Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1989, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1989, Qupperneq 15
FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1989, 15 Hugsjónir í anda Þjóðarflokksins Sjálfsviröing er hverri hugsandi manneskju nauðsynleg til þess aö hún njóti lífsfyllingar og störf hennar skih sér til fulls, hvort sem er að hjúkra sjúkum, seðja svanga, yrkja jörðina, róa á sjó eða hver önnur störf sem inna þarf af hendi í okkar fjölþætta þjóðfélagi. Því rennur mér tÓ riíja sú útiým- ingarherferð sem geisað hefur á síðustu árum gegn íslenskum bændum. Þetta er mjög gróf og ómkaleg aðfor og jaðrar viö at- vinnuróg að gera þannig eina af mikilvægustu framleiðslugreinum í landinu og alia sem að henni vinna að blóraböggli fyrir þá óstjórrt sem hér hefur ríkt. Tryggasta undirstaðan Eins og allir vita sem einhveija heilbrigða skynsemi hafa hefur landbúnaðurinn verið tryggasta undirstaða þess að byggð hefur þróast í landinu fram á þennan dag. Og fáir munu þegnar þessa lands sem ekki eru beinir afkom- endur bændafólks svo langt aftur sem ættir verða raktar. Það má því segja að „frændur eru frændum verstir" þegar ráðist er nú á bændur og alla sem landbúnað stunda og reynt að reyta af þeim sjálfsvirðinguna Qg þeir auðmýktir á allan hátt í umfjöllun um þessa atvinnugrein í ræðu og riti. Þessi hamagangur virðist aðal- lega hafa það markmið að fá að flytja óheft til landsins niður- greiddar landbúnaðarvörur sunn- an úr Evrópu þar sem mengun er shk að allur tijágróður er í útrým- Kjallarinn Sigríður Rósa Kristinsdóttir fulltrúi í landsstjórn Þjóðarflokksins hrömi mikið eftir hin endanlegu vistaskipti. En hvað nú ef þessum niðurrifs- öflum tekst að hrekja bændur og skylduhð öreiga af búum sínum vegna stundarhagsmuna innflytj- enda og loforöa um lægra verð á landbúnaðarafurðum? Það kostar mikið fé og mikla vinnu ef útvega þarf öllum bænd- um og búaliði húsnæði og atvinnu á höfuöborgarsvæöinu. Eftir standa í sveitunum ónotað- ar byggingar og tæki, fyrir ótalda mihjarða króna, sem grotna niöur verðlaus með öhu. Og ræktuð tún í þúsundum hektara ónýtt nema ef sportmenni þéttbýlisins beita á þau „gæludýrum" sínum. Þegar allur landbúnaður hér á landi er aflagður dettur þá einhverjum heii- vita manni í hug að við fáum þá áfram niðurgreiddar landbúnaðar- „Við búum ekki til bændur sem byggja aftur upp landbúnaðarframleiðsluna á eins skömmum tíma og það tekur fá- vísa framagosa að leggja hana í rúst.“ ingarhættu. Það gefur því auga leið að varla er sú jörð sem grænmeti og grasbítar nærast á ómenguð. Grænmeti er síðan svo rækilega rotvarið að það helst óbreytt við stofuhita í nokkrar vikur. Neytandi þeirrar matvöru þarf varla að óttast að hkami hans „Grænmetið er svo rækilega rotvarið, að það helst óbreytt við stofuhita í nokkrar vikur,“ segir m.a. í greininni. vörur frá öðrum löndum? Nei og aftur nei, þá verðum við tilneydd aö greiða fuht verð og þá sjá innflytjendur sér leik á borði að hækka álgninguna. Og við neyt- endur sitjum í súpunni, með meng- aðar og rotvarðar landbúnaðaraf- urðir á hærri verði en við stöndum undir að greiða. Það verður htið orðið eftir að sjálfsvirðingu okkar og sjálfstæði þegar svo er komið. Fyrir eitt lambslæri? Nú er þörf hugarfarsbyltingar í landinu, svo og stjórnkertisbreyt- inga í anda Þjóðarflokksins. Þörf er á að upp rísi aldamótakynslóð með hugsjónir sem stuðla að bættu mannlífi og þjóðarhag. Ný sjálf- stæðisbarátta þar sem allir hugs- andi íslendingar leggi fram krafta sína til enduruppeldis þjóðarinnar, til jafnréttis, th virkra lýðræðis- legra kosninga til Alþingis, vald- dreifmgar og gera kröfur til að geta búiö að sínu með stolti og fullri sjálfsviröingu. Stemma stigu við ábyrgöarlausri ofstjórnun sem allt- af leiðir th óstjómar. Koma