Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1989, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1989, Qupperneq 22
30 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1989. Smáauglýsingar ■ Bflar til sölu Benz 280 SE '81, ABS-bremsur, centr- allæsing, topplúga, álfelgur, einn með öllu, ath. fasteignatryggð skuldabréf. Uppl. á bílasölunni Braut, sími 681502 og 681510 og á kvöldin í s. 641034. BMW ’82 til sölu, ekinn 106 þús., verð 360 þús., skoð. ’89. Hugsanlegt að taka PC tölvu upp í greiðslu. Einnig Lada 1500 ’80, ekinn 90 þús., verð 15-20 þús. Uppl. í síma 652439. Lada Samara '88 til sölu af sérstökum ástæðum. Ekinn aðeins 4000 km, út- varp + segulband, vetrar- + sumar- dekk, grjótgrind o.fl. o.fl. Hvítur að lit. Óaðfinnanlegur bíll. S. 667616. Mazda 929 ’83, e. 63 þ. km til sölu. Sjálfsk., rafdr. rúður og læsingar, afl- stýri, útvarp, aukafelgur og negld dekk og auk þess beisli fyrir kerru. Góður bíll og gott verð. S. 24486. Toyota Corolla DX 1300 ’86 til sölu, blár, ekinn 50 þús., 3 dyra. Verð 460 þús., 400 þús. staðgreitt. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í vs. 641082 og hs. 641960 e.kl. 19. VW Passat 76, selst ódýrt til niðurrifs eða til að gera upp, einnig vantar til- boð í Chevrolet Camaro ’70‘/2, m/350 Corvettuvél, original, 300 hö., og VW bjöllu ’72. Sími 91-42993 e. kl. 19. ’86 VW Jetta til sölu, útborgun 160.000 kr., afgangur 15.000 á mán. í 15 mán- uði, samtáls 385 þús. Uppl. í síma 680080. Athugiö, gott eintak af Chevrolet Blaz- er, árg. ’76 til sölu. Athuga skipti á fólksbifreið í svipuðum verðflokki. S. 46863 og 642190 eftir kl. 20. Óskar. BMW 315, árg. ’82, til sölu, vetrar- og sumardekk, útvarp, verð 300 þús. Skipti á ódýrari (0-150 þús). Uppl. í síma 91-10780 eftir kl. 16. Dodge Aries station '87 til sölu, vín- rauður, mjög vel með farinn, ekinn 37.000 km. Uppl. í síma 687571 og 673695. Ford Bronco árg. 74 til sölu, 36" radial mudder-dekk, 8 cyl. 302, vökvastýri og sjálfskipting. Uppl. í síma 98-66684 milli kl. 20-22. Ford Econoline árg. 79, þarfnast við- gerðar, og Willys árg. ’46, mikið breyttur, til sölu. Uppl. í síma 98-66677. Ford Escort 1300 CL 1986 til sölu, ekinn 30.000 km, vel með farinn, nýtt púst + demparar, verð 450 þús., engin skipti. Uppl. í síma 74123. Ford Escort 1300 GX ’84, 5 dyra, gull- sans, ek. 70 þús., verð 320 þús., allt að 50% í 1 ár vaxtalaust. Skipti á ódýrari koma til greina. S. 680080. Honda Accord EX ’82 til sölu, rafm. í rúðum og topplúgu. Góður bíll, verð 380 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í vs. 652544 og hs. 674231. Lada Samara og Subaru. Til sölu Lada Samara ’87. Á sama stað óskast Su- baru 1800 station, ’85. Uppl. í símum 98-75213 og 98-75113. Lancer árg. ’89 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í rúðum, speglum og hurðum. Skipti vel athugandi á ódýrari. Uppl. í síma 92-37879. Mazda 929 ’81 til sölu, fæst með góðum staðgreiðsluafslætti. Á sama stað fást ýmsir varahlutir í Mözdu 929. Uppl. í síma 92-68364 eftir kl. 20. MMC Colt '82 GLX, góður bíll, sjálf- skiptur, keyrður 72 þús. km, útvarp, góð dekk. Uppl. í síma 44277 og 45475. Verð 250 þús. MMC Colt 1500 ’88 til sölu, ekinn 33 þús., verð 580 þús. 