs.
Aðaláherslan verður því lögð á að
halda skipunum ef stuðningur fæst
og verðið hjá skiptaráðanda verður
viðunandi. Aðeins ef þessum skilyrð-
um verður fulinægt verður hugsan-
lega rætt mn rekstur í hraðfrystihús-
inu. Um það ríkir samstaða hjá fuU-
trúum fiskvinnslu og sveitarfélags-
ins á Patreksfirði.
Margir hafa spurt: Hvers vegna
ætti húsið aö bera sig núna þar sem
það hefur ekki gert það áður þrátt
fyrir allar þær fjárhæðir sem búið
er að verja til langrar uppbyggingar
og erfiðs reksturs? Á að halda áfram
að henda peningunum í eitthvað sem
ekki ber sig? Svarið hefur komið
fram: Að svo stöddu verður ekki lögð
áhersla á að halda áfram rekstri
hússins.
Heildarskuldir
tæpur milljarður
Mestar líkur benda til þess að
Hraðfrystihús Patreksfjarðar komi
til með að standa autt og yfirgefið
um ókomna framtíö. Húsiö sem þjóð-
arbúið er búið að eyða milljörðum
króna í á síðastliönum 17 árum.
Heildarskuldir á toguranum og hús-
inu nema nú um 800-900 milljónum.
Eftir á að koma í ljós hvert upp-
boðsverðið á eignum verður og
hversu margar þær verða milijónirn-
ar sem lenda á Fiskveiðasjóði, Lands-
bankanum, Samvinnuhreyfingunni,
Byggðastofnun og fleiri aðilum. -ÓTT
Stjom Kletthamra hf.:
Þarf úttekt á starfsvenj-
um bæjarfógetans?
DV hefur borist athygasemd
frá stjóm Kletthamra h.f. vegna
frétta í blaðinu 9. ágúst síðastlið-
in. Athugasemdin er svohljóð-
andi:
í greininni hafa staöreyndir
skolast til. Hið rétta er að Klett-
hamrar keyptu 5 lóðir en ekki 13
af þrotabúi Hamra hf. Þá er rangt
að Kletthamrar hafi selt lóðimar
afLur.
Þegar Kletthamrar keyptu um-
ræddar 5 lóðir var ekki vitað aö
á þeim hvíldi neitt. Staða málsins
í dag er sú að Kletthamrar hafa
byggt 3 hús á lóðunum og geta
hvorki selt húsin eða veðsett þau
þar til lausn er fengin á málinu.
Þetta þýðir að miklar fjárfesting-
ar nýtast fyrirtækinu ekki. Á
hinn bóginn er lausn í sjónmáli
með samkomulagi milli Klett-
hamra, Búnaðarbankans og Mos-
fellsbæjar.
Það er umhugsunarvert hvort
ekki þarf að gera úttekt á starfs-
venjum Bæjarfógetans í Hafnar-
firði. Við fógnum þvi þó að hann
sé byijaður á innri endurskoðun
og hafi fengið RLR sér til aðstoð-
ar.
Stjórn Kletthamra hf.
ísfiskútflutnmguriim:
Láta þá hafa siglingar
sem ekki eiga að fá þær
- segir Gísli Jón Hermannsson hjá Ögurvík
„Þeir eru að láta þá hafa sigling- þegar kvótakerfið var sett á, og Hann vildi engu spá um hvort
amar sem ekki eiga að fá þær,“ sinnaþeimekkinemaþegarveröiö þessar sjö siglingar, sem togaramir
sagði Gísli Jón Hermannsson, er hæst á haustin. Eftir að kvótinn Ógri og Vigri heföu fengið, nægðu
framkvæmdastjóri Ögurvíkur í var settur á áttu allir að gera eins til aö koma karfakvóta þeirra á
ReyKjavík. Ógurvík fékk leyfi tilsjö og á viömiöunarárunum. Nú vilja Þýskalandsmarkað. Ef vel aflaðist
siglinga með ísfisk á Þýskalands- menn fá að sigla með karfa af þvi væri það haegur vandi en vegna lít-
markað fram til áramóta 1 úthlutun að veröið er hátt en viö fáum ekki ils afla undanfariö gæti brugðið til
LÍÚ. Fyrirtækið sótti um níu ferðir. að veiða þorsk og veröum aö láta beggja vona.
„Þaö eru ýmsir komnir inn í þess- Frera liggja i sex mánuði,“ sagði
ar siglingar, sem ekki sinntu þeim Gisli Jón.