þarf í veg fyrir að lífsnauð- synlegustu atvinnugreinar þjóðar- innar séu lagðar í einelti eins og gerst hefur nú með landbúnaðinn. Við verðum að gera okkur ljóst að við búum ekki til bændur sem byggja aftur upp landbúnaðar- framleiðsluna á eins skömmum tíma og það tekur fávísa framagosa að leggja hana í rúst. ísland biði þess aldrei bætur ef „andleg móöuharðindi" legðu sveitirnai í auðn og sveltu „mál og menningu' landsbyggöarinnar á möhna. Skráö er einvers staöar að í hall- æri fyrri alda hafi óðalið Grund í Eyjafirði veriö selt fyrir eitt lambs- læri. Getið þið, lesendur góðir, séð fyr- ir ykkur aukurlendi þessarar perlu íslenskra bújarða, nýtt undir golf- velli eða annað hofmannasport framtíðarinnar. Ég gréti þá sýn. Sigríður Rósa Kristinsdóttir Atvinnustefna „Orkuna verðum við að selja til þess að aðstoða sjávarútveginn i gjald- eyrisöfluninni. - Stækkun álversins i Straumsvik er bara fyrsta skref- ið“, segir hér m.a. Atvinnulífið er órofa heild þjóð- félagsins. Hjartaslög þess veita heitu lífsblóði um allan þjóðarhk- amann, næra hann og gefa honum líf. Árferðið er auðvitað misjafnt og þær aðstæður, sem hinar ýmsu þjóðir búa við, en öhum lífverum eru áskapaðar sömu nauðþurfdm- ar, sem atvinnulífinu er ætlað að fullnægja, fæði, skjól og félagslegt öryggi. Hin ýmsu lönd búa misjafnlega að þegnum sínum hvað þetta varð- ar. Á yfirborðinu getur það birst þannig að löndin eru misjafnlega þéttbýl. Rómantískir menn strjál- býlla landa taka gjarnan svo til orða að það reyni meira á hvern einstakhng að byggja erfið lönd og stór. „Landið sem aldreigi skemmdi sín börn“, eins og Bjami Thorarensen, amtmaður og skáld, orðaði það. Víking og verslun Á hinn bóginn geta verkefni at- vinnulífsins auðvitað verið misjöfn í sarna landinu, eftir því á hvaða tíma er unnið. Þá skiptir tæknin afar miklu máli. Fyrir ekki ýkja löngu var verktækni meðal íslend- inga thtölulega fábrotin, sem markaðist af atvinnuháttum þjóð- arinnar og líka htlum tengslum hennar við umheiminn. Á land- námsöld voru íslendingar mjög al- þjóðlega sinnaðir, lögðust í víking og verslun. Þá var veðurfar hér hlýtt og auðæfl landsins mikh, sem þjóðin bergði óspart á. Síðan kóln- aði, Sturlungaöldin skah á og þjóð- in barst á banaspjótum. Atvinnulif- ið varð einhæft, siglingar fóru í hendur útlendinga og íslendingar urðu afgangsstærð í veröldinni. Nokkrar roliur og þorskur Á hinum myrku og köldu miðöld- um hrundi nautgripastofn lands- manna og eftir lifði fámenn þjóð með nokkrar rollur og þorsk á grunnmiðum sér til bjargar. Þetta er auðvitað hörmuleg staðreynd fyrir víkingaþjóðina, náskylda öh- um helstu konungsættum Evrópu. Þar að auki lúbarin fyrir að gera KjaUariim Guðlaugur Tryggvi Karlsson hagfræðingur tilraun th fjölbreyttara atvinnulífs með því að stela sér snærisspotta til þess að fara á skak. (Sic transit gloria mundi!) Þannig breytist dýrð heimsins. Nokkrar vörður standa upp úr at- vinnusögunni síðan. Helst það, að farið var að rækta kartöflur og svo komu bakkaljáirnir þannig að Magnús sálarháski gat brýnt í þrjá daga og slegið á við fjóra í aðra þrjá. Fylgdi reyndar sögunni að kappið hafi verið slíkt að hann lenti í sömu mannraunum og nokkrir höfðingjar á hjólastóladaginn. Það sem verra var þá var að kaupakon- ur þurftu að raka yfir slægjuna hans Magnúsar. Vísindin efla alla dáð Að slepptu öllu gamni var at- vinnulíf þjóðarinnar ákaflega ein- hæft þangað th iðnbyltingin nam hér land í formi togara. Síöan hefur á einni öld aht umbreyst í landinu. Phtur og stúlka, sem gættu kinda viö hárra fossa frægðaróð, hafa nú virkjað fossinn og breytt honum aö Ihuta th í rafmagn. íslendingar umgangast núna mörg hundruð þúsund ferkhó- metra fiskimið sín eins og stofu- gólfið heima hjá sér. Vísindin hafa haldið innreið sína. Þekking