Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1989, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1989, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1989. 19 Óska eftir notaöri eldhúsinnréttingu. Uppl. í síma 91-37617. ■ Fatnaður Klæðskeraþjónusta. Saumum eftir máli dömudragtir, herraföt og einkennisfatnað fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Tökum einnig að okkur fatabreyting- ar. Eigum fyrirliggjandi vinnufatnað fyrir verslanir og veitingahús: • kokkajakki, kr. 1.990, •kokkabux- ur, kr. 1.690, ésvuntur, kr. 390 1.790, • sloppar, kr. 2.500 2.800. Módel Magasín, Laugav. 69, s. 25030. Leöurfataviðgerðir. Opið 8 16.30 mánud.-föstud. Seðlaveski í miklu úrvali, nafngylling innifalin. Leður- iðjan hf„ Hverfisgötu 52, 2. hæð. ■ Fyrir ungböm Grár Silver Cross barnavagn með stál- botni til sölu. Óska eftir að kaupa skermkerru. Uppl. í síma 687204 e.kl. 18. Vel með farinn, ársgamall Simo barna- vagn (eftir 1 barn) til sölu. Verð kr. 18 þús. Uppl. hjá Sigríði í s. 91-84866 frá kl. 9-18 og 12376 e. kl. 19. Óska eftir að kaupa ódýran og góðan svalavagn. Uppl. í síma 91-31868. ■ Hljóðfæri Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk- ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir, ólar, kjuðar o.fl. Umboðssala. Hljómsveit í Reykjavik óskar eftir hljómborðsleikara og söngvara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8029. Píanóstillingar - viðgerðir. Stilli og geri við flygla og píanó, Steinway & Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S. Ólafsson, s. 626264. Útsala. Jólagjöfin þín er gítarnögl úr silfri með festi og áletrun, verð frá 1.500 kr. Sendum í póstkröfu. Uppi. í síma 19209 og 678119. Harmóníkur til sölu, 96 og 120 bassa. Góð greiðslukjör. Úppi. í síma 16239 og 666909. Bassaleikari óskast. Uppl. í síma 75478 e.kl. 19. ■ Hljómtæki Góðar bílgræjur til sölu, Sony digital kasettutæki XR 7150. Einnig 200 wa. Pioneer hátalarar TS 6985 og Real- istic kraftmagnari + equalizer. Uppl. í síma 76883 e.kl. 16. Til sölu Pioneer geislaspilari og magn- ari. Selst á sanngjörnu verði. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 98-76556 e.kl. 19. Hitachi hljómtækjasamstæða til sölu. Uppl. í síma 681311. ■ Teppaþjónusta Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tilsölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9 14, sunnudaga kl. 18 22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Af sérstökum ástæðum er til sölu Ping golfsett, Olympus myndavél með fullt af aukahl., 200 W Kenwood bíltæki og 4 14" negld vetrardekk, notuð. Einnig Lancer ’83, ekinn 50 þús. km, sem þarfnast smáupplyftingar. Uppl. í síma 44348 e.kl. 17. Skrifstofuhúsgögn. Mikið úrval af góð- um skrifb., stólum, skilrúmum, fund- arborðum o.ý.fl. Ath., kaupum nýleg skrifstofuhúsg. og stóla. Verslunin sem vantaði, Skipholti 50b, s. 626062. Eldhúsinnrétting ásamt vaski, fæst fyrir lítið gegn því að hún sé tekin niður, og Lada Lux ’87, ek. aðeins 28.000 km, verð 265 þ. eða 219 þ. stgr. Sími 16664. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Ljósavél með 33,6 kW rafal, 3x380 volt, til sölu. Er í húsi á tengivangi, með töflu og öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 96-81168 og 96-81281. Kristján. Megrun, vitamingreining, svæðanudd, orkumæling, hárrækt m/leysi, rafmn., akupunktur. Heilsuval, Laugavegi 92 (Stjörnubíóplanið), s. 626275 og 11275. Scanner...Scanner. 