Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1989, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1989, Blaðsíða 24
32 FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Til sölu sölu Ford Bronco ’66, V-8, 3ja gira, beinskiptur, Dana 20 millikassi, Dana 44 hásingar, nýlegar legur allan hringinn, drif 4,56:1, vökvastýri, dekk Armstrong 37", 12" breiðar felgur, jeppaskoðaður, biluð vél, verð 160.000. Uppl. Stafnesvegi 6, Sandgerði, sími 92-37817. Willys CJ 7 ’79 til sölu, með 258 eða 360 cub. vél, 36" radial mudder, læst drif, 4:10 hlutföll, góður bíll með sér skoðun. Uppl. í síma 622777 og 14777. Til sölu er nú loksins þessi Ford Bron- co ’74. Hann er talsvert breyttur frá upphaflegri útfærslu. Uppl. í síma' 98-66781. Suzuki Swift GTi ’87 til sölu, svartur, ekinn 48 bús. Uppl. í síma 92-68115. Chrysler LeBaron ’79, ekinn 98.000 km, með rafmagni í öllu, t-topp og velti- stýri, 2ja dyra, á krómfelgum, skoðað- ur ’90. Verð 330.000 eða 250.000 stað- greitt. Uppl. á Bílasölunni Bílasport, sími 688688, eða í s. 20475 e.kl. 19. Buick Skylark árg. ’86 til sölu, ekinn 18.500 km, glæsilegur bíll. Til sýnis á Bílasölunni Bílatorgi, Nóatúni 2, s. 621033. íslandsmeistarakeppni í torfæruakstri á Egilstöðum 19. ágúst. Skráning í síma 97-11615 og 97-11663 fyrir 13. ágúst. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embætlisins, Strandgötu 52, Eskifirði, á neðangreindum tíma: Bakkastígur 15, Eskifirði, þingl. eig. Benedikt Hilmarsson og Matthildur Óladóttir, fostud. 18. ágúst 1989 kl. 9.10. Nauðungaruppboð annað og síðara á effirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Strandgötu 52, Eskifirði, á neðangreindum tíma: Selnes 15, Breiðdalsvík, þingl. eig. Hraðfiystihús Breiðdælinga hf., fóstud. 18. ágúst 1989 kl. 9.20. Upp- boðsbeiðendur eru Jón Þóroddsson hdl., Jón Finnsson hrl., Bjöm Ól. Hallgrímsson hdl., Brunabótafélag ís- lands, Innheimta ríkissjóðs, Ásgeir Thoroddsen hdl og Ólafúr Garðars- son hdl. Sólvellir 23, Breiðdaisvík, þingl. eig. Hraðfiystihús Breiðdælinga hf., fostud. 18. ágúst 1989 kl. 9.30. Up_p- boðsbeiðendur em Brunabótafélag Is- lands, Innheimta ríkissjóðs, Ólafúr Garðarsson hdl. og Ásgeir Thorodd- sen hdl. Stuðlaberg, Reyðarfirði, þingl. eig. Bergsplan hf., föstud. 18. ágúst 1989 kl. 9.40. Uppþoðsbeiðendur em Brunabótafélag íslands, Iðnþróunar- sjóður, Jón Ingólfsson hdl. og Sigur- mar K. Albertsson hdl. Miðás 17, Egilsstöðum, þingl. eig. Vökvavélar hf., Egilsstöðum, föstud. 18. ágúst 1989 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er Innheimta ríkissjóðs. Sæberg 13, Breiðdalsvík, þingl. eig. Guðmundur Björgólfsson, föstud. 18. ágúst 1989 kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkissjóðs. Strandgata 14, Eskifirði, þingl. eig. Benni og Svenni hf., föstud. 18. ágúst 1989 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Búðavegur 49, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Pólarsíld h£, föstud. 18. ágúst 1989 kl. 10.40. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána- sjóður. Selnes 19, Breiðdalsvík, þingl. eig. Hraðfrystihús Breiðdælinga hf., föstud. 