Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1989, Side 24
32
FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1989.
- Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Mikiö úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale_ rafmagns- og dísil-
lyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222.
Hyster. Höfum til sölu notaðan, 3ja
tonna Hyster H60C dísillyftara. Uppl.
í síma 26488. íslenska umboðssalan hf.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Nissan Sunnv, MMC L 300
4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford
Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport
4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4.
Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur. vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Afgr. Revkja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og við Flug-
vallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk.. beinsk.,
fólksbíla, stationbíla. sendibíla, jeppa
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
Bilaleigan Gullfoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa eða
kraftmikla Honda Civic 4x4. Hagstæð
kjör. Visa/Samk./Euroþjónusta.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- óg stationbíla,
sendibíla, minibus. camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bflar óskast
Höfum kaupendur að Subaru turbo
’88-’89, nýlegum minibus eða sendibíl,
staðgreiðsla, og nýlegum japönskum
dísiljeppum, einnig vantar aðra ný-
lega bila á söluskrá og á staðinn. Bíla-
sala í Þjóðbraut, Bílás, Akranesi, s.
93-12622 og 93-11836.
Viðgerðir, ryðbætingar, föst tilboð.
Tökum að okkur allar bílaviðgerðir,
ryðbætingar, réttingar, bremsuvið-
gerðir, vélaviðgerðir, o.fl. o.fl. Gerum
föst tilboð. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44E, Kóp., sími 72060.
Nlssan Cherry ’82 eða yngri óskast.
Góð útborgun eða staðgreiðsla fyrir
góðan bíl. Uppl. í síma 97-71523 á
kvöldin.
Vegna mikillar sölu og
eftirspurnar vantar bíla á staðinn.
Bflasalan Bílaport, Skeifunni 11,
sími 688688.
Óska eftir góðum bíl, verð allt að 50
þús. staðgr. Þarf að vera skoðaður,
má þarfnast smálagf. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6673.
Óska eftir ódýrum bíl á 0-100 þús., má
þarfnast viðgerðar. Tjónbíll kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-6672.
Óskum eftir árg. ’84 til ’85 af lítið
keyrðum og sparneytnum bíl, t.d. Fiat
Uno eða Daihatsu Charade. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 45628 eftir kl. 17.
Alfa Romeo 33 ’86-’87 óskast gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 92-13691 eft-
ir kl. 18.30.
Óska eftir góðum, sjálfskiptum Nissan
Sunny ’87 eða '88 eða álíka bíl. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 656233.
Óska eftir nothæfum bíl, mjög ódýrt eða
gefins. Uppl. í síma 91-74074, Einar
yngri._______________________________
Óska eftir nýlegum bil, litið eknum, á
250-350 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
50882 e.kl. 19.
Óska eftir van eða jeppa á verðbilinu
100-250 þús. á skuldabréfi. Uppl. í
síma 91-72526 eftir kl. 18.30.
Óska eftir góðum bíl með 50 þús. út-
borgun. Uppl. í síma 75194 eftir kl. 18.
■ Bflar tíl sölu
Pontiac '79, Bonneville safari (stati-
on), skráður 8 farþega, skoðaður,
Mazda E 1600 ’82 sendibíll, á tvöföldu
að aftan, og Suzuki bitabox ’83. Bíl-
arnir eru allir í þokkalegu ástandi og
seljast á góðu stgrverði eða skulda-
bréfum. Uppl. í síma 25255 og 27802.
Vel með farinn og fallegur 4x4 Ford
pickup ’85 til sölu með brahma húsi,
aðeins ekinn 44 þús. km, 8 eyl., bein
innspýting, beinskiptur, 4ra gíra, upp-
hækkaður, 36" dekk, krómfelgur,
skipti möguleg, góður staðgreiðslu-
afsláttur. Sími 15637 á kvöldin.
Rennismiöi, planslipun. M.a. plönun á
heddum, dælum og pústgreinum.
Fræsun ventlasæta og ventla, drif-
skaftsviðgerðir og breytingar.
Spindlaviðg. - fóðringasmíði. Vélvík,
vélaverkst., Dugguvogi 19, s. 35795.
Bronco 72 til sölu, upphækkaður, 33"
dekk, 8 cyl., beinskiptur í gólfi, lagleg-
ur bíll. Verð 300-350 þús., skipti mögu-
leg. Símar 79099, eftir kl. 19 í 75503.
