Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Blaðsíða 8
'rt'Pf TtVD* ii MIÐVIKUDAGUR 16. GUST 1989. Viöskipti Verðbréfaþing íslands: Stjóm Veröbréfaþings íslands hefur ákveðiö aö breyta skilyrö- um fyrir skráningu skuldabréfa á þinginu. Með breytingunni er meöal annars dregið úr kröfunni um það hve mikið af bréftim í til- teknum flokki skuh hafa veriö selt til að þau fáist skráö á þing- inu. Er nú miðað við 50 m. krónur á verðlagi júnímánaðar 1989 sam- anborið viö 77 m. krónur sem fyrri reglur fólu í sér. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 10-12 Ob.lb,- Sb.Ab Sparireikningar 3jamán. uppsögn 10,5-15 Vb 6mán. uppsögn 12-17 Vb 12mán. uppsögn 11-14 Úb.Ab 18mán. uppsögn 26 Ib Tékkareikningar, alm. 2-7 Ab Sértékkareikningar 4-13 Ib.Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5-2 Vb 6mán. uppsögn 2,5-3,5 Allir nema Innlánmeðsérkjörum 17,7-22,7 Ib Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7,5-8,5 Ab Sterlingspund 12,5-13 Sb.Ab Vestur-þýsk mörk 5,25-6 Sb.Ab Danskar krónur 7,75-8,5 Bb.lb,- V- b.Sp.A- ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 27,5-30 lb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 29-33,5 Ib Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir , Hlaupareikningar(yfirdr.) 35,5-39 Lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7-8,25 Lb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 25-33,5 Ob SDR 9,75-10,25 Lb Bandaríkjadalir 10,5-11 Allirne- maúb Sterlingspund 15,5-15,75 Allir nema Ob Vestur-þýsk mörk 8,25-8,5 Ob Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 45,6 MEÐALVEXTIR óverðtr. júlí 89 35.3 Verötr. júlí 89 7,4 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 2557 stig Byggingavísitala ágúst 465stig Byggingavísitalaágúst 145,3stig Húsaleiguvísitala 5% hækkun 1. júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,104 Einingabréf 2 2,270 Einingabréf 3 2,688 Skammtímabréf 1,408 Lífeyrisbréf 2,063 Gengisbréf 1,830 Kjarabréf 4,082 Markbréf 2,173 Tekjubréf 1,769 Skyndibréf 1,236 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,967 Sjóðsbréf 2 1,577 Sjóðsbréf 3 1,387 Sjóðsbréf 4 1,159 Vaxtasjóðsbréf 1,3883 HLUTABRÉF Söluverð aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 300 kr. Eimskip 372 kr. Flugleiðir 172 kr. Hampiðjan 165 kr. Hlutabréfasjóður 130 kr. Iðnaðarbankinn 160 kr. Skagstrendingur hf. 212 kr. Útvegsbankinn hf. 135 kr. Verslunarbankinn 146 kr. Tollvörugeymslan hf. 109 kr. Matreiðsluskólinn OKKAR enn á sölu: Opnum aftur í haust - segir Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari „Matreiðsluskólinn okkar er enn til sölu. Ég hef þó þá trú að það veröi húsið okkar sem selst á undan og við munum opna skólann eins og ekkert haíí í skorist í haust,“ sagði Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari er DV ræddi við hann. Eins og blaðið greindi frá fyrir skömmu neyddist Hilmar til að setja matreiðsluskólann svo og einbýlis- hús sitt á söluskrá þar sem skólinn stóð ekki undir afborgunum. „Við erum þó engan veginn af baki dottin og erum byrjuð að undirbúa haustönnina," sagði Hilmar. „Meðal nýjunga, sem við hyggjumst bjóða upp á, eru sérstök námskeið fyrir eldra fólk. í þeim hópi er einhleypt fólk sem virðist allt að því þjást af næringarskorti vegna þess að það gætir ekki að sér í mataræði. Mér er Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari við eitt af mörgum hinna girnilegu borða sem hann hefur útbúið um ævina. Flutningsmiðluriin hf.: Fjölgun á hraðsend ingum til íslands - vegna aukinna umsvifa Federal Express „Flutningsmiðlunin hf. hefur verið pg er umboðsaðili Federal Express á íslandi varðandi hraðflutninga frá 1. mars sl. og verður það áfram sam- kvæmt samningi þar um.“ Svo segir m.a. í fréttatilkynningu frá Flutningsmiðluninni hf. Enn fremur segir að Federal Express sé þekktast fyrir hraðflutninga og sé eitt stærsta fyrirtæki sinnar tegund- ar í heiminum. Sjái fyrirtækið um að safna saman og afhenda um eina milljón sendinga á dag. Hraðsendingar Federal Express til íslands, þar sem Flutningsmiðlunin sjái um afhendingu og tollmeðferð, hafi farið mjög vel af stað enda sé þjónustunet FedEx mjög víðfeðmt og öruggt. Fari sendingafjöldinn vax- andi með hverri vikunni sem líður og sé þeim öllum skilað til viðtak- enda sama dag eða daginn eftir að þær komi til landsins. Síðan segir: „Eins og komiö hefur fram í frétt- um hefur Federal Express keypt Fly- ing Tigers og frá og með 1. ágúst sl. er eingöngu um að ræða nafn Feder- al Express hvort sem um er að ræöa hraðflutninga eða hina almennu fraktflutninga sem áður voru undir nafni Flying Tigers. Samkvæmt ákvörðun Federal Express mun Flugfax hf. verða þeirra umboðsaðili hérlendis vegna almennra frakt- flutninga, sem áður voru undir nafni Flying Tigers, en Flutningsmiðlunin hf. umboðsaðili þeirra varðandi hina eiginlegu hraðflutninga.