Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Blaðsíða 28
40
MIÐVIKUDAGUR ;16. ÁGÚST 1989.
Ertu að selja? -
Viltu kaupa? -
eöa viltu skipta?
Bílamarkaður
DV
á laugardögum og
smáauglýsingar daglega.
Smáauglýsingar
Fréttir
Bflar til sölu
Escort XR3i '83 til sölu, góður bíll,
ekinn 78 þús. km. Uppl. í síma
91-673356 eftir kl. 19. Ath. skipti á
ódýrari.
Volvo 740 GLE árg. ’84, sjálfskiptur,
vökvastýri, bein innspýting, sóllúga,
álfelgur o.fl. Glœsilegur bíll! Uppl. í
síma 91-624945 eftir kl. 16.
MMC Colt Turbo árg. '84, hagstætt
verð. Uppl. í síma 624945 eftir kl. 16.
Þjónusta
Gröfuþjónusta, sími 985-20995 og
667637. Til leigu ný Cat 4x4 í öll verk,
stór og smá. Gerum tilboð og útvegum
einnig vörubíla. Vinnum á kvöldin og
um helgar.
Gröfuþjónusta, simi 985-21901 og
91-689112, Stefán. Tökum að okkur
alla gröfuvinnu, JCB grafa með opn-
anlegri framskóflu, skotbómu og
framdrifi.
Lflcamsrækt
Sniglabandið til Sovétríkjanna:
Taka mótorhjólin
og hljoðfærin með
- 5 þúsund maims í „Next Stop Sovét“ á leið austur fyrir jámtjald
„Þetta er í fýrsta’skipti sem er-
lendu mótorhjólagengi er hleypt
inn í Sovétríkin. Við ætlum að
keyra þar um og halda 10 tónieika
og við ætlum engan söluskatt aö
borga þar,“ sögöu meðlimir hljóm-
sveítarinnar Sniglabandsins í sam-
taii við DV í gær.
„En við viljLun koma á framfæri
sérstöku þakklæti til sovéska
sendiráösins í Reykjavík fyrir ein-
staklega lipur samskipti sem viö
áttum við starfsfólk þar vegna ferö-
arinnar," sagði Skúli Gautason git-
arleikari.
Á sunnudaginn hefst um 3 þús-
imd kílómetra langt feröalag
hljómsveitarinnar til Sovétrikj-
anna. Ástæðan fyrir þessari „tón-
leika- og mótorhjólaferð” þeirra er
sú að bráðlega munu um 5 þúsund
ungmenni frá Norðurlöndum, sem
eru i Next Stop Sovét friðarsamtök-
unum, heimsækja jafhaldra sína
austan jámijalds. Tilgangurinn er
aö vekja athygii á bættum sam-
skiptum austurs og vesturs.
Ferðin hefst á þvi að tveir með-
limir hljóm8veitarinnar fara til V-
Þýskalands þar sem keyptur verö-
ur flutningabÖl fyrlr híjómflutn-
ingstækin og fylgdariið sem m.a
er skipað kvikmyndatökumönn-
um. Að því loknu hittíst allur 11
manna hópurinn i Danmörku. Það-
an verður haldið sem leið liggur á
bíl og mótorhjólum um Svíþjóð,
Finnland og yfir til Leningrad þar
sem dvalist verður í nokkra daga
Áö því loknu verða hljómieikar
haldnir á 10 stöðum í Eistlandi,
Lettlandi og Litháen - m.a. 1 Tallin,
Riga, Vilna og Minsk. Lokaáfangi
feröarinnar er svo að haldið verður
til Moskvu og tekiö þátt i alþjóð-
legri menningarhátíð sem þar fer
fram. Kvikmynd verður gerö um
ferðina og mun hún væntanlega
verða sýnd hér á landi i vetur.
-ÓTT
ÞURRKUBLÖÐIN VERÐA
AÐ VERA ÚSKEMMD
og þau þarf aö hreinsa reglulega.
Slitin þurrkublöö margfalda áhættu
I umferðinnt
y| UMFERÐAR
10 timar í Ijós kr. 2390.
Frábærir ljósabekkir.
f/öídi bílasala, bílaumboða og einstaklinga auglýsa (jölbreytt úrual bíla
af öllum gerðum og í öllum uerðflokkum með góðum árangri.
Athugið að auglýsingar í DV-BÍLAR á laugardögum þurfa að berast i síð-
asta lagi fýrir kl. 17.00 á fimmtudögum.
Smáauglýsingadeildin er hins uegar opin alla daga frá kl. 9-22 nema
laugardaga kl. 9-14 og sunnudaga frá kl. 18-22.
Smáauglýsing í HELGARBLAÐ verður
að berast fyrir kl. 17.00 á föstudögum.
