Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1989, Síða 26
34
FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1989.
Smáauglýsingar
■ Til sölu
Jeppahjólbaröar.
Hágæðahjólbarðar frá Kóreu:
9.5- 30-15 kr. 5.950,
10.5- 31-15 kr. 6.950,
12.5- 33-15 kr. 8.800.
Örugg og hröð þjónusta.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
Rotþrær. 3ja hólfa, septikgerð, sterkar
og liprar. Norm-X hf., sími 53822.
Höfum fyrirliggjandi dýptarmæla-, rad-
ara, lóran C og talstöðvar fyrir smærri
báta á hagstæðu verði og kjörum.
Visa raðgreiðslur.
Friðrik A. Jónsson,
Fiskislóð 90,
símar 14135 og 14340.
• Radarvarar.
• Telefaxtæki frá 64.800,-.
• Símsvarar.
• Skannerar.
• Talstöðvar.
• Loftnet, spennubreytar o.fl.
• Hjólbogalistar.
Dverghólar,
Bolholti 4, s. 680360.
■ Verslun
Lotto vetrarskór. Þrír litir, stærð 27 til
35. Kr. 2.698,- sendum í póstkröfu.
H-Búðin, sími 656550. Miðbæ Garða-
bæjar.
Saunaofnar og heilir klefar. Saunaofnar
frá 4,5-9 kW. Ausur, fötur, kollar o.fl.
fylgihlutir. K. Auðunsson, Grensás-
vegi 8, s. 686088.
Sími 27022 Þverholti 11
fVUSFv
„MASK“ leikföngin fást nú loksins í
miklu úrvali. Póstsendum. Tóm-
stundahúsið hf., Laugavegi 164, sími
21901. ,
Honda 4x4 350 cc ’87 til sölu, lítið ek-
ið. Verð 400 þús. Bílasala Selfoss, sími
98-21416.
Yumbo beltagrafa, árg. ’84, til sölu, á
löngum undirvagni og breiðum spyrn-
um. Uppl. í síma 98-64420 og hjá Heklu
hf., véladeild.
Barnaskór! Loðfóðraðir kuldaskór í st.
28-35, kr. 2.775. Úrval af öðrum gerð-
um. Smáskór, sérverslun með barna-
skó, Skólavörðustíg 6, opið 10-18,
laugardaga 10-13.
Ford Econoline 150 1985, 6 cyl., sjálf-
skiptúr, ekinn 90.000, verð 750.000.
Bílasala Selfoss, sími 98-21416.
Nuddpottar og setlaugar á lager. Einnig
nudd-dælur og fittings fyrir potta og
sundlaugar. Gott verð og greiðslukjör.
Opið alla laugardaga. Víkur-vagnar,
Dalbrekku. S. 43911 og 45270.
■ Bílar til sölu
Til sölu veitingabill með öllum tækjum
til pylsusölu o.fl. Alls konar skipti
möguleg. Uppl. á Bílasölunni Bílási,
Akranesi, s. 93-12622, kvöld- og helg-
ars. 93-12635.
Suzuki Cassy ’88 Hi-roof til sölu, ekinn
30 þús., sumar- og vetrardekk, út-
varp/kassetta. Uppl. í vinnusíma
680995 og heimasíma 79846.
Þéssi herra, Dodge, módel 1971, er fal-
ur fyrir kr. tilboð. Hann er 8 strokka
318 V og er tilvalinn til að innrétta
sem ferðabíl ársins 1990. Uppl. í síma
76540.
Ford Bronco '79 til sölu, 6 cyl., dísil,
upphækkaður. Verð 760 þús. Bílasala
Selfoss, sími 98-21416.
Ford Orion ’87 til söíu, ekinn 25 þús.
Verð 570 þús. Bílasala Selfoss, sími
98-21416.
MMC Pajero ’84, bensin, ekinn 105.000
km, verð 930.000 kr. Bílasala Selfoss,
sími 98-21416.
