Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1989, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1989, Síða 32
8ZZT ■_> I im &i Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1989. Bensínið gæti borist í Tjörnina Nú er komið í ljós að bensínlekinn frá bensínstöð Skeljungs í Öskjuhlíð nam um 10 þúsund lítrum. Ekki er vitað hve mikið magn fór í holræsi né hve mikið fór niður í jarðveginn. „Við höfum tapað af því hvert það fór og munum fylgjast með hvort það kemur einhvers staðar upp með grunnvatni," sagði Oddur Hjaltason, forstöðumaður Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Hann sagði að bensíniö gæti borist með grunnvatni niður í Vatnsmýrina og Tjömina. Ef svo illa færi bjóst Odd- ur við að bensínið yrði orðið útþynnt og kæmi ekki að mikilli sök. Engin j^vissa væri þó fyrir því að svo yrði. Þess vegna verður mjög vel fylgst með jarðvegi á þessu svæði. Bensíngildran, sem átti að taka við því sem niður lak, virkaði ekki vegna þess að hún var vatnslaus. Og ástæð- an fyrir því var sú að ekkert vatn var komið á stöðina og gildran þvi þurr. Þrátt fyrir það var leyft aö opna stöðina og sagði Oddur að sig hefði ekki grunað að vatniö væri ekki komið í húsið. Hann sagði að eftirhtsmenn borg- arinnar færu reglulega og tæmdu "^tær bensíngildrur sem eru við bíla- verkstæði, smurstöðvar og bensínaf- greiðslur og eftirht með þeim -væri gott. , -S.dór Sambandiö: Mikið tap en minna en í fyrra Samkvæmt níu mánaða uppgjöri Sambandsins var fyrirtækið rekið ^með um 300 milljóna króna tapi. Tap sjálfum rekstrinum var um 70 mihjónir. Hann skilaði því engu upp í fjármagnskostnað heldur þuifti þess í stað á auknu lánsfé að halda til að rúha áfram. „Staöan er náttúrlega talsvert betri en í fyrra. Sérstaklega hefur rekstur- inn lagast," sagði Guðjón B. Ólafs- son, forstjóri Sambandsins. - En stendur reksturinn undir sér? „Nei. Æth ég verði ekki að játa það.“ Eftir fyrstu níu mánuði síðasta árs var afkoma Sambandsins neikvæð um nærri 900 mihjónir. Endanleg útkoma síðasta árs varð síðan 1.157 mihjóna króna tap. Þá skhaði rekst- urinn sjálfur um 485 mihjóna króna -«wpi. -gse LOKI Setur Halldór ekki kvóta á vodkann? Síldarsölusamningamir í Moskvu: Sendiherra íslands á fund ráðherra í dag - skrifaö var undir olíukaupasamning við Sovétmenn í gær Ákveðiö hefur veriö að sendi- í gær til þess að árétta við hann að irritaðurvar4.nóvember,hafiekki um, við höfum staðið við okkar herra íslands í Moskvu fari á fund í gær hefðu íslendingar skrifað fengist staðfestur af sovéskum hlut en þeir ekki. Þau skhaboð ætl- sovéska sjávarútvegsráðherrans undir viðskiptasamning við Sovét- stjórnvöldum,“ sagði Jón Sigurðs- umst við til aö sovéski sendiherr- síðdegis í dag og færi honum þau rikin um kaup á olíuvörum tii ís- son viðskiptaráðherra í samtali við ann á íslandi beri sínum yfirboður- boð frá íslenskum stjórnvöldum að lands í samræmi við bókun um DV í morgun. um,“ sagði Jón Sigurðsson. íslendingarhafistaðiðviðsinnhlut gagnkvæm vöruviðskipti Iand- Jón sagðist vera vongóður um að í morgun hafði Kristmann Jóns- af viðskiptasamningi þjóðanna, anna. Samkvæmt þeim samningi staðfesting fengist senn á síldar- son, formaður Síldarútvegsnefnd- sem gildir frá 1986 th 1990. Sem eiga báðar þjóðimar að leitast viö kaupasamningnum þar sem það ar, engar nýjar fréttir fengið frá kunnugt er hefúr sovéski sjávarút- aö efla viðskipti sín og stefha að mál er komið í hendur stjórnvalda íslensku samningamönnunum í vegsráðherrann ekki vhjað stað- jöfhuði í þeim. Sannleikurinn er sá og er þvi ekki lengur bara við- Moskvu. festa síldarkaupasamning Síldar- að það hefur frekar hahað á okkur skiptalegs eðlis. Jón sagði að sjálf- Einhverra tíðinda gæti verið að útvegsnefndar og viðsemjenda í þeim efhura en við vUjum standa sögðu vildu íslendingar aðeins vænta frá þessu máli í kvöld eftir þeirra í Moskvu. við okkar hlutdeild í samningnum samninga sem eru báðum aðilum að íslenski sendiherrann í Moskvu „Við Hahdór Ásgrímsson sjávar- og bentum honum á það. Honum hagstæðir. hefur rætt við sjávarútvegsráð- útvegsráöherra kölluðum sendi- varjafnframt bent á að samningur- „Nú stendur svo á að slíkir samn- herrann. -S.dór herra SovétrUfianna á okkar fund innumsildarkauphéðan,semund- ingar hafa tekist í báðum löndun- Það lá ekki alltaf Ijóst fyrir I óveðrinu í gærkvöldi hvor hefði betur, mannskepnan eða vindbelgur- inn Kári. Þessir féiagar settu sig í Jóns Páls Sigmarssonar stellingar á bátabryggjunni í Reykjavík- urhöfn og toguðu í takt til treysta bönd báts síns. Þeir höfðu betur í barningnum þótt eigi klædd- ust duggarapeysum. DV-mynd GVA Keyrðu á hurð á innbrotsstað Tveir grunsamlegir menn sáust í nótt vera að bera stóran kassa út í bU við heUdverslun í Skeifunni í nótt. Þegar betur var að gáð reyndust þeir hafa brotið upp hurð á staðnum með því að keyra á hana og stolið síðan rafsuðuvél. Lögreglan fékk vísbendingu um skráninganúmer bifreiðarinnar og fannst bíllinn í Breiðholti í morg- unsárið. Á bílnum var greinilega skemmd eftir ákeyrslúT Bárust þá böndin að tveimur ungum mönnum sem þó neituðu að hafa átt þátt í inn- brotinu í Skeifunni. Þeir voru í yfir- heyrslu þegar DV fór í prentun. Raf- suðuvélin, sem taliö er að þeir hafi stohð, var ófundin þegar síðast frétt- ist. -ÓTT Reykjavík: Klippt af 51 bíl Á síðastliðnum sólarhring hefur lögreglan í Reykjavík klippt skrán- ingarnúmer af fimmtíu og einum bíl sem ekki hefur sinnt skoöunar- skyldu. Frá mánaðamótum hefur verið klippt af á fjórða hundrað bíl- um í borginni. Aðgerðum verður haldið áfram og mega eigendur óskoðaðra bíla eiga von á því að skráningarnúmer verði klippt af á öllumtímumsólarhrings. -ÓTT Veðrið á morgun: Skúrir og slydduél Á morgun verður sunnan- og suðvestanátt, gola eða kaldi, skúrir eða slydduél um sunnan- og vestanvert landið en þurrt á Norðausturlandi. Hitinn verður 2-5 stig. Um allan heím alla daga ARNARFLUG •Síí KLM Lágmúla 7, Austurstraeti 22 <5? 84477 & 623060 ÞRÖSTUR 68-50-60 VANIR MENN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.