Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1989, Qupperneq 30
38
S8«r ffaaötxo ð jnjnAatT'r'aö'í
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1989.
Föstudagur 6. október
SJÓNVARPIÐ
17.50 Gosi (Pinocchio). Teikni-
myndaflokkur um ævintýri
Gosa. Þýðandi Jóhanna Þrá-
insdóttir. Leikraddir Örn Arna-
son.
18.25 Antilópan snýr aftur (Return
of the Antilope). Breskur
myndaflokkur fyrir börn og
unglinga um tvö börn og vini
þeirra, hina smávöxnu putal-
inga. Þýðandi Sigurgeir Stein-
grímsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær(12) (Sinha Moa).
Brasilískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Austurbæingar (Eastend-
ers). Breskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Krist-
mann Eiðsspn.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Þátttaka i sköpunarverkinu.
- Annar hluti. Islensk þáttaröð
I þremur hlutum um sköpunar-
og tjáningarþörfirja og leiðir
fólks til að finna henni farveg.
I þessum þætti verður fon/itn-
ast um starf Heimspekiskólans
og leikhópsins Perlunnar.
Umsjón Kristín Á. Ölafsdóttir.
21.05 Peter Strohm (Peter
Strohm). Þýskur sakamála-
myndaflokkur með Klaus
Löwitsch í titilhlutverki. Þýð-
andi Jóhanna Þráinsdóttir.
21.50 Max Haveiaar (Max Havela-
> J ar). Hollensk bíómynd frá
1978. Leikstjóri Fons Ra-
— demakers. Aðalhlutverk Peter
Faber, Sacha Bulthuis og
Elang Mohanad. Myndin ger-
ist seint á 19. öld og segir frá
hollenskum stjórnarerindreka
sem er sendur til Indónesíu til
að stilla til friðar. Þýðandi Ingi
Karl Jóhannesson.
0.35 Utvarpsfréttir i dagskrárlok.
15.30 í utanríkisþjónustunni.
Protocol. Goldie Hawn fer
ekki út af sporinu I þessari
mynd þar sem hún fyrir hreina
tilviljun er ráðin til starfa hjá
utanríkisráðuneytinu til þess
að útkljá viðkvæmar samn-
ingaviðræður í Mið-Austurl-
öndum. Aðalhlutverk: Goldie
Hawn, Chris Sarandon, Ric-
hard Romanus og Andre
Gregory.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Davíð. Teikni-
mynd sem gerð er eftir bókinni
Dvergar.
18.15 Sumo-glíma. Sýnt verður frá
margri spennandi keppni og
spjallað við keppendur sem
eru vægast sagt mikilfenglegir
v i útliti.
18.40 Heiti potturinn. On the Live
Side. Djass, blús og rokktónlist
er það sem Heiti potturinn
snýst um.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaskýr-
ingaþáttur ásamt umfjöllun
um þau málefni sem ofarlega
eru á baugi.
20.30 Geimálfurinn Alf.
21.00 FallhlHarstökk. Islenskir og
erlendir stökkvarar saman-
komnir á Flúðum siðastliðið
vor.
21.30 SHt litið af hverju. A Bit of a
Do. Öborganlegur breskur
gamanmyndaflokkur I sex
þáttum. Þriðji þáttur. Aðal-
hlutverk: David Jason, Gwen
Taylor, Nicola Pagett, Paul
Chapman og Michael Jays-
, ton.
22.25 Dáð og draumar. Loneliest
Runner. Michael Landon er
leikstjóri þessarar myndar.
Hún byggist að miklu leyti á
ævi leikarans og segir frá ungl-
ingsdreng sem á í erfiðleikum
vegna þess að hann vætir rú-
mið. Hann er mikill afreksmað-
ur I íþróttum og verður brátt
stjarna ólympiuleika. Aðalhlut-
verk: Lance Kerwin, Michael
Landon, Brian Keith og De-
Ann Mears.
23.40 Höndin. The Hand. Aðal-
hlutverk: Michael Caine,
Andrea Marcovicci, Annie
McEnroe, Bruce McGill,
* Viveca Lindfors og Rosmary
Murphy. Framleiðandi: Clark
L. Paylow. Leikstjóri: Oliver
Stone. Stranglega bönnuð
bömum.