50% út og eftir- stöðvar á 2 ára skuldabréfi. Uppl. í síma 92-12050. MMC L300 '84 til sölu, 5 gíra, dísil og Daihatsu Charade turbo ’87. Góðir bílar, skipti möguleg. Uppl. í síma 52731. MMC L300 4x4 árg. ’85 til sölu. Átta manna, verð 650-700 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í símum 98-66006 og 98-66093. MMC Lancer 1500 ’87, e. 56 þ. km., sjálfsk. Skipti möguleg á eldri Lancer eða Galant. Einnig til sölu Lada Lux st., ’88, 5 gíra, e. 26 þ. km. S. 686805. Skódi 105 L ’87 til sölu, ekinn 23 þús. km, vel með farinn. Verð 150 þús., staðgreidd 120 þús. Uppl. í síma 98-68952. Subaru E 10 skutla, árg. ’85, til sölu, verð 250 þús., Oldsmobile ’82 og ’84,. einnig Scout ’77, ekinn 58 þús., verð tilboð. Uppl. í síma 19134. Subaru st. GL turbo '85, ekinn 70 þús. km. Góður, vel með farinn bíll með öllum aukab., skipti möguleg á eldri Subaru st. S. 45133 og 44854 e.kl. 20. Toyota Hilux '81 til sölu, upphækkaður á 35" Mudderum, þarfnast smá við- gerðar, aðeins bein sala. Uppl. í síma 74637. Sími 27022 ÞverholtL 11 Daihatsu Charade '80,4 dyra, skoðaður ’89, þarfhast lagfæringar á gírkassa. Selst ódýrt. Uppl. í síma 38791. Daihatsu Charmant, toppeintak, árg. '82, skoðaður ’90, til sölu, ódýr. Uppl. í síma 91-33278 eftir kl. 17. Ford Ltd. ’74 til sölu, nýskoðaður, í mjög góðu lagi, vél 351 Windsor. Uppl. í síma 92-46591. MMC Lancer ’86 og Isuzu pickup '86, með lengra húsinu, til sölu. Uppl. í síma 92-37682. Pontiac Grand Prix ’80 til sölu, hvítur með T-topp, skipti á japönskum. Uppl. í síma 91-25425 eftir kl. 19. Range Rover, árg. ’82, til sölu, ekinn 102.000 km, hvítur, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-21999 og 98-22887. Rússajeppi '63 til sölu, lítur sæmilega út, dísilvél getur fylgt. Uppl. í síma 98-78530. Subaru station '87 til sölu, grásanser- aður, ekinn 46 þús., ath. skipti á 4x4 ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma 96-41921. Tilboð óskast i Subaru 1800 GLF hatch- back 8S, skemmdan eftir árekstur. Uppl. í síma 19341 eftir kl. 19. Toyota Cressida station árg. ’80 til sölu. Ekinn 150 þús. km. Skipti á dýrari. Uppl. í síma 92-37665. Willys ’67 til sölu. Einn með öllu, skipti á ódýrari eða dýrari bíl, helst amerísk- um. Uppl. í síma 98-31436. WV Transporter dísil árg. ’83 til sölu. Góður bíll. Einnig til sölu Benz árg. ’79. Uppl. í síma 92-37731. Bronco ’74 til sölu, 8 cyl., beinskiptur, mjög góður bíll. Úppl. í síma 37874. Mazda 626 2000, árg. '80, til sölu. Góð- ur bíll í toppstandi. Uppl. í síma 78766. Saab 900 GLS árg. '82 til sölu. Ekinn 88 þús. km. Uppl. í síma 77499. Willys ’65, óbreyttur, til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 91-41656 eftir kl. 19. ■ Húsnæði í boði Samkvæmt lögum um húsaleigusamn- inga skal greiða húsaleigu fyrirfram til eins mánaðar í senn. Heimilt er að semja sérstaklega um annað. Óheimilt er þó að krefjast fyrirframgreiðslu til lengri tíma en fjórðungs leigutímans í'upphafi hans og aðeins til þriggja mánaða í senn síðar á leigutímanum. Húsnæðisstofnun ríkisins. Viðhald leiguhúsnæðis. Samkvæmt lögum annast leigusali í meginatrið- um viðhald húsnæðisins. Þó skal leigj- andi sjá um viðhald á rúðum og læs- ingum, hreinlætistækjum og vatns- krönum, ásamt .raftenglum og inn- stungum. Húsnæðisstofnun ríkisins. 