Auglýsingadeild
iir^ai
Sími 27022
Jón Baldvin og Bryndfs taka á móti danska utanrikisráðherranum, Uffe Ellemann-Jensen, við komu hans tii ísa-
fjarðar. DV-mynd BB, ísafirði
ísaflörður:
Gagnlegur fundur ráðherranna
Vilborg Davíðsdóttir, DV, ísafirði:
Árlegum haustfundi utanríkisráö-
herra Norðurlandanna, sem haldinn
var í nýja Stjómsýsluhúsinu á
ísafiröi, lauk í gær. Fundurinn var
að sögn Jóns Baldvins hæði fróðlegur
9g gagnlegur. Jón Baldvin kom til
ísafjarðar á mánudagskvöld með
flugvél flugmálastjómar og skömmu
síðar ráöherrar Noregs, Svíþjóöar og
Finnlands ásamt fylgdarliöi með
Fokker-vél Flugleiða. Uffe-Ellemann
Jensen kom með einkaþotu frá
Kaupmahnahöfn.
Haraldur L. Haraldsson bæjar-
stjóri og Kristján Jónasson, forseti
bæjarstjómar, tóku á móti gestunum
í flugstöðinni á ísafjarðarflugvelli og
síðan hélt hópurinn, alls um 55
manns, til kvöldverðar á Hótel
ísafirði í boöi bæjarstjómar. Um 80
manns sátu veisluna.
Gestunum var ekiö frá flugveliin-
um í öllum tiltækum Volvo-bifreið-
um ísfirðinga og gömlu forsetabíl aö
auki.
Öryggisgæsla vegna fundarins var
í höndum lögreglunnar á ísafirði og
Bolungarvik og þeim til aöstoðar
vom ellefu öryggisverðir, flestir
sænskir.
Á þriðjudagsmorgun lituðust ráö-
herramir um í Neðstakaupstað á
ísafirði, skoðuðu friðuöu húsin þar
og héldu síðan í skoðunarferð til
Bolungarvíkur. Þar var m.a. farið
upp á Bolafjall og ný ratsjárstöð
bandaríska hersins skoðuð. Hádegis-
veður var snæddur í boði bæjar-
stjómar Bolungarvíkur og síðan
haldið til ísafjarðar á ný. Fundurinn
hófst síðan kl. 14 á þriðjudag í Stjóm-
sýsluhúsinu og stóð til kl. 18. Að
honum loknum var boðið til blaða-
mannafundar þar sem íjölmiölum
var afhent tíu síðna yfirlýsing ráð-
herranna um hin ýmsu umræðuefni
fundarins.
í gærkvöld bauð utanríkisráðu-
neytið íslenska síðan til kvöldverðar
á Hótel ísafirði. Ráðherrcimir hafa
eflaust þurft að draga sig snemma í
hlé því kl. 5.30 í morgun héldu þeir
í veiðiferð frá ísafirði á skakbátum.
Fjórir ráðherrar og Bryndís Schram
vom meðal þeirra sem fóm. Bræla
var á miðunum og lítil veiði og var
komið aftur í land um áttaleytið.
Gjaldþrot vélsmiðju 01. Ólsen:
Njarðvíkurbær veitti ein-
falda ábyrgð fyrir háu láni
Stefán Jónsson, bæjarritari
Njarðvíkurbæjar, segir að hann
eigi von á því aö eignir Vélsmiðju
Ól. Ólsen, sem lýst var gjaldþrota
fyrir helgi, muni seijast. Njarövík-
urbær veitti fyrir nokkmm misser-
um einfalda ábyrgð fyrir 11,5 milij-
ón króna láni á öðrum veðrétti
eignarinnar. Lánið var tekið hjá
Útvegsbankanum.
„Það er ekkert farið aö eiga við
þetta mál ennþá enda stutt frá því
að fyrirtækið var lýst gjaldþrota,"
sagði Stefán í samtali við DV í
morgun. „Eignimar em á góðum
stað og við eigum ekki von á öðm
en að þær seljist með þessum áhvfl-
andi skuldum. Það hefði ekki verið
farið út í bæjarábyrgð nema að full-
nægjandi veð fengist fyrir láninu.
Við munum fylgjast með fram-
vindu þessara mála. Hér er um að
ræða sérhæfða vélsmiðju - verð á
slíkum eignum lýtur markaðslög-
málum og veit maður því ekki
hvort verðið hefur hækkað eða
lækkað frá þeim tíma sem lánið var
tekið,“ sagði Stefán.
- Hve margir missa vinnu vegna
gjaldþrots fyrirtækisins?
„Gjaldþrotiö er áfall fyrir at-
vinnulíf bæjarins. Þama hefur ver-
ið töluverð starfsemi á síðastliðn-
um árum og það er því ljóst að tölu-
verður fjöldi manna hefur orðið
undir í hinum harða heimi við-
skiptanna. Við vonumst til þess að
það takist að koma starfseminni í
samtlagaftur. -ÓTT