01.02 Spilling Innan lögreglunnar.
Prince of the City. Danny Ci-
ello er yfirmaður fíkniefna-
deildar I New York sem starfar
á heldur ófyrirleitinn máta. Þar
eru framkvæmdar ólöglegar
h símahleranir, seld eiturlyf og
staðið í alls kyns braski undir
þvi yfirskini að klekkja á
glæpamönnum. Aðalhlutverk:
Treat Williams, Jerry Orbach,
Richard Foronjy og Don Bill-
ett. Leikstjóri: Sidney Lumet.
Stranglega bönnuð börnum.
4.00 Dagskrárlok.
12.00 Fréttayfirllt. Tilkynningar.
12.10 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá morgni sem Mörður
Árnason flytur.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónlist.
13.00 í dagslns önn - Um íþróttir
aldraðra. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan:' Myndir af
Fidelmann eftir Bernard Mal-
amud. Ingunn Asdísardóttir
les þýðingu sína (14).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúftingslög. Svanhildur Jak- .
obsdóttir kynnir. (Einnig út-
varpað aðfaranótt fimmtudags
kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Gloppótt ritskoðun á verk-
um Henrys Miller. Umsjón:
Gísli Þór Gunnarsson. Lesarar:
Sigrún Waage og Valgeir
Skagfjörð. (Endurtekinn þátt-
ur frá kvöldinu áður.)
15.45 Pottaglamur gestakokksins.
Keneva Kunz frá Kanada eld-
ar. Umsjón: Sigríður Péturs-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókln.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnlr.
16.20 Barnaútvarpið - Létt grin og
gaman. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónllst á siðdegi
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um er-
lend málefni. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson og Bjarni Sig-
tryggsson. (Einnig útvarpað
aðfaranótt mánudags kl.
4.40.)
18.30 TónllsL Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnlr. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og lístir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatiminn: Litil saga
um litla kisu eftir Loft Guð-
mundsson. Sigrún Björnsdótt-
ir les (5).
20.15 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
21.00 Kvöldvaka. a. Er spékoppur
hinumegin? Stefán Júllusson
flytur frásöguþátt. b. Guð-»
munda Elíasdóttir syngur ís-
lensk lög. Magnús Blöndal
Jóhannsson leikur með á
píanó. c. Ljóðabréf eftir Pál
Ólafsson. Sveinbjörn Bein-
teinsson kveður. d. Kristinn
Sigmundsson syngur lög eftir
Selmu Kaldalóns. Jónas Ingi-
mundarson leikur með á
píanó. Umsjón: Gunnar Stef-
ánsson.
22.00 FrétUr.
22.07 Aö utan. Fréttajjáttur um er-
lend málefni. (Endurtekinn frá
sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Danalög.
23.00 Kvöldskuggar. JónasJónas-
son sér um þáttinn.
24.00 Fréttlr.
0.10 Ómur að utan. Umsjón:
Signý Pálsdóttir.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rás-
um Hl morguns.
12.00 Fréttayfirlll Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu
með Gesti Einari Jónassyni.
(Frá Akureyri.)
14.03 Hvað er að gerast? Lisa
Pálsdóttir kynnir allt það helsta
sem er að gerast I menningu,
félagslifi og fjölmiðlum. Milli
mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin. 15.03 Stóra spurn-
ingin. Spurningakeppni
vinnustaða, stjórnandi og
dómari Flosi Eiríksson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir, Sigurður Þór
Salvarsson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Sigurður G.
Tómasson. - Kaffispjall og
innlit upp úr kl. 16.00. - Stór-
mál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálln, þjóðfundur I
beinni útsendingu sími
91-38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blítt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög.
(Einnig útvarpað kl. 3.00
næstu nótt á nýrri vakt.)
20.30 Á djasstónleikum. Frá tón-
leikum Jons Faddis i Gamla
bíói 12.07.89. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt föstudags kl.
3.00.)
21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fyrsti
þáttur enskukennslunnar I
góðu lagi á vegum Málaskól-
ans Mímis. (Endurtekið frá
þriðjudagskvöldi.)
22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll
Sveinsson með allt það nýj-
asta og besta.
2.00 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns. Fréttir kl.