Patrol, upphækkaóur, árg. 1984, ekinn
92.000 km, dísil, m/mæli, verð 1200.000.
Bílasala Selfoss, sími 9821416.
Pepsí-torfærukeppni verður haldin við
Akureyri 16. sept. nk. Gildir til Is-
landsmeistara. Þátttaka tilkynnist í
síma 96-26450 milli kl. 20 og 22 á kvöld-
in og 96-26120 á daginn, fyrir 12. sept.
B.A.
Saab 900 GLS ’80. Vegna oviðraðan-
legra ástæðna viljum við selja bílinn
okkar. Áhugasamir hafið samband í
síma 98-75167 eftir kl. 19.
LandCruiser ’81, ekinn 40.000 á vél,
verð 850 þús. Bílasala Selfoss, sími
98-21416.
Massey Ferguson 3080 ’87, dráttarvél,
til sölu, einnig snjóblásari. Uppl. í
síma 98-64420.
Oldsmobile Cutlass Ciera Brougham
’83 til sölu, brúnsans., ekinn 110.000,
dísil, með mæli, rafm., í öllu, útv./seg-
ulb. Ný sumardekk, verð 600.000,
Skipti ódýrari. Uppl. í síma 73867.
Range Rover ’84 til sölu. Verð 1.180
þús., ekinn 112 þús. km, 4ra dyra. Bíla-
sala Selfoss, sími 98-21416.
Audi 100 station, 5 gira, verð 950.000,
ekinn 89.000 km. Bílasala Selfoss, sími
98-21416.
Toyota Celica 1987, ekinn 38.000 km,
verð 890.000, ath. skipti. Bílasala Sel-
foss, simi 98-21416.
Volvo 740 GL til sölu, ekinn 39 þús.
km, með álfelgum, spoilerum, tvöföld-
um stuðurum, dráttarkúla. Verð 1.320
þús. Bílasala Selfoss, sími 98-21416.
Suzuki Swift ’88 til sölu, ekinn 16 þús.
Verð 520 þús. Bílasala Selfoss, sími
98-21416.
/
Suzuki Vitara 4x4 '89 til sölu, ekinn 15
þús'. Verð 1.180 þús. Bílasala Selfoss,
sími 9821416.
Ymislegt
Iþróttasalir til leigu v/Gullinbrú. Nýtt
leigutímab. Við bjóðum tíma fyrir
knattspyrnu, handknattleik, blak,
badminton, körfubolta, skallatennis
o.fl. Gufubað og tækjasalur fylgja.
Einnig hægt að fara í borðtennis og
billjard (12 feta nýtt borð) fyrir og eft-
ir æfingat. eða tefla og spila. Upplagð-
ur klúbbur fyrir starfsfélaga eða
kunningjahóp að hittast 1-2 skipti í
viku. Uppl. e. hád. í s. 672270.
passamyndir
LJósmyndastofa AMATÖR
LAUGAVEGI 82 ® 227 18
Um nokkurt skeið verður eftirf. verð á
passamyndum: 4 myndir kr. 800, 8
myndir kr. 1.200, sv/hvítt, litur, tilb. á
3 mín. Ath. verð þetta gildir til 15. okt.
)SSTOFAN
Skólavörðustíg3 Sími26641
September-tilboð. Viltu verða brún(n)?
Frábærir bekkir, góðar perur.
1. 34 spegla perur.
2. 2 andlitsljós.
3. Andlitsblástur.
4. Tónlist í öllum bekkjum.
5. Góðar sturtur.
6. Góð þjónusta.
Verð: 10 tímar á kr. 2.300, 20 tímar á
kr. 3.950. Við erum ódýrir, ekki satt?
Pantið tíma í síma 26641.
Ökumenn
þreytastfyir
notiþeirléleg
sólgleraugu.
Vöndum
val þeirra!
Bili bíllinn
getur rétt staðsettur
VIDVÖRUNAR
ÞRÍHYRNINGUR
skipt öllu máli
u
UMFERÐAR
RÁÐ