Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1989, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1989, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1989. Viðskipti______________________________________________________________ x>v Áhyggjur Verslunarbaiika af Stöð 2: Skuldir Stöðvar 2 eru bolti sem veltur og velt er áfram Loðnuveiðin að glæðast Erail HiorarenEen, ÐV, Eski&rðí; Loönuveiðar eru nú heldur teknar aö glæöast. Hólmaborgin er komin meö 500 tonn, sem fengust í fyrri- nótt á Kolbeinseyjarsvæðinu, og Jón Kjartansson og Guörún Þor- kelsdóttir voru komin með 200-300 tonn á sama tíma. Menn eru að vonast til að þessi veiði hjá loðnubátunum sé byijun- in á loðnuvertíðinni sem aUir hafa beðið svo lengi eftir og skiptir veru- legu máh fyrir þjóðarbúið. Áhyggjur Verslunarbankans, aðal- viöskiptabanka Stöðvar 2 og eins helsta lánardrottins fyrirtækisins, stafa af því að Stöðin er með nei- kvæða eiginfjárstöðu, verulegar skuldir umfram eignir. Bankanum finnst hka sem lausn vandans drag- ist um of á langinn, það gangi illa að fá inn nýtt hlutafé, þrátt fyrir ítrek- aðar tilraunir Stöðvarinnar. Enn- fremur ohi það nokkrum vonbrigð- um að Stöðin skyldi ekki skila hagn- aði í fyrra eins og reiknað var með. Geysihár stofnkostnaöur, miðað viö eigið fé, og tap áranna 86, 87 og 88 kemur þess vegna fram í miklum lausaskuldum sem er nánast eins og boltí sem velt er á undan sér. Krafa Verslunarbankans er því sú aö bolt- inn veröi stöðvaður og tekið sé á málunum, ekki gangi endalaust að skuldbreyta lánum. Innan Verslunarbankans er rætt um Stöð 2 sem eitt af vandræðaböm- um bankans. Samkvæmt upplýsing- um DV í gær fullyrða Verslunar- bankamenn að bankinn hafi góð veð og tapi varla vegna lána til Stöðvar- innar. Með öðram orðum, að hann ráði viö sín lán til Stöðvarinnar. Á þessu ári hefur sú breyting orðið að um 40 mihjóna króna hagnaður varð á rekstri Stöðvar 2 fyrstu sex mánuöina. Þetta er þó aUténd breyt- ing frá stöðugum taprekstri frá upp- hafi Stöðvarinnar. Þessi hagnaður dugir samt skammt, lausaíjárstaðan er afleit. Vandamál Stöðvar 2 má rekja til þess þegar hún var stofnuð. Aðaleig- endur hennar, Ólafur H. Jónsson, Jón Óttar Ragnarsson og Hans Kristján Ámason, komu með allt of lítið eigið fé til að mæta stofnkostn- aðinum sem varð gífurlegur og mun meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Það að skuldir séu umfram eignir hjá fyrirtæki þýðir á mæltu máh að það er gjaldþrota. Þannig ætti Stöð 2 ekki fyrir skuldum ef rekstri hennar yrði hætt og dæmið gert upp. Að hafa slíkt hangandi yfir sér í mörg ár er ekki aðeins lýjandi fyrir eigend- ur Stöðvarinnar heldur óþolandi ástand fyrir kröfuhafa, þá sem eiga inni hjá Stöðinni. Erfið lausafjárstaða, eins og Stöð 2 býr við, á rætur sínar að rekja til þess að of hátt hlutfaU skulda er til skamms tíma miöað við veltufé. Það þýðir aftur að skammtímaskuldir hafa verið notaðar tíl að íjármagna stofnkostnað, fastafiármuni og Höfh: Kaupleigu- íbúðir afhentar steypustyrktarjámi á aha kanta. Það er samt sem áður engin „hystería" í gangi vegna fiármála Stöðvarinnar," sagði Hans Krisfián Ámason, einn þriggja aðaleigenda Stöðvarinnar, við DV í gær. Hans Krisfián sagði ennfremur að bandarískar sjónvarpsstöðvar hefðu enn áhuga á að gerast hluthafar í Stöð 2 þrátt fyrir viðræður eigenda Stöðvar 2 við Canal Plus. Eitt af því sem einkennir rekstur Stöðvar 2 er hve tekjur hennar em traustar. Tekjumar hggja á hreinu vegna fastra áskriftargjalda. Nú em um 40 þúsund áskrifendur að Stöð- inni. Áskriftargjald er yfir 2 þúsund Júlía Imsland, DV, Höfn: Fyrstu kaupleiguíbúðimar, sem byggðar era á Höfn, vora afhentar á dögunum. Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra afhenti lyklana. í þessum fyrsta áfanga era átta íbúðir, þriggja og fiögurra herbergja, 98 og 104 m2 að stærð og er sameign- in þá meðtalin. Verð á stærri íbúðun- um er 6,1 mihjón króna en 5 milljón- ir og 550 þúsund kr. á þeim minni. Gatnageröargjöld, allur frágangur utandyra og innan og mottur framan við dyr era innifalin í verðinu. Verk- Verslunarbankinn hefur áhyggjur af fjárhagsstöðu Stöövar 2 en skuldir Stöðvarinnar eru langt umfram eignir. Ekki er hægt að leysa dæmið öðruvísi en með nýju hlutafé inn í fyrirtækið. Það lætur á sér standa og angrar Verslunarbankamenn. taki við bygginguna var Húsanes sf. í Keflavík. Hallgrímur Guðmundsson bæjar- sfióri segir að Húsanes hafi skilað verkinu mjög vel unnu og hafi öll samskipti við verktaka verið meö ágætum. íbúöirnar vora til sýnis áður en afhending fór fram og kom fiöldi fólks að skoða þær. Næstu sex íbúðir verða afhentar í febrúar á næsta ári. Um 50 umsækj- endur vora um þessar 14 íbúðir. Höfn hefúr fengið úthlutað 10 íbúð- um til viðbótar og era komnar um Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálsráðherra afhendir eiganda íbúðarlykla. 