Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1989, Blaðsíða 31
39
FÖSTUDÁGUR 11. ÁGÚST 1989.
Veiðivon
Um það snýst málið hvort verið er aö veiða silung eða lax, málið er mjög flókiö.
DV-mynd Magnús
Kurr í silungsveiði-
bændum í Miðfirði
- tíu ólögleg net hafa verið tekin við ósa Laxár í Aðaldal
„Ég veit ekki hvað Böðvar Sig-
valdason á Barði er að tala um þegar
hann talar um ólögleg net við ósa
Miðfjarðarár. Samkvæmt landslög-
mn er okkur bændum heimilt að
leggja silungsveiðinet 60 faðma frá
stórstraumsflöru,“ sagði Þorvaldur
Haraldsson í Helgulívammi í Mið-
firði í vikunni en ummæli Böðvars
Sigvaldasonar í DV í vikunni hafa
vakið feiknaathygli víða. En neta-
þjófar hafa verið á vappi viö ósa
Miðfjarðarár. „Við fáum lítið sem
ekkert af laxi og þessir 278 metrar
af netum voru silungsveiðinet; við
megum leggja þau. Við sleppum þeim
löxum sem við fáum í net enda má
alls ekki taka þá. Þessi umræða kem-
ur alltaf upp þegar lítiö veiðist í Mið-
fjarðará. En ég held að selurinn taki
mjög mikið af laxi,“ sagði Þorvaldur.
Fyrir ósum Laxár í Aðaldal voru í
fyrrinótt tekin tvö ólögleg net og
hafa því veriö tekin tíu net það sem
af er sumri. Netin h§aonáðst effir
að Laxárfélagið ákvað að fylgjast
betur með mannaferðum og villinet-
um í næsta nágrenni Laxár í Aðal-
dal. En hvað segir Orri Vigfússon,
formaður Laxárfélagsins, um málið?
„Sigurður Ámason skipherra fór í
vikunni og athugaði málið. Fyrst fór
hann um níuleytið og sá ekkert en
lét ekki þar við sitja og fór aftur um
eittleytið, þá voru komin tvö net. Þau
voru með 65 metra millibili og með
6 tommu möskva en þeir mega vera
3,5 tommu. í öðru netinu fannst 13
punda hrygna. Næstmn allur 8 tíl 20
punda lax, sem veiðst hefur í Laxá í
Aðaldal, er með netafórum. Netin
eru mikið vandamál og við munum
fylgjast vel með öllum netaþjófum
og eflaust finnum við fleiri,“ sagði
Orri í lokin.
í Laxá í Aðaldal eru komriir 1300
laxár á þessari stundu og hollin hafa
verið með 90 til 100 laxa.
-G.Bender
Staðan á toppnum:
Laxá í
Kjósefst
en Laxá í
Aðaldal
vinnur á
„Veiðin í Laxá í Aðaldal er í lagi
þessa dagana og eru komnir 1300 lax-
ar af öllum svæðum, síðustu holl
hafa verið með á milli 90 og 100 laxa,“
sagði Orri Vigfússon er við spuröum
um Laxá í Aðaldal, sem á hverjum
degi ógnar forystu Laxár í Kjós, en
núna munar ekki nema 200 löxum á
ánum.
„Laxá í Kjós er með 1500 laxa og
erlendur veiðimaður, sem var héma
í gærdag, veiddi 10 laxa á ýmsum
svæðum,“ sagði Ámi Baldursson.
Eins og fyrr segir hefur Laxá í Kjós
gefið 1500 laxa, næst kemur Laxá í
Aðaldal með 1300, Þverá Kjarrá með
1160, Elliöaámar 950, Miðfjarðará
830, síðan em Norðurá, Laxá í Leir-
ársveit og Grímsá jafnar, allar með
kringum 800 laxa. „Gulláin“, Laxá á
Ásum, kemur svo næst með 600 laxa.
Þarf að ræða þetta eitthvaö frekar,
ég held ekki.
