Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1989, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 11. ;ÁGÚST 1989. Spakmæli Skák Jón L. Árnason Á stórmeistaramóti í Clermont-Fer- rand í Frakklandi fyrir skömmu deildu fimm skákmenn sigrinum og fengu að- eins 6,5 v. af 11 mögulegum. Þetta voru Dolmatov, Ehlvest, Kortsnoj, Renet og Sax en Ribli kom í humátt á eftir þeim með 6 v. Síöan Ulf Andersson, Andrei Sokolov og Nogueiras með 5,5 v., Spassky fékk 4 v. og Lautier rak lestina með 3 v. Hér er staða fiá mótinu. Sax hafði hvítt og átti leik gegn Dolmatov: 8 7 6 5 4 3 2 1 19. Rh7! Rxg6 20. Rxf8 Kxf8 21. Hxg6 De8 22. Dg3 og Dolmatov gafst upp. I I 1 Á ÉL i 1 & a: A & A s ■ j| mm ABCDEFGH Bridge ísak Sigurðsson Á Evrópumótinu 1 Finnlandi á dögun- um sýndu Evrópumeistarar Pólveija snilldartakta 1 vöm gegn fimm hjörtum í leik gegn frændum okkar, Dönum. Sagnir gengu þannig, austur gefur: ♦ Á84 V ÁDG10984 ♦ D + 73 * K32 V 53 ♦ KG10643 + G8 ♦ G106 V 62 ♦ Á87 i + ÁK1062 Austur Suður Vestur Norður Pass 1+ 34 3» Pass 3 G pass Sf p/h Daninn í norður mátti til með að bjóða upp á slemmu með fimm hjörtum og það átti eftir að reynast honum dýrt. Utspil austurs var tígull og blindur átti slaginn á ás og sagnhafi reyndi hjartasvíningu í öðrum slag. Austur á slaginn og ef hann passar sig ekki í þessari stöðu, spilar t.d. tígli, getur sagnhafi unnið spilið. Sagn- hafi trompar tígulinn, tekur trompin sem úti eru og spilar lágum spaða. Austur má ekki fara upp með drottningu því þá er komin svíning í spaðanum og ef vestur fær slaginn á kónginn er alveg sama hveiju hann spilar til baka, austur lendir í þvingun í svörtu litunum þegar síðasta trompinu er spilað. En Pólveijinn í aust- ur gaf enga möguleika. Inni á hjartakóng spilaöi hann laufi! Og þegar vestur komst inn á spaðakóng spilaði hann aftur laufi sem sleit samganginn á milli handa norö- urs og suöurs og upprætti þar með þving- unina. Krossgáta T~ □ (o 7- Ö 1 9 •r J to 5T“ ;/ )<l J mmmm Up J i?- 18 )<i 2o J Lárétt: 1 þjáning, 5 lykt, 8 skalf, 9 áform, 10 komast, 11 óframfærins, 14 skelfing, 15 keyri, 17 fulikominn, 19 slá, 20 söngl, 21 dýpi. Lóðrétt: 1 slyng, 2 skynsemi, 3 dánu- mann, 4 spil, 5 elja, 6 hættir, 7 dýrahljóð, 12 fomsaga, 13 málmur, 14 hræðist, 16 knæpa, 18 fæði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 nýtur, 6 ká, 7 efi, 8 gauk, 10 sangur, 11 trauðla, 13 aurar, 16 óm, 17 nónið, 19 stillti. Lóðrétt: 1 nesti, 2 ýfa, 3 tina, 4 uggur, 5 rauðan, 6 kurl, 9 kvarði, 12 ramt, 14 uni, 15 rit, 16 ós, 18 61. LaHi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 11. ágúst - 17. ágúst 1989 er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tft skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- Qörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum'og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og heígidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsólcnartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrirenforeldarkl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum föstud. 11. ágúst 1600 flugvélar og 160 þús. hermanna taka þátt í flughers- og loftvarnaæfingunum miklu í Bretlandi 37 Enginn geturtapað nema sá semákostáað vinna. Tore Örjasæter. Söfrtin Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastiæti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasáfnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Selfiamames, sími 615766. Vatnsveitubiíanir: Reykjavík og Sel- fiarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavík, simi 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allán sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú' við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. ; Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er ekki rétti tíminn núna fyrir hreinskilna gagnrýni ef þú vilt samvinnu við aðra. Þú ættir að vinna mikilvæg störf sjálfur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú hefur nægan kraft til að takast á við eitthvað mikilvægt. Þú verður ánægður með útkomuna. Útilokaöu að aðrir fái bita af því sem þú vilt. Hrúturinn (21. mars-19. april): Vertu ekki feiminn við að taka að þér forystuna. Njóttu þess að rétta öörum hjálparhönd. Happatölur eru 8, 20 og 34. Nautið (20. april-20. maí): Þú hefur efhi á tilraunastarfsemi. Reyndu að finna sem besta möguleika fyrir þig. Vertu viss í þinni sök áður en þú gerir veður út af einhveiju. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Hlutimir ættu að ganga þér í hag, sérstaklega ef þú ert að fást við eitthvað nýtt. Möguleikar þínir aö fást viö ýmis vandamál hefur góð áhrif á fólk. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Taktu þér tima að hugsa í hvaða átt þú ættir að fara til aö ná sem bestum árangri. Eitthvaö óvænt.brýtur upp tilbreyt- ingarleysið. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður aö gripa eitthvaö mikilvægt strax fóstum tökum til að það renni þér ekki úr greipum. Heimilislifiö ætti að vera mjög ánægjulegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Málin ættu að þróast þér í hag. Vertu viðbúin að ákveðin persóna sé ekki hjálpsöm. Happatölur eru 6,17 og 26. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur tilhneigingu til að tala áður en þú hugsar sem gæti verið afar óheppilegt. Þú verður að taka fréttir með trompi til að missa ekki af þeim. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú færð fréttir af einhveijum sem gæti sett í þig svolitla öfund sem leiðir af sér hugsun um í hvaða stöðu þú ert. Hristu svolítið upp í fiármálunum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einhver eöa einhveijir taka of mikið af þínum mikilvæga tíma og athygli. Þú gætir þurft að taka skjóta ákvörðun seinni part dagsins. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Persónuleg máleftú eru þín aðalumhugsunareftú. Flýttu þér ekki um of að finna lausnir. Það verður mjög mikið að gera ftjá þér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.