Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Blaðsíða 15
MIÐVÍKteÐ-AGlÍR fe ÁGÚST r1989.
15
Bergman og auðmýkingin
Hingaö til hefir engum tekist að
skilgreina hvað hst er þótt á hinn
bóginn margir telji næsta öruggt
að segja megi til um hvort tiltekið
verk er listaverk eða ekki. Þeir sem
fylgjast með kvikmyndagerð eru til
dæmis flestir sammála um að
myndir Ingmars Bergmans séu
hstaverk. Þær eru að allri gerð
harla ágengar við hinn almenna
áhorfanda og gleymast trauðla. í
fróðlegri mynd um starf Bergmans,
sem sýnd var í sjónvarpinu fyrir
skömmu, lýsti Bergman því hvern-
ig myndir hans eru glíma við at-
burði úr eigin lífi. Reynsla einstakl-
ingsins Bergmans nær til allra ein-
stakhnga af þvi að hún er í engu
frábrugðin því sem ahir reyna að
einhveiju leyti um ævina. Hið al-
menna er sterkara en hið sérstæða,
hið algenga áhrifameira en hið
sjaldgæfa.
Sterkt atriði
Eitt atriði vakti mig til umhugs-
unar um almenna reynslu sem
sjaldan er minnst á. Hann lýsti því
hvernig uppeldi hans og annarra
þeirra sem voru að alast upp á
þriðja og fjórða áratug aldarinnar
einkenndist af kröfu um skilyrðis-
lausa hlýðni og í kjölfar hennar sú
auðmýking sem böm og unglingar
oft urðu að þola. - Hver og einn
átti sér einhvern sem hann gat
auðmýkt, aht eftir aldri, stöðu, fjöl-
skyldutengslum.
Hann sjálfur rifjaði upp hvernig
hann var auðmýktur með því að
verða að biðjast afsökunar á sak-
leysislegum hugarórum sem hann
trúði skólafélaga sínum fyrir. Þetta
gleymdist aldrei, en í myndinni um
Fanny og Alexander verður þetta
gangast skuh nemendur þannig að
þeir verði ekki auðmýktir viljandi
eða óviljandi. Fátt er manneskj-
unni meira virði en að halda virð-
ingu sinni, fátt sárara en að vera
auðmýkt.
í nafni „kærleikans"
Eitt af undrum hstarirmar er hve
einfaldleikinn er máttugur. Atriöið
sem fjallar um auðmýkinguna er
svo einfalt, svo htih hluti af þessari
sögu, að það væri auðvelt aö taka
nánast ekki eftir því. En í nekt sinni
bregður það ljósi á allar persónurn-
ar sem þar koma við sögu, jafn-
framt því að það minnir á grimmd-
arlega kúgun í nafni „kærleikans",
sem kirkjuhöfðinginn í myndinni
um Fanny og Alexander beitir í
krafti valds og tignar. Krafan um
„Fátt er manneskjunni meira virði en
að halda virðingu sinni, fátt sárara en
að vera auðmýkt.“
KjaJlariim
Haraldur Ólafsson
dósent
að sterku atriði, þar sem hver og
einn sem á horfir rifjar upp eigin
reynslu af auðmýkingu. Þetta.er
eg sem auðmýktur er.
En eg býst við að flestir hljóti að
minnast þess aö þeir hafi einnig
auðmýkt einhvem, að þeir sjálfir
séu ekki aðeins hinn auðmýkti
heldur einnig sá er kúgar til hlýðni.
Þess vegna verður atriðið ennþá
máttugra th að sýna eins og í
skuggsjá eigin reynslu manns og
hálfgleymdar kenndir.
Ekki er það síst stöðugt umhugs-
unarefni kennara hvernig um-
sannleika verður óhugnanleg árás
á hugmyndaflugiö, frelsi andans,
skáldskapinn sem lausn úr fjötrum
umhverfisins og trega sálarinnar.