100 rása Bearcat Handscanner, hleðslutæki fylgir, nær allri tíðni. Verð 20 þús. Uppl. í síma 621626 og 26116. Svefnbekkur, hvítur, með rúmfata- geymslu, og 3ja sæta sófi með brúnu plussásklæði og lausum púðum. Uppl. í síma 642032 eftir kl. 18. Hljómtæki og afruglari. Teac hljómtæki í skáp, með geislaspil- ara, til sölu. Einnig til sölu afruglari. Uppi. í síma 675769. Til sölu 4 negld snjódekk, stærð 205x15, lítið notuð, verð 3.000 kr. stk., passa undir Bronco II o.fl. jeppa. Uppl. í síma 76579 eftir kl. 18. Dancall farsími, 3ja mán. gamall, í burðareiningu ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 985-28143. Hef til sölu innihurðir, eldhúsinnrétt- ingu, ofn og hellur, borðstofuborð og 6 stóla. Uppl. í síma 45704. Kolaportið. Skrifstofusími Kolaports- ins er 687063 milli kl. 16 og 18. Kolaportið - alltaf á laugardögum. Litill ísskápur til sölu, einnig CB-talstöð í bíl og tvær handstöðvar. Uppl. í síma 43715. Nokkrar notaðar spónlagðar innihurðir með körmum til sölu. Uppl. í síma 91-74866 eftir kl. 20. Rafha eldavél, saunapottur, flúrljós, eins manns rúm, sófasett, hurðir o.fl. Sími 16126. Videotæki til sölu. Til sölu ITT, árs- gamalt, videotæki, einnig JVC video- tæki. Uppl. í síma 651449. Lítið notuð Good Year vetrardekk, stærð 185/70 SR 14. Uppl. í síma 54969. Rjúpnavesti. Get útvegað rjúpnaburð- arvesti. Uppl. í síma 96-22679. 9 ■ Oskast keypt Kaupum ýmsa gamla muni. T.d. hús- gögn, myndaramma, spegla, hand- snúna grammófóna, skartgripi, fatn- að, veski, ljósakrónur, lampa, leirtau, ýmsa skrautmuni o.fl.' o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, sími 14730. Opið 12-18, laugardaga 11-14. Óska eftir að kaupa ódýra litla eld- húsinnréttingu + eldavél og vask. Helst hvíta eða ljósa. Einnig lausa svefnherbergisskápa í ljósum eða hvítum lit. Sími. 83745. Lánsloforð Húsnæðismálastofnunar óskast keypt strax, staðgreiðsla í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8007. Málmar - málmar. Kaupum alla málma, staðgreiðsla. Hringrás hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9, Sundahöfn, sími 84757. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Barnarimlarúm óskast, einnig sjónvarp og þvottavél. Uppl. í síma 26306 e.kl. 18. Vatnsbað óskast keypt. Uppl. i sima 91-11021 og 91-51735. Teppaþurrhreinsun - Skúfur. Er þér annt um teppin þín? Þurrhreinsun er áhrifarík og örugg. Teppið heldur eig- inleikum sínum og verður ekki skít- sælt á eftir. Nánari uppl. og tímapant- anir í síma 678812. Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð óg góð þjónusta. Áratuga reynsla. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun, Fiber Seal hreinsikerfið. Einnig hreinsun á stökum teppum og mottum. Sækjum - sendum. Skuld hf., sími 15414. Teppa- og húsgagnahreinsun. Djúp- hreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arþj. Sími 17671 og 611139. Sigurður. Teppahreinsun, 90 kr. á m2, einnig hús- gagnahreinsun. Notum Hurricane djúphreinsivél. 10% afsláttur fyrir ellilífeyrisþega. Uppl. í síma 19336. Teppahreinsun. Ég nota aðeins full- komnustu tæki og viðurkennd efni. Góður árangur. Einnig Composilúðun (óhreinindavörn). Ásgeir, s. 53717. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ / • Húsgögn Einstakt tækifæri. ítölsk svefnherberg- ishúsgögn, rúm, skápur, spegilkomm- óða, náttborð, einnig til sölu upp- þvottavél og ísskápur v/flutnings. Uppl. í síma 78444 eftir kl. 18. Barnaherbergi. Til sölu barnahúsgögn frá Tréborg, rúm með hillum yfir og skrifborð með hillum. Uppl. í síma 50124. Fururúm. Fallegt lítið notað fururúm til sölu, ein og hálf breidd, náttborð fylgir. Á sama stað til sölu 2 antik- borð. Uppl. í síma 91-43433. Er að byrja að búa og vantar allt í húsið. Ef þú vilt gefa þá hafðu sam- band í síma 667735. Furuhjónarúm, eins árs gamalt, 200x180, verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 25134. Vel með farið hjónarúm til sölu. Verð 25 þús. Uppi. í síma 92-11520. Antik Rýmingarsala. Utskorin renaissance borðstofuhúsgögn, skrifborð og bóka- hillur. Sófasett, speglar, svefnherberg- ishúsgögn, klæðaskápar, sófaborð, málverk, postu-lín. Antikmunir, Lauf- ásvegi 6. Opið frá 13 -18. Sími 20290. Bólstmn Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, heimas. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Bólstrun og klæðningar i 30 ár. Kem og geri föst verðtilboð. Sími 681460 á verkstæðinu og heima. Úrval af efn- um. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Tölvur Tölvufax. Telefaxkortin komin!! Nú getur þú sent og tekið á móti telefaxi með PC-tölvunni þinni. • Hægt að senda úr öllum ritvinnslu- forritum. • .Sendir og tekur á móti „grafík“ (t.d. ljósmyndir). • Fjölsending á skjölum. • Tímasettar sendingar. • Sjálfvirk upphringing og endur- hringing. • Viðurkennt af Pósti og síma. • Margir fleiri möguleikar. Pegasus hf., Skipholti 33, sími 91- 688277. Póstkröfuþjónusta. Pantanir óskast staðfestar. Ath. HeimilisKORN er öflugt heimilis- bókhald fyrir IBM PC tölvur. Vélrit- unarKORN er hugbúnaður .fyrir þá sem vilja ná meiri leikni í vélritun á spennandi og skemmtilegan hátt. Höf- um einnig fjölmörg önnur kerfi fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hafðu sam- band við hugKORN í síma 689826 og pantaðu hækling yfir það sem vekur forvitni þína, þér að kostnaðarlausu. IBM-tölva til sölu, PSII, model 50 (Type 8550-021), með hörðum diski, litaskjá (VGA 8513) og prentara (Proprinter II). Uppl. í síma 19890 kl. 18-21. Tökum allar tölvur og fylgihluti í um- boðssölu. Mikil sala. Viðgerðar- og forritunarþjónusta. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1. Sími 678767. Tölvuþjónusta Kópavogs auglýsir: Til sölu lítið notáður Macintosh prentari, Image writer LQ méð arkamatara. Uppl. í síma 46654. BBC Master-tölva, skjár + drif, um 50 leikir og forrit. Úppl. í síma 91-39892 eftir kl. 18. IBM PC ferðatölva til sölu með tvöföldu drifi, aukaskjá og prentara. Uppl. í síma 651449. Sjónvöip Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn.sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfs árs ábyrgð. Almennar sjónvarps- og loftnetsvið- gerðir. Gerum tilboð í nýlagnir. Kvöld- og helgarþjónusta. Loftrás, s. 76471 og 985-28005. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, notuð litsjónvörp tekin upp í, loftnets- og viðgerðaþjónusta. Verslúnin Góð kaup, Hverfisg. 72, s. 21215 og 21216. Viðgerðaþj. á sjónvörpum, videot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- netskerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. Dýrahald Sörlafélagar - Hestamenn. Fræðslu- fundur verður haldinn fimmtud. 