Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1989, Page 29
FIMMTUDAGUR 7. SEI’TEMBER 1989.
Skák
Jón L. Arnason
Sænskir skákmenn urðu sigursælir á
tveimur alþjóðamótum í Gausdal í ágúst.
Thomas Emst sigraði á því fyrra, hlaut
7 v. af 9 og fleiri stig en búlgarski stór-
meistarinn Inkioff. Á seinna mótinu sigr-
aði Jonny Hector með 7,5 v. en finnski
stórmeistarinn, Westerinen, varð í 2.
sæti með hálfum vinningi minna.
Þessi staða kom upp í skák Hectors,
sem hafði svart og átti leik, og Danans
Jöms Sloth sem er fyrrverandi heims-
meistari í bréfaskák:
ABCDEFGH
26. - Rg5 +! 27. Kxh4 Hxf4! 28. exf4 Dxf4
29. Hf2 Be7 30. Rf5 Bxf5 og hvítur gafst
upp.
Bridge
ísak Sigurðsson
Þetta spil, sem kom fyrir í tvímenn-
ingskeppni í Bandaríkjunum, á að baki
sér nokkuð skemmtilega sögu. í suðri sat
Bandarískur spilari, Arthur Hoffman, en
í norðri sat félagi hans, Abe Pineles.
Sagnir enduðu í sex spöðum. Vestur spil-
aði út hjartaás og sýndi síðan blindum
(Abe Pineles) hendina og spurði hann að
gamni sínu hveiju hann ætti að spila
næst:
♦ K72
f 10763
♦ KD10
+ G72
* 1054
V Á984
♦ G43
4» K65
N
V A
S
* 83
¥ DG52
♦ 95
+ D10843
* ÁDG96
V K
♦ Á8762
+ Á9
Norður Austur Suður Vestur
Pass Pass 1* Pass
2« Pass 34 Pass
4* Pass 4 G Pass
54 Pass 6« p/h
Abe benti honum á að hjarta myndi
sennilega ekki gefa neitt í vöminni, og
vestur var svo óheppinn að trúa honum,
og spila hjarta í öðmm slag. Allt í einu
var suður kominn með vinningsmögu-
leika í spilið, með því að spila öfúgan
blindan, en til þess þurftu spilin að liggja
vel. Hann trompaði heima, tók ÁD í
trompi, spilaði tígli á kóng, trompaði aft-
ur þjarta, spilaði nú tígli á tíuna til að
bæta við einni innkomu í blindan og það
gekk. Þá var síðasta hjartað trompað, inn
á blindan á tíguldrottningu og síðasta
trompið tekið og sagnhafl átti afganginn
af slögunum. Þrátt fyrir ótrúlega góða
legu, þurfti samt þessa „vinsamlegu"
ábendingu til að vinna spilið. Ætli vestur
hugsi sig ekki tvisvar um næst, áður en
hann biður um hjálp hjá andstæðingun-
um. Þess má geta að Arthur og Abe unnu
naumlega þetta mót.
I MYRKRI 0G REGNI
eykst áhættan verulega!
Urn það bil þriðja hvert slys í umferðinni
verður i myrkri. Mörg þeirra í rigningu
og á blautum vegum.
‘'jffeSS-
-----RÚBUR
ÞURFA AÐ VERA HREINAR.
lUMFERÐAR
1 1 #
1 Á A
1 w n
1 A A 1 % A & á £
S S
r-;?
Ég er hrædd um að ég hafi gert þig að fótgangandi;
manni í dag.
LaUi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfj örður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.'
ísaljörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333,' lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 1. - 7. september 1989 er
í Ingólfsapóteki og Lyfjabergi, Hraunbergi
4, gegnt Menningarmiðstöðinni Gerðu-
bergi.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og tfl skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaevjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimiliö Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagurinn 7. september
Þýski herinn nálgast Varsjá.
Búist við að borgin falli þá og þegar.
Miklir liðsflutningar Þjóöverja til vesturvíg-
stöðvanna.
■ 37
Spakmæli
Múgnum er alls engin nauðsyn að
vita hvers vegna hann öskrar.
Charles Dickens.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18
nema mánudaga. Veitingar í Dillons-
húsi.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir em lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga
kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í Hjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan-
ir fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilardr
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjöröur, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, simi 23206.
Keflavík, sími 11552, eftír lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega. **
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 8. september
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Kjaftagangur gæti riðlaö annars friðsælum degi. Vertu sem
mest með fjölskyldu þinni í dag. Kvöldið veröur ánægjulegt.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Fjandskapur er ekki langt undir yfirborðinu, svo þú ættir
að forðast viökvæmt fólk. Þú ættir að halda þig út af fyrir þig
í dag.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þetta er mjög skemmtilegur og skapandi dagur. Þú kynnist
líklega einhverjum sem verður þér mjög nátengdur. Eitthvaö
óvænt og ánægjulegt kemur upp í kvöld.
Nautið (20. april-20. mai):
Ef þú visvitandi borgar eitthvaö núna ertu í betri stöðu til
að fá tækifæri seinna. Happatölur eru 1, 20 og 34.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú forðast ákveöna gagnrýna persónu í framtíðinni. Mikil-
væg breyting í vinskap gæti verið yfirvofandi.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú ættir að fara einn út að versla og velja sjálfur það sem
þú vilt. Annarra álit gerir þér bara efiöara fyrir.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú hefur ekki góð áhrif á aðra að vera tilgerðarlegur. Þú
verður aö standa við það þegar þér finnst nóg komið. Happa-
tölur eru 8,16 og 32.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn byijar vel en þaö getur komið bakslag í ákvarðan-
ir seinni partinn. Það hefur ræst úr þegar kvölda tekur og
þú átt kvöldið fyrir þig.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Vertu á varðbergi gagnvart þeim sem eru ekki mjög ná-
kvæmir. Láttu ekki draga þig í neitt sem þú vilt ekki.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Yfirkeyrðu þig ekki þótt það sé margt sem þú þarft að gera
í dag. Þú færð staðfestingu á einhveiju. Þú verður að sætta
þig við mistök einhvers.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það verður mikið um rifrildi fyrri partinn og það reynir á
þolinmæði þína. Þú gleðst yfir heppni einhvers en getur um
leið öfundað hann svolítíð.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Smádeilur geta komiö upp í hagnýtu starfi. Þú ættir að reyna
aö gleyma vinnunni og skemmta sjálfum þér. Þú festir þig
of mikið í vandamálum annarra.
i