hvað- anæva úr veröldinni er virkjuö fyr- ir íslenskt atvinnulíf. Víkingaþjóð- in á viðskipti við ahan heiminn. Hún á glæshegan skipa- og flug- vélaflota og á fleiri bha á mann heldur en nokkur önnur þjóð fyrir utan heimsveldið sjálft, Bandarík- in. Hún hefur brotið undir sig hið stóra land með vegagerð, höfnum og flugvallagerð. Á sinn hátt hefur hún tamið landið með uppistöðu- lónum og virkjunum, að ekki sé talað um það að hafa reynt að virkja heilt eldfjall. Þekking og hátækni Svona blundaði nú konungseðlið í mörlandanum eftir allt saman. Á þessari öld hefur þjóðin bókstaf- lega fleytt þekkingarrjóma og há- tækni af allri heimsbyggðinni sér í hag. Þjóð sem stóð uppi með nokkr- ar rollur, falinn snærisspotta og sögur um horfna dýrð á skinnpjötl- um sem gjarnan voru notaðar til sníða. Enda sagði Einar Benedikts- son: „Þú þjóð með eymd í arf.“ Þjóðarteknavinsældalistinn Núna er víða um land spurt um atvinnustefnu. Það er eðlhegt. Á árunum 1986 og 1987, þegar við urðum næsttekjuhæsta þjóö í ver- öldinni, á eftir Svisslendingum, gátum við samt eytt um efni fram. Það hefur líka kostað mikið að byggja upp landið. Við skuldum um 130 milljarða króna í útlöndum eða um hálfa mhljón á hvert manns- barn. Það eru bara blessaðir Fær- eyingarnir sem slá okkur við að þessu leyti. Annars erum við skuldugustu einstaklingar í veröld- inni. Að vinda ofan af svona þróun er auðvitað vægast sagt „kúltúr- sjokk“. En staðan er alls ekki slæm. Þetta árið öflum við 330 milljarða króna í landstekjur. Það eru um 22 th 23 þúsund dollara á mann sem á mælikvarða þjóðarteknavinsælda- listans skilar okkur í eitt af „topp- tíu“ efstu sætin. Þannig að við er- um „hátt í hlíð“, og verður bara svimagjamt éf við glápum of mikiö niður. Ahavega svimaði okkur ekkert þegar viö slógum öll lánin í miðju góðærinu svo að við skulum bara horfa fram á við. Dýrt að vera íslendingur Byggð í kringum þetta stóra land er dýr og hæfileg byggð á því öhu er dýr. Þess vegna þurfum við byggðastefnu því þjóðin ætlar sér að eiga allt þetta land. „Det er i det hele taget meget dyrt at være Islænding," sagði nób- elsskáldið þegar fólk var að fjarg- viðrast við hann úti í Stokkhólmi yflr því hvernig við gætum búið í þessu stóra landi. í staðinn getum við notið eins fegursta lands í heimi, hreins og unaðslegs lands sem allir útlendingar öfunda okkar af. Enga sjálfsmeðaumkun Atvinnustefnan hlýtur að miðast við sem besta nýtingu landsgæð- anna til framdráttar hverjum og einum. í þessu tilliti má enginn vorkenna sjálfum sér þótt ákvarð- anir verði að taka sem honum við fyrstu sýn eru á móti skapi. Orkuna veröum við að selja til þess að að- stoða sjávarútveginn í gjaldeyr- isöfluninni. Stækkun álversins í Straumsvík er bara fyrsta skrefið. Líklega eiga eftir aö rísa iðjuver við Eyjafjörð, Reyðarfjörð og Þorlákshöfn á næstu áratugum. Spurningin er bara að selja orkuna það dýrt að þjóðin hafi góðan hagnað af við- skiptunum. Fiskveiðistefnan er undir smásjá eins og vera ber. Spumingin núna er hvort eigi að binda kvótann við skip eins og gert er. Á að fara út í héraðskvóta eða veiðheyfasölu? Auðvitað á aö gjalda varhug við því að öll útgerð þjappist saman á einn stað, undir einn hatt. Þetta er byggðastefnan. Það er líka byggðastefna að sauð- fjárbændur geti verið til þrátt fyrir það thræði við sjálfstæði smáríkja sem auðugu ríkin fremja með nið- urgreiðslukapphlaupi sínu á mat- vælum. Sauðþrái rollunnar hefur bjargað okkur einu sinni. Ekki vhj- um við láta hýða okkur aftur. Öflugt og fjölbreytt atvinnulíf mun tryggja þjóðinni sjálfstæði og ham- ingju um aha framtíð. Guðlaugur Tryggvi Karlsson „Byggð í kringum þetta stóra land er dýr og hæfileg byggö á því öllu er dýr. - Þess vegna þurfum viö byggða- stefnu.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.