Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1989, Side 14
14
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1989.
Frjálst.óháö dagblaö
Útgáfufélag: FRJALS FJÖLMIÐLUN HF.
Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON
Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON
Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM
Aðstoðarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLAND JÓNSSON
Fréttastjóri: JÓNAS HARALDSSON
Auglýsingastjórar: PALL STEFANSSON og INGÓLFUR P. STEINSSON
Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar, blaðaafgreiðsla, áskrift,
ÞVERHOLTI 11,105 RVlK.SlMI (1)27022 - FAX: (1 )27079
Setning, umbrot, mynda- og plötugerð:
PRENTSMIÐJA FRjALSRAR FJOLMIÐLUNAR HF„ ÞVERHOLTI 11
Prentun: ÁRVAKUR HF. - Áskriftarverð á mánuði 1000 kr.
Verð i lausasölu virka daga 95 kr. - Helgarblað 115 kr.
Slæmt fjárlagafrumvarp
Fjárlagafrumvarpið nú er slæmt.
Fyrst er það hallinn. Nú skal beinlínis stefnt að því,
að hallinn verði lítið undir þremur milljörðum króna.
Þetta er að því leyti breyting frá fyrri árum, að nú verð-
ur stefnt að ríkishalla strax við gerð fjárlaga. Áður hafa
fjármálaráðherrar að minnsta kosti í byrjun yfirleitt
ætlað sér að hafa afgang á hárlögum. En þeim mun frem-
ur, sem nú er stefnt að halla, því meiri mun halhnn
verða, þegar upp verður staðið. Ráðherrar telja sér ein-
hverja afsökun í því, að samdráttur sé í þjóðfélaginu,
og því sé verjandi að hafa halla á fjárlögum. Þetta stenzt
ekki. Hér kraumar verðbólga. Erlendar lántökur hafa
verið gífurlegar. Hér er halli á viðskiptum við útlönd.
Fjárlagahalli er hættulegur, enda kemur fram hjá sum-
um stjórnarliðum, hver orsökin er. Orsökin er einfald-
lega sú, að ríkisstjórnin gafst upp við ýmis niðurskurð-
aráform sín. Þetta hefur gerzt ár eftir ár. Á átta síðustu
árum varð hallinn samtals 63 milljarðar þrátt fyrir fóg-
ur orð í upphafi. Þetta hefur magnað verðbólgu og
skuldasöfnun erlendis. Ætlazt er til þess, að almenning-
ur herði óhna. En ráðherrar hinna flögurra flokka geta
ekki komið sér saman um niðurskurð ríkisútgjalda, sem
máh skiptir. Nú er rætt um einhvern niðurskurð, en
hann verður vafalaust lítill, þegar öll kurl koma til graf-
ar. Vissulega þarf núverandi íjármálaráðherra ekki að
verða verri en allir hinir. Honum má gefa möguleika.
En ekki kæmi á óvart, að núverandi stjórn reyndist flest-
um öðrum verri, ef miðað er við aðrar gerðir stjórnar-
innar. Við megum búast við, að ríkishalhnn verði að
lokum miklu meiri en þrír milljaðar og stjórnin komi
enn einu sinni með afsakanir sínar. Jú, launahækkanir
á næsta ári reynist meiri en nú er miðað við. Verðbólga
á næsta ári verði mun meiri en nú er spáð. Það kæmi
ekki á óvart í kjölfar launahækkana og gengisfelhnga,
sem brátt munú'reynast óumflýjanlegar. Meðal annars
vegna þessa má búast við, að ríkishahinn verði mikUl.
Þriggja miUjarða halh verði engin alvörutala. Ráðherrar
muni halda áfram að eyða umfram hárlög. Við þessu
getum við nú helzt búizt.
Skattaáform ríkisstjórnarinnar eru heldur ekki
glæsileg. Við virðumst ætla í upphafi að setja heimsmet
í hæð virðisaukaskatts á vöru. Stjórnarhðar hafa síð-
ustu daga aukið áform sín um hæð skatts þessa upp í
26 prósent. Þetta verður alltof hár skattur. Hann er einn-
ig mjög umdeUdur. Síðan ætlar stjórnin með niðu-
greiðslum að fara eitthvað niður með skattinn á ákveð-
inni matvöru. Þetta gerist þó ekki með því, að skattur-
inn verði í tveimur þrepum, sem æskUegra hefði verið.
Talað er um, að eitthvað af niðurgreiðslum falli út á
móti fyrirhugaðri aukningu á öðrum sviðum, og því er
óvíst, hver lækkun verður á umræddri matvöru. En vel
að merkja eiga hinar auknu niðurgreiðslur við upptöku
virðisaukaskatts að bindast við það, að kindakjöt, ný-
mjólk, fiskur og íslenzkt grænmeti verði niðurgreitt til
jafns við það, að þessar vörur beri 13 prósent virðisauka-
skatt. Hér er enn stórlega verið að mismuna matvöru.
Stór hluti matvöru, meðal annars stór hluti innlendrar
matvöru, á að bera fullan þunga viðisaukaskattsins.
Stjórnvöld ráðast enn sem fyrr gegn framleiðendum
ýmissar matvöru og hygla framleiðendum kindakjöts.
Þetta er ekki stórmannlega að verið. Enn sem fyrr er
verið að skekkkja efnahagskerfið. Enn sem fyrr er ver-
ið að mismuna, gæðingum ráðherra í vil.
Haukur Helgason
„Það er stórmál að Ijúga úr ráðherrastóli eða forsetastóli Sameinaðs Alþingis..segir m.a. i greininni.
Að hneykslast í
,,alvöruþjóðfélagi“
Einu sinni gerðist það í Svíþjóð
að ráðherrafrú nokkur fór í versl-
unarleiðangur og lét bílstjóra aka
sér í ráðherrabílnum. Þetta var að
dómi fjölmiðla fáheyrt hneyksh,
svona misnotkun á aðstöðu mátti
ekki líða, og ráöherrann hrökkl-
aðist úr ríkisstjóminni.
Þessi smámunasömu öfundar-
sjónarmið virðast nú vera farin að
móta íslensk viðhorf hka, að
minnsta kosti halda sujnir fjöl-
miðlamenn að úr því þetta sé svona
í Svíþjóð verði þetta að vera svona
á íslandi líka, Svíþjóð er alvöru-
ríki, segja menn, í alvöruríkjum
liðst ekki svona lagað, þess vegna
verðum við íslendingar að gleypa
þennan hugsunarhátt hráan. Óg
eins og margt sem frá útlöndum
kemur hlýtur þetta að vera til fyrir-
myndar.
En sú spurning vaknar: Eru ís-
lendingar í raun og veru „alvöru-
þjóð“? Er þessi bhnda eftiröpun
nokkuö annað en vanmetakennd?
ísland er í rauninni ekki miklu
stærra en hvert annað þorp þar
sem allir þekkja aha. Það ghdir
ekki sama á Islandi og í múg-
mennsku stórþjóða. Gagnrýnislaus
innflutningur á annarra þjóöa
vandamálum og hugsunarhætti er
út í hött.
Innflutningur á vandamálum er
raunar vandamál út af fyrir sig. í
þessari viðleitni th að vera alvöru-
þjóð og hafa sömu vandamál og
alvöruþjóðir er víöa seilst th fanga,
aht frá því að hafa áhyggjur af
blýmengun í sandkössum, eins og
í Los Angeles, eða því hróplega
ranglæti að fyrirferðarmikhr
strákar fái meiri athygh kennarans
í skólanum en feimnar stelpur.
Það sem ísland hefur fram yfir
stórþjóðir er að hér vantar lýðinn,
þær milljónir af óupplýstum múg-
sálum sem stjómmálamenn spha á
með slagorðum. Hingað til hefur
stjómmálaumræða á íslandi verið
á hærra og lýðræðislegra stigi en
víðast erlendis, vegna þess einmitt
hve almenningur er vel upplýstur.
- En svo er að sjá sem fjölmiðla-
menn, sumir hverjir, og stjórn-
málamenn séu búnir að gleyma
þessu og farnir að hegða sér eins
og þeir væm í „alvöruríki“.
Watergatekomplexinn
Fyrir 17 árum upphófst í Banda-
ríkjunum mikh tískubylgja í blaða-
mennsku. Allir vhdu vera rann-
sóknarblaðamenn. Kveikjan var
Watergatemálið og skrif þeirra
Woodwards og Bemsteins í Wash-
ington Post sem að lokum gerðu
slíkt stórmál úr Watergate að Nix-
on hrökklaðist úr embætti. Það er
óskadraumur flölmiðlamanna að
koma slíkum undmm og stór-
merkjum th leiðar, og alhr blaða-
mannaskólar fyhtust af verðandi
rannsóknarblaðamönnum.
Þessi tíska barst líka th íslands
og leiddi af sér Hafskipsmóðursýk-
ina, sem segja má að hafi haft sam-
svarandi áhrif hér og Watergate í
Bandaríkjunum. Th þeirrar flölda-
áfengiskaup hans með þessum
hætti er ráðgáta. Enn meiri ráðgáta
er þó það að ríkissaksóknari skuli
láta það gott heita að sumir af
helstu ráðamönnum þjóðarinnar
komist upp með það að ljúga fyrir
rétti. Það er stórmál að ljúga úr
ráðherrastóli, eða forsetastóli Sam-
einaðs Alþingis, ef til vill svo stórt
mál að saksóknari treystir sér ekki
th viðeigandi ráðstafana.
