Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1989, Blaðsíða 28
36
FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1989.
Andlát
Friðfinnur Finnsson frá Oddgeirs-
hólum andaöist 6. september í
Sjúkrahúsi Vestmannaeyja.
Guðbjörg Rannveig Jóhannesdóttir,
Reynimel 53, lést 4. september.
ísak Jónsson bakarameistari, Hring-
braut 97, lést í Landspítalanum aö
morgni miðvikudagsins 6. septemb-
er.
Jarðarfarir
Hanna E. G. Pálsdóttir, Grettisgötu
96, Reykjavík, lést í Landspítalanum
2. september. Útfór hennar veröur
kgerð frá Fossvogskirkju tostudaginn
8. september kl. 13.30.
Þórður Jóhann Gunnarsson íþrótta-
kennari, sem andaðist 30. ágúst sl.,
veröur jarðsunginn frá Selfosskirkju
laugardaginn 9. september kl. 13.30.
Anna Sölvadóttir, Hátúni 10, Reykja-
vík, er lést í Landspítalanum 4. sept-
ember verður jarðsungin frá Foss-
vogskapellu fostudaginn 8. septemb-
er kl. 10.30.
Guðlaug Marta Gísladóttir, Hraun-
bæ, Álftaveri, lést 2. september í
Borgarspítalanum. Jarðaríorin fer
fram frá Þykkvabæjarklausturs-
kirkju laugardaginn 9. september kl.
14.
Finnur Klemensson, Hóli, Norður-
árdal, er lést 2. september, verður
jarðsunginn frá Hvammskirkju
föstudaginn 8. september kl. 14.
Sætaferð frá BSÍ kl. 11.
Jón Ingimarsson verður jarðsunginn
frá Áskirkju föstudaginn 8. septemb-
er kl. 15.
Áslaug Elíasdóttir, Hjaltabakka 18,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni í Reykjavík föstudag-
inn 8. september kl. 13.30.
Hanna Skagfjörð, sem lést 2. sept-
ember á hjúkrunar- og umönnunar-
heimibnu Skjób, verður jarðsungin
frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstu-
daginn 8. september kl. 10.30.
Tilkynningar
Félag eldri borgara
Göngu-Hrólfur hittist nk. laugardag kl.
10 að Nóatúni 17. Opið hús í dag, fimmtu-
dag, í Goðheimum, Sigtúni 3, kl. 14 fijáls
spilamennska, kl. 19.30 félagsvist, kl. 21
dansað.
Flóamarkaður FEF
Félag einstæðra foreldra heldur flóa-
markað í Skeljanesi 6, Skerjafirði, dagana
9. og 16. september milb kl. 14 og 17.
Markaðurinn verður úti í garði ef veður
leyftr, annars í kjabaranum.
í 5. FLOKKI 1989-1990
Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 1.000.000
3845
Vinningur til bílakaupa á kr. 300.000
50266 55777 78951
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000
365 24562 38066 54747 71649
14806 27479 40104 59919 74747
17976 32223 40261 64028 76419
23376 35408 43990 68228 79184
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 50.000
206 8552 14062 21560 30215 36786 48866 55860 63855 72918
562 8668 14084 22186 30251 37336 49817 56328 64301 73307
1197 8794 14438 22383 30332 37363 50100 56414 64570 73486
1395 , 9105 14479 22750 30645 38378 50167 56584 64586 73992
1540 9345 14508 23272 30647 38844 50327 56615 65763 74003
1649 9611 15280 23612 30655 39848 50608 57291 66186 75158
3130 9767 15665 23728 31007 39906 50661 57484 66882 75261
3400 10165 15834 23798 31210 40252 50794 57787 67007 75533
3856 10265 15864 23868 31232 40340 50867 58221 67205 75810
4231 10284 16075 24638 31865 40534 51136 59500 67816 76108
4759 10502 16078 25709 33176 40725 51394 59540 67893 76623
5316 10620 16197 25854 33220 41643 51492 59981 68004 76783
5379 10995 16325 27113 33324 41791 51518 60793 68027 77241
5883 11259 17080 27405 34222 41869 51553 60958 68200 77818
5956 11422 17140 27581 34251" 43135 51982 61030 68429 78329
6497 11703 17412 27870 34372 43178 52181 61527 68719 78718
7382 12068 17803 28079 34673 45058 52252 61885 69193 78756
7551 12713 19113 28177 34976 45688 52852 62369 71092 78775
7659 12929 19650 '28334 35302 45709 53671 63084 71708 78804
7861 12968 19954 28656 35744 45719 53702 63319 71728 79309
7957 13285 20335 29340 36123 47535 54549 63462 71998 79606
8054 13750 20621 29779 36308 48001 54865 63495 72350 79884
8091 13758 21254 30210 36710 48160 54888 63556 72618 79935
Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000
162 6439 12768 22648 29157 37771 46559 55109 64484 72742
437 6665 12953 22882 29462 38387 46736 55134 64738 73062
692 6704 13005 23063 29575 38392 46806 55186 64802 73106
1041 6734 13876 23090 29820 38477 46835 55454 65398 73326
