Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1989, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1989, Page 6
6 FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1989. Viðskipti Erlendir markaðir: Dollarinn í jójó-stellingu Dollarinn er í jójó-stellingu á al- þjóölegum gjaldeyrismörkuðum þessa vikuna. Verö hans tók að hækka á mánudag og á þriðjudag reis það upp í það hæsta í langan tíma og komst í hádeginu á þriðjudaginn í um 1,99 þýsk mörk. í gær lækkaði verðið örlítið vegna ótta markaðar- ins um að seðlabönkum iðnríkjanna htist ekki á þróunina og myndu selja mikið af dollurum til að koma verð- inu niður. GÖ DoUar Hérlendis birtist sterk staða dollar- ans á gengistöflum í glæstum salar- kynnum bankanna. Hann var í gær seldur á 61,72 krónur og í fyrradag á 62,04 krónur. Það er metverð hér- lendis. Þaö sem markaðurinn óttaðst í gær var að vextir yrðu hækkaðir í Þýska- landi í dag. Við það styrkist þýska markið. Þar með losa menn sig við dollara og fara yfir á markið. Niður- staðan er sú að dollarinn lækkar í verði. Fróðlegt verður að sjá hvort þetta gengur eftir á endaspretti vik- unnar. Það er rólegt núna á olíumörkuð- unum. Verðið er mjög svipað og í síðustu viku. Álmarkaðurinn er greinilega að gefa eftir. Verðið hefur jafnt og þétt lækkað síðustu mánuðina. í síðustu viku dansaði þaö hins vegar lítillega upp. Það var stuttur dans. Verðið lækkar aftur í þessari viku. Það er nú 1.773 dollarar tonnið. Nýjustu spár segja að á þessum ársfjórðungi verði verðið um 1.700 dollarar tonnið að jafnaði og lækki niður í 1.600 doll- arasíðasta ársfjórðunginn. Næsta ár er búist við að verðið haldi sig á bil- inu 1.500 til 1.600 dollarar. Eftirspurn á þessu ári eftir áli hefur aukist um 'A til 1 prósent en framboðið um 4 prósent. Þetta er ástæðan fyrir lækk- andi verði. -JGH Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað innstæöur sínar með 3ja mánaða fyrii’vara. Reikningarnir eru verötryggðir og með 6,0% raunvöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 6,5% raunvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæðu? eru óbundnarog óverðtryggðar. Nafnvextireru 11% og ársávöxtun 11%. Sérbók. Nafnvextir 16% og vísitölusaman- burður tvisvar á ári. 16,6% ársávöxtun. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 17% nafnvöxtum og 17,7% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 2.75% raun- vöxtum reynist hún betri. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 18% nafnvöxtum og 18.8% ársávöxt- un, eða ávöxtun verötryggös reiknings með 4% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum'. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverðtryggður reikningur með 17-18,5% nafnvöxtum, eftir þrepum, sem gera 17,5-19,2% ársávöxtun. Verðtryggð bón- uskjör eru 2,5--4,0% eftir þrepum. Borin eru saman verðtryggð og óverötryggö kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus. 18 mánaóa bundinn reikningur er með 23% nafnvöxtum og 23% ársávöxtun. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 18% nafnvöxtum og 18,8% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 19,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar sem gefa 20,3% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 20% nafnvextir sem gefa 21% ársávöxtun. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við verð- ti79QÖan reikning og gildir hærri ávöxtunin. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg. Fyrstu 3 mánuðina eru vextirn- ir 10%, næstu 3 mánuði 15%, eftir 6 mánuði 16% og eftir 24 mánuði 17% og gerir það 17,7% ársávöxtun. Sé ávöxtun betri á 6 mánaða verð- tryggðum reikningum gildir hún um hávaxta- reikninginn. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 16% nafnvexti og 16,6% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reikn- ings reynist betri gildir hún. Útttektargjald reikn- ast ekki af uppfærðum vöxtum síðustu 12 mán- aða. Útvegsbankinn Ábót, Nú er ekki lengur mánaðarlegur saman- burður. Ábótarreikningur ber 16-19 nafnvexti eftir þrepum sem gefa allt að 19,9% ársávöxt- un. Samanburður er gerður við verðtryggða reikninga. Raunvextir eftir þrepum eru frá 3-4,5%. Sérstök Spariábót ber 4% prósent raunvexti strax. Verslunarbankinn Kaskóreikningur. Innstæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung ber 17% nafnvexti sem gefa 18,11% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mánaða verðtryggðs reiknings. Sú ávöxtun sem er hærri gildir. RentubókRentubókin er bundin til 18 mán- aða. Hún ber 19,0% nafnvexti. Ávöxtunin er borin reglulega saman við verðtryggða reikn- inga. . Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 16,5% sem gefa 16,5 prósent ársávöxtun. Samanburður er gerður við verðtryggóan reikning. Óhreyfð inn- stæða fær 2,25% vaxtaauka eftir 12 mánuði. Örygglsbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuöi. Vextir eru 18% upp að 500 þúsund krónum, eða 3,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 19%, eða 3,75% raun- vextir. Yfir einni milljón króna eru 20% vextir, eöa 4,25% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 6-10 lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 6,5-11 Úb 6mán. uppsögn 9-12 Vb 12mán. uppsögn 7-11 Úb 18mán. uppsögn 23 Ib Tékkareikningar.alm. 1-3 Sb Sértékkareikningar 3-11 Ib Innlan verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb 6mán. uppsögn 2,25-3,5 Ib Innlán með sérkjörum 13-16 Bb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7,5-8 Ab,Sb Sterlingspund 12,5-13 Sb.Ab Vestur-þýsk mörk 5,25-6 Sb,Ab Danskarkrónur 8-8,5 Vb.Sb,- ÚTLÁNSVEXTIR (%) Ab lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 24-26 Úb.Ab Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 27,75-31 Vb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 28-32 Lb Utlán verðtryggð , Skuldabréf 7-8,25 Lb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 25-30 Úb SDR 9,75-10,25 Lb Bandaríkjadalir * 10,5-11 Allir Sterlingspund 15,5-15,75 nema Úb Allir Vestur-þýsk mörk 8,25-8,5 nema Úb Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán .5-9 Dráttarvextir 40,8 MEÐALVEXTIR Överötr. sept 89 30.9 Verðtr. sept. 89 7.4 ViSITÖLUR r Lánskjaravísitala sept. 2584 stig Byggingavísitala sept. 471 stig Byggingavísitala sept. 147,3stig Húsaleiguvísitala 5% hækkaói 1. júll VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,158 Einingabréf 2 2,296 Einingabréf 3 2,725 Skammtímabréf 1,426 Lífeyrisbréf 2,091 Gengisbréf 1,849 Kjarabréf 4,132 Markbréf 2,193 Tekjubréf 1,786 Skyndibréf 1,248 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,991 Sjóðsbréf 2 1,558 Sjóðsbréf 3 1.403 Sjóðsbréf 4 1,174 Vaxtasjóösbréf 1,4070 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 302 kr. Eimskip 377 kr. Flugleiöir 172 kr. Hampiðjan 167 kr. Hlutabréfasjóöur 131 kr. lónaðarbankinn 165 kr. Skagstrendingur hf. 212 kr. Útvegsbankinn hf. 138 kr. Verslunarbankinn 146 kr. Tollvörugeymslan hf. 109 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Hlutabréfavísitala Hámarks, 100 = 31.12 1986 340 320 jan. feb. mars apríl maí júní júlí ágúst Verd á erlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, venjulegt,....18i$ tonnið, eða um.......8,5ísl. kr. lítrinn Verð 1 síðustu viku Um................181$ tonnið Bensín, súper,....199$ tonnið, eða um.......9,4 ísl kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.............................199$ tonnið Gasolía........................161$ tonnið, eða um.......8,5 ísl. kr. litrinn Verð 1 síðustu viku Um.............................158$ tonnið Svartolia...... ......94$ tonnið, eða um.......5,4 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..............................95$ tonnið Hráolía Um................17,25$ tunnan, eða um.....1.068 ísL kr. tunnan Verð í síðustu viku Um.......................17$ tunnan Gull London Um.............................360$ únsan, eða um......22.291 ísl. kr. unsan Verð i síðustu viku Um..............................362 únsan Ál London Um...........1.773 dollar tonnið, eða um......109,784 ísl. kr, tonnið Verð i síðustu viku Um..............1.874 dollar tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um...........9,7 dollarar kilóið, eða um..........600 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um...........9,7 dollarar kílóið Bómull London Um...........83 cent pundiö, eöa um..........113 ísl. kr. kílóið Verð i síðustu viku Um...........80 cent pundið Hrásykur London Um.............333 dollarar tonnið, eöa um.......20.619 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.....................348 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um.............194 doliarar tonnið, eða um.......12.012 ísl, kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.....................193 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um..................68 cent pundið, eða um...........93 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..............68 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., mai Blárefur............185 d. kr. Skuggarefur.........176 d. kr. Silfurrefur.........409 d. kr. BlueFrost...........351 d. kr. Minkaskinn K.höfn, maí ' Svartminkur.........147 d. kr. Brúnminktir.........167 d. kr. Grásleppuhrogn Um.....1.100 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um........867 dollarar tonnið Loðnumjöi Um..........500 dollarar tonnið Loðnulýsi Um........230 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.