16. nóv. nk. í veitingahúsinu A. Hansen og hefst kl. 20.30. Hressileg dagskrá, t.d. létt erindi, skemmtilegar skugga- myndir og hvemig hestamenn dansa á áningarstöðum. Mætum öll. Brúnn, 10 vetra barnahestur, bráðefni- legur foli á 4. vetri, brúnri, 5 vetra reiðfær, einnig 7 vetra, brúnn, háreist- ur, hágengur klárhestur með tölti, til sölu. Uppl. í síma 91-673834. Eru Sörli frá Sauðárkróki og Hrafn frá Holtsmúla að gera íslenska hestakyn- ið brúnt á litinn? Forvitnastu í bók- inni Heiðajörlum um 178 verðlaunaða stóðhesta, þá yngstu í landinu. „Hestaheilsa." 1000 kr. kynningarafsl.- á handbók hestamanna um hrossa- sjúkdóma rennur út 20. nóv. Pantanir í s. 91-685316 allan sólarhr. Eiðfaxi. 200 I nýtt fiskabúr til sölu, með fiskum, dælum, hitara, gróðri, sandi, selst á hálfvirði, á sama stað fæst einnig kettlingur gefins. Uppl. í síma 678119. Heimsendi. Ný, glæsileg hesthús til- sölu, frábær staðsetning, milli Víði- dals og Kjóavalla. Uppl. á skrifstofu S.H. verktaka í Hafnarfirði, s. 652221. Hestamenn. „Diamond" járningarsett- in komin og ný gerð af „Diamond" járningartösku. A & B byggingavömr, Bæjarhr. 14 Hf., s. 651550. Angórakaninur og búr til sölu. Uppl. í síma 91-29113 frá kl. 18-21. Fiskabúr til sölu, með öllu. Uppl. í síma 79026. Hestur af góðum ættum til sölu, ættar- tala fylgir. Uppl. í síma 98-33734. Mjög fallegur 8 vikna kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 91-34317. Svartur kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 673304. ■ Vetrarvörur Arctic Cat El Tigre 6000 árg. 1987 til sölu, ekinn 3.000 mílur. Uppl. í síma 622177 eða eftir kl. 19 í s. 656140. Polaris lndy 400 SKS vélsleði til sölu, árg ’88. Uppl. í síma 9871292 e.kl. 19. Hjól Suzuki GS 1000 S til sölu, nýuppgerð, ósamarisett að hiuta, mikið af nýjum hlutum. Tilvalið fyrir laghenta. Gott verð. Uppl. í síma 12110. ■ Til bygginga Húsbyggjendur ath. Útvegum danskan múrstein, heilan og gataðan í mörgum litum, til húsbygginga og í arinhleðsl- ur. Leitið upplýsinga og tilboða. Ásfell hf„ umboðs- og heildverslun, sími 666620, telefax 667725. Níðsterkir fulleinangraðir vinnuskúrar til sölu. Verð frá kr. 200.000. Gáskahús, Bíldshöfða 8, s. 673399. Vanir járnamenn óskast strax. Óska að kaupa notað timbur, 1x6. Uppl. í síma 656206 eftir kl. 16. Vegavinnuskúr með tveimur rúmum og raflögn til sölu. Uppl. í síma 98-22086. Óska eftir mótatimbri, 1x61200 m, 1 !óx4 250 m. Uppl. í síma 91-78862 á kvöldin. Byssur Hansen riffilskot frá U.S.A. 22LR 50 stk. kr. 150. 223 20 " " 455. 7x57 20 " " 885. 308 20 " " 695. 303 20 " " 695. 30-06..... 735. Ath. takmarkað magn. Sent í póstkröfu. Sími 622130 frá kl. 9-13. Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta úrval af haglaskotum í lOga, 12ga, 16ga, 20ga og 410. Hvergi meira úrval af rifflum og haglabyssum. Hleðslu- efni og hleðslutæki fyrir öll skotfæri, leirdúfur og kastarar, gervigæsir og -endur, tökum byssur í umboðssölu Gerið verðsamanburð, póstsendum. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 84085. Skotreyn. Af óviðráðanlegum orsökum verður að fresta villibráðarkvöldi Skotreynar fram yfir áramót. Nánari fréttir í fréttablaði Skotreynar sem er að koma út. Stjórnin. Skotreyn. Fræðslukvöld um hagla- byssur og haglabyssuskot verður mið- vikud. 