18. ágúst 1989 kl. 10.50. Upp- boðsbeiðendur eru Fiskimálsjóður, Brunabótafélag íslands, Ásgeir Thor- oddsen hdl. og Ölafúr Garðarsson hdl. Bleiksárhlíð 67a, Eskifirði, þingl. eig. Sigurd Joensen, fóstud. 18. ágúst. kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Magnús M. Norðdahl hdl,__________________ Grjótárgata 6, Eskifirði, þingl. eig. Davíð Valgeirsson, föstud. 18. ágúst 1989 kl. 11.10. Uppboðsbeiðandi er Þorfinnur Egilsson hdl. Skólavegur 86, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Friðrik Stefansson, föstud. 18. ágúst 1989 kl. 11.20. Uppboðsbeiðend- ur em Jón Sveinsson hdl. og Jón Finnsson hrl. Miðgarður 3, Egilsstöðum, þingl. eig. Ármann Snjólfsson, föstud. 18. ágúst 1989 kl. 11.50. Uppboðsbeiðandi er Ami Pálsson hdl. Selás 1, hl., Egilsstöðum, þingl. eig. Varahlutaverslun Gunnars Gunnars- sonar hf., föstud. 18. ágúst 1989 kl. 13.15. Uppboðsbeiðendur em Verslun- arbanki Islands hf., Innheimta ríkis- sjóðs, Sigurður I. Halldórsson hdl., Egilsstaðabær og Eggert B. Ólafsson hdl_______________________________ Strandgata 79b, Eskifirði, þingl. eig. Hallgrímur Hallgrímsson, föstud. 18. ágúst 1989 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofiiun ríkisins og Sím- on Ólason hdl. Hlíðargata 43, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Ingólfúr Eheserson, föstud. 18. ágúst 1989 kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi er Magnús M. Norðdahl hdl. Sætún, Djúpavogi, þingl. eig. Ásgeir Hjálmarsson, fóstud. 18. ágúst 1989 kl. 13.50. Uppboðsbeiðendur em Guð- ríður Guðmundsdóttir hdl. og Inn- heimta ríkissjóðs. Háaleiti, Djúpavogi, þingl. eig. Eðvald Smári Ragnarsson, föstud. 18. ágúst 1989 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Magnús M. Norðdahl hdl. og Inn- heimta ríkissjóðs. Sýslumaður Suður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn á Eskifirði. Fréttir Kvikmyndir Warlock Aöalhlutverk: Jullan Sands, Rlchard E. Granl Lelksljórl: Sleve Mlner Handril: Davld Twofty Sýnd f Háakólablói Nomaveiðimaðurmn Giles Red- (Riehard E. Grant) hefur Warlock (Julian Sands), kraftmikla karlkyns nom, báli. Warlock neitar aö játa og biðj- ast fýrirgefningar synda sinna fyr- kirkjubækumar. Aður en aftakan á sér staö bjargar skrattinn sínum manni og flytur hann fram í tím- ann. Redfeme nær að fylgia honum eftir og báðir flytjast þeir frá árínu 1691 til ársins 1988. Þegar flutn- ingnum lýkur flýgur Warlock í gegnum glugga á húsl í Kalifomíu. Ibúamir telja hann fyllibyttu og leggia hann til hvflu i rúmi Kass- öndm (Lori Singer). Morguninn eför fer Kassandra tfl vtnnu en Chas æöar að elda morgunverð fyrir gestinn. Warlock launar gest- risnina á sinn hátt, meö þvi að drepa Chas. Næst liggur ieið hans til miðils sem kemur honum i sara- inn biöur hann um að ná saman þremur pörtum Svartskinnu en raeð þvi geti hann öðlast heims- yfirráð og komið i veg iyrir sköpun- arverkið. Redfeme fetar í fótspor Warlocks og kynnist KassÖndru. Hún hefur fengiö raeira en nóg og selur Redferae í hendur lögregl- unnar, Warlock snýr til baka og kemur að KassÖndm þar sem hún er að flytja í burtu og leggur það á hana að hún muni eldast um 20 ár á hverjum degi sem liði. Nú em góð ráö dýr og Kassandra fær Redfeme lausan og saman