Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1989, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1989, Síða 23
FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1989. 31 Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 Bflar til sölu Fréttir Útsala á sætaáklæði, verð 3500 kr. Póstsendum samdægurs. Bílteppi, litir blár, rauður, grænn og svartur. Verð 1250 kr. fin. AVM driflokur fyrir flest- ar gerðir jeppa fyrirliggjandi (Manu- al), verð 7400. Sérpöntum varahluti í flestar gerðir bifreiða. G.S. varahlutir, Hamarshöfða 1, sími 83744 og 36510. Til sölu þetta einbýlishús i Höfnum, Suðurnesjum. Verð 2,7 millj., má greiðast með húsbréfum. Uppl. í síma 91-627208 eða 97-71738 e.kl 19. Hitaveitur - vatnsveitur. Vestur-þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., símar 91-671130 og 91-667418. Vetrarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar, Hankook, frá Kóreu á mjög lágu verði. Gerið kjarakaup. Sendum um allt land. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Verslun r i I fi - í j. f i f 'fHv 1' Ífi i ■'J ! \l : : [; 7 ^ , j I .1, 1 | ; 1 - . j l Íí Í 1 - Mikið úrval fristandandi sturtuklefa. Verð frá 34.400 staðgreitt. Einnig úr- val sturtuhurða í horn eða beinar. Erum einnig búnir að fá skilrúm á baðker frá Koralle. Vandaðar vörur -- gott verð. Vatnsvirkirin hf., Ármúla 21, s. 685966, Lynghálsi 3, s. 673415. Ef þú ert svolítið þykk eða átt von á barni þá eigum við fötin. Draumurinn sf., Hverfisgötu 46, sími 22873. Viö smíðum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, sími 92-37631 og 92-37779. Náttsloppar og náttfatnaður í miklu úrvali. Frábært verð. Póstsendum. Karen, Kringlunni 4, s. 686814. Dráttarbeisli - Kerrur Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Aliir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270. stígsmegin), sími 14448. Ödýr, æðis- lega smart nærfatnaður á dömur, s.s. korselett, heilir bolir með/án sokka- banda, toppar/buxur, sokkabelti og mikið úrval af sokkum o.m.fl. Meiri háttar úrval af hjálpartækjum ástar- lífsins í fjölmörgum gerðum fyrir döm- ur og herra. Ath. allar póstkröfur dul- nefndar. Sjón er sögu ríkari. Opið frá kl. 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Vel merktur er vel þekktur. Límmiðar: 15x35, 30x60, 35x70 cm. Litir: gull, silfur, hvítur, glær, rauður. Einnig aðrar stærðir og gerðir og al- menn prentþjónusta, t.d. nafnspjöld. Ódýr og góð þjónusta. Skiltagerð. Texta- og vörumerkingar, Hamraborg 1, 4 hæð, sími 641101. j ---* kr. 16.080. kr. 20.317. Nýkomnir fataskápar. Mikið úrval og gott verð. Gerið verðsamanburð. Vest- ur-þýsk vara. Nýborg hf., Skútuvogi 4, s. 82470 (sama húsi og Álfaborg). BROSUM / í iLTnftirdinní ” - og altt jenjur twtnr! yuJJEROAR Mitsubishi L-300 sendi/fólksbifreið, 6 manna, árg. ’88, ekinn 32 þús., 5 dyra, fallegur bíll, (kostar nýr 1170 þús. ), verð 940 þús. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 16 og 20. Toyota LandCruiser ’81 til sölu, 3,4 l dísil, 107 ha., ekinn 180 þús., í góðu lagi. Uppl. í síma 18285 og 23872. Þessi pallbíll er til sölu. M.Benz 307, árg. ’82. Vörubílasalan Hlekkur, sími 672080. S* |:ÆS5S;*ES5SSif RW' Golf GL ’88, 5 dyra, svartur, til sölu. Uppl. í síma 91-17133 og 91-626633. Þjónusta Gröfuþjónusta, simi 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsímar 91-670260 og 641557. Gröfuþjónusta, sími 985-21901 og 91-689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfuvinnu, JCB grafa með opn- anlegri framskóflu, skotbómu og framdrifi. Jólaundirbúningur Lions-manna hafinn Lionsklúbburinn Freyr í Reykja- vík og lionsklúbbar á flestum stöðum á landinu hafa selt jóladagatöl með sælgæti í meira en 15 ár. Flestir ís- lendingar 25 ára og yngri hafa notið þessara dagatala og tahð dagana til jóla með þeim. Allur hagnaður af sölu jóladagatalanna rennur til líkn- armála og með því að kaupa þau er fólk að styrkja margvísleg mannúð- armál um leið og það