Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1989, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1989.
31
■ Einkamál
43 ára einmana, blíðlyndan og skap-
góðan, einstæðan föður langar að
kynnast reglusamri og skapgóðri
konu. Getum við hjálpað hvort öðru
í baráttu lífsins og skapað góða og
bjarta framtíð og gleði? Hefur þú
áhuga? 100% trúnaður. Svar, ásamt
mynd og uppl., sendist DV fyrir 19.8.,
merkt „Vinátta og traust 6041“.
Ég er rétt yfir fimmtugt og ein á báti.
Mig langar að kynnast einhverjum
sem langar að slást í för með mér.
Sendið bréf til DV, helst m/mynd,
svari og trún. heitið, merkt „QL 6053“.
57 ára verkamaður óskar eftir að kynn-
ast konu á svipuðum aldri með sam-
búð fyrir augum. Svör sendist DV fyr-
ir 18.8., merkt „Sambýliskona 198“.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar sjírá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Skemmtardr
Tek að mér að spila á harmóníku. Uppl.
í síma 26710.
■ Hremgemingar
Alhliða teppa- og husgagnahreinsun.
Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum
upp vatn. Fermetraverð eða föst til-
boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og
um helgar.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Get bætt við mig fleiri verkefnum í
heimahúsum, stigagangar koma til
greina. Vönduð vinna. Uppl. í síma
91-686559. ____________________
Gólfteppahreinsun. Hreinsum gólfteppi
og úðum Composil óhreinindavörn-
inni. Sími 680755, heimasími 53717.
Hreingernigarþjónusta Þorsteins og
Stefáns, handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 28997 og 35714.
■ Þjónusta
Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið
hreinsa húsið vel undir málningu.
Emm með kraftmiklar háþrýstidælur,
gerum við sprungur og steypu-
skemmdir með viðurkenndum efnum.
Einnig málningarvinna. Gerum föst
tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í
síma 985-22716, 91-50929 og 96-51315.
Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur
alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og
viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar
breytingar. Gerum gamlar útitröppur
sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér
að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin.
Fagmenn. Uppl. s. 91-675254.
Háþrýstiþvottur, múr-, sprungu- og
steypuviðgerðir, sílanhúðun og -mál-
un. Við leysum vandann, firrum þig
áhyggjum og stöndum við okkar. Föst
tilboð og greiðslukjör. Sími 75984.
Tréverk/timburhús. Tökum að okkur
veggja- og loftasmíði, hurðaísetning-
ar, uppsetn., á innrétt., parketl., og
smíðar á timburh., einnig viðg., og
breytingar. Verkval sf., s. 656329 á kv.
Alhliða viðgerðir á steyptum mann-
virkjum, háþrýstiþvottur, sandblást-
ur, viðgerðir á steypuskemmdum. B.Ó.
verktakar, s. 673849,985-25412,616832.
Allt muglig mann. Alls konar þjónusta.
Hringið í síma 91-624348 (Óli), milli
kl. 16 og 20 alla daga. Láttu reyna á
það.
Háþýstiþv., steypuviög., sprunguþétt-
ingar. Gerum tilb. í öll verk yður að
kostnaðarlausu. Leysum öll almenn
lekavandamál. Pott-þétt sf., s. 656898.
Húsbyggjendur, athugið. Tek að mér
smíði og uppsetningu á þakrennum
og niðurföllum, einnig frágang á
þakköntum. Uppl. í síma 675190.
Nýjung - húsahreinsun. Með nýrri
tækni er nú hægt að hreinsa málningu
af á auðveldan hátt, skemmir ekki
flötinn. Leitið tilboða í síma 23611.
Rafmagns- og dyrasímaþjónusta. Get-
um bætt við okkur verkefnum í allri
alm. rafvirkjavinnu. Gestur Arnarson,
lögg. rafverktaki, s. 19637 og 623445.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Vantar þig málara? Öll.alm. málning-
arvinna, úti og inni. Hönnum einnig
augl. og skilti og málum á húsveggi
og annað. Uppl. í síma 52936 og 77210.
Málaravinna! Málari tekur að sér alla
málningarvinnu, hagstæð tilboð.
Uppl. í síma 38344.
Smiðir geta bætt við sig verkefnum.
Uppl. í síma 73275 e.kl. 19.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Ökukermsla
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny Coupé '88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíla-
sími 985-29525.
Öku- og bifhjólakennsla. Volvo 440
turbo ’89 og Kawasaki SR/Honda CB
250. Talst.samb. Visa/Euro. Snorri
Bjarnason, vs. 985-21451, hs. 74975.
Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun,
kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226.
M Húsaviðgerðir
Til múrviðgerða:
Múrblanda, fín, kornastærð 0,9 mm.