1263 6969 14173 23188 29998 38722 46927 55804 66730 73430
1280 7127 14283 23293 30549 38777 47208 55965 66786 74190
1408 7441 14339 24064 30596 38911 47720 56176 66846 74655
1422 7542 14494 24289 30759 39142 48035 57043 67303 74723
1464 7779 14687 24335 30887 39430 48085 57130 67316 74853
1599 7830 15072 24463 31057 39461 48228 57803 68125 75133
1838 7898 15125 24567 31852 39530 48317 57881 68192 75253
1849 8103 15414 24681 31980 39562 48873 58045 68447 75445
1901 8166 17300 24713 32244 39873 .48966 58427 68675 75665
2274 8169 17857 24852 32764 40551 49072 59648 68686 76187
2442 8170 17968 24893 33267 40862 49158 59688 68710 76278
2528 8539 18311 24929 33398 41067 49182 59877 68842 76535
2563 8702 18648 25147 33472 42281 49545 59910 69242 76734
2729 8838 18729 25169 33497 42923 49838 60296 69414 76797
2814 8889 18917 25552 33663 43220 49893 60298 69435 77029
3217 8986 19173 25568 33856 43826 50317 60529 69544 77413
3324 10435 19361 25646 33859 44132 50350 60681 69665 77482
3397 10440 19528 25705 33952 44157 50552 61098 69729 78598
3421 10555 19676 25759 33984 44322 50843 61234 69857 78818
3622 10689 19754 25858 34132 44525 51062 61476 69888 79007
3771 10710 19798 26022 34424 44697 51182 62094 69919 79073
3827 10880 19837 26121 35153 44930 51653 62346 70363 79282
4077 10999 20244 26133 35378 45010 52152 62730 70481 79377
4585 11140 20284 26265 35395 45233 52824 63014 71144 79691
4811 11512 20290 26307 35469 45370 52874 63392 71297 79840
5109 12102 21434 26603 35549 45433 53128 63469 71374 79846
5351 12425 21770 26666 35616 45665 53311 64004 71711 79890
5437 12450 21891 26738 35736 46173 53822 64029 72147
6000 12495 '22142 26868 35921 46244 54614 64307 72440
6219 12501 22220 2QA29 36041 46297 54786 64384 72590
628Q 12591 22634 28479 37274 46451 55057 64478 72682
Neskirkja
Opið hús hefst í dag, 7. september, aftur
aö loknu sumarleyfi í safnaðarheimili
kirkjunnar frá kl. 13-17.
Tapað fandið
Myndavél tapaðist
Kodak myndavél tapaðist aðfaranótt
fóstudagsins sl. í Smiðjukaffi eða á leiö
þaðan í miðbæinn. Finnandi vinsamleg-
ast hringi í síma 621804 (Arrna).
Fyrirlestrar
Fyrirlestur Mannvirkjajarð-
fræðifélags íslands
Nýkjörinn forseti alþjóða jarðtæknisam-
bandsins, Intemational Society for Soil
Mechanics and Foundation'Engineering
- ISSMFE, dr. Norbert R. Morgenstem,
er um þessar mundir staddur á íslandi á
vegum Almannavama ríkisins og mun
hann verða þeim til ráðgjafar varðandi
skriðufóll. Dr. Morgenstem mun flytja
fyrirlestur í dag, 7. september, kl. 16.30 í
stofu 158 í húsi Verkfræði- og raunvís-
indadeilda Háskóla íslands (VR-2), gengið
er inn frá Hjarðarhaga. Fyrirlesturinn
nefhist: „Limitations of Slope Stabihty
Analysis in Engineering Practíce". Dr.
Morgenstem er prófessor við háskólann
í Alberta í Edmonton í Kanada og er
heimsþekktur á sviði jarðtækni. Hann
hefur fengist við fjölþættar rannsóknir,
t.d. á jarðstiflum, skriðufoUmn og grund-
unareiginleikum jarðvegs. Félagsmenn
og aðrir áhugamenn um jarðtækni em
hvattir tíl að missa ekki af þessum fyrir-
lestri.
Meiming
Sjálfsmynd frá Hornströndum.
Landkönnunar minnst
- Hörður Ágústsson sýnir teikningar í Nýhöfn
Abt frá dögum endurreisnarinn-
ar hefur það sjónarmiö ríkt meðal
akademíuvigðra að ekki væri neitt
sérlega jákvætt að sýna skólateikn-
ingar. Slíkt bæri aðeins vott um
yfirlæti og virðingarleysi af verstu
gerð. Eflaust hafa slík sjónarmið
verið ríkjandi árin í kringum 1950
þegar Hörður Ágústsson teiknaði í
París þær myndir sem nú eru sýnd-
ar í Nýhöfn. Og vera má að Hörður
hefði aldrei sýnt þessar teikningar
opinberlega ef ekki hefði komiö tb
áhugi umsjónarkvenna Nýhafnar á
teikningunni sem frumþætti bst-
rænnar sköpunar. Raunar mun hin
akademíska teikning ekki hafa átt
upp á pabborðið á námsárum
Harðar í París. Frjáls tjáning mód-
emismans hafði þá þegar undirtök-
in í akademíum Evrópu. Þrátt fyrir
að frjálslyndi væri ríkjandi og hæg-
ur vandi að láta gamminn geisa tók
Hörður þann pól í hæðina að betra
væri að teikna upp á gamla mátann
og kanna landiö áöur en ráðist
væri í einhverjar byggingarfram-
kvæmdir.