G. Bender
Það er hægt að vera þungt hugsi yfir lélegri veiði en þessi ungi veiðimað-
ur er líklega að hugsa um góðu veiðina á fluguna úr Elliðaánum sem hafa
gefið 950 laxa. DV-mynd G. Bender
Kvíkinyndahús
Bíóborcfin
frumsýnir
ALLTAF VINIR
Hún er komin hér, hin frábæra mynd For-
ever Friends, sem gerð er af hinum þekkta
leikstjóra, Garry Marshall. Það eru þær Bette
Midler og Barbara Hershey sem slá aldeilis
í gegn í þessari vinsælu mynd.
Aðalhl.: Bette Midler, Barbara Hershey,
John Heard, Spalding Gray.
Leikstj.: Garry Marshall.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
A HÆTTUSLÓÐUM
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
í KARLALEIT
Sýnd kl. 7.
HÆTTULEG SAMBÖND
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
REGNMAÐURINN
Sýnd kl. 9.
ATH.: Guðirnir hljóta að vera geggjað-
ir 2 er núna sýnd i Bíóhöllinni kl. 5, 7.
9 og 11.
Bíóböllin
frumsýnir nýju
James Bond-myndina
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
Já, nýja James Bond-myndin er komin til
Islands aðeins nokkrum dögum eftir frum-
sýningu í London. Myndin hefur slegið öll
aðsóknarmet í London við opnun enda er
hér á ferðinni ein langbesta Bond-mynd sem
gerð hefur verið. Licence to Kill er allra tíma
Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys
Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Ca-
rey Lowell, Robert David, Talisa Soto. Fram-
leiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John
Glen.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
MEÐ ALLTl LAGl
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LÖGREGLUSKÓLINN 6
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞRJÚ A FLÓTTA
Sýnd kl. 7 og 11.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Háskólabíó
WARLOCK
Hann kom úr fortíðinni til að tortíma framtíð-
inni. Ný hörku spennumynd, framleidd af
Arnold Kopelson, þeim er gerði Platoon.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5. 7, 9 og
11.
Jjau.g’arásbíó
A-salur •
frumsýnir: * *
GEGGJAÐIR GRANNAR
Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að eyða
friinu heima i ró og næði en þær áætlanir
fara fljótt út um þúfur því að nágrannar
hans eru meira en lítið skritnir. Útistöður
hans við þessa geggjuðu granna snúa hverf-
inu á annan endann. Frábær gamanmynd
fyrir alla þá sem einhvern timann hafa hald-
ið nágranna sina i lagi. Aðalhlutverk: Tom
Hanks, Carrie Fisher, Bruce Dern, Corey
Feldman. Leikstj. Joe Dante (Gremlins, Inn-
erspace).
Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd laugardag og sunnud. kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
B-salur:
FLETCH LIFIR
Sýnd kl. 9 virka daga,
laugardaga og sunnud. kl. 5, 7 og 9.
ARNOLD
Sýnd kl. 11 alla daga.
C-salur:
HÚSIÐ HENNAR ÖMMU
Sýnd kl. 9 og 11 virka daga.
Laugard. og sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Regn.bogi.nn
Stórmyndin
MÓÐIR FYRIR RÉTTI
Stórbrotin mynd sem alls staðar hefur hlotið
mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin barni
sínu að bana eða varð hræðilegt slys? Aðal-
hlutverk: Meryl Streep og Sam Neill. Blaða-
ummæli:
„Þetta er mynd sem óhætt er að mælá með."
""H.Þ.K. DV
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
KONUR Á BARMI TAUGAÁFALLS.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
SVIKAHRÁPPAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
SAMSÆRI
Sýnd kl. 9 og 11.15.
GIFT MAFlUNNI
Sýnd kl. 5 og 7.
BEINT A SKÁ
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7.
Stjömubíó
MAGNÚS
Ný gamanmynd eftir Þráin Bertelsson
um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu
hans: listakonuna Helenu, Tedda leigubíl-
stjóra og Laufeyju konu hans, Ólaf bónda
á Heimsenda, um borgarstarfsmenn, kjóla-
kaupmann o.fl., að ógleymdum snillingnum
HRIMNI FRA HRAFNAGILI OG SNATA.
Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
ÆVINTÝRI MUNCHHAUSENS
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15.
Veður
Noröaustanátt um allt land, all-
hvasst noröan til en víða kaldi sunn-
an til. Rigning eöa súld með köflum
viö noröur- og austurströndina og
síðdegis einnig á Suöausturlandi. A
Suður- og Vestm-landi verður þurrt
og sums staðar léttskýjaö til landsins
en hætt viö skúrum síðdegis. Heldur
kólnar í veöri.
Akureyrí súld 9
EgilsstaOir rigning 8
HjarOames alskýjaö 9
Galtarviti rigning 5
KeOa víkurílugvöUur skýjað 9
Kirkjubæjarklausturíéttskýjaö 6
Raufarhöfn þokumóða 7
Reykjavík skýjað 8
Vestmannaeyjar úrkoma 8
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen alskýjað 11
Helsinki léttskýjað 17
Kaupmannahöfn þokumóða 17
Osló þokumóða 16
Stokkhólmur rigning 16
Þórshöfn rigning 11
Algarve heiðskírt 19
Amsterdam þokumóða 18
Bareelona þokumóða 21
Berlín mistur 17
Chicago léttskýjað 19
Frankfurt hálfskýjað 17
Glasgow rigning 14
Hamborg mistur 17
London rigning 15
LosAngeles þokumóða 18
Lúxemborg þokumóða 15
Madríd heiðskirt 15
Malaga heiðskírt 23
MaUorca léttskýjað 23
Montreal léttskýjað 18
New York súld 22
Nuuk súld 6
Orlando skýjaö 22
Vín þokumóða 17
Valencia þokumóða 23
Gengið
Gengisskráning nr. 151 - 11. ágúst 1989 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 59,670 59,830 58.280
Pund 95,570 95,827 96,570
Kan.dollar 50,880 51,017 49,244
Dönskkr. 8,0013 8,0228 7,9890
Norsk kr. 8,4988 8.5216 8.4697
Sanskkr. 9,1406 9,1651 9.0963
Fi. mark 13,8061 13.8431 13,8072
Fra'franki 9,1949 9,2195 9,1736
Belg. franki 1,4859 1,4899 1,4831
Sviss. franki 35.9891 38,0856 36,1202
Holl. gyllini 27,5542 27,6281 27.5302
Vþ. mark 31,0781 31,1615 31,0570
k. iíra 0,04322 0,04334 0,04317
Aust.sch. 4,4172 4,4291 4,4123
Port. escudo 0,3724 0,3734 0,3718
Spá.posati 0,4963 0,4977 0,4953
Jap. ym 0,42342 0.42455 0.4185
Irskt pund 83,016 83,238 82,842
SDR 75,4050 75,6072 74,6589
ECU 64,3511 84,5237 64,4431
Simsvari vegna gangissk^áningar 623270.
Fiskmarícaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja hf.
10. ágúst seldust alls 2.335 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meóal Laegsta Hæsta
Þorskur 0,835 45,04 42,00 51.00
Ýsa 0,063 35,00 35.00 35,00
Karfi 0,353 21,19 15,00 25,50
Ufsi 0.920 16,05 15,00 18.00
Hiýri 0,043 22,50 22,50 22.50
Grálúða 0,086 20,00 20,00 20,00
Ux 0,029 195,00 195.00 195,00
Fiskmarkaður hf. í Hafnarfirði.
10. áflúst wldust alls 172,869 tonn,_______
Þorskut 17,124 45,36 40.00 52.00
Þankutfsmár) 0,041 20,00 20,00 20,00
Ýsa 4,015 87,27 80,00 100.00
Karfi 58,472 31,89 20,00 34,50
Ufsi 88,975 27,25 26,50 28,00
Ufsi(smár) 0,133 12,00 12,00 12,00
Stuinbltur 1,010 58,00 58.00 58,00
Lioga 2,306 31,14 30,00 32,00
Lát* 0,793 120,49 80,00 210.00
FACO FACO
FACOFACO
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI