Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1989, Blaðsíða 11
'r
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1989.
11
Guillermo Endara, leiðtogi stjórnarandstöðunnar i Panama, í glugga skrjf-
stofu sinnar með spjald þar sem stendur: „Viö viljum að þið komið inn.“
Hermenn handtóku Endara síðar. Simamynd Reuter
Endara handtekinn
Vopnaðir hermenn réðust í gær-
kvöldi að skrifstofu Guillermo End-
ara, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í
Panama. Höfðu hermennimir End-
ara á brott með sér. Fyrr um daginn
hafði Endara tjáð fréttamönnum að
lögregla hefði komið og sett hengilás
á útidymar hjá sér. Endara hefur
verið í hungurverkfalli til að þrýsta
á Noriega til að segja af sér.
Atburður þessi átti sér stað tveim-
ur dögum eftir að Noriega hershöfð-
ingja tókst að bæla niður uppreisn-
artilraun. Tíu menn féllu í átökunum
og þrjátíu og sjö vora handteknir,
þar á meðal þrír liðsforingjar.
Bandarískur þingmaður hefur sakað
Noriega um að hafa sjálfur skotíð til
bana liðsforingjann sem reyndi að
steypa honum af stóli.
Endara kvaðst ekki vita hvers
vegna hann heföi veriö settur í stofu-
fangelsi og í gærkvöldi hafði ekki
fengist nein staðfesting á því hjá yfir-
völdum. Sjónarvottar segja að
nokkrir menn í borgaralegum klæð-
um hafi komið til skrifstofu Endara
og haft á brott með sér tvo menn.
Annar var lífvörður stjórnarand-
stöðuleiðtogans og hinn ljósmyndari
sem starfaði fyrir stjórnarandstöð-
una. Nokkrir kváðust hafa heyrt
skothvelli innan úr húsinu.
Endara sagði mennina hafa yfirgef-
ið húsið og eftir væra sextán starfs-
menn hans og tveir læknar.
Þetta átti sér stað stuttu eftir að
Endara hélt fund með fréttamönnum
þar sem hann sagðist ætla að halda
áfram hungurverkfalli sínu sem
hann hóf 20. september síðastliðinn.
Bandaríkjamenn .era sannfærðir
um að uppreisnarmenn hafi náð
Noriega á sitt vald um tíma en ekki
viljað reka hann úr landi.
Reuter
Eistneska þingið breytir
kosningalöggjöfinni
- gefur eftir í deiliim við Moskvu
Eistneska þingið gaf sig í deilum
við yfirvöld í Moskvu í gær að mati
fi éttaskýrenda og ákvað að fella nið-
ur ákvæði í nýrri kosningalöggjöf
sem takmarkað hefur mjög kosning-
aþátttöku þúsundra aðfluttra Rússa
og annarra í lýðveldinu.
í hlj óð varpi í Eistlandi var skýrt frá
því að eitt hundrað sjötíu og tveir af
tæplega tvö hundrað og fimmtíu
þingmönnum hefðu samþykkt til-
lögu Arnold Ruutel forseta um að
falhð yrði frá ákvæðinu. í ákvæöinu
felst að til að hljóta kosningarétt í
lýðveldinu þurfi sá hinn sami að
hafa búið þar í tvö ár eða lengur.
Ákvæöi þetta, sem þingið sam-
þykkti í ágúst, varö kveikjan að mik-
illi óánægju. Aðfluttir Rússar, sem
era tæplega helmingur íbúa í lýð-
veldinu, kröfðust þess að fallið yrði
frá því og efndu til mikilla verfalla
tii að leggja áherslu á kröfur sínar.
Yfirvöld í Moskvu lýstu því yfir að
það væri ekki í samræmi við stjórn-
arskrá Sovétríkjanna sem tryggði
öllum kosningarétt.
Nú hefur þingið samþykkt aö allir
sem eigi fasta búsetu í Eistiandi fái
rétt til að taka þátt í kosningunum
sem fram fara þann 10. desember
næstkomandi. Telja fréttaskýrendur
málamiölunarsamkomulag þetta
vera tilraun yfirvalda í lýðveldinu til
aö komast hjá frekari deilum við
Moskvu-stjórnina um þetta mál.
Reuter
Útlönd
Ungverjaland:
Klofningur innan
kommúnista-
flokksins?
únistar um tvennt að velja; annars
vegar samþykkja á þinginu að um-
breyta flokknum eða þola algert af-
hroð í kosningunum sem í taka þátt
margir nýir stjómmálaflokkar.
Margir umbótasinnar era sigur-
vissir. Einn embættismaður kvaðst
fullviss um að nýr flokkur myndi
verða settur á laggirnar. „Stefná þess
flokks verður ekki í anda kommún-
isma,“ bætti hann við.
Þó að umbótasinnar séu fullvissir
um að þingmenn falhst á skoöanir
þeirra telja fréttaskýrendur sigur
engan veginn í höfn. Harðlínumenn,
sem sett hafa á laggirnar bandalag
th að berjast fyrir skoðunum sínum,
hafa ráðist harðlega að forystu
flokksins og vinstri sinnar safna nú
hði.
Harðlínumenn halda því fram að
umbætur þær sem átt hafa sér stað
síðan Janos Kadar var vikiö úr leið-
togaembættinu í maí 1988 kunni að
leiða th kapítalisma og einangrunar
landsins frá hinum aðhdarríkjum
Varsjárbandalagsins. Hópur vinstri
sinna hefur hvatt þingmen til að
víkja 23 umbótasinnum, þar á meðal
Nemeth, burt úr flokknum.
Reuter
Forsætisráðherra Ungveijaiands,
Miklos Nemeth, sagði í blaðaviðtah
sem birt var í gær að ef klofningur
innan kommúnistaflokksins væri
nauðsynlegur th að koma á póhtísk-
um umbótum í landinu þyrftu Ung-
verjar að horfast í augu við þann
möguleika. Ummæh forsætisráð-
herrans koma aðeins sólarhring áð-
ur en flokksþing kommúnista hefst
en á því má fastlega búast við hörð-
um deilum milh umbótasinna og
harðlínumanna.
Flokksþingið, sem hefst í dag, átti
að halda á næsta ári. En vegna örra
póhtískra breytinga í Ungverjalandi
sem og fyrirhugaðra þingkosninga
um mitt næsta ár var ákveðið aö flýta
þvi. Kosningarnar verða fyrstu
ftjálsu kosningamar í Ungveijalandi
í fjörutíu ár eða frá því að kommún-
istar komust th valda á fimmta ára-
tugnum.,
Fréttaskýrendur búast við hörðum
deilum á þinginu. Umbótasinnar, s.s.
Nemeth, Rezso Nyers og umbóta-
sinninn Imre Pozsgay, sem alhr eiga
sæti í fjögurra manna forsætisnefnd
sem verið hefur í forystu fyrir
flokknum síðan í
nafni og stefnu flokksins. Þeir vilja
Miklos Nemeth, forsætisráðherra
Ungverjalands. Simamynd Reuter
að Sósíalíski verkamannaflokkur
Ungveijalands, eins og kommúnista-
flokkurinn heitir formlega, verði
kallaður Sósíalistaflokkur Ungveija-
lands og fahi frá mörgum grundvall-
ar hugmyndum marx-lenínisma s.s.
að flokkurinn sé hið leiðandi afl í
þjóðfélaginu. Pozsgay hvetur th
stofnunar nýs sósíalistaflokks sem
byggður verði á hugmyndafræði
vestrænna sósíahstaflokka. Verði
ekki slíkar umbætur í flokknum
kveðst hann munu segja skhið við
júní, vilja breyta 'hann.
Að mati umbótasinna eiga komm-
Macintosh námskeið
Ný námskeið hefjast mánudaginn 9. október.
Tekið er við innritunum eftir hádegi á laugardag og sunnudag.
unnnám
Undirstöðunámskeið fyrir alla sem nota
Macintosh. Kennd er ritvinnsla, notkun
gagnasafns og töflureiknis ásamt ítar-
legri umfjöllun um stýrikerfi tölvunnar.
QuarkXPress er eitt fullkomnasta
setningar- og umbrotsforit sem völ er á.
Forritið hefur fengið fádóma góðar
viðtökur. Námskeiðið tekur mið af
þörfum fagfólks í hönnun og umbroti.
Vinsælasta umbrotsforritið á íslandi.
Forritið hentar vel til uppsetningar á
bókum og bæklingum, auglýsingum
og hvers kyns kynningarefni.
- TRAUSTUR TOLVUSKOLI -
GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK
SIMI 678 978
leikhús, 12 tónleika-
salir, 50 bíó, fjöldi af
diskótekum, dansstöð-
um, djassbúhum og
næturklúbbum, 40 söfn
og 60 sýningarsalir.
Helgar- og
verslunarferðir til
Amsterdam frd
31.130,-* kr.
ARNARFLUG
Söluskrifstofur: Lágmúla 7, sími 84477
Austurstræti 22, sími 623060
Keflavík, sími 92-50300
T
*Lágmarksvcrð til Amsterdam miðast við flug og gistingu fyrir einn, í fjóra daga og þijár nætur í tveggja manna herbergi, og að ferðin sé staðgreidd.