Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1989, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1989, Qupperneq 28
í 36 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1989. Breytingar eru ósköp óverulegar á stööu topplaga á listum vikunn- ar en reyndar eru þeir ekki allir nýir, sá bandaríski er frá fyrri viku. Undanfarið hef ég sífellt verið að gera því skóna að Black Box hljóti að fara að missa topp- sætið en það hefur alls ekki gerst, lagið virðist gróið í efsta sætiö. Að þessu sinni ætla ég þvi að spá laginu áframhaldandi setu á toppnum í Lundúnum enda ekk- ert þeirra laga sem næst koma í stakk búið til að taka við toppsæt- inu. Það er helst að lög Wet Wet Wet og Bros neðar á listanum hafi toppfart en þeim dugar ekki ein vika til að ná svo langt. Á ís- lenska hstanum ætlar Ahce Co- oper að verða jafnþaulsetin á toppnum og Black Box í Lundún- um og ef Regína Sykurmolanna nær ekki að taka yfir toppsætið í næstu viku má búast við að gamh hryllingsrokkarinn sitji að minnsta kosti tvær vikur enn í efsta sætinu. -SþS- LONDON 1. (1 ) RIDE ON TIME Black Box 2. (3) PUMPUPTHE JAM Technotronic Feat Felly 3. (4) IF ONLY I COULD Sydney Youngblood 4. (6) DRAMA! Erasure 5. ( 2 ) RIGHT HERE WAITING Richard Marx 6. (14) SWEET SURRENDER Wet Wet Wet 7. ( 5 ) THE BEST Tina Turner 8. ( 9) YOU KEEP IT ALL IN Beautiful South 9. (-) CHOCOLATE BOX Bros 10. (7) CHERISH Madonna 11. (28) WE DIDN'T START THE FIRE Billy Joel 12. (-) STREET TUFF Rebel MC & Double Trouble 13. (8) THE TIME WARP Damian 14. (27) NAME AND NUMBER Curiosity Killed the Cat 15. (12) THE SENSUAL WORLD Kate Bush 16. (23) OYE Ml CANTO (HEAR MY VOICE) Gloria Estefan 17. (13) LOVE IN AN ELEVATOR Aerosmith 18. (35) IF I COULD TURN BACK TIME Cher 19. (17) HARLEM DESIRE London Boys 20. (11) I NEED YOUR LOVIN' Alyson Williams NEW YORK 1. (1 ) GIRL l'M GONNA MISS YOU Milli Vanilli 2. (2) HEAVEN Warrant 3. (3) IF I COULD TURN BACK TIME Cher 4. (5) CHERISH Madonna 5. ( 8 ) MISS YOU MUCH Janet Jackson 6. (4) 18 AND LIFE Skid Row 7. (11) ONE Bee Gees 8. (12) KISSES IN THE WIND Neneh Cherry 9. (6) I DON'TWANNALOSEYOU Gloria Estefan 10. (16) LOVESONG Cure ÍSLENSKI LISTENN 1. (1) POISON Alice Cooper 2. (2) RIDE ON TIME Black Box 3. (5) REGÍNA Sykurmolarnir 4. ( 3) RIGHT HERE WAITING Richard Marx 5. (6) LAMBADA Kaoma 6. ( 9) INTO THE NIGHT Benny Mardones 7. (10) SOWING THE SEEDS OF LOVE Tears for Fears 8. (7) LOVESONG Cure 9. (4) PARTYMAN Prince ' 10. (11) BLAME IT ON THE RAIN Milli Vanilli Sykurmolarnir - Regina á uppleið. Sama gamla sagan Það kom fram í einhverri skýrslu á dögunum að eitt það vitlausasta sem nokkrum manni gæti dottiö í hug um þess- ar mundir væri að fara út í rekstur á útvarps- og sjón- varpsstöð. Þessi rekstur hefði sýnt sig að vera einhver glat- aðasta fjárfesting sem hægt væri aö leggja út í. En viti menn, ekki er fyrr búið að birta þessa skýrslu en aht er fuht af grenjandi mönnum hjá ráðherra sem vhja endilega fá að henda sér út í þetta fen skuida og tapreksturs. Tilgang- urinn er auðvitað göfugur eins og vera ber, rekstur á „há- gæða“ sjónvarpsstöð sem landsmenn geta hreint ekki verið án öhu lengur. Það er hins vegar öllum mönnum huhn ráðgáta hveraig þessir ágætu menn ætla að láta ahan þenn- an sjónvarpsrekstur bera sig. Kannski halda þeir að þjóðin hafi ekkert annað við peningana sína að gera en að kaupa sér áskrift að fleiri og fleiri sjónvarpsstöðvum. Það fer eflaust með þennan bisness eins og svo margan annan hér á landi að allir ætla sér að græða á hlutnum en fyrr en varir eru svo margir orðnir um hituna að allir fara á haus- inn. Og að endingu verður niðurstaðan alltaf hin sama, þjóðin borgar brúsann. Hahbjörn lætur ekki deigan síga á toppi DV-listans þessa vikuna og heldur öhu stóðinu fyrir aftan sig með glans. En hann verður samt að hafa á sér vara því Lambada-stóðið stormar upp hstann með látum og sama gera þýðversku glanspUtarnir í Mihi VanUli. Tina Turner kemur svo ný inn á hstann og Batman snýr aftur. .-SþS- Lambada - með stæl upp listann. Paula Abdul - með Stones á hælunum. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) GIRLYOU KNOW IT'STRUE..Milli Vanílli 2. (2) HANGIN'TOUGH.....NewKidsontheBloc 3. (3) FOREVERYOURGIRL........PaulaAbdul 4. (12) STEELWHEELS...........Rolling Stones 5. (4) REPEATOFFENDER.........RichardMarx 6. (5) FULL MOON FEVER...........Tom Petty 7. (6) SKIDROW...................SkidRow 8. (24) DR. FEELGOOD..........MötleyCrue 9. (7) THERAWANDTHECOOKED ..................Fine Young Cannibals 10. (10) DIRTY ROTTEN FILTHY STINKING RICH ...........................Warrant ísland (LP-plötur 1. (1) KÁNTRÝ5.............Hallbjöm Hjartarson 2. (2) TRASH....................AliceCooper 3. (-) LAMBADA.................Hinir&þessir 4. (5) STEELWHEELS............RollingStones 5. (10) ALL OR NOTHING............Mílli Vanilli 6. (4) APPETITEFORDESTRUCTION...Gunsn'Roses 7. (7) GNRLIES..................Gunsn'Roses 8. (8) SONICTEMPLE.....................Cult 9. (-) FOREIGNAFFAIR..............TinaTumer 10. (Al) BATMAN.......................Prince Tears for Fears - eins og þér sáið... Bretland (LP-plötur 1. (-) THESEEDSOFLOVE........TearsforFears 2. (1) FOREIGN AFFAIR............TinaTumer 3. (3) CUTSBOTHWAYS..........GloriaEstefan 4. (2) WE TOO ARE ONE...........Eurythmics 5. (9) LIKEAPRAYER.................Madonna 6. (4) RYTHMNATION1814........JanetJackson 7. (-) SEASON’SEND...............Marillion 8. (5) PUMP..................... Aerosmith 9. (8) REPEATOFFENDER..........RichardMarx 10. (7) TENGOODREASONS..........JasonDonovan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.