Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1989, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1989.
35
Skák
• Jón L. Arnason
Óli Valdimarsson fékk öldungaverð-
laun á helgarmótinu á Egilsstöðum á
dögunum og jafnframt fegurðarverðlaun
fyrir skák sína við Braga Halldórsson.
Oli tefldi skákina af miklum þrótti og
lauk henni með snoturri fléttu. Hann
hafði hvítt og átti leik í þessari stöðu:
29. Rxg6! fxg6 30. Bxg6 Svartur er nú
vamarlaus. 30. - De7 31. Bf7 +! og svart-
ur gaf, því að 31. - Kxf7 32. Dg7 er mát.
Óli átti fleiri snjallar skákir á mótinu
en Bragi lét tapið ekki á sig fá og hélt
síðar jöfnu gegn Bent Larsen. Helgi Olafs-
son og Bent, sem gerði jafntefli við Guð-
mund Halldórsson í síðustu uroferð, urðu
efstir með 6 v. Helgi reiknast sigurvegari
vegna betri stigatölu, þrátt fyrir að hann
hafi tapað innbyrðis skák þeirra.
Bridge
Isak Sigurðsson
Barómeterkeppni Bridgefélags Reykja-
víkur stendur nú sem hæst og taka þátt
í henni 42 pör sem er allgóð þátttaka.
Keppni þessi er ávallt feikisterk, með
flestum sterkustu pörum landsins. Eftir
þijú kvöld af sex eru Jón Baldursson og
Aðalsteinn Jörgensen með um 70 stiga
forystu á næsta par, Hörð Amþórsson
og Símon Símonarson. Þetta spil kom
fyrir á síðasta spilakvöldi félagsins og á
einu borðanna átti suður að segja eftir
opnun vesturs á tveimur hjörtum. Vestur
gefur, enginn á hættu:
♦ 62
V D97
♦ 10984
+ 9864
♦ 83
V ÁK852
♦ 65
«*. K1052
N
V A
S
♦ KG105
V G43
♦ KD72
4* D3
* ÁD974
V 106
♦ ÁG3
+ ÁG7
Vestur Norður Austur Suður
2V Pass Pass 2*
Pass Pass Dobl p/h
Opnun vesturs lofaði 7-11 punktum og 5
hjörtum og 4 eða fleiri spilum í öðrum
hvomm láglitanna. Hver getur láð suðri
fyrir að koma inn á tveimur spöðum með
heila 17 punkta? Hann fékk að súpa seyð-
ið af því. Austur átti- refsidobl á þá sögn
og með bestu vörn var suður þijá niður
og þurfti aö skrifa 500 í dálk andstæðing-
anna. Austur og vestur fengu 39 stig af
40 mögulegum fyrir þá tölu.
Krossgáta
Lárétt: 1 borð, 5 vera, 8 hnött, 9 inn-
heimtir, 10 vitlausa, 12 ryk, 13 kyrrð, 15
menn, 17 harma, 19 snemma, 20 tregir.
Lóðrétt: 1 frumlegur, 2 land, 3 skel, 4
gæfan, 5 fuglar, 6 hamhleypur, 8 tíndi,
11 hrúga, 14 hræðist, 16 ásaki, 17 sam-
stæðir, 18 til.
Lausn á síöustu krossgótu.
Lárétt: 1 lof, 4 skjá, 5 ekla, 6 ræl, 8 skán-
aði, 9 tuggur, 11 óra, 12 apar, 14 ss, 16
brasi, 18 ábót, 19 tt.
Lóðrétt: 1 lest, 2 okkur, 3 flá, 4 sangar,
5 kraup, 6 álit, 7 æðrast, 10 gabb, 11 ósa,
13 rit, 15 sá, 17 at.
LaUi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvílið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími '22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið-3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 6.-12. október 1989 er í
Garðsapóteki Og Lyfjabúðinni Iðunni.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til flmmtudaga frá kl.
9Á8.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
dagakl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morguu og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19+19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 ámm
Föstudagur 6. október
Þjóðverjar ásaka Breta um að ætla að
sökkva amerísku skipi með 584 farþegum.
Þýski flotaforinginn Raeder aðvaraði flotamálasérfræðing
Bandaríkjanna í Berlín.
Spakmæli
Ef þeir ungu aðeins vissu -
ef þeir gömlu aðeins gætu.
Henri Estienne
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjud., fimmtud.,
laugard. og sunnud. frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18
nema mánud. Veitingar í Dillonshúsi.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn era opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir viös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir era lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi verður lokað frá 2. til 21.
október.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 eöa eftir
samkomulagi í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fmimtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selfiamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spóin gildir fyrir laugardaginn 7. október
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Allir þeir sem vinna innan fiölskyldu sinnar á einhvem
hátt finna að þeir era dalandi. Reyndu að vera léttur og
kátur og staðan verður allt önnur.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Forðastu stress og flýti. Það er hætta á smáóhappi ef þú ferð
ekki með gát. Þú þarft á öllu þínu að halda til að sannfæra
einhvem.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú verður að fóma einhverju til að ná þvi sem þú vilt. Þú
ættir að skipuleggja vel ef þú ætlar að ná framforum. Happa-
tölur era 1, 17 og 35.
Nautið (20. apriI-20. maí):
Þú getur sýnt hvaö í þér býr í erfiðri stöðu. Þetta gæti orðið
þreytandi dagur, svo þú ættir að reyna að slaka vel á í kvöld.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú verður að vera kærleiksríkur, hvort heldur í framlagi
þinu til að hjálpa öðrum eða gagnvart fiölskyldu þinni. Það
er auðvelt að leiðrétta smámisskilning.
Krabbinn (22. júni-22. júlí);
Þér gengur sérstaklega vel aö töfra aðra í dag. Þér reynist
nfiög auðvelt að vera í samvinnu við aðra. Gerðu sem mest
í frítima þínum fyrir sjálfan þig.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Fyrstu viðbrögð þín við ákveðnum fréttum era að gera eitt-
hvað. Hugsaðu gaumgæfilega áður en þú framkvæmir:
Ferðalög era ekki þín sterka hlið í dag. Happatölur era 3,
14 og 29.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Fólk er mjög hliðhollt þér í dag og auðvelt að snikja greiða
og samvinnu. Það er smámöguleiki að fá lán greitt.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir að reyna að koma þvi við að heimsækja fólk í dag.
Úrlausn gæti fimdist á persónulegum erfiðleikum. Skopskyn
þitt er í góðu lagi.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú verður að horfast í augu við afskipti í persónulegum
áætlunum þinum. Sennilega í sambandi við peninga sem
verður að fá niðurstöður í. Ástin ræður ríkjum í kvöld.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Fjölskyldumál eru erfið og stormasöm í augnabUkinu.
Reyndu að fá ný sjónarmið frá utanaðkomandi aðila.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú verður bæði hissa og vonsvikinn yfir viðbrögðum við
hugmynd þinni. Þú færð þó stuðning þaðan sem síst þú átt-
ir von á. Vinur þinn gæti tekið frumkvæðið í vinskap.