Múrblanda, gróf, kornastærð 1,7 mm.
Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm.
Múrblanda, fín (með trefjum og latex).
Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500.
Byggingameistari. Breytingar og ný-
smíði, þakviðgerðir, sprunguviðgerð-
ir, skólpviðgerðir, glugga- og glerí-
setningar. Uppl. í s. 38978 og 652843.
Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir,
múrun, þakviðgerðir, steinrennur,
rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót
og góð þjónusta. Sími 91-11715.
Múrviðgerðir, sprunguviðgerðlr.há-
þrýstiþvottur, þakmálning o.m.fl.
Uppl. í síma 11283 milli kl. 18 og 20.
og í síma 76784 milli kl. 19 og 20.
Garðyrkja
Garðeigendur - húsfélög. Tökum að
okkur alla garðvinnu, bæði nýbygg-
ingar lóða og breytingar á eldri lóðum,
hellulagnir á plönum og stígum, gras-
þakningar, hleðslur, girðingar, ásamt
allri jarðvinnu. Útvegum efni, gerum
verðtilboð. Islenska skrúðgarðyrkju-
þjónustan, sími 19409 alla daga og öll
kvöld.
Húsfélög - garðeigendur, ath. Hellu-
og snjóbræðslulagnir, hraunhleðslur,
steinhleðslur, jarðvegsskipti, viðhald
á girðingum og smíði sólpalla og sól-
húsa. Höfum vörubíl og gröfu. Látið
fagmenn vinna verkið. Raðsteinn,
sími 671541.
Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta,
garðaskipulag, skrúðgarðateiknun.
Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn-
ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð-
vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna -
sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461.
Túnþökur og mold. Til sölu sérlega
góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir
með lyftara, 100 % nýting. Hef einnig
til sölu mold. Kynnið ykkur verð og
gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 656692.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún-
þökur. Gerið verð- og gæðasaman-
burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá
9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152
og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð-
vinnslan sf„ Smiðjuvegi D-12.
Við dýrir, nei, nei! Við erum þessir
ódýru sem tökum að okkur garðslátt,
hellulagnir, leggja túnþökur og losum
ykkur við illgresið úr beðum með góð-
um og fallegum Bláfjallasandi. S.
670733, Stefán, 46745, Gunnar, e. kl. 18.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
100 prósent nýting. Erum með bæki-
stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf„
s. 98-22668 og 985-24430.
Alhljða garðyrkja. Lóðaumhirða, hellu-
lagning, garðsláttur, túnþakning o.fl.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkj-
um„ sími 91-31623.
Athugið! Þunnu, léttu, fallegu og um-
fram allt sterku trefjahellurnar komn-
ar aftur. Hellugerðin Hjálparhellan
hf„ Vesturvör 7, sími 642121.
Garðsláttur og almenn garðvinna.
Gerum föst verðtilboð.
Veitum ellilífeyrisþegum afslátt.
Hrafnkell, sími 72956.
Garðverk 10 ára. Hellulagnir eru okk-
ar sérgrein, vegghleðslur og snjó-
bræðslukerfi. Látið fagmenn vinna
verkin. Garðverk, sími 91-11969.
Mómold, túnamold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 44752, 985-21663.
Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu,
heimkeyrðar, sé einnig um lagningu
ef óskað er. Visa og Eurocard. Tún-
þökusala Guðjóns, sími 91-666385.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa.
Björn R. Einarsson. Símar 666086 og
20856.
-Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar
á staðinn, afgr. á brettum, grkjör.
Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, s. 98-
34388/985-20388/91-611536/91-40364.
Til sölu hraunhellur. Get útvegað heið-
argrjót og sjávargrjót á sama stað.
Uppl. í síma 91-79790.
Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl.
í síma 98-75018 og 985-20487.
Ferðalög
Hótel Djúpavík, Strandasýslu. Ferð til
okkar er æði torsótt og grýtt, en er
þess virði, segja ferðamenn. Njótið
hvíldar á fáförnum stað. Hótel Djúpa-
vík, hótel úr alfaraleið, s. 95-14037.
Verkfæri
Notuð verkfæri. Til sölu argon suðu-
vél, gastæki, loftpressa og mikið magn
hand- og rafmagnsverkfæra. Selst allt
saman. Verðh. 500 þús. S. 91-72336.
■ Utgerðarvörur
Óska eftir að kaupa skreiðarpressu.
Uppl. í síma 96-62501.
Tilsölu
í takt, Laugavegi 60, 2. hæð. Stórútsala
á góðum fatnaði: dragtir, 2000, kápur,
2CKX), kjólar, 1500, buxur, 1000, skyrt-
ur, 1000. Tilboð, 4 flíkur, 3000, 7 flík-
ur, 5000. 60-90% afsláttur.
Rúm og kojur, stærð 160x70, 180x70,
190x70, 200x80. Smíðum eftir máli ef
óskað er. Upplýsingar á Laugarásvegi
4a, sími 38467.
Dick Cepek fun country "gleði gúmmí-
"36" radial og stærðir 30-44/. Auka-
hlutir/varahlutir, sérpantanir. Bíla-
búð Benna, Vagnhöfða 23, s.685825
Gott úrval af notuðum skrifstofuhús-
gögnum, mestallt nýlegt á 50% verði
og minna, erum með línur á heilu
skrifstofurnar, skrifborð, fundarborð,
tölvuborð, afgreiðsluborð, skrifstofu-
stóla, kúnnastóla, skilrúm, leður-
hægindastóla, skjalaskápa, tölvur
o.m.fl. Verslunin sem vantaði, Skip-
holti 50b, s. 626062. Ath. Tökum í
umboðssölu eða kaupum vel með
farna hluti.
Þrykkjum allar myndir á könnur í lit og
þvottekta, verð frá kr. 600. Póstversl-
unin Prima, Bankastræti 8, sími
623535.
Góðar matreiðslubækur:
Úrval smárétta, Grænmeti, Fiskur,
Örbylgjuofn og Pasta. Áskriftir og
nánari uppl. í síma 91-75444 alla daga
frá kl. 9-21.
Bókaútgáfan Krydd í tilveruna.
4+-.V
flr%- >
.... _
A
-- «4
Rotþrær. 3ja hólfa, septikgerð, sterkar
og liprar. Norm-X hf„ sími 53822.
Verslun
Odýr æðislega smart nærfatnaður á
dömur í úrvali, s.s/ korselett, heilir
bolir með og án sokkabanda, topp-
ar/buxur, sokkabelti, nælonsokkar,
netsokkar, netsokkabuxur, sokkar
m/blúndu o.m.fl. Sjón er sögu ríkari.
Rómeó og Júlía.
Grundarstig 2 (Spitalastígsmegin), sími
14448. Meiri háttar úrval af hjálpar-
tækjum ástarlífsins í fjölmörgum
gerðum fyrir dömur og herra. Sjón er
sögu ríkari. Ath„ allar póstkröfur
dulnefndar. Opið frá 10-18 virka daga
og 10-14 laugardaga. Rómeó & Júlía.
Yamaha XVZ 1200 '83 til sölu, Venture
Royale ferðahjól, litur drappað, skipti
á fjórhjóli eða minna götuhjóli koma
til greina, verðhugmynd 370-450 þús.
Uppl. í síma 98-21966 milli kl. 07 og
23 næstu daga. Hjólið verður til sýnis
í Reykjavík næstu daga.
OTTO pöntunarlistinn er kominn. Yfir
1200 bls„ nýjasta Evróputískan, búsá-
höld, gjafavörur, leikföng, sportv. og
margt fleira. Til afgreiðslu á Tungu-
vegi 18, R„ og Helgalandi 3, Mos„ s.
666375 og 33249. Sendum í póstkröfu.
Odýrar jeppa- og fólksbilakerrur, verð
frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir-
stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end-
ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Opið alla laugar-
daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087.
Fasteignir
Er ekki einhver sem vill breyta til og
prófa landsbyggðina? Þá er kjörið
tækifæri. Erum með nýlegt einbýlis-
hús í Ólafsvík sem er 138 m2 + bíl-
skúr. Skipti möguleg á húsnæði í
Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í sím-
um 93-61192 og 93-61199.
■ Sumarbústaðir
TGF-sumarhús til sölu. TGF-sýningar-
hús með góðum afstætti tilbúið til af-
hendingar strax á aðeins kr. 1900 þús.
Fullbúið TGF-sumarhús með raf-
magni og vatni á eink»r fallegum stað
í Borgaríirði kr. 2650000. Allar nánari
uppl. veittar í s. 93-86995. Hringið og
fáið sendan ókeypis teikningabækling
og verðlista.
■ BOar til sölu
4x4 Blazer pickup 76, 40" dekk, 14"
felgur, 4" + 3" lift, verð 580 þús„
skipti á ódýrari. Einnig 4 dekk á felg-
um undan Daihatsu. Sími 91-79642 og
79972.
Einn sá glæsilegasti á landinu,
Oldsmobile Delta Royale ’87 til sölu,
óteljandi aukahlutir og þægindi,
skuldabréf, bein sala eða skipti. Uppl.
í síma 42990.
Mercedes 190 E '85, dökkbriinn sun.s-
erarður, sjálfskiptur, topplúga, centr-
allæsingar, litað gler, ekinn 88 þús.
km. Uppl. í vinnus. 44666 og í heima-
síma 32565.