AMC Hornet station '76 til sölu, skoðað-
ur ’89, í toppstandi. Skipti koma til
greina á bíl sem má þarfnast viðgerð-
ar, videotæki og eða örbylgjuofni.
Uppl. í síma 91-41350.
Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Opið alla daga frá kl. 9-22.
Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf.,
Dugguvogi 2, sími 678830.
Benz 309 '84 til sölu, ekinn 103 þús.,
skólabíll, 15 sæta, í góðu standi, einn-
ig Malibu ’79, ekinn 48 þús. km, ný
dekk og sílsalistar. dekurbíll. Uppl. í
síma 93-50042 og 985-25167.
Engin útborgun. BMW 735i, árg. '80,
rafmagn í rúðum og speglum, topp-
lúga, álfelgur, ABS bremsur, vökva-
stýri, fimm gíra, 220 hö. Skipti
skuldabréf. Uppl. í s. 652013 e. kl. 18.
Honda Accord EX, árg. ’84, til áölu,
ekinn 62 þús. km. Verð 500 þús. eða
lægra, eftir greiðsluskilmálum. Skipti
á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
11251 e.kl.17.
Mazda 626 GLX '86 til sölu, ekinn 60
þús., sjálfskiptur, vökva- og veltistýri,
rafmagn í rúðum. centraliæsingar,
ci’uisecontrol, skipti á ódýrari. Verð
650 þús. Uppl. í síma 93-81571.
Pickup tii sölu. Datsun 1600 pickup
árg. ’81 til sölu. Verð 200 til 230 þús.
Er í mjög góðu standi. Bein sala eða
skipti á ódýrari pickup. Uppl. í síma
641480.
Ótrúlegt en satt! Daihatsu Charade ’85,
ekinn aðeins 48 þús. km, skoðaður
'90, mjög góður bíll. 250 þús. stað-
greitt eða 260 þús. skuldabréf. Uppl. í
símum 41187 og 624161.
Ótrúlegt tækifæri. Til sölu af sérstökum
ástæðum Lada Samara '89, ekinn 8
þús. km, útvarp-f segulb., 4 hátalarar,
grjótgrind, tölvuklukka. Verðh. 440
þús. Skipti á ódýrari. S. 91-76979.
Benz og BMW. Til sölu Benz 350 SEL
’76 og BMW 320 ’82. Uppl. í síma 51005
eftir kl. 19.
BMW 728i /80 til sölu á 580 þús., öll
kjör og skipti koma til greina. Uppl.
í síma 667435 eftir kl. 19.
Bronco '74 til sölu, þarfnast viðgerðar
á boddíi, kram gott. Uppl. í síma
93-86939 eftir kl. 19.
Chevrolet Impala 78 til sölu, skipti,
skuldabréf, bein sala. Uppl. í síma
51690.
Honda Civic árg. ’83 til sölu, ekinn 79
þús. km. Æskileg greiðsla stað-
greiðsla. Uppl. í síma 73737.
Honda Prelude EX ’86 til sölu, ekinn
60 þús. km, verð 800 þús., skipti á
ódýrari. Uppi. í síma 641259 eftir kl. 18.
Lada Lux ’84 til sölu, í góðu ásig-
komulagi, ekinn 46 þús. km, verð 100
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-82476.
Mazda 626 árg.’80 til sölu, ekinn 122
þús km, verð 80 þús. eða 50 þús. stgr.
Uppl. í síma 20443.
Mazda RX7 '80 til sölu. Staðgreiðslutil-
boð óskast, þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 621123 eftir kl. 20.
Opel 71 til sölu, skoðaður ’89, í sæmi-
legu ástandi, ný dekk og góð vél. Verð
ca 10 þús. Uppl. í síma 686001.
Rúgbrauö 74 og Fiat sendibíll ’82 til
sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 91-
672480.
Skipti á dýrari. Ford Fiesta XR 2, '85,
milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
91-50947 e.kl. 17.
Skoda ’85 í mjög góðu ásigkomulagi
til sölu, sumar- og vetrardekk. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 17604 eftir kl. 17.
Staðgreiðslutilboð óskast i Skoda 120L,
árg. 88, bíll í toppstandi, skoðaður ’89.
Uppl. í síma 79314.
Einbýlishús til leigu, rétt fyrir utan
borgina. 5 herb. og eldhús. Aðstaða
fyrir hesta ef óskað er. Tilboð sendist
DV, merkt „T-6666”
Námsfólk ath. Til leigu nú þegar við
miðbæinn nokkur herb., m.a. tvö sam-
liggjandi, m/aðgangi að eldhúsi, baði,
þvottahúsi og setustofu. Sími 621797.