Það eru fremur þessi atriði úr
eigin reynslu Bergmans sem eru
sammannleg reynsla, er snerta
áhorfendur fremur en hinar svo-
kölluðu „stóru spurningar" um th-
vist mannsins. Prestssonurinn leit-
ar svars, stundum guðs, ekki af því
að svarið sjálft skipti máh heldur
hitt, að svari guð þá er hann th. í
nokkrum myndum. bíður hann
þess að guð tali, en það er
Ingmar Bergman, kvikmyndagerð-
armaður og leikstjóri. - „Myndir
hans eru að allri gerö harla ágeng-
ar við hinn almenna áhorfanda",
segir m.a. í greininni.
„harðlæst hvert hlið og hljóður sá
andi, sem býr þar“ eins og Einar
Benediktsson segir. Loks er það
maðurinn, sem neyðist til að svara
sjálfum sér, og unnt er að halda
áfram að lifa.
Ég hefi aldrei hrifist af þessum
undarlegu myndum Bergmans um
hina miklu þögn og hvernig mann-
eskjan hverfur inn í sjálfa sig og
gruflar í því sem á hátíðlegu máli
kahast „leyndustu afkimar sálar-
innar“. Ef th vil er það vegna þess
að eg er ekki mikiö fyrir að krefj-
ast ákveðinna svara við óákveðn-
um spumingum. Þar með er ekki
sagt að eg sé laus við efann. Fjarri
fer því. Efinn er hluti af forvitni
mannsins og uppspretta nýrra hug-
mynda.
Kvöld trúðanna
Þrátt fyrir htla hrifningu mina á
nokkrum hluta verka Bergmans er
hann ásamt Woody Ahen sá kvik-
myndagerðarmaður sem eg hefi
mestar mætur á. Allt frá meistara-
verkinu Smultronstáhet th hinnar
stórkostlegu myndar um Fanny og
Alexander, hefir Bergman skoðað
sig og umhverfi sitt af þeirri ná-
kvæmni að það verður áhorfand-
anum spegill til að skoða í sjálfan
sig og aðra.
En þegar Bergman var að tala um
auðmýkinguna sem hann varð fyr-
ir þegar fréttist um hina uppdikt-
uðu sölu á honum til Circus
Schuman, þá riíjaðist upp að hann
gerði eitt sinn merkhega mynd um
sirkusfólk, Gycklarnas afton,
Kvöld trúðanna. í þeirri mynd er
mikið um auðmýkingar en hka um
listamanninn og dans hans á slakri
línu. Línudansarinn og skáldið eiga
það sameiginlegt að vera alltaf að
þvi komnir að detta en halda þó
jafnvæginu.
Trúðamir eru síðbúið viðbragð
Bergmans við auömýkingunni
vegna sirkussögunnar, sársauka-
fullt viðbragð við sársaukafuhri
reynslu, afbrýðisemi og þunglyndi
- en einmitt þess vegna nær þessi
mynd til innstu tauga þeirra sem
vita hvaö auðmýkingin er og hve
erfitt er að gleyma henni þótt árin
færist yfir og hinn marglofaði
þroski (sem mér finnst reyndar
ekki eftirsóknarverður, þar eð
hann er í flestum thfehum ekkert
annað en sljóleiki) sætti mann við
hið liðna. Haraldur Ólafsson
Kennslustund í siglingum
Dagfari var að fjalla um mig og
mínar sighngar um Faxaflóann og
víðar í dálki sínum nýlega. Fór
hann þar háðuglegum oröum um
mig og fjölskyldu mína. Auðvitað á
ekki að svara svona skítkasti, en
ég ákvað þó að gera það að þessu
sinni þar sem mér þykir vænt um
sighngaíþróttina og þykir slæmt ef
hún verður fyrir áfcilh af hlu og
ómaklegu umtah.
íslendingar hafa undanfarin 10
ár verið að uppgötva þetta ágæta
„sport“ og skútum hefur farið stöð-
ugt fjölgandi ár frá ári. Árið 1981
keypti ágætur vinur minn sér
skútu, 18 feta, sem þá var með
stærstu skútum á íslandi. Árið 1986
kaupir hann sér nýja skútu nú 25
fet og aftur er sú skúta með stærstu
skútum á landinu. Nú árið 1989 eru
th nokkrar skútur sem eru 32-34
fet að stærð og von er á enn stærri
skútum. Ahs eru skútur í landinu
nú um 55-60. Þetta htla dæmi um
vin minn sýnir í hnotskum hver
þróúnin í þessari grein hefur verið.
