Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1989, Qupperneq 24
FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1989.
Meraung
>
Glíma við heimildir
Ættbók orða
Ættfræðiáhugi íslendinga er alkunnur enda
allir skyldir öllum hér í þessu landi; áhugi
skapar eftirspum og hún kallar á framboð
og er nú ættfræði orðin trygg atvinnugrein
sem tekið hefur nýjustu tækni og vísindi í
sína þénustu, ma. ættfræðiforritið Espólín-
sem frægt er.
En það má vissulega rekja fleiri ættir en
ættir Adams. Til dæmis hafa verið raktar
ættir hrossa í nokkrum fróðlegum bókum og
gott ef ekki hafa komið út á prenti ættir
frægra íslenskra drauga. Nú er þó loksins
komin á þrykk bókin sem margir, þar á með-
al undirritaður, hafa beðið með nokkurri
óþreyju: íslensk orðsifjabók. Þaö er Orðabók
Háskólans sem gefur bókina út en höfundur
hennar er Ásgeir Blöndal Magnússon sem
lést fyrir rúmum tveimur árum.
Aðferð
í þessa bók hefur Ásgeir safnað um 25 þús-
und uppflettiorðum sem hann skýrir ma. með
samanburði við grannmáhn, og fjarskyldari
mál þegar þess gerist þörf. Einnig er sýnd
ættfræði orðanna, þ.e. uppruni aftur til germ-
önsku eða indó-evrópsku sé hann þekktur,
gjama með viðkomu á ýmsum málstigum,
stundum leitað fanga í mállýskum:
piltur, piltungur k. ’drengur, unghngsstrákur
...; vinnumaður; nemandi (stytt úr skólapilt-
ur); +aukn.’; sbr, fær. piltur, nno. pht, sæ.
og da. pht, fsæ. phter ’unglingsmaður, strák-
ur’, híaitl. phtek ’hthl ufsi’. Uppruni óviss.
Stundum tahð af germ. *pelt- (ie. *belt-) ’slá
sundur; búta’ (upphafl. merk. ’stúfur’), sbr.
nno. paltre k. ’lappi, leppur’ og pyltr ’bögguh’
(K.F. Johansson 1900:377, 380). Aðrir tengja
orðið við nno. so. phta, d. phtre og sæ. máll.
pjalta ’trítla, hlaupa (t.d. um krakka) (eiginl.
merk. þá ’hlaupari’), en so. gæti eins vel ver-
ið nafnleidd af phtur eða sama toga, þ.e. af
germ. *pelt- ’slá (niður fótum)’.
Þetta dæmi úr bókinni gefur ágæta hug-
mynd um vinnuaðferð Ásgeirs Blöndals við
þessa bók. Fyrst skýrir hann orðið og bendir
síðan á vensl þess við orð í grannmálunum
og fjarskyldari málum sé þvi að skipta. Því
næst rekur hann ættir orðsins svo langt sem
auðið er og ef um ágreining fræðimanna er'
að ræða getur hann helstu hugmynda í þeim
efnum. Einnig er oft getið afleiddra orða og
þau skýrð að nokkru þótt ekki séu þau sér-
stök uppflettiorð. Þá er stundum vísað th
skyldra orða sem fletta má upp á í bókinni
og bera saman við. í sérstökmn athugunar-
greinum er notandi bókarinnar hvattur th að
athuga hugsanleg tengsl eða skyldleika við
orð sem thtekin eru, sér th fróðleiks og
skemmtunar.
Gömul orð og ný
En þótt hér sé um að ræða orðabók þar sem
rakinn er uppruni orðanna, er ekki þar með
Ásgeir Blöndal Magnússon
Bólcmermtir
Kjartan Árnason
sagt að aðeins sé gerð skh fomfálegum orða-
forða í bókinni, eins og kannski einhveijum
dytti í hug þegar hann heyrir orðið „orðsifja-
bók“. Ásgeir Blöndal Magnússon lagði ríka
áherslu á að skýra bæði orð úr talmálssafni
Orðabókar Háskólans og tökuorð. Einnig ný-
yrði. Þannig má t.d. bæði finna orð eins og
nælon, og sögnina að hanna í bókinni en hins
vegar fann ég hvergi sagnimar að flippa og
fríka en fjarvera þeirra getur þó varla tahst
mikhl ljóður á þessari ágætu bók.