Nýmáluð, nýteppalögð 3 herb. ibúð við
Engjasel til leigu nú þegar. Mánaðar-
greiðslur. Uppl. gefur Katrín í síma
97- 61153.__________________________
Til leigu bilskúr, innréttaður sem íbúð.
Leiga 25 þús. á mán., átta mán. fyrir-
fram. Til sýnis að Hrísateigi 5 aðeins
milli kl. 20 og 21.
Tvö herb. með húsgögnum og aðgangi
að eldhúsi til leigu í Hlíðunum. Reglu-
semi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt
„Hlíðar 6636“.
í miðborginni. Til leigu 2 risherb., eld-
unaraðstaða í öðru, laust um miðjan
mánuð. Tilboð ásamt uppl. sendist DV,
fyrir 10 sept. merkt „Miðborg 6650“.
5-6 herb. íbúð í norðurbæ Hafnaríjarð-
ar til leigu fram í miðjan maí. Uppl.
í síma 686001.
Herbergi til leigu með aðgangi að
snyrtingu. Möguleikar á þvottaað-
stöðu. Uppl. í síma 671923.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Rúmgóð 2ja herb. íbúð til leigu í Kópa-
vogi, laus strax. Nánari uppl. í síma
98- 63318.__________________________
Herbergi til leigu. Uppl. í síma 36439
e.kl.18.
■ Húsnæði óskast
Reglusamt ungt par utan af landi, við
nám í Rvík, óskar eftir íbúð nálægt
eða í miðbæ Rvíkur. Meðmæli ef ósk-
að er. Fyrirframgreiðsla möguleg.
Uppl. í síma 622998 og 19130.
2ja herb ibúð óskast á góðum stað í
Rvík strax í eitt ár. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyriframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í s. 77597 næstu daga.
4ra manna fjölsk. bráðv. 3-4ra herb.
íbúð í Hafnarf./Garðabæ. Leiguskipti
á 5 herb. íbúð á Stokkseyri kæmu til
greina. Uppl. í s. 52888 á kv.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. fbúðir og
herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism.
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Einstaki.- 2ja herb. íbúð óskast strax í
Hafnarf. eða miðbæ/hlíðar. Reglus. og
skilvísUm gr. heitið. Fyrirframgr.
Uppl. í síma 40886 eftir kl. 14. Einar.
Par utan af landi ásamt litla bróður
bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð í vetur
og helst lengur ef hægt er. Meðmæli
ef óskast. Uppl. í síma 91-83910.
Unga verðandi foreldra bráðvantar
íbúð fyrir 1. október. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 91-84758.
íslensk erlenda verslunarfélagið óskar
eftir 2ja herb. íbúð fyrir einhleypan
starfsmann (konu). Vinsamlegast haf-
ið samband við Lárus í í síma 20400.
Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í 8 til
9 mán. Helst sem næst Iðnskólanum.
Get greitt alla leiguna fyrirfram. Uppl.
í síma 93-81159 eftir kl. 14 í dag.
Óska eftir litilli íbúð, 1 2ja herbergja,
sem fyrst. Góðri umgengni, reglusemi
og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 77640.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
2-4ra herb. íbúð óskast. Uppl. í síma
91-32399 fyrir kl. 17, Ari.
M Atvinnuhúsnæði
Sanngjörn leiga. 350-450 kr. pr. ferm.
Húsnæði fyrir: heildsölur, bílavið-
gerðir, bílaþvott, áhaldaleigur, smá-
iðnað, blikksmiðjur, stærðir frá
100 1300 ferm. Sími 12729 á kvöldin.
240 ferm iðnaðarhúsnæði, nýmálað,
með skrifstofuherb. og stórum dyrum,
til leigu, laust nú þegar. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-6642.
Góðar skrifstofur. Til leigu nú þegar
1-2 skrifstofuherb. m/húsgögnum á
besta stað við miðbæinn. Sameiginlegt
eldhús, snyrting o.fl. Sími 621797.
Skrifstofuhúsnæöi, 10m2 og 22m2, á
Suðurgötu 14 í Rvík, leigist saman eða
sitt í hvoru lagi. Uppl. í símum
91-11219 og 686234 eftir kl. 18.