“ -JSS Búnaðarbankinn: Nýr aðili að Verðbréfaþingi (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV ð fimmtudögum. Stjóm Verðbréfaþings hefur sam- þykkt aðild Búnaðarbanka íslands að þinginu. Eru þingaðilar þar með orðnir tólf talsins, sex viðskipta- bankar, tveir sparisjóðir og þrjú verðbréfafyrirtæki, auk Seðlabanka. Nýlega gaf stjóm þingsins út sér- stakar reglur um skráningu hlut- deildarverðbréfa verðbréfasjóða á þinginu og er því allt til reiðu til að taka slík bréf á skrá verði um það sótt. Reglur þessar hafa lengi verið í bígerð, en nauðsynlegt þótti að bíða þess að sett yrðu ný lög um verð- bréfaviðskipti og veröbréfasjóði sem Alþingi afgreiddi nú í vor. Áður hafa verið settar reglur um skráningu skuldabréfa annars vegar og hluta- bréfa hins vegar, en nauðsynlegt þótti að hafa sérstakar reglur um hlutdeildarbréf vegna þess að þau tilheyra hvomgum þessara flokka bréfa. Hinar nýsettu reglur taka nokkurt mið af áðurgreindum lögum og em t.d. mun einfaldari en vera þyrfti ef þeirra nyti ekki við, að því er segir í frétt frá Verðbréfaþinginu. sagt að margir slíkra einstakhnga komi inn á hinar ýmsu deildir spítal- anna árlega og þá oft mjög veikir af því að þá skortir allt mótstöðuafl vegna rangs mataræðis. Til þessa hóps ætlum við að reyna að ná, til dæmis í gegnum félög aldraðra, óg bjóða upp á tilsögn í næringarfræði og matreiðslunámskeið. í dag eru flestallir komnir með örbylgjuofna og það gerir fólki kleift að elda ódýr- an og næringarríkan mat til nokk- urra daga í senn og láta síðan ör- bylgjuofninn um afganginn." Hilmar sagði einnig fyrirhugað að ná til áhugahópa um matreiðslu er- lendis og fá þá til að koma á mat- reiðslunámskeið hér. „Við ætlum að fara þá leið að bjóöa hingað erlend- um blaðamönnum sem síðan myndu skrifa um skólann í matarblöð heima. ísland er ekki á kortinu sem matarland en við munum hefja kynninguna á þennan hátt og sjá hvort hún skilar ekki árangri.“-JSS Búnaðarbanki íslands er nú orðinn aðili að Verðbréfaþingi íslands. Verðbréfaþing íslands kauptilboð vikunnar FSS= Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL= = Glitnir, IB = Iðnaðar- bankipn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband islenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverð Einkenni Kr^ ' Vextir FSS1985/1 175,61 11,7 GL1986/291 146,44 9.0 GL1986/292 134,22 9,0 IB1985/3 201,53 8,1 IB1986/1 180,90 8,1 LB1986/1 149,66 8,2 LB1987/1 146,32 7,7 LB1987/3 137,33 8,1 LB1987/5 131,96 7,7 LB:SIS85/2B 202,36 11,0 LIND1986/1 170,72 10,3 LÝSING1987/1 137,72 11,9 SIS1985/1 300,91 12,5 SIS1987/1 190,27 11,1 SP1975/1 15014,21 6,8 SP1975/2 11217,19 6,8 SP1976/1 10397,54 6,8 SP1976/2 8195,54 6,8 SP1977/1 7339,31 6,8 SP1977/2 6274,49 6,8 SP1978/1 4976,22 6,8 SP1978/2 4008,43 6,8 SP1979/1 3359,16 6,8 SP1979/2 2604,18 6,8 SP1980/1 2218,76 6,8 SP1980/2 1759,03 6,8 SP1981/1 1452,70 6,8 SP1981/2 1100,74 6,8 SP1982/1 1012,63 6,8 SP1982/2 767,65 6,8 SP1983/1 588,34 6,8 SP1983/2 394,15 6,8 SP1984/1 394,65 6,8 SP1984/2 449,61 6,8 SP1984/3 435,57 6,8 SP1985/1A 353,14 6,8 SP1985/1SDR 284,32 6,8 SP1985/2A 274,42 6,8 SP1985/2SDR 253,78 6,8 SP1986/1A3AR 243,87 6,8 SP1986/1A4AR 253,05 6,8 SP1986/1A6AR 268,48 6,8 SP1986/2A4AR 221,36 6,8 SP1986/2A6AR 230,61 6,8 SP1987/1A2AR 192,24 6,8 SP1987/2A6AR 171,24 6,8 SP1987/2D2AR 173,02 7,3 SP1988/1 D2AR 153,83 6,8 SP1988/1 D3AR 156,28 6,8 SP1988/2D3AR 127,97 6,8 SP1988/2D5AR 126,87 7,0 SP1988/2D8AR 125,57 6,8 SP1988/3D3AR 120,98 6,8 SP1988/3D5AR 121,15 7,0 SP1988/3D8AR 121,08 6,8 SPI1989/1D5 116,85 7,0 SP1989/1 D8AR 116,72 6,8 Taflln sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 14.8/89. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands- banka Islands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkurog nágrennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.