15. nóv. kl. 20.30-Umsjón Agn- ar Guðjónsson byssusmiður. Stjórnin. Veitum 10% afsl. af rjúpnaskotum. Óskum eftir góðum byssum í um- boðss. Póstsendum. Góð þjónusta. Veiðimaðurinn, Hafnarstr. s, 14800. Haglabyssa og riffill til sölu. mjög vönduð og góð verkfæri. Það besta sem gerist. Úppl. í síma 96-62561. Verðbréf Lánsloforð til sölu, fullt lán, nýtist strax. Staðgreiðslutilboð ásamt nafni og símanr. leggist inn á auglþj. DV í síma 27022 fyrir miðvikudag. H-7965. Óska eftir að kaupa lánsloforð frá hús- næðismálastjórn. Staðgreiðsla í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8038.______________________ Óska eftir að kaupa Húsnæðismála- stjórnarlán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8024. Óska eftir að kaupa lánsloforð frá Hús- næðisstjóm, staðgreiðsla. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 8012. ■ Fyrir veiðimenn Ármenn, Ármenn. Opið hús í Árósum miðvikudaginn 15. nóv. kl. 20. Dag- skrá: úrvalsmenn sýna hvernig hnýta á klassískar laxaflugur. Mætið vel og stundvíslega og hafið gleraugun með. Nefndin. Fyrirtæki •Sölutum. Af sérstökum ástæðum er einn af betri söluturnum Reykjavíkur til sölu. Sölutuminn er í öruggu og hagstæðu leiguhúsnæði og verður seldur þeim aðila sem býður öruggar tryggingar og hefur reynslu af rekstri. Uppl. á skrifstofunni. Fyrirtækjastof- an Varsla, Skipholti 5, sími 622212. Er dugleg og áreiðanleg, tek að mér að rukka fyrir fyrirtæki. Lysthafendur hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8031. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu rekstur á lítilli saltfiskverkun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8023. Til sölu lítið fyrirtæki í sambandi við bílaþjónustu. Uppl. í síma 91-674231 e.kl. 20 í kvöld og næstu kvöid. Bátar Skipasala Hraunhamars. Til sölu 37- 29-23-20-17-15-14-10-9-8-7-6-5 tonna þil- farsbátar. Ymsar stærðir og gerðir opinna báta. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafharf., s. 54511. Til sölu Viking-bátur, mældur rúm 6 tonn, með 70 tonna netakvóta, með öllum búnaði. Selst á mánaðargreiðsl- um, 100 þús. á mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8026. Hraðbátur til sölu, tæp 8 tonn, til greina kemur að taka góðan bíl eða trygg skuidabréf sem greiðslu. Uppl. í síma 92-68243 eftir kl. 19. Kvóti. 61 tonn af ýsu, 18 tonn af þorski og 8 tonn af ufsa. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til DV, merkt „Kvóti 8027“. Tvær 24 volta Elliðarafmagnsrúllur til sölu, einnig pappírsdýptarmælir. Uppl. í síma 96-51171. Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mynd sf., Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Til leigu á aðeins kr. 100. Tii leigu myndbandst. á kr. 100. Myndbandal., Hraunbæ 102b, s. 671707, og Vestur- bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. Varahlutir Varahlutaþjónustan, simi 653008, Drangahrauni 1. Eigum mikið úrval alternatora og startara í japanska bíla. Eigum einnig mikið úrval af vél- um og gírkössum. Erum að rífa: MMC Lancer ’86, Tredia ’84, Colt ’86, Galant ’80, ’82 og ’83, Nissan Micra ’86, Es- cort ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Mazda 929 ’80, Dai- hatsu Charade ’80, Mazda 323 ’82, VW Golf '79 og ’83, Volvo 343 ’80, MMC Lancer ’81, MMC Colt ’81, Datsun Laurel ’83. Kaupum bíla til niðurrifs. sendum um land allt. ALV0RU NEISTAGJAF Borgartúni 26

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.