Til leigu 120 fm i upphitaðri skemmu i
Hafnarfirði. Uppl. í síma 652240 á dag-
inn og 671765 á kvöldin og um helgar.
■ Atvinna í boði
Óska eftir verkamönnum. Uppl. í síma
53878 og 43060 eftir kl. 20.
Bókband. Rótgróin, stór og traust
prentsmiðja hefur beðið okkur að út-
vega sér starfsfólk til framtíðarstarfa
við bókband og önnur tilfallandi störf
(mikil vinna). Umsóknareyðublöð og
frekari upplýsingar um störf þessi eru
veittar á skrifstofu okkar. Teitur Lár-
usson, ráðninga- og starfsmannaþjón-
usta, Hafnarstræti 20, 4. hæð, sími
624550.
Afgreiðslustörf. Við höfum verið beðin
um að útvega starfsfólk til afgreiðslu-
starfa, m.a. í matvöruverslun og í bak-
aríi. Vinnutími er frá kl. 12.00 til 18.30.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýs-
ingar um störf þessi eru veittar á skrif-
stofu okkar. Teitur Lárusson, ráðn-
inga- og starfsmannaþjónustan, Hafn-
arstræti 20, 4. hæð. Sími 624550.
Dagheimilið Bakkaborg óskar eftir að
ráða uppeldismenntað fólk. Um er að
ræða starf á eins til þriggja ára deild,
afleysingastarf og skilastöðu frá_ kl.
14-18.30. Allar nánari uppl. gefa Ásta
og Kolbrún í síma 91-71240.
Trésmiður. Óskum eftir laghentum,
ábyggilegum manni sem getur tekið
að sér ýmsar lagfæringar á húsnæði
og setja á klæðningu. Aðeins er um
að ræða tilfallandi vinnu. Umsóknir
sendist DV, merkt „Tré 6661“.
Afgreiðslustörf. Starfskraftur óskast til
afgreiðslustarfa í brauðbúðum okkar
á Hagamel 67 og í Álfheimum 6. Uppl.
á viðkomandi stöðum kl. 16-18. Álf-
heimabakarí.
Bilamálari með réttindi, sem getur
starfað sjálfstætt og haft með höndum
verkstjórn, óskast, góð laun fyrir rétt-
an mann. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6665.
Við erum að leita eftir þrifnum og reglu-
sömum starfskrafti sem er tilbúinn til
að sjá um eldhúsið hjá okkur frá kl.
9-15 á daginn. Uppl. í síma 618484
milli kl. 16 og 19.
Óskum eftir fólki til starfa í matvöru-
verslun í austurbæ. Um er að ræða
fullt starf allan daginn og hálft starf
eftir hádegi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6670.
Dagheimilið Hamraborg óskar eftir að
ráða fólk til starfa hálfan daginn, fyr-
ir hádegi og í afleysingar. Uppl. í síma
91-36905.
Duglegur starfskraftur óskast strax, all-
an daginn til iðnaðarstarfa í pökkun-
arvinnu o.fl. Erum staðsett í Kópa-
vogi. Uppl. í síma 641965.
Getum bætt við starfsmanni með
menntun og eða reynslu á sviði upp-
eldismála. Kynnið ykkur starfsemina.
Uppl. í síma 91-74500.
Múrarar. Vantar strax 2-3 góða
múrara í ágæt verk. Næg vinna í vet-
ur. Upplýsingar í síma 91-45891 og
bílas. 985-27795, Gunnar.
Okkur vantar starfsfólk til þjónustu-
starfa í lítinn sal, aðeins vant fólk
kemur til greina. Uppl. í síma 618484
milli kl. 16 og 19.
Reglusöm manneskja óskast á heimili
úti á landi. Þarf helst að hafa bílpróf.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6653.
Ritari - lögmannsstofa. Ritari óskast,
reynsla og góð íslensku og ritvinnslu
kunnáttu nauðsynleg. Umsóknir
sendist DV, merkt „Ritari-6638”.
Starfsfóik óskast. Kjötsalan hf. óskar
eftir starfsfólki í áleggsskurð og pökk-
un. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-6664.
Starfskraftur óskast á lítið dvalar-
heimili fyrir aldraða úti á landi, gott
húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. í
síma 98-65570.
Starfskraftur óskast í sölutum í Breið-
holti hálfan daginn. Uppl. í síma 77130
fyrir hádegi.
Starfskraftur óskast í söluturn í Hafn-
arfirði frá kl. 13-18 alla virka daga.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6674.