reyna þau að koma i veg fyrir áform Warlocks. Tímaflakk hefur verið vinsælt viöfangsefiú kvikmyndagerðar- manna undanfarm ár enda býður það upp á marga möguleika. Jack the Ripper hefúr oft flúiö England 19. aldar og haldiö iðju sinni áfram á þeirri 20. Hinar ýmsu hetjur og hefjarmenni hafa flakkað bæði fram og aftur í tímann. Warlock er eitt nýjasta aíkvæmi tímaílakksins og sækir hugmyndir sínar til ann- arra slíkra mynda. Það er vel hægt að staðselja Warlock mitt á milli The Highlander og The Terrainat- or. Handritið er hvorki betra né verra en gengur og gerist með þessa tegund mynda. Góði gaurinn og vondi gaurinn og stúikan á mflli, eltingaletkur og átök o,s.frv. Þessi tegund mynda heftir oft náð sterkura tökum á áhorfendum með gripandi tónlist en tónlist Jerry Goldsmith er ekki fyrirferðarmikil. Mikið er um tæknibrellur og marg- ar góðar en enn hefúr ekki tekist að láta menn fijúga um lofön blá á sannfærandi hátt. Menn eldast oft ótrúlega eðlflega, innyfli og öraiur lífiæri em riftn úr eins og ekkert sé sjálfsagðara en menn eiga erfitt með að fljúga. Julian Sands (A ro- om with a view) er virkflega góður sem hin hárprúða „nom" og Ric- hard E. Grant er ágætur sem hörkutólið og hetja myndarinnar. Hafir þú gaman af göldrum og ævintýrum skaltu skelk þér i vest- urbæinn. Sljömugjöf: ★ * Hjalti Þór Kristjánsson. Garðahúsið - merkilegur hlekkur í byggingarsögunni. DV-myndir Garðar Byggðasafnið á Akranesi 30 ára: Rausnarsetur í gagnmerku húsi Garðar Guðjónsson, DV, Akranesi: „Garðahúsið er mjög merkilegur hlekkur í byggingarsögunniþar sem þaö er fyrsta húsið sem steypt var á Islandi. Ég geri ráð fyrir að endurbót- inn á því ljúki fyrir afmæli byggöa- safnsins 13. desember og þá veröur þaö formlega opnað,“ sagöi Gunn- laugur Haraldsson, safnvörður byggöasafnsins í Göröum á Akra- nesi, í samtaii viö DV. Elsta steypta hús landsins, sem nú er hluti af byggðasafninu í Görðum, hefur tekið stakkaskiptum síðan endurbygging þess hófst fyrir þrem- ur árum. Húsið er því sem næst til- búið að utan en ennþá er efdr nokk- ur vinna innanhúss. Húsið er merki- legt byggingarsögulega, fyrst og fremst af tveimur ástæðum. í fyrsta lagi er það fyrsta húsiö á íslandi og jafnvel á Noröm-löndum sem hlaðið Gunnlaugur Haraldsson, safnvörður i Garðahúsinu. er úr steyptum steinum. í öðra lagi er hluti þess steyptur í mót en slíkt hafði ekki þekkst á íslandi áður. Mikiii kostnaður Séra Jón Benediktsson í Göröum lét byggja húsið á áranum 1876-1882 en kostnaður við bygginguna varð svo mikill aö klerkur hraktist frá brauöinu og hefur ekki verið prests- setur í Görðum síðan. Garöahúsið var þó notað sem íbúðarhús til ársins 1932. Þá stóð til að breyta því í kap- ellu og vora allir innviðir þess rifnir. Húsið stóð svo að mestu autt til árs- ins 1959 þegar það var opnað sem byggðasafn. í ár fagnar Byggðasafnið í Görðum því 30 ára afmæh sínu. Að sögn Gunnlaugs verður Garða- húsið opnað fullbúið húsgögnum frá þeim tíma sem búið var í því. „Við munum breyta húsinu í rausnarsetur. Þetta er gagnmerkt hús og það er mikið fagnaðarefni að það skuh varðveitt á þennan hátt,“ sagði Gunniaugur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.