2ja herb. ibúð í Efstahjalla í Kópavogi til leigu. Leigist á u.þ.b. 35 þús. á mánuði, útborgun 2 mán. fyrirfram. Laus til afhendingar strax. Leigist með eða án húsgagna. Uppl. í síma 52894 milli kl. 19 og 20 í kvöld. Hafnarfjörður. Stórglæsilegt nýtt enda- raðhús, 150 m2, 2ja hæða, til léigu til langs tíma, laust 1. des., fyrirfram- greiðsla 1 ár og trygging 2 mánuðir. Tilboð sendist DV, merkt „E 7229“ Herb. m/skápum, húsgögnum og eld- húsafnotum til leigu. Hentar vel hæg- látum skólanema s. reykir ekki. Mán- aðargr. Rólegt umhverfi. S. 689488. Til lelgu góð 2ja herb. ibúð á góðum stað. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir sunnudagskvöld, merkt „Reglusemi 7267“. Til leigu við Laugaveg 85 m2 kjallari með sérinngangi, hentar ekki sem íbúð. Leigutími 4 mánuðir. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 624404. Lítil 2ja herb. íbúð með húsgögnum til leigu í 2-3 mánuði, frá 20. okt. nk. Uppl. í síma 91-37814. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverhölti 11, síminn er 27022. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ný 2-3ja herb. ibúð til leigu í vesturbæ Kópavogs. Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 91-42160 eða 43130. Til leigu einstaklingsibúð við Snorra- braut. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91- 656123 eftir kl. 17. 5 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 670234. Tvö herbergi til leigu á Akureyri. Uppl. í síma 96-21059 eftir kl. 18. ■ Húsnæöi óskast Leigumiðlun. Samkvæmt lögum um húsaleigusamninga er þeim einum heimilt að annast leigumiðlun sem til þess hafa hlotið sérstaka löggildingu. Leigumiðlara er óheimilt að taka gjald af leigjanda fyrir skráningu eða leigumiðlun. Húsnæðisstofnun ríkisins. Lög um húsaleigusamninga gilda um viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk þeirra er að stuðla að sem mestu ör- yggi og festu í viðskiptum leigusala og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt í sérstöku upplýsingariti okkar sem heitir „Húsaleigusamningar”. Húsnæðisstofnun ríkisins. Flugmaður óskar eftir að leigja nýja eða nýlega 2ja herb. íbúð með góðu útsýni á rólegum stað, má vera með hús- gögnum eða að hluta til. Uppl. í síma 623692 fyrir kl. 10 og frá 16 til 17.30. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Fyrir 1. nóv.: Kona í góðri stöðu óskar eftir 2ja herb. helst nýlegri íbúð í Hlíð- unum eða nálægum hverfum. Uppl. í síma 22276. Ungt barnlaust par i námi óskar eftir ódýrri leiguíbúð sem fyrst til lang- tíma, reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-73595 eftir kl. 18. Ungt par í neyð óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í lengri tíma. Góðri um- gengni heitið ásamt skilvísum greiðsl- um. Uppl. í síma 91-71460 eftir kl. 18. Ég er 27 ára bankastarfsmaður og syst- ir mín er 26 ára og vinnur í bók- bandi, okkur vantar 3 herb. íbúð sem fyrst. Sími 91-14978 í kv., alla helgina. Óska eftir 2ja-4ra herb. ibúð á leigu í Grafarvogi eða nágrenni í stuttan tíma. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-673237. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. 2ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 72437. Vantar 4-5 herb. íbúð eða hús til leigu. Uppl. í síma 42496. Óska eftir íbúð frá áramótum. Uppl. í síma 91-20581. ■ Atvinnuhúsnæði Litið skrifstofuhúsnæði eða atvinnuhús- næði í Garðastræti, með aðgangi að ^Jdhúsi, til leigu. Uppl. gefnar á skrif- stofu Kristins Einarssonar alla virka daga, í síma 91-10260. Til leigu 395 ferm iðnaðarhúsnæði við Eirhöfða, tvennar innkeyrsludyr, steypt plön, mikil lofthæð og fullbúin íbúð á efri hæð. Uppl. í s. 91-25775. _ Til leigu 40 ferm verslunarhúsnæði á götuhæð að Laugavegi 178, laust nú þegar. Uppl. á Rakarastofunni, sama stað, ekki í síma. Til leigu er 2 vinnupláss undir bílavið- gerðir. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-621313 á daginn og 678234 á kvöld- in. í Hliðunum. Stór og hreinlegur bílskúr m/rafmagni og hita til leigu strax. Hentar vel sem geymsla eða lager. Uppl. í síma 621159 e.kl. 18. Til leigu 300-400 mJ lager- og skrif- stofuhúsnæði á besta stað í bænum. Uppl. í síma 673911 á skrifstofutíma. Óska eftir 50-100 m2 iðnaðarhúsnæði með góðum aðkeyrsludyrum. Uppl. í síma 666803 eftir kl. 19. Óska eftir 50-60 m2 geymsluhúsnæði með aðkeyrslu. Uppl. í síma 91-72886 og 91-672422 eftir kl. 17. ■ Atvinna í boði Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar starfsfólk í uppfyllingu í matvöru- og kjötdeild og afgreiðslu í kjötborð í verslun Hagkaups við Eiðistorg á Sel- tjarnarnesi. Eingöngu er um að ræða heilsdagsstörf. Uppl. veitir verslunar- stjóri á staðnum. Hagkaup, starfs- mannahald. Sölustarf við sölu á ritföngum til versl- ana og fyrirtækja. Hér er um að ræða auglýsingavörur að hluta. Viðkom- andi þarf að vera stundvís, hafa góða framkomu og söluhæfileika. Æskilegt að geta byrjað sem fyrst. Tilboð sendist DV, merkt „Góður sölumaður 7262”, fyrir 11.10. Til áhugasamral! Ert þú harðduglegur ungur maður með jákvæð viðhorf til lífsins og hefur áhuga og hæfileika til að bera sem góðum sölumanni sæmir???... Hafðu þá samband. Kúrant hf., markaðssetning og ráð- gjöf, sími 688872. Þórður. Ef þú ert 18-25 ára getur þú sótt um að vera au pair í Bandaríkjunum á löglegan hátt. Hafir þú áhuga, hafðu þá samb. við skrfst. Ásse á ísl., Lækj- argötu 3, s. 621455 milli kl. 13 og 17. Læknaritari óskast, reynsla skilyrði (æskileg), um fullt starf er að ræða, góð laun í boði. Umsóknir sendist DV, merkt „Læknaritari 7259“ fyrir 12. okt. ’89. Á Foldaborg vantar okkur fóstru eóa starfsmann í 50-75% starf, á deild eft- ir hádegi og skipulagðar afleysingar fyrir hádegi. Uppl. gefiir forstöðumað- ur í síma 673138. Ábyggilegur starfskraftur óskast í sæl- gætisverslun í hlutastarf (frjáls vinnu- tími), við afgreiðslu o.fl. Verður að vera reyklaus og með góða framkomu. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7265. Áreiðanlegur og traustur starfskraftur óskast í lítinn söluturn í Kópavogi. Aukavinna kemmur til greina. Með- mæli óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7275. Óskum eftir að ráða barnfóstru í hluta- starf, mánud. og miðvikud. frá 10-12 og mán., þri., miðv. og fimmtud. frá 14-16. Umsóknareyðublöð á staðnum. Studíó Jónínu og Ágústu, Skeifunni 7. Duglegur og ábyggilegur starfskraftur óskast strax, þrískiptar vaktir, einnig vantar á kvöldin og um helgar. Uppl. á staðnum. Borgarís, Laugalæk 6. Menn vantar strax við lóðafram- kvæmdir, eingöngu vanir menn koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7256. Ráðskona óskast til að gæta þriggja barna á aldrinum 1, 7 og 9 ára, frítt fæði og húsnæði ásamt launum. Uppl. í síma 93-66800. Starfsfólk óskast á litinn skyndibita- stað, vaktavinna. Aðeins vant fólk kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7274. Starfskraft vantar i afgreiðslu strax á skyndibitastað í miðbænum. Uppl. á staðnum. Winnys, Laugavegi 116, sími 25171 milli kl, 15 og 17. _________ Starfskraftur með búfræðimenntun ósk- ast í sveit. Laun samkvæmt samkomu- lagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7192.__________________ Vantar tvo vana smiði í vinnu við móta- uppslátt sem geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7268.______________________________ Vanur starfskraftur óskast strax til af- greiðslustarfa hálfan daginn. Uppl. á staðnum kl. 14-18. Bakaríið Sandholt, Laugavegi 36. Bakari. Starfskraftur óskast til af- greiðslu frá kl. 12.30-19. Uppl. í síma 91-77600. Beitningamenn vantar á 150 tonna bát frá Ólafsvík. Uppl. í síma 93-61443 og 985-24344. Líkamsrækt óskar eftir sjúkraþjálfara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7242. Ráðskona óskast á sveitaheimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7226._______________________________ Starfsfólk óskast í sal. Veitingahúsið Hornið, Hafnarstræti 15, sími 13340. Hlynur. Starfskraft vantar á Ijósprentstofu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7232. Vantar þig vasapening? Okkur vantar aðstoð við húsverkin, 2 klst. í viku. Erum í Hafnarfirði. Uppl. í síma 54559. Óska eftir starfskrafti í vaktavinnu. Uppl á sunnud. milli 13 og 15, Kópa- vogsnesti, Nýbýlavegi 10. ■ Atvirma óskast Þritugur fjölskyldumaður óskar eftir góðu framtíðarstarfi í landi, er með farmannapróf, hefur unnið 2 ár sem verkstjóri í landi og lokið námskeiði hjá Stjórnunarfélaginu í Time Mana- gerp.fi. Allt kemur til greina hvar sem er á landinu. Meðmæli ef óskað er. Vinsaml. hringið í s. 611476 e.kl. 18. 16 ára piltur, sem er í frii frá námi, óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7254 eða í hs. 84535. Erum tvær samviskusamar sem viljum taka að okkur ræstingar á heimilum og í fyrirtækjum. Sveigjanlegur vinnutími. Uppl. í s. 91-18379 og 26902. Pipulagningameistarar. Ég hef áhuga á að komast að sem nemi í pípulögnum. Hef starfað við ýmislegt, er laus strax. S. 50635, Ögmundur, á kvöldin. Tvær í neyð. Kunnum margt en getum allt og flest kemur til greina. Reglu- samar og heiðarlegar, meðmæli ef ósk- að er. S. 91-77563. Gunna, Rakel. 25 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn, eftir hádegi. Hafið samband við auglþj, DV í síma 27022. H-7260. Framtíðarstarf óskast hjá fyrirtæki eða stofnun. Hef verið við húsamálningu í 22 ár. Uppl. í síma 15184. Hörkuduglegur, vanur matsveinn óskar eftir plássi á loðnubát eða minni neta- bát. Uppl. í síma 44981 eftir kl. 17. Starfsmiðlun stúdenta. Tökum á skrá ígripavinnu eða hlutastörf. Sími 621080. 26 ára stúlka óskar eftir vinnu. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 25421. 54ra ára konu vantar vinnu strax. Uppl. í síma 39789. ■ Bamagæsla Barngóð manneskja óskast. Óskum eft- ir manneskju heim fjóra daga vikunn- ar til að gæta 6 ára stúlku fyrir há- degi og 11 mánaða drengs allan dag- inn. Uppl. í síma 624018. Tek börn i pössun, hálfan og allan daginn, er á Langholtsvegi, góð að- staða fyrir bömin. Uppl. í síma 39361 og 78406 eftir kl. 17. ■ Tapaö fundið Blá síð ullarkápa með áfestri hettu tapaðist v/Glæsibæ eða í leigubíl að- faranótt 1. okt., (lyklar í vasa). Finnandi vinsaml. h/samb. í s. 656179. Fimm mánaða kettlingur, svartur með hvítar loppur, tapaðist frá Furugrund í Kópavogi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 41173. Fundarlaun. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fullorðinsmyndir, VHS, 40 nýir titlar á mjög hagstæðu verði. Vinsamlega sendið nafn, heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf 192, 600 Ákureyri. Fullum trúnaði heitið. Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf 4186, 124 Rvík. Ritgerðir, minningargreinar, Ijósritun. Semjum minningargreinar, opinber bréf, vinnsla ritgerða, skjala, límmiða o.fl. Ritval hf., Skemmuv. 6, s. 642076. Stúlkur, ath. Óskum eftir stúlkum til að skemmta í einkasamkvæmi. Upp- lýsingar sendist DV, merkt „F.Þ.G. 7257”. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó-, orgel-, fiðlu-, gítar-, harmóníku-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Einkatímar og hóptímar. Tónskóli Emils, Brautarholti 4, sími 16239 og 666909. Námskeið i slökun og hugleiðslu hefst í_ næstu viku. Hugræktarskóli Geirs Ágústssonar, sími 91-624222. Saumanámskeið. Saumasporið, á horninu á Dalbrekku og Auðbrekku, sími 45632. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa, þjónusta og gæði nr. 1. Veitum uppl. um veislusali og rútur. Höfum „hugmyndalista” að nýjungum í útfærslu skemmtana fyrir viðskipta- vini okkar. Erum þekktir fyrir leikja- stjórn og fjölbreytta danstónlist. Höf- um allt að 1.000 W hljóðkerfi ef þarf. Sími 51070 e.h. og hs. 50513. Diskótekið Dísa, stofnað 1976. Diskótekið Ó-Dollý! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunn- inn að ógleymanlegri skemmtun. Vandaðasta ferðadiskótekið í dag. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Hljómsveitin Ármenn, ásamt söng- konunni Mattý Jóhanns, leikur og syngur á árshátíðum, þorrablótum og við önnur tækifæri. Erum tvö í minni samkvæmum. Sími 78001 og 44695. ■ Hreingemingar Ertu að flytja? Þarft þú að skila íbúð- inni hreinni? Láttu okkur sjá um það leiðindaverk. Ódýr og góð þjónusta, vanar konur, getum mætt með stutt- um fyrirvara. Uppl. í símum 686769 og 624929. Mjög öflug teppahreinsun með full- komnum tækjabúnaði, góður árangur, einnig úðum við undraefninu Composil sem er öflugasta óhrein- indavörnin sem völ er á. Fáið nánari uppl. í síma 680755 eða 53717. Ásgeir. Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar teppa- hreinsun. Gluggaþvottur og kísilhr. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. S. 28997 og 35714. Teppa- og húsgagnahreinsun. Erum m/fullkomnar djúphreinsivélar, sem skila góðum árangri. Ódýr og örugg þjón. Margra ára reynsla. S. 74929.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.