Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1989, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1989, Side 8
8 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1989. Útlönd_____________________________ Austur-þýskir kommúnistar: Reiðubúnir að afsala sér for- ystuhlutverkinu Heimildarmenn segja ekki loku fyrir það skotið að til klofnings geti komið í kommúnistaflokknum á þinginu sem áætlað er að fari fram 15.-17. desember. Sumir telja jafnvel að umbótasinnar séu svo áhyggju- fullir að farið gæti svo að þeir reyndu að steypa Krenz. Það er ekki ofsögum sagt að þetta þing verður mikilvæg- asta flokksþing í sögu austur-þýska kommúnistaflokksins. Honeckerrannsakaður Hröð atburðarás hefur verið í Austur-Þýskalandi siðustu daga, eða frá því aö ráðamenn opnuðu landa- mærin til Vestur-Þýskalands upp á gátt. f gær var tilkynnt að hafm yrði opinber rannsókn á átján ára stjóm- artíð forvera Krenz, Erichs Honec- ker. Honecker var vfkið úr embætti og Krenz tók við þann 18. október síðastliðinn. Fréttaskýrendur telja að með því að hefja opinbera rann- sókn á embættisferli Honeckers séu ílokksmenn að undirbúa brottvikn- ingu hans úr flokknum. Þá var einnig tilkynnt að Gunther Mittag, einum samstarfsmanni' Honeckers og fyrrum yfirmanni efnahagsmála, hefði verið vikið úr flokknum. Mittag er hæst setti emb- ættismaöurinn sem sparkað hefur verið úr flokknum frá því að umrótið í Austur-Þýskalandi hófst. Kommúnistar buðu stjórnarand- stöðunni formlega til viðræðna síö- astliðinn miðvikudag. Sams konar tilboð í Póllandi leidddi til þess að kommúnistar töpuðu í þingkosning- um og í Ungveijalandi til loforðs um fijálsar kosningar á næsta ári. Reuter Umrótið í Austur-Evrópu: Lítil áhrif í Albaníu og Rúmeníu Harölinuleiðtogi kommúnista í armúrinn. í Albaníu hefur einnig verið ró- Albaníu, Ramiz Alia, gagnrýndi í Umrótið í mörgum rfkjum Aust- legtþráttfyrirhinnóróasamatíma gær harðlega umbætur þær sem ur-Evrópu virðist lítil sem engin síðustu vikur. Harðlfnuleiðtogar nú eiga sér stað í mörgum löndum áhrif hafo haft 1 að minnsta kosti landsins hafa þó lítið eitt opnað Austur-Evrópu. Sagði hann slíkar tveimur rikjum þar, Albaníu og landiö í vestur síðustu árin eða eft- umbætur ógna sósíalismanum og Rúmeníu. Ceausescu, leiðtogi ir að Enver Hoxha leiötogi lést árið leggja grunninn að kapítalisma í Rúmena, hefur lítið látið hafa eftir 1985. En Alia, arftaki Hoxha, hefur löndum undir stjóm kommúnista. sér um umrótið og heldur fast í haldið að mestu áfram á sömu Þetta er fyrsta opinberlega yfirlýs- stefnu sína. Litlar líkur eru á að braut og fyrirrennari hans, í mið- ing Aha um atburði síðustu daga í hann innleiðí umbætur í anda stýringu og alræði flokksins. Austur-Evrópu,eðafráþvíaðaust- þeirra sem nú ganga yfir ná- Reuter ur-þýsk yfirvöld opnuði Berlín- grannaríkin. Austur-þýskir kommúnistar eru reiðubúnir til að afsala sé stjórnar- skrárlegum rétti til forystuhlutverks í landinu að því er kom fram í blaða- viðtah við Egon Krenz, leiðtoga kommúnistaflokksins, sem birt var í morgun, föstudag. „Ef það væri eingöngu spuming um að afnema samþykkt þá í grein eitt í sfjómarskránni er kveður á um forystuhlutverk flokksins væri frá okkar sjónarhóh engin þörf á um- ræðum,“ segir Krenz í viðtali við dagblaðið Neues Deutschland. í grein eitt í austur-þýsku stjómarskránni er Austur-Þýskalandi lýst sem sós- íahsku ríki undir forystu kommúni- staflokksins. „Við viljum afnema greinina," sagði Krenz. Krenz, sem tók við völdum af Erich Honecker í síðasta mánuði, bætti við að flokkurinn vildi að stjórnarskráin í heild sinni yrði endurskoðuð. „Á hvern hátt stjómmálaflokkur bregst við þróun samfélagsins ætti ekki að vera fastbundið í lögum eða reglu- gerðum," sagði hann. Krenz sagði að á neyðarþingi