Formbyltingin
Það er fróðlegt að skoða sýningu
Harðar í ljósi sögunnar. Þarna má
sjá portrett af ýmsum kunnum
bstamönnum á yngri árum, Thor
Vilhjálmssyni, Geir Kristjánssyni,
Ebasi Mar og Hjörleifi Sigurðssyni,
meðal annarra. Hörður tók, ásamt
Hjörleifi og öörum kunningjum
sínum frá skólaárunum, s.s. Valtý
Péturssyni og Karb Kvaran, þátt í
Myndlist
Ólafur Engilbertsson
formbyltingu geómetríunnar í upp-
hafi sjötta áratugarins. En þegar
Hörður kemur þar tb sögu með
þátttöku í sýningu Septembermál-
ara um haustið 1953 er geómetrían
þegar búin að tryggja sig í sessi sem
afgerandi stefna í hérlendu bstalífi.
Segja má að Valtýr hafi, ásamt
Þorvaldi Skúlasyni, haft forystu
um mótun þeirrar stefnu þótt að
sjábsögðu hafi hver og einn bsta-
maður þróað sinn sérstaka stb.
Hörður Ágústsson hefur fremur
hcift áhrif á framvinduna á bak við
tjöldin enda hafa sýningar hans
ekki verið margar í gegnum tíðina.
Utanbókarlína
Hafi það verið ætlun Harðar að
reyna með þessari sýningu að varö-
veita teikningar sínar í hugum
nútíma íslendinga á svipaðan máta
og hann vinnur sjábur að varð-
veislu gamalla menningarverð-
mæta þá hefur honum tekist þaö
hér með. Þessi fjörutíu ára gömlu
menningarverðmæti Harðar eru
hins vegar misjafnlega í stakk búin
að horfast í augu við lögmál „buen
disegno". Módelamyndimar og
teikningarnar af frönsku stúlkun-
um þykir undirrituðum ekki ýkja
ígrunduð bst. Það er helst þegar
Hörður hefur aö viðfangsefni eitt-
hvað sem hann hefur haft fyrir
augunum áður; gamla kunningja
eða konu sína, Sigríði, að blýantur-
in hefur sig til flugs. Myndimar af
Sigríði, ásamt þeim af Hildigunni
og Ebasi Mar, em greinbega inn-
blásnar af æðri teiknivöldum eins
og öll sönn bst. í Sigríðarmyndun-
um kemur fram sú utanbókarbnu-
bst sem vafabtið hefur verið keppi-
kefli Harðar á þessum árum. Það
er ekki ósennilegt að utanbókar-
lína hafi síöar farið leiðar sinnar
og út fyrir mörk hins hlutbunda
með tilkomu formbyltingarinnar.
Hvar sú lína er stödd nú eigum við
vonandi eftir að sjá áður en langt
um líður hjá Heröi Ágústssyni.
Sýningunni í Nýhöfn lýkur mið-
vikudaginn 13. september.
-ÓE
Fjölmiðlar
Fréttir frá Patreksf irði
Auðvitaö höfum við öll samúð
með Patreksfirðingum, sem sitja
uppi með ósebanlegar fasteignir og
ónothæf at vinnutæki, eftir að þeir
misstu nýlega skip og kvóta suður
í Hafnarfiörð. En margir flölmiöl-
ungar, sem sagt hafa fréttir af mál-
um þar vestra, viröast ekki kunna
að setja hlutina í rökrétt samhengi.
Þeir einblína á vandann eins og
hann kemur nú fyrir, en reyna ekki
aö grafast fyrir um rætur hans.
Hvers vegna er svo illa Komið fyr*
ir Patreksfirðingum? Þeim er áreiö-
anlega ekki einum um það aö kenna.
Stjórnvöld hafa meö margvíslegri
fyrirgreiðslu komið 1 veg fyrir, aö
gætt væri þar hófs um flárfestingar
og rekstur. Þau hafa blekkt Patreks-
firöinga tb bjartsýni, ef svo má aö
orðikomast.
Kjarni málsins er sá, aö Patreks-
firðingar hljóta að sitja við sama
borö og Hafnfirðingar. Sé arðbært
aö gera út frá Patreksfirði, þá geta
þeir keypt skip og kvóta af öðrum.
Ef óarðbært er aö gera þaðan út, þá
verða menn þar að snúa sér aö ein-
hverju öðru. Eigi hér að verða þró-
un, en ekki kyrrstaða, þá hlýtur
gengi einstaklinga og fyrirtækja aö
ráðast af þvi, hversu vel þeim tekst
að laga sig að breytingura. Og slik
aðlögun veröur veröur því erfiðari
sem sfl ómvöld fá henni lengur fre-
stað.
Hannes Hólmsteinn Gissurarson