gleður börnin. Sem dæmi má nefna að Lionsklúb- burinn Freyr gat veitt fé af sölu síð- asta árs til kaupa á augnskurðartæki fyrir Landakotsspítala, rafstillanleg- um þjálfunarbekkjum fyrir endur- hæfingadeild Reykjalundar, sjúkra- rúmi fyrir heimili Styrktarfélags vangefinna við Víðihlið og ýmsu fleira. Lionsklúbbamir vona að jóla- dagatölin fái jafngóðar móttökur og. ávallt áður. Merming Söguskoðuní grófum dráttum - iun verk Arvids Pettersens á Kjarvalsstöðum Undanfarið hefur staðið yfir sýning á verkum Norðmannsins Arvids Pettersens í austursal Kjarvalsstaða. Hugmyndin að sýningunni virðist komin frá norskum listmiðlurum og galleríeigendum, en styrkt af Nor- ræna menningarsjóðnum. Persónulega álít ég vænlegra að Norræni menningarsjóðurinn skipuleggi slíkar sýningar frá grunni og leggi þá fremur áherslu á samsýningar - í það minnsta ef um yngri listamenn er að ræða. Arvid Pettersen telst e.t.v. ekki lengur til yngstu kynslóðar nor- rænna hstamanna, fæddur 1943, en hann er heldur ekki svo mikih bógur á alþjóðamælikvarða enn sem komið er að einkasýning sem þessf sæti miklum tíðindum. Hér er reyndar um farandsýningu aö ræða - á milli vel metinna hstastofnana á Norðurlöndum, svo hlutimir eru greinilega vel undirbúnir hjá þeim sem hér eiga hlut að máh. í veglegri og litprentaðri sýningarskrá gefur að hta skrif tveggja skjól- stæðinga Pettersens um hst hans og lífsviðhorf. Bjöm Springfeldt segir í formála að „tilefni þessarar sýningar sé hið óvænta og sjálfstæða í könn- un Arvids Pettersens á því hvemig nú á tímum má mála í senn hlutlægt og af uppreisnarhug”. Verk Pettersens era að vísu hlutlæg sum hver; uppistaða sýningarinnar er kyrralífsmyndir og. mannmyndir. En „upp- reisn“ Pettersens felst kannski ekki hvað síst í þvi að bijóta upp þessi stöðluðu mótív hstamanna um aldir og þar með hugtakið hlutlægni. Mennina málar Pettersen á gamla og ónýta vatnskassa úr bílum og kyrra ______________Myndlist_______________ Ólafur Engilbertsson lífsmyndimar era ýmist af hversdagslegum verkfærum eða torkennileg- um skúlptúrum. Þessir skúlptúrar eru eins konar hstaverk í hstaverk- inu; þar gefst Pettersen tækifæri til aö koma með fullkomlega huglægar formhugmyndir inn í annars hlutbundna mynd. Við þetta verður verkið fjarlægara og til að auka enn á firðina málar hstamaðurinn gjaman gerv- iramma í jaðra myndarinnar og takmarkar sig við grábrúna tóna gam- aha fjölskylduljósmynda. Verkin em samt sem áður langt frá því að geta tahst fótóreahsk; Pettersen kappkostar einmitt með hrjúfri áferð í anda Kiefers að minna horfandann rækilega á að hér sé um að ræða málverk með stóm M-i. Tilvitnanir og eftirhermur Bo Nilsson ijahar ítarlega um þessa ígrunduðu framsetningu Pettersens á sínum hstrænu afurðum og telur verk hans sýna „nauðhyggju þar sem maðurinn stjómast af eigin vilja á fullkomlega blindan hátt“. Ámóta orð hafa einmitt veriö viðhöfð um póstmódernismann og þá hermikráku- speki sem ýmsir hafa tahð einkenna þá stefnu. En sé Arvid Pettersen póstmódemisti þá sýnir hann það hér svart á hvítu að tilvitnanir í sögu manns og hstar eru síður en svo þrándur í götu skapandi hugsunar. Th- vitnanir í málverki byggja auk þess á gerólíkri hugsun miðað við efdr- hermur og eiga ýmislegt að sækja til konsepthstarinnar. Plankauppsetn- ing Pettersens er að þessu leyti minnisstætt verk, sem sækir hugmyndir til leikhúss kreppuáranna, kúbismans og expressjónismans, svo eitthvað sé nefnt. Málverkin númer 18 og 20 virðast hins vegar stílhrein afsprengi naumhyggju og dadaisma og þar fær þrívíddarhugsun Pettersens annan farveg eins og áður er getið. Að öhu samanlögðu er hér um einkar forvitnilega sýningu að ræða. Er vonandi að hér verði framhald á hjá Kjarvalsstöðum í kynningu á póstmódemismanum og væri ekki úr vegi að selja upp yfirhtssýningu á verkum norrænna hstamanna sem tengjast þessari umtöluðu stefnu á einneðaannanhátt. -ÓE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.