Allt til að auka öryggið
í hugum margra Islendinga eru
skútur sjálfsagt enn einhverjar
náskeljar sem geta sokkið og farið
á hvolf við minnstu vindhviðu.
Vissulega eigum við fuht af shkum
þvottabölum siglandi í Nauthóls-
víkinni, en það er ekki þar með
sagt að skútur, sem eru 25-30 fet,
séu ahtaf annaðhvort á hliðinni eða
hvolfi.
Staðreyndin er nefnhega sú að
skútum af þessari stærð er miklu
nær að líkja við færanlegan sumar-
bústað en árabát eða þvottabala.
Svona skútur era gjarnan með öll-
um þægindum. Menn geta staðið
uppréttir í þeim því þær eru það
djúpar.
Þær hafa gjaman tvö svefnher-
bergi, eldhúskrók og aðalsal og
auðvitað kortaklefa eða kortaborð
og salemi. Þar er oft heitt og kalt
vatn, kæhskápur og nægar geymsl-
ur fyrir föt og matvæh. Sumar eru
KjaUarinn
Reynir Hugason
rafmagnsverkfræðingur
jafnvel með miðstöð og baði, sjón-
varpi og síma.
Skútur sem þessar eru oftast
búnar fuhkomnustu öryggis- og
siglingatækjum. Rafeindasiglinga-
tæki, eins og til dæmis loran, eru
þó einkum notuð til þess auka ör-
yggið um borð ef eitthvað kemur
upp á, því sannur sighngamaður
vih ekki nota önnur sighngatæki
en sextant og kompás.
Skútur hafa líka björgunarbát
fyrir alla áhöfnina, sams konar og
vélbátar nota, ásamt með neyðar-
bauju sem sendir neyðarkah um
gervihnött th strandstöðva og unnt
er að staðsetja með mikhli ná-
kvæmni ef þær em gangsettar.
Sighngamenn eru yfirleitt í björg-
unarvesti og ef eitthvað er að veðri
setja þeir á sig öryggisbelti (Har-
ness) sem er fest í bátinn með taug,
það stuttri að þeir geti helst ekki
falhð útbyrðis. Menn klæöa sig
einnig mjög vel. Uharnæríot em
eiginlega skhyrði og menn verða
einnig að klæðast sérstökum sigl-
ingagaha sem ver þá fyrir vind-
næðingnum. Þetta ghdir ekki síst
hér við land, en jafnvel í t.d. Bret-
landi er nauðsynlegt að vera vel
fataður því þar er oft ekkert hlýrra
eða betra að vera th sjós en hér.
Fljótandi sumarbústaðir
Þessir fljótandi sumarbústaðir,
þ.e. 25-30 feta skútur, em mjög ör-
ugg ferðatæki. Þau em nánast
ósökkvandi úti á hafi svo fremi þau
rekist ekki á neitt. Það er aðeins ef
á þær kemur gat sem hætta er á
ferðum, og gat kemur ekki á skútur
nema þær rekist á eitthvað, th-
dæmis annað skip eða þær steyti á
skeri eða rekist á eitthvað fljót-
andi, svo sem trjádrumb. Th þess
að hnykkja á því hve öruggar skút-
ur em úti á opnu hafi leyfi ég mér
að vitna í orð kennara míns í sigl-
ingum, Benedikts Alfonssonar,
skólastjóra Siglingaskólans, en
hann segir einmitt. „Úti á opnu
hafi getur nánast ekkert komið fyr-
ir mann á skútum. Þar er hættu-
laust að vera. Það er ekki fyrr en
maður kemur upp að landi sem
hætta er á ferðum."
Skútur hafa og það fram yfir
mótorbáta að þola að fara algerlega
á hhðina án þess einu sinni að það
komi sjór inn í þær. Venjulegur
vélbátur, th dæmis fiskibátur hlað-
inn loðnu, myndi varla rétta sig viö
aftur við slikt áfah. Skútan hins
vegar réttir sig viö á örskotsstund,
hafi hún ekki haft uppi seglin. Hafi
hins vegar svo verið þarf stundum
að losa hana við þau svo hún rétti
sig við. En vel að merkja - það eru
afar htlar líkur á því að stórar skút-
ur fari á hliðina.
