Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1989, Blaðsíða 30
FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1989. Föstudagur 11. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Gosi (32) (Pinocchio). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Örn Árnason. 18.15 Villi spæta (Woody Woodpec- ker). Bandariskteiknimynd. Þýð- andi Sigurgeir Steingrímsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fiðringur. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjón Bryndisar Jónsdóttur. 21.00 Valkyrjur (Cagney and Lacey). Bandarískur sakamálamynda- flokkur. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 21.50 Mannraunir (Donner Pass). Bandarisk sjónvarpsmynd frá ár- inu 1978. Leikstjóri James L. Conway. Aðalhlutverk Robert Fuller, Diane McBain, Andrew Prine, John Anderson og Mic- hael Callan. Hópur landnema setur sér það markmið árið 1846 að komast til Kaliforniu. A brat- tann er að sækja því landið er erfitt yfirferðar en það eru þó ekki náttúruöflin sem reynast hættulegasti óvinurinn heldur mannlegur breyskleiki. Þýðandi Jón 0. Edwald. 23.25 Rokkkóngar (I Giganti del Rock). Italskur tónlistarþáttur þar sem fram koma nokkrar stór- stjörnur frá 6. og 7. áratugnum, svo sem B.B. King, Little Ric- hard, Jerry Lee Lewis, Fats Dom- ino, James Brown, Ray Charles og Bo Diddley. 1.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. ’> 17.30 Sjórænlngjamyndln. The Pirate Movie. Ævintýramynd með Cri- stopher Atkins i aðalhlutverki. Mikið er af fallegri tónlist í mynd- inni. Aðalhlutverk: Christopher Atkins, Kristy McNichol og Ted Hamilton. Leikstjóri: Ken Annak- in. 19.05 Myndrokk. 19.19 19:19. Stöð 2 1989. 20.00 Telknimyndlr. Stuttar og fjörugar teiknimyndir fyrir alla aldurs- hópa. 20.15 Ljáðu mér eyra... Glóðvolgar fréttir úr tónlistarheiminum. Nýj- ustu kvikmyndirnar kynntar. Fróm viðtöl. Umsjón: Pias Hans- son. 20.50 Bemskubrek. The Wonder Years. Gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. 21.20 Svindlaramlr. Let's Do It Again. Félaggrnir Sidney Poitier og Bill Cosby áttu eftirminnilegan leik í gamanmyndinni Uptown Sat- urday Night frá árinu 1974. Ari síðar komu jreir aftur saman og gerðu þessa gamanmynd sem ekki hefur verið talin síðri. Hérna reyna þeir að hagnast á vini sln- um sem þeir dáleiða og etja út i hnefaleikakeppni eftir að hafa veðjað við mótherjann. Leik- stjóri: Sidney Poitier. 23.10 í helgan steln. Coming of Age. Léttur gamanmyndaflokkur um fullorðin hjón sem setjast í helg- an stein. Aðalhlutverk Paul Doo- ley, Phyllis Newman og Alan Young. 23.35 Daisy Miller. Cybill Shepherd fer með hlutverk hinnar eigingjörnu Daisy Miller. Kona sem óhikað fer sínar eigin leiðir án þiess að -- víla fyrir sér hvaða afleiðingar það kunni að hafa fyrir aðra. Aðalhlutverk: Cybill Shepherd, Barry Brown, Mildred Natwick og Eileen Brennan. Leikstjóri: Sidney J. Furie. 1.05 Gísling i Xanadu. Sweet Hostage. Geðsjúklingur sem sloppið hefur út af hæli rænir ungri stúlku og hefur hana á brott með sér i einangraðan kofa fjarri mannabyggðum. Aðalhlut- verk: Martin Sheen og Linda Blair. Bönnuð börnum. ®Rásl FM 92,4/93,5 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnlr. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagslns önn. Umsjón. Anna M. Sigurðardóttir. 13.35 Mlðdegltsagan: Pelastikk eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ölafsson les (9) 14.00 Fréfflr. Tilkynningar. 14.05 Ljúfllngslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa slðar. Fjórði þáttur af sex i um- sjá Smára Sigurðssonar. (Frá Ákureyri) (Endurtekinn þátturfrá miðvikudagskvöldi.) 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagbókin,, Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Létt grín og gaman. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á slðdegi - Debussy, Strauss og Milhaud. 18.00 Fréttlr. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend máiefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangl. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í nasturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tllkynnlngar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. son talar frá Bæjaralandi. - Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 ÞJóðarsélln, þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91 -38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Átram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 í tjósinu. Bandariskir sveita- söngvar. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Sfbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint í græjurnar. (Endurtekinn frá laugardegi.) 00.10 Snúningur. Aslaug Dóra Eyjólfs- dóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp é béðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 02.00 Fréttlr. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.) 03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. Hallgrímur Thorsteinsson er aftur kominn með umsjón þáttarins Reykjavik síðdegis á Bylgjunni. Bylgjan kl. 17.00: Reykjavík síðdegis Frá og með þriðjudeginuin kom til starfa á Bylgjunni eft- ir nokkurt hlé Hallgrímur Thorsteinsson. Hann mun hafa með höndum stjóm þáttarins Reykjavík síðdegis. Hallgrímur var einmitt fyrsti stjómandi þess þáttar ásamt því að vera fréttasijóri Bylgjunnar um skeið. Þátturinn verður með breyttu sniði i framtíðinni. Hefur hann verið lengdur um klukkutíma og mun nú verða frá kl. 17-19 virka daga. Fréttastofan kemur tíl með aö tengjast þættínum meira en áður hefur verið og verða fréttír og fréttatengd málefni nú einmg 1 Reykjavík síðdegis. -HK 20.00 Lltll bamatlminn: Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi eftir Helga Guðmundsson. 20.15 Lúöraþytur. Skarphéðinn Ein- arsson kynnir lúðrasveitartónlist. 21.00 Sumarvaka. a. Komdu nú og kroppaður með mér. Spjall um fugla og lestur úr þjóðsögum. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. Lesari: Eymundur Magnússon. (Frá Egilsstöðum) b. Stefán Is- landi syngur við planóundirleik Fritz Weisshappels. c. I Tlról. Ferðaþáttur eftir Guðbrand Vig- fússon. Jón Þ. Þór les seinni hluta. d. Elsa Sigfúss syngur við píanóundirleík Valborgar Einars- son. Umsjón: Gunnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 í kringum hlutina. Umsjón: Þor- gelr Ölafsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.45 Umhverfis landlð á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála. Arni Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Hag- yrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihorniö rétt fyrir tjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Guðrún Gunnarsdóttir, Þor- steinn J. Vilhjálmsson, Llsa Páls- dóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Arthúr Björgvin Bolla- 05.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 A trívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi á rás 1.) 07.00 Morgunpopp. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03-19.00 7.00 Páll Þorstelnsson. Stírurnar þurrkaðar úr augunum og gluggað í landsmálablöðin og gömlu slagararnir spilaðir. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Lætur dag- inn líða fljótt með góðri tónlist, þaö er nú einu sinni föstudagur í dag. 14.00 Bjaml Ólafur Guðmundsson. Tónlist, afmæliskveðjur og óska- lög I massavis. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson - Reykjavik siðdegls. Einn vinsæl- asti útvarpsþátturinn I dag því hér fá hlustendur að tjá sig. Sím- inn er 61-11-11. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kominn I dansdressið og hitar upp fyrir kvöldið. 22.00 HaraldurGislason.Öskadraumur ungu stúlkunnar i ár er kominn á vaktina. Óskalög og kveðjur í síma 61-11-11. 3.00 Næturvakt Bylgjunnar. FrétUr á Bylgjunnl kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14,15,16,17 og 18. 7.00 Þorgelr Ástvaldsson. Fjallað er um menn og málefni líðandi stundar, baeði I alvarlegum jafnt sem gamansömum dúr. FrétUr kl. 8 og 10 og Stjömuskot kl. 9. 9.00 Gunnlaugur Helgason syngjandi skemmtilegur á morgnana. Get- raunir, hádegisverðarpotturinn alltaf á sínum stað og auðvltað er fylgst meö Blbbu I helmsreis- unni. Alltaf á vakt, tréttir kl. 12 og 14. Stjömuskot kl. 11 og 13. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Allir að komast i helgarstuð og tónlistin valin í samræmi við það. Stjörnu- skáldið á sínum stað. Eftir sex- fréttir geta hlustendur tjáð sig um hvað sem er 130 sekúndur. Sím- inn er sem fyrr 681900. Fréttir á slaginu 16 og 18. Stjömuskot kl. 15 og 17. 19.00 Snorri Sturluson. Errekkl obbos- lega dýrt oní? Onei, það kostar ekkert að hlusta á Snorra sem er kominn I stuð. 22.00 Haraldur Gislason. Það er ekkert sem stöðvar Halla þegar hann er kominn á stað, óskalög og kveðjur I 611111. 3.00 Næturvakt Stjömunnar. 12.30 Goðsögnin um G. G. Gunn. E. 13.30 Tónlist. 14.00 Tvö til fimm með Friðriki K. Jónssyni. 17.00 Geösveitlan.Tónlistarþáttur I umsjá Alfreðs J. Alfreðssonar. 19.00 Raunir Reynis Smára. 20.00 Þú og ég. Unglingaþáttur I umsjá Guðlaugar. 