Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Blaðsíða 1
 DAGBLAÐIÐ - VfSIR 184. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1989. VERÐ I LAUSASOLU KR. 95 Útflutningur dregst saman um f imm milljarða -sjábls.3 Núverandi húsnæðis- lánakerfi nýturekki sannmælis -sjábls.4 flyfjafarm án tryggilegs frágangs -sjábls.5 Hundrað dagsverk í ruslahreins- un ■ Húnaveri -sjábls.6 YokoOnoflú- intilSviss -sjábls.32 Það líður brátt að því að þingmenn hefji störf á Alþingi á ný eftir sumarleyfið. Undibúningur fyrir 112. löggjafarþing Islendinga er löngu hafinn enda í mörg horn að líta. Meðal þess, sem þarf að vera á hreinu við Austurvöllinn, eru gluggarúður Alþingishússins. Hin létta skaf- sveifla gluggaþvottamannsins sér vonandi til þess að dagsbirtan flæði óhindruð inn í þingsalina. DV-mynd KAE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.