Það er nú einu sinni svo að
skemmtivélbátum svipaörar
stærðar og skúturnar okkar er ekk-
ert sérstaklega hent að vera úti á
sjó í 5-6 vindstigum. Flestir
skemmtivélbátanna em jú notaðir
th að renna fyrir fisk, og ef látið
er reka í 5-6- vindstigum og færi
látið út í sjó er í senn benvítis velt-
ingur um borð og svo stendur fær-
ið beint út í sjó. Þar að auki berja
vélbátar ölduna og áhöfninni þykir
óþæghegt að keyra um í slíku veðri.
Ööru máh gegnir um skútur. Viö
skútukarlar eru vanir að segja að
við látum úr höfn þegar vélbátarn-
ir komi inn. Skútur steypa heldur
ekki stömpum eins og vélbátar
gera. Þær kljúfa ölduna fimlega og
veijast sjóum vel. Skútan hahar sér
hins vegar á annað hvort borðið
undan átaki vindsins á seghn.
Einnig hahanum má stjórna með
hst sem kölluð er „að haga seglum
eftir vindi“ þannig að mannskap-
urinn um borð verði ekki fyrir
neinum óþægindum. Það fer allt
eftir því hve mikið mönnum hggur
á að komast á leiðarenda hvað
menn leggja á sig í þessu efni.
Öldungis óhætt
Skútum, ekki síst svo stórum sem
25-30 fet, er öldungis óhætt úti á
rúmsjó í 6-7 vindstigum. Það er að
visu svohtið hávaðasamt um borð
og svohthl gusugangur en annað
amar almennt ekki að mönnum við
þessi skhyrði. Það fylgir einnig sjó-
mennskunni og baráttunni við Ægi
konung að menn verða að vera
undir það búnir að mæta vondu
veðri hvenær sem er og hvar sem
er og vita hvernig þeir eiga að
bregðast við því. Þetta ghdir jafnt
um vélbáta og seglbáta. Munurinn
er bara sá að seglbátar em miklu
betur búnir undir það að mæta
vondu veðri en vélbátar. Þeir veij-
ast betur sjóum og þeir láta ekki
eins iha í sjó.
Dagfara hafa ef th vih ekki verið
ljósar ofangreindar staðreyndir
þegar hann páraði á blað háðs-
glósur sínar í okkar garö, en menn
eiga nú heldur ekki að leggja fyrir-
sig að skrifa um hluti sem þeir
kunna ekki allt of góð skil á, eða
getur Dagfari blessaður skýrt það
hvers vegna bhasími, sem við vor-
um með um borð, var aldrei notaö-
ur? Gæti ástæðan verið sú að
mannskapurinn um borð í skút-
unni hafi aldrei séð ástæðu th þess
að vera uggandi um sinn hag?
Það er að lokum ástæða til að
upplýsa það að vélar um borð í
skútum eru aðeins notaðar ef eng-
inn vindur er og stundum til aö
lenda og taka frá landi. í þriðja lagi
eru þær notaðar th gð hlaða raf-
geyminn um borð. Vél hefur hins
vegar ekkert með sighngarhæfni
skútunnar að gera. Skútan er jafn-
öruggt og gott ferðatæki með eða
án vélar.
Það er líka ástæða til að árétta
það að sú hugmynd að fara að taka
skútu sem ekkert er að í tog af vél-
skipi í 7-8 vindstigum er bæði fifla-
leg og glæfraleg. Enn kjánalegra
er að fara að reyna að flytja mann-
skapinn frá borði, það er beinhnis
lífshættulegt.
Vonandi verður hið virðingar-
verða framtak Benedikts Alfons-
sonar skólstjóra að stofna hér á
landi og reka siglingaskóla th þess
að kenna almenningi betur um
hvað siglingar snúast en fram hef-
ur komið í umfjöllun almennt um
þessar „óþörfu slysavamir". Væri
ekki ráð að Dagfari færi þangað í
„kennslustund í sighngum"?
Reynir Hugason
„íslendingar hafa undanfarin 10 ár ver-
ið að uppgötva þetta ágæta „sport“ og
skútum hefur farið stöðugt fjölgandi
ár frá ári.“