kommúnistaflokksins í næsta mán- uði myndi forystan „gera hreint fyrir sínum dyrum“ um fyrri mistök, fiár- mál flokksins og hið alvarlega ástand í hreyfingu kommúnista í Austur- Þýskalandi. Krenz viðurkenndi að margir rúm- lega tveggja milljóna félaga í komm- únistaflokknum hefðu snúið baki við flokknum vegna þess að þeir væm bitrir eða ekki reiðubúnir til að taka þátt í umbótabylgju þeirri sem hann hefði komið af stað er hann tók við stjórnartaumunum. Egon Krenz, feiðtogi austur-þýskra kommúnista, ávarpar mannfjölda í Aust- ur-Berlín fyrr í mánuðinum. í gær sagði Krenz að kommúnistar væru reiðu- búnir til að afsala sé forystuhlutverkinu. Sfmamynd Reuter Rétt áður en Dubcek ávarpaði tugþúsundir manna í Bratislava í gær límdu mótmælendur í Prag upp myndir af honum við Wenceslastorg. Símamynd Reuter Neyðarfundur kommúnista - Dubcek krefst lýöræðis Harðhnuleiðtogamir í Tékkósló- vakíu era undir miklum þrýstingi úr öhum áttum um aö samþykkja umbætur á neyðarfundi miðsfiómar kommúnistaflokksins sem haldinn verður í dag. Tveir háttsettir emb- ættismenn kommúnistaflokksins viðurkenndu í gær þörfina á breyt- ingum, samtímis því sem umbóta- sinninn Dubcek, fyrram leiðtogi Tékkóslóvakíu, kom fram í sviðsljós- ið á ný. Dubcek krafðist lýðræðis á fiölda- fundi í heimaborg sinni Bratislava og var honum ákaft fagnað af tug- þúsundum manna. Var þetta í fyrsta sinn sem Dubcek talaði á póhtískum fiöldafundi síðan vorið í Prag var bælt niður 1968. í Prag komu um þijú hundrað þús- und manns saman á Wenceslastorgi í gær til að mótmæla og herinn gaf út yfirlýsingu þar sem hann kvaöst heita þvi að standa vörð um komm- únismann og lýsti yfir stuðningi við tílraunir flokksins og sfiómarinnar th að koma á röð og reglu. Þeir hundrað þúsund háskólanem- ar, sem verið hafa í verkfalli frá því á mánudaginn th að leggja áherslu á kröfumar um umbætur og rannsókn á ofbeldisaðgerðum lögreglunnar, samþykktu í gær að snúa sér aftur að náminu í næstu viku. Það færi þó eftir því hver yrði niðurstaða fundar miðsfiórnar kommúnistaflokksins í dag. Andófsmaðurinn Vaclav Havel, sem ávarpaði mannfiöldann í Prag í gær, kvaðst þó vera þeirrar skoðunar að mannabreytingar myndu ekki koma í veg fyrir tveggja klukku- stunda ahsheijarverkfah sem boðað hefur verið á mánudaginn. Samtökin Vettvangur borgaranna og starfsmenn ríkissjónvarpsins kváðu lögreglu hafa tekið sér stöðu í sjónvarpsbyggingunni í Prag. Sjón- varpssendingum frá mótmælunum undanfama daga hafði verið fiölgað. Sjónvarpssfiórinn sagði að lögreglan hefði eingöngu verið köhuö á vett- vang th að standa vörð við inngang- inn og koma í veg fyrir árásir. Reuter Búlgarar varkárir Hinir nýju leiðtogar kommúnista í Búlgaríu hafa farið af stað meö krafti í viðleitni sinni th að koma á efna- hagsumbótum. Þeir era þó enn sagð- ir eiga eftir að sýna hvort þeir séu reiðubúnir til að fara að dæmi ann- arra austanfialdslanda sem lengra era á veg komin í breytingum. Það vakti athygh að búlgörsk dag- blöð birtu í gær gagnrýni óbreyttra borgara á embættismenn sem lengi hafa þjónað flokknum en hamast nú við að hafna Zhivkov sem sfiómaði landinu í 35 ár. Fimmtíu þúsund manns flykktust út á götur Sofíu 18. nóvember síðast- hðinn th að fagna falli Zhivkovs en enn hefur ekki jafnmikill mannfiöldi safnast saman í Búlgaríu th að krefi- ast umbóta eins og í Tékkóslóvakíu og Austur-Þýskalandi. Búlgarskir menntamenn telja þó að það sé að- eins tímaspursmál hvenær almenn- ingur geri uppreisn gegn eins flokks sfióminni. Fólk sé aðeins að jafna sig eftir35árasfiómZhivkovs. Reuter KIRKJUFELAG DIGRANESPRESTAKALLS HELDUR BASAR OG KÖKUSÖLU ísafnaðarheimilinu, Bjarnhólastíg 26, Kópavogi, laugardaginn 25. nóvember kl. 2 e.h. NEFNDIN ‘S5*»v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.