í íslensku kunningjasamfélagi er
þaö blekking að dómsvaldið sé eins
fijálst og óháð og í „alvöruríkjum"
og viðkomandi meinsærismenn
eru ekki venjulegir smákrimmar
sem engin miskunn yrði sýnd. En
í mínum huga er ósannsögh ráða-
manna, sem ljúga því blákalt að
þeir hafi ekki komið þessari frétt á
framfæri, þótt vitað sé að einn
„Enn meiri ráðgáta er þó það að ríkis-
saksóknari skuli láta það gott heita að
sumir af helstu ráðamönnum þjóðar
innar komist upp með að ljúga fyrir
rétti.“
móðursýki má rekja klofning Sjálf- þeirra gerði þaö, alvarlegra mál en
stæðisflokksins, gjaldþrot Utvegs- ofnotkun dómarans á fríðindum
bankans og þá ríkisstjóm sem nú sínum.
situr, svo nokkuð sé nefnt. . Öll þau hneykslismál, sem standa
Það mál sýnir hversu miklu undirnafniíútlöndumsíðustuára-
dylgjur, hálfsannleikur og aðdrótt- tugi, þeirra á meðal Watergatemál-
anir geta komið til leiöar, og blaða- ið, hafa í eðli sínu snúist um ósann-
mennska af því tagi er mér ekki sögh valdhafa. Ég undrast að þess-
aðskapi.Enáhrifineruóumdeilan- ari hlið málsins skuli ekki meiri
leg, og síðan hafa flölmiðlar sótt æ gaumur gefinn, jafnfeitt og hér er
fastar á þessi hneykslisfréttamið. á stykkinu. Og sá flölmiðlamaður,
íslenskir flölmiðlar eru að því sem át úr lófa þess sem fréttinni
leyti áhrifameiri en flölmiðlar í „al- lak, hefur nú póhtískt líf þess hins
vöruríkjum" að vegna fámennisins sama í hendi sér. Það er öfundsverð
geta skrif þeirra um einstaklinga aðstaða fyrir flölmiðlamann.
brennimerkt þá og eyðhagt fyrir Heimildarmaðurinn verður hins
lífstíð. Þeir hverfa ekki í flöldann. vegar að vera í felum th ævhoka,
Og fíknsumra flölmiðla í hneyksl- rétt eins og „Deep Throat“ í Water-
isfréttir gefur óprúttnum póhtíkus- gateævintýrinu, því að sá sem lýg-
um færi á að koma höggi á and- ur fyrir rétti er sakamaður. Hjá
stæðinga sína, rétt eins og í „al- alvöruþjóð, án gæsalappa, yrði
vöruríkjum", eins og dæmin þessu máli fylgt eftir th loka, en
sanna. það er samt tilhugsunin um ódýrt
Hneykshn eru þá búin th, vitandi áfengi sem heltekur almenning.
eöa óafvitandi, hálf sagan sögð með
vandlætingu. Og þegar einn étur Breyskleiki
upp eftir öðrum, bætir við og Breyskleiki af þessu tagi á greið-
skreytir, verða oft og tíðum sjö ari aðgang að þjóðarsálinni en sú
hænur úr hverri flöður. Þegar kaldriflaða og stundum blygðunar-
svona fár kemur upp er tilgangs- lausa misnotkun á aðstöðu sem oft
laust að koma með skýringar, refsi- er erfitt að sanna á mörgum svið-
vöndurinn er hafinn á loft, mein- um þjóðlífsins. Það er líklega svo
fýsi og öfund verða allsráðandi. komið að þjóðmálaumræðan á ís-
Þetta kemur berlega í ljós um landi er að færast yfir á svipað svið
þessar mundir í sambandi við risnu og algengast er í útlöndum og mál,
utanríkisráðherra, sem virðist sem áður lágu í þagnarghdi, eru
vekja sömu kenndir og verslunar- nú rædd opinskátt.
leiðangur sænsku ráðherrafrúar- Þaðer íaðalatriðumjákvæðþró-
innar í ráðherrabílnum. Kannski un. Það er samt óskandi að íslensk-
eru íslendingar „alvöruþjóð“ þrátt ir flölmiðlar í leit sinni að safarík-
fyrir allt! um hneykslum sökkvi aldrei niður
á það plan sem útbreiddustu flöl-
Stórmál og smærri mál miðlar milljónaþjóðanna standa á,
Það er vitað mál að fréttinni um svo langt í eftiröpun á „alvöruþjóð-
áfengiskaup Magnúsar Thorodds- um“ má aldrei ganga.
en var lekið í flölmiðil frá Alþingi. Gunnar Eyþórsson
Thgangurinn með því að stööva
Kjállarirm
Gunnar Eyþórsson
fréttamaöur