7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
2.00 FrétHr.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli
Helgason kynnir. (Endurtek-
inn þáttur frá þriöjudags-
kvöldi.)
3.00 Blítt og létt.. Endurtekinn
sjómannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadótturfrá liðnu kvöldi.
4.00 FrétHr.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög
undir morgun. Veðurfregnir kl.
4.30.
5.00 FrétHr af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Úr gömlum belgjum.
6.00 FrétHr af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Áfram island. Dægurlög
flutt af íslenskum tónlistar-
mönnum.
7.00 Morgunpopp.
FM 104,8
16.00 Kvennó.
18.00 MH.
20.00 FG.
22.00 MR.
24.00 Næturvakt í umsjón Kvennó.
Óskalög & kveðjur, sími
680288.
4.00 Dagskráriok.
12.00 Valdis Gunnarsdóttir. Róleg-
heit í hádeginni og brugðið á
leiki eftir hádegi.
15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Tónlist sem öllum langar til að
heyra.
19.00 SnjóHur Teitsson. Þægileg
tónlist I klukkustund.
20.00 íslenski listinn. Stjórnandi:
Pétur Steinn Guðmundsson.
22.00 Bjami Dagur Jónsson. Undir
fjögur augu nefnist þáttur
Bjarna Dags. Verður hann á
rólegu nótunum ásamt því að
rabba um lífið og tilveruna.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar.
Fréttir á Bylgjunni kl. 8, 9, 10,
11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og
18.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard
Scobie.
17.00 Steingrímur Ólafsson.
19.00 Anna Þorláks.
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
1.00 Sigurður Ragnarsson.
3.00 Nökkvi Svavarsson.
18.00-19.00 Hafnarfjörður I helg-
arbyrjun. Halldór Árni kannar
hvað er á döfinni á komandi
helgi í menningar- og félags-
málum.
12.50 As the Worlds Turns. Sápu-
ópera.
13.45 Lovlng.
14.15 Young Doctors.Framhalds-
þáttur.
15.00 Poppþáttur.
16.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
17.00 The New Price is Right.
Getraunaleikur.
17.30 Sale of the Century. Get-
raunaleikur.
18.00 Black Sheep Squadron.
Spennuflokkur.
19.00 RipUde. Spennumyndaflokk-
ur.
20.00 Hunter.Spennumyndaflokk-
ur.
21.00 All Amerlcan Wrestling.
22.00 FrétHr.
22.30 The Deadly Earnes Horror
Show. Hryllingsþáttaröð.
00.30 Poppþáttur.
13.00 Bus Stop.
15.00 The Amazing Captain
Nemo.
17.00 The Misslon.
19.00 I Know My Name is Step-
hen, part 1.
21.00 Amityvllle 3.
23.00 Invasion of the Star Creat-
ures.
00.15 Tough Enough.
03.00 Biggles.
EUROSPORT
*. . ★
12.00 Indy Car World Serles.
Kappakstur í Bandarikjunum.
13.00 Nútimafimleikar. Heims-
meistarakeppni frá Sarajevo,
Júgóslavíu.
14.00 Tennls. Úrslitakeppni I
heimsmeistarakeppni ungl-
inga.
15.00 Körfubolti. Körfubolti I Evr-
ópu.
16.00 Mótorhjólakappakstur.
Keppni í Danmörku.
17.00 HafnabolU. Keppni atvinnu-
manna í Bandaríkjunum.
18.00 Rugby. Ástralska deildin.
19.00 Golf. The German Masters,
leikið I Stuttgart.
21.00 FóH>oltl. Evrópukeppnin.
22.00 Tennis. Keppni atvinnu-
manna innanhúss i Sviss.
S U P E R
CHANNEL
14.30 Off the Wall. Poppþáttur.
14.30 On the Alr. Skemmtiþáttur.
15.30 The Global Chart Show.
Tónlistarþáttur.
18.30 FréHir og veöur.
18.35 Time Warp. Gamlar klassí-
skar vísindamyndir.
19.00 Max headroom. Spennu-
myndaflokkur.
19.30 Snub. Skemmtiþáttur.
20.00 Konsert.
21.00 FréHir og veður.
21.10 Rapido. Poppþáttur.
21.40 Poppþáttur
22.40 FréHlr og veður.
22.50 Power Hour. Rokkþáttur.
23.50 Time Warp. Gamlar klassi-
skar vísindamyndir.