Miklu verki lokið
Á undan verkinu ritar Ásgeir Blöndal nokk-
uð yfirgripsmikinn formála, þar sem hann
gerir grein fyrir skyldleika indó-evrópskra
mála, hijóðkerfl þeirra, einnig breytingum
sem áttu sér stað í frumnorrænu og fom- og
miðíslensku; hann fjahar líka um nokkur ai-
geng viðskeyti við orðmyndun í norr. og germ.
Loks gerir Ásgeir grein fyrir markmiðum og
sniði orðsifjabókarinnar í stuttmn og fróðleg-
um kafla.
Með útgáfu þessarar bókar er fullkomnað
mikið verk sem margir hafa lagt gjörva hönd
að. Mestm- er þó hlutiu- höfundarins, Ásgeirs
Blöndals Magnússonar, sem aldrei þáöi laun
fyrir áratugavinnu að bókinni svo sthla mætti
verði hefinar í hóf. Sú von hans hefur ræst:
þessi stórglæshega 1231 blaðsíðu bók ku að-
eins kosta 8.700,- kr. út úr búð.
Bókin getur nýst ágætlega sem venjuleg
orðabók en að auki svalar hún fróðleiksfýsn
notenda um leynd ættarbönd orðanna yfir
þvera og endhanga Evrópu, aht th Indía-
lands. Við ffæöiiðkanir á sviði málvísinda og
rannsókna er þessi bók kjörgripur. Hér nær
ættfræðiáhugi íslendinga fullkomnun sinni.
Ásgelr Blöndal Magnússon: íslensk orðsifjabók.
Orðabók með skýrlngum á uppruna orða, 1231 bls.
Orðabók Háskólans, 1989.
KÁ
Kennslubók sú, sem Gunnar Karlsson próf-
essor og nokkrir nemendur hans í sögu hafa
tekið saman handa framhaldsskólanemum og
háskólastúdentum, Samband við miðaldir,
hvhir á ágætri hugmynd. Hún er að kenna
fólki sögu með þvi að láta það glíma sjálft við
heimhdirnar, lesa sjálft úr skjölum. Bærhega
hefur tekist að framkvæma þessa hugmynd.
Bókin er læsheg og aðgengheg, og margt hvet-
ur þar nemendur í skólum th umhugsunar
um sögu okkar. Heimhdimar tala, en við
þurfum að kunna að hlusta, og það reynir
Gunnar að kenna okkur. Hvað má th dæmis
ráða af jarteiknasögum um daglegt líf fólks á
þjóðveldistímanum? Hafa sagnritarar ahtaf
getað eða vhjað greina nákvæmlega frá mál-
um? Höfðu miðaldamenn aðra afstöðu th hug-
taka eins og sjálfstæöis þjóðar og sannghdis
frásagna en við nútímamenn höfum? Svo má
lengi telja.
íslenska þjóðveldið
Bók Gunnars spannar tímann frá landnámi
th siðaskipta, frá lokum níundu aldar th miðr-
ar sextándu aldar. Fyrstu þrjú hundruð árin
eru ef th vhl forvitnilegust. Ber einkum
tvennt th. Þá sköpuðu íslendingar mörg þau
meistaraverk í sögu og bókmenntum, sem
halda nafni þeirra á lofti í öðrum löndum, og
stjómskipan þeirra þennan tíma var einstök.
Annars staðar í álfunni ríktu konungar, en
hér réðu lögin, eins og Adam frá Brimum
kvað að orði. Lögin mynduðust við sammæh
stórbænda, en ekki fyrirmæh að ofan. Lögun-
um var síðan framfylgt af einstaklingum,
annars vegar ættum, sem lögbrot höfðu beinst
gegn, hins vegar goðum, sem fengu th þess
umboð frá þingmönnum sínum. Öh mál voru
þvi einkamál, og öh brot áttu sér fómarlömb.
Opinber mál vom ekki th, en þaö setti afskipt-
um af einkahögum manna ströng takmörk.
Ég sakna þess einmitt, að Gunnar og aðstoð-
armenn hans hafa ekki notað hina frjósömu
rannsóknarhefð nútímahagfræði betiu- th
þess að varpa skærara Ijósi á íslandssöguna.
Var hefndarskylda nauðsynleg th þess að
tryggja, að afbrotamenn fengju makleg mála-
gjöld? Konur, sem eggjuðu menn lögeggjan
að hefna fyrir misgerðir, gegndu ef th vhl
mikhvægu hlutverki í réttarvörslil Var ahs-
herjarríki stofnað 930 th þess