30 umsóknir um þær. DV-mynd Ragnar Imsland lausafiármuni, sem endist í mörg ár. Fjármál Stöðvar 2 era nú í deigl- unni meðal annars vegna þess að forráðamenn hennar eru í viðræðum við franska sjónvarpsrisann Canal Plus, sem virðist eiga kappnóg af peningum og hefur fiárfest víða í sjónvarpsstöðvum í Evrópu. Stöðvar 2 menn vilja fá Canal Plus inn sem hluthafa og lappa upp á eigjnfiárstöð- una. Stöðvar 2 menn hafa einnig verið í viðræðum við bandaríska sjón- varpsrisann NBC um að hann komi Fréttaljós Jón G. Hauksson inn í Stöðina. Þeim viðræðum er lok- ið þrátt fyrir að Canal Plus sé komið inn í myndina. Ljóst er þó að viðræð- umar við Kanann hafa ekki skilað því sem Stöðvarmenn ætluðu sér fyrst rokið var til handa og fóta eftir að Mitterrand Frakklandsforseti kom hingaö í dagsheimsókn á dögun- um og óskað eftir viðræðum í skyndi með aðstoð Jóns Baldvins Hanni- balssonar utanríkisráðherra við Ca- nal Plus. Verk Jóns var fyrst og fremst að koma ósk þeirra Stöðvarmanna um viðræður á framfæri við frönsk stjómvöld. „Þetta var almenn fyrir- greiðsla við íslenskt fyrirtæki og við komum óskinni á framfæri í gegnum okkar sendiráð í París. Öðravísi tengist ég ekki þessu máh. Ég hef engar fiárhagsupplýsingar um Stöð 2,“ sagði Jón Baldvin við DV í gær. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir DV í gær tókst ekki að fá nákvæmar upp- lýsingar um hversu miklar skuldir Stöðvarinnar eru við Verslunar- bankann, og ekki heldur heildar- skuldir hennar. „Að sjálfsögðu era fiárhagsmál okkar, eins og annarra ftjálsra fiöl- miðla, ekki með umgjörö gerða úr á mánuði eða 24 þúsund á ári. Árs- tekjumar á núverandi verðlagi era því næstum 1 milljarður. Auglýs- ingatekjur hggja í kringum 200 til 250 mihjónir á ári. Það sem Stöðvarmenn verða því að gera, æth þeir að reka fyrirtækið með hagnaði, er að beita eins mikihi sparsemi og unnt er og halda þar með kostnaðinum niðri, sveigjan- leikinn á tekjuhhðinni er svo þröng- ur. Þetta virkar ekki svo gahð. Aht of htið eigið fé miðað við háan stofn- kostnað og tap áranna ’86, ’87 og ’88 er hins vegar enn óleyst vandamál. Það er srfióboltinn sem menn velta á undan sér. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækur ób. Sparireikningar 9-12 Bb 3ja mán. uppsögn 11,5-13 Úb.Vb 6mán.uppsogn 12,5-15 Vb 12mán.uppsögn 12-13 Lb 18 mán. uppsögn 25 Ib Tékkareikningar, alm. 2-4 Sp.Vb Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 4-12 Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0.75-2 Vb 6 mán. uppsögn Innlán með sérkjörum 2.53.5 21 Ib Lb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7,25-7,75 Ab Sterlingspund 13,25-14 Bb.lb- Ab, Vestur-þýsk mörk 6,5-7 Ib Danskar krónur 9-10,5 Bb.lb ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennir víxlar(forv.) 27.5 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almenn skuldabréf 28-32.25 Vb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 32,5-35 Lb.lb . Skuldabréf Utlán tilframleiðslu 7.25-8.25 Úb Isl. krónur 25-31.75 Úb SDR 10,5 Allir Bandaríkjadalir 10-10.5 Allir nema Úb.Vb Sterlingspund 16.25-16,75 Úb Vestur-þýsk mörk 9,25-9,75 Úb Húsnæðislán Lifeyrissjóðslán 3.5 5-9 Dráttarvextir 38,4 MEÐALVEXTIR óverðtr. nóv. 89 Verðtr. nóv. 89 29.3 7.7 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala nóv. 2693 stig Byggingavísitala nóv. 497 stig Byggingavísitala nóv. 155,5stig Húsaleiguvisitala 3,5% hækkaði 1. okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,429 Einingabréf 2 2.443 Einingabréf 3 2.911 Skammtimabréf 1.516 Lifeyrisbréf 2.227 Gengisbréf 1.965 Kjarabréf 4,397 Markbréf 2,335 Tekjubréf 1,868 Skyndibréf 1.323 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 2,133 Sjóðsbréf 2 1.675 Sjóðsbréf 3 1.497 Sjóðsbréf 4 1,260 Vaxtasjóðsbréf HLUTABRÉF 1,5040 Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 371 kr. Eimskip 393 kr. Flugleiöir 159 kr. Hampiðjan 170 kr. Hlutabréfasjóður 162 kr. Iðnaðarbankinn 175 kr. Skagstrendingur hf. 280 kr. Útvegsbankinn hf. 150 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Grandi hf. 157 kr Tollvörugeymslan hf. 110 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb= Verslunarbankinn, Sp= Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.