Stöð 2 kl. 21.30:
Þriðji þáttur breska gam- inu, og hvemig leiöir þeirra
anmyndaflokksins Sitt lítið liggja saman.
af hverju (A Bit of a Do) er Þátturinn í kvöld heitir
á dagskrá Stöövar 2 í kvöld. Jólaboð veiðiklúhbsins.
í þáttum þessum gera Bret- Þessi gamli klúbbur, sem
ar miskunnarlaust grin að stendur á fóstum rótum,
sjálfum sér og er það sér- hefur orðið aö sjá á eftír
staklega hin rótgróna stétta- mörgum regium sera í
skiptingsemfariðerháðug- heiðri voru hafðar. Meðal
legura orðum um. annars hefur orðið sú breyt-
PylgstermeðtveimurCöl- ing aö meðlimir mega taka
skyldum, sem eru misjafh- eiginkonur sínar með sér.
lega hátt settar í þjóðfélag- -HK
Jon Faddis ásamt hljómsveit á sviði Gamla bíós.
Rás 2 kl. 20.30:
Á djasstónleikum
Jons Faddis
í kvöld hefst á rás 2 ný þáttaröð sem nefnist Á djasstón-
leikum og er umsjónarmaður Vernharður Linnet. Eins og
nafnið bendir til verða leiknar upptökur frá djasstónleikum
í þessum þáttum, auk þess sem skotið verður inn viðtölum
við þá listamenn sem koma fram og aðra.
Ríkisútvarpið á í fórum sínum mikið efni frá djasstónleik-
um, inniendum sem erlendum, sem ekki hefur verið sent
út og auk þess berst nýtt efni stöðugt að. í fyrsta þættinum
verður rætt við trompetleikarann Jon Faddis og flutt upp-
taka af tónleikum hans í Gamla bíói 12. júní sl.
Peter Faber teikur holfenska erindrekann Max Havelaar (
eamnefndri kvikmynd.
Sjónvarp kl. 21.50:
Max Havelaar
Hollenskar kvikmyndir eru fáséöar, bæði í sjónvarpi sem
og i kvikmyndahúsum. Samt er það nu svo að í Hoiiandi
stendur kvikmyndagerð á traustum grunni þótt ekki sé hún
fynrferðarmikii á alþjóðamarkaði. Max Havelaar er nærri
þriggja tíma kvikmynd sem gerð var 1976 í samvinnu við
Indónesa en þar gerist kvikmyndin.
Max Havelaar er hoUenskur ríkisstarfsmaöur sem kemur
til Java til að taka við störfum stjórnarerindreka. Fyrir-
rennari hans hafði dáiö á dularfullan hátt Mikii ókyrrð er
meðal íbúa eyjarinnar og þótt riljann vanti, ekki mistakast
tilraunir Havelaars að stilla til friðar. Leikstjóri er Fons
Rademakers. -HK
Michaet Caine leikur teiknara einn sem missir hægri hönd-
ina i bílslysi. Hann er hér ásamt Angelu Marcovicci er
leikur eiginkonu hans.
Stöð 2 kl. 23.40:
Ohver Stone varð heimsfrægur þegar hann leikstýrði og
skrifaði handrit að Platoon. Hami var samt langt frá að
vera reynslulaus kvikmyndagerðarmaður, hafði skrifað eft-
irtektarverð handrit og leikstýrt einni mynd, Hendinni (The
Hand) 1981.
Höndin er sakamálamynd með hryllingsvafi. Fjallar hún
um teiknara einn sem missir höndina í bílslysi. Hann getur
ekki teiknað og fær martraðir á nóttinni. Eiginkona hans
skilur við hann og hann flytur í burtu. Martraöimar ásækja
hann enn og í martröðunum er það höndin sem er komin
aftur en stjómar sér sjálf.
Aðalhlutverkið leikur Michael Caine. Ekki náði Stone
athygli fjöldans með þessari mynd. Þaö varð ekki fyrr en
nokkrum árum seinna. Enda þótt margt sé ágætlega gert í
myndinni er söguþráðurinn allt of laus í reipum og Mic-
haelCainelangtfrásínubesta. -HK