21.00 Gott bit. Tónlistarþáttur með Kidda kanínu og atóm Geira. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Siguröur Gröndal og Rlchard Scobie. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00 Sigurður Ragnarsson. 3.00 Nökkvi Svavarsson. sc/ C H A N N E L 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanjiáttur. 14.45 Sylvanians. Teiknimynd. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gamanþátt- ur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale ol the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Black Sheep Squadron. Spennuflokkur. 19.30 Creatures the World, Forgot. Kvikmynd. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur 22.30 Romance with a Double Bass. Tónlistarþáttur. 13.00 Savannah Smiles. 15.00 Roblnson Crusoe. 17.00 Loophole. 19.00 Lucas. 21.00 Nice Girls Don’t Explode. 22.35 Emmanuelle IV 00.05 The Hitchhiker. 00.35 A Reason to Live, A Reason to Dle. 03.00 Lucas. *** EUROSPORT *. * *** 12.30 Hrossasýnlng I Dublin. 13.30 Knattspyma. Dynamo Moskva gegn heimsliðinu. 14.30 Astralski fótboltlnn. 15.30 Eurosport Menu. 16.00 Heimsleikar. 17.00 Hafnabolti. Úr amerísku deild- inni. 18.00 Hrossasýning I Dublin. 19.00 Rugby. Astralska deildin. 20.00 Golf. Benson og Hedges mltið á Englandi. 22.00 Helmsleikar. S U P E R C H A N N E L 13.30 Olf the Wall. Poppþáttur. 14.30 Hotllne. 16.30 The Global Chart Show. Tón- listarþánur. 17.30 Foley Square. 18.00 Ferðaþáttur. 18.25 Hollywood Inslder. 18.50 Transmlsslon. 19.45 Fréttlr og veður. 20.00 Chart Attack. 21.00 In Concert. 22.00 Fréttlr, veöur og popptónllst. Svindlarar láta til sín taka á Stöð 2 í kvöld. Stöð 2 kl. 21.20: Svindlararnir Félagamir tveir, mjólkur- pósturinn Clyde og verk- smiðjuþrællinn Billy, hafa lengi látið sig dreyma um frí með eiginkonum sínum í gleðiborginni New Orleans. ■ Þeir láta loks verða af því. En þlessaðir mennimir eru áhyggjufullir vegna þess að stúkufélagið þeirra á ekki fé til að þyggja nýjan samko- musal. Mennirnir ákveða því að slá tvær flugur í einu höggi, sameina skemmtiferð og fjáröílunarferð. Clyde er dávaldur í hjá- verkum og því ekki úr vegi að nýta sér hæfileika hans á því sviði. Félagarnir fá til liðs við sig hnefaleikakap- pann Bootney Famsworth sem ætlar að keppa um meistaratitil New Orleans. Þeir hafa í hyggju að græða vel á uppátækinu og bjarga því sem þjargað verður. Tveir góðvinir íslendinga leika aðalhlutverk myndar- innar, þeir Sidney Poitier og Bill Cosþy. Poitier er leik- stjórinn. Maltin er hrifmn af mynd- inni, segir hana vel gerða og fyndna, og gefur henni þrjár stjörnur, hvorki meira né minna. Sjónvarp kl. 21.50: Mannraunir Margar kvikmyndir hafa ingar, komast landnemarn- verið gerðar um hina hug- ir upp í háfjöllin þar sem umstóru og fífldjörfu land- snemmóær þylur heftir för nema bandaríska vesturs- þeirra. ins á 19. öld. Hér er ein Óttinn við að verða hung- þeirra, Mannraunir, eins og uraioröa verður þess vald- hun hcitir á íslensku. andi að landnemarnir fara Áriö er 1846 og vagnalest að haga sér á undarlegasta eráleiðyfir slétturnar vest- hátt. Þeir komast brátt að ur til Kalifomíu. I^andnem- því að þeir era sjálfir eigin amir standa í innbyrðis verstu óvinir og helsta von deilum um val á forustu- um fæðu. manni og leiðinni til fyrir- Helstu leikendur í þessari heitna landsins. Ástandið á mannraunasögu eru Robert þó eftir að versna því árásir Fuller, Andiæw Prine og indíána gera mikinn usla í Micbael Callan. Leikstjóri hópnum, matar- og vatnss- er James L. Conway. kortur taka siim toll og nátt- Maltin segir mynd þessa í úruöflin eru óblíð. Loks, eft- meðallagi. ir margra mánaða þreng- Jón Ásgeir Ásgeirsson, lögfræöingur I Boston, og Skarp- héðinn Einarsson, umsjónarmaður Lúðraþyts. Rás 1 kl. 20.15: Lúðraþytur í Lúðraþyti í kvöld munu vesturíslenskir tónar hljóma fyrir landsmenn. Umsjónarmaður þáttarins, Skarphéðinn Einarsson, ætlar að ræða við vesturís- lenskan lögfræðing; Jón Ás- geir Ásgeirsson. í frístund- um sínum frá lögmanns- störfunum stjórnar Jón lúðrasveit í einni af útborg- um Boston í Bandaríkjun- um. Jón hefur leikið í lúðra- sveit frá bamæsku og fjögur börn hans leika öll á blást- urshljóðfæri. Jón hefur komið nokkrum sinnum áður til íslands og árið 1977 stjórnaði hann Lúðrasveit Reykjavíkur á 55 ára af- mælistónleikum sveitarinn- ar. Jón tók með sér nokkrar plötur að vestan og veröur leikið af þeim i þættinum. Einnig verður leikin upp- taka frá áðurnefndum af- mælistónleikum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.