Veitingahúsið Laugaás. Starfskraftur
óskast strax, vaktavinna. Uppl. á
staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið
Laugaás, Laugarásvegi 1.
Vélstjóri. Vélstjóra vantar á togarann
Rauðanúp frá Raufarhöfn nú þegar.
Uppl. í síma 96-51200 og 96-51284 á
skrifstofutíma og á kvöldin í 96-51296.
Afgreiðslufólk óskast, vaktavinna.
Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3a. Sími
21174.
Matvöruverslun. Starfskraftur óskast í
matvöruverslun. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6671.
Saumakonur óskast, hálfsdags- eða
heilsdagsvinna. Uppl. á staðnum eða
í s. 685588. Snæland sf., Skeifunni 8.
Vil taka nema i málaraiðn. Nafn ásamt
sem gleggstum uppl. leggist inn á DV,
fyrir þriðjudagskvöld, merkt „Nerni”.
Áreiðanlegur starfskraftur óskast í bak-
arí, þarf að geta hafið störf strax.
Uppl. í síma 91-17799 og 30677.
Starfskraftur óskast á kúabú á Suður-
landi. Uppl. í síma 98-76576.
Bilvélar. Eigum ýmislegt slátur úr bíl-
vélum, 305 Chevy, BMW, Escort, Su-
baru 1600, Lada og V-8 Range Rover.
Sími 54057.
Chevrolet Concorse '77 til sölu, vél
305, nýlega sprautaður, krómfelgur,
low profile dekk. Verð 250 þús. Uppl.
í síma 98-66078.
Chevrolet Silverado pickup 4x4 '77 til
sölu, upphækkaður, m/6 cyl. Perkins-
dísilvél, gott kram en þarfnast boddí-
viðg. Tilboð. Sími 656061 á kv.
Daihatsu Rocky hight roof lengri gerð
4x4 ’85. Hörkujeppi af sérstökum
ástæðum, fyrir 150 þús. út, 20 þús. á
mán. á 875 þúa. S. 675582 e.kl. 20.
Datsun Cherry ’81 til sölu, þarfnast
viðgerðar og réttingar en er vel gang-
fær. Staðgreiðsla 30 þús. Uppl. í síma
91-46757 eftir kl. 15.
Econoline, Colt, Lada. Til sölu Econol-
ine ’85 F250 bensín, 6 dyra, 12 sæti,.
Colt turbo ’84, 5 gíra, Lada Samara
’87,5 gíra, ek. 25 þús. S. 624945 e.kl. 17.
Ford Econoline Club Wagon, 6 cyl„ ’85,
til sölu, 300 cub. vél, sjálfskiptur, over-
drive, vökvastýri, cruisecontrol,
svartur. Snotur bíll. Sími 91-46473.
Ford Fairmont ’78 til sölu, 6 cyl., sjálfsk.,
m/vökvastýri, fæst með 10 þús. út og
10 þús. á mán„ þarfnast smálagfær.,
verð 100 þús. Uppl. í s. 673503 e.kl. 17.
Ford pickup Costom '74 til sölu, 8 cyl„
302, sjálfskiptur, skoðaður ’89, sport-
felgur, góð dekk, þokkalegur bíll, verð
120 þús. S. 98-21367 m.kl. 19 og 21.
Ford Sierra. Til sölu mjög góður Ford
Sierra ’83, nýskoðaður, með V6 vél og
vökvastýri. Góð kjör, skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 641180 og 612964.
Honda Accord EX '83 til sölu, ekinn
80 þús„ sjálfskiptur, vökvastýri, 3ja
dyra. Engin skipti. Uppl. í síma
98-21699.
Honda CRX 16116 árg.’89, 5 gíra, 130
hö„ svartur, sóllúga, ekinn 17.000 km,
skipti ath. á ódýrari, skuldabréf. Uppl.
í síma 52275 og 51732.
Mazda 323 '83 til sölu, ekinn 70 þús;
km, staðgreidd 150 þús. eða 100 þús’.
út og 50 þús. eftir mánuð. Gangverð
250 þús. Úppl. í síma 75562 e.kl. 16.
Opel Reccord disil '85 til sölu, ekinn
138 þús. km, verð 550 þús. Mjög gott
eintak. Uppl. í síma 92-15811 og 985-
22075._________________________________
Stórglæsilegur Mercedes Benz ’86,
nýja lagið, til sölu, sjálfsk., vökva-
stýri, topplúga, centrallæsingar o.fl.,
ath. skipti/skuldabréf. Sími 91-36862.
Toyota Corolla árg. '86 til sölu, nýskoð-
aður og í mjög góðu lagi.
Mjög góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 91-666770.
Ódýrir góðir bilar. Charade ’81, skoð.
’90, 2 dyra, fallegur bíll, staðgrverð
65 þús. Fiat 132 ’81, sjálfskiptur, verð
50 þús. Sími 91-624161.
Audi 80 1,8E '88 til sölu, ekinn 20 þús.
km, svartur, álfelgur o.fl. Uppl. í síma
91-25775 á daginn og 673710 á kvöldin.
AMC Concord station ’80 til sölu. Uppl.
í síma 91-75626.
Suzuki Fox pickup 4x4 '82 til sölu, einn-
ig Mazda pickup ’80. Uppl. í síma
93-11477 á daginn og 93-12278 á kv.
Til sölu góður BMW 316 ’82, ýmis skipti
á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í
síma 91-656857.
Tilboð óskast í Bronco ’74, þarfnast
lagfæringar. Uppl. í símum 667531 og
667436 fyrir hádegi og á kvöldin.
Toppbilar. Til sölu Civic ’82, Skoda 130
’86, Fiat 132 2000 ’82. Uppl. í síma
36345 og 33495.
Toyota Carina árg. ’82 til sölu. 2ja dyra,
fimm gíra, ekinn 89 þús. km. Uppl. í
síma 680484 eftir kl. 18.
Toyota Corolla DX '86 til sölu, ekinn
35 þús. Gullfallegur bíll, sem nýr.
Uppl. í síma 91-77597, Böðvar.
Toyota Tercel 4x4 árg. ’87 til sölu,
skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl.
í síma 651059 eftir kl. 17. ,
Tveir góðir: Skoda Rapid ’88 og Skoda
120L ’87 til sölu, dekurbílar, mjög lítið
keyrðir. Uppl. í síma 21036 eftir kl. 18.
Blazer K-5 ’76 til sölu, þarfnast boddí-
viðgerðar. Uppl. í síma 92-12439.
Chrysler Newport ’74 til sölu, 400 ci.
Uppl. í síma 98-33519 eftir kl. 19.
Lada Lux '86 til sölu, hvít að lit. Uppl.
í síma 666393 eftir kl. 17.
Lada station 1500 ’87 - til sölu, í góðu
ástandi. Uppl. í síma 71824.
------------—------------------------
Saab 99 árg. ’74, til sölu, skoðaður
’89, verð 30 þús. Uppl. í síma 656360.
Subaru 4x4 ’83 til sölu. Bíll í topp-
standi. Uppl. í síma 40083 eftir kl. 18.
Subaru hatcback 4WD ’82 til sölu, 65
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 15092.
Suzuki ST 90 ’82 til sölu, reynslugóður
bíll. Uppl. í síma 91-45354.
Willys árg. ’64 original til sölu. Uppl.
í síma 74661 eftir kl. 18.
M Húsnæði í boði
2ja herb. ibúð við Grenimel, ca 60 ferm,
til leigu, sérinngangur og sérþvotta-
hús, jarðhæð. Gott ásigkomulag.
Leigutími 1. okt. ’89 til 1. okt. ’90. Til-
boð, er greini frá fyrirframgr., fjöl-
skyldust. og mánleigu sendist DV,
merkt „Melar 6660“, fyrir 15. sept. nk.
Fallegt gistihús m/10 herb., 5 á hv.
hæð, til leigu í vetur, aðg. að eldh. og
setust. Skipt á rúmfötum 1 sinni í viku.
Örstutt frá HÍ og miðb. Rvk. Aðeins
reglus. og gott fólk kemur til gr. Einn-
ig mögul. að leigja gistih. út í heilu
lagi. S. 621804 kl, 12-14 og 17-19.
Miðstöð traustra leiguviðskipta. Löggilt
leigumiðlun. Höfum jafnan eignir á
skrá ásamt fjölda traustra leigjenda.
Leigumiðlun Húseigenda hf„ Ármúla
19, símar 680510 og 680511.
2ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi á Seltjarn-
amesi til leigu. Leigutími til maí eða
eftir samkomulagi. Laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „Nes-6667“
BÚSLÓÐAGEYMSLAN BÚSLÓÐ aug-
lýsir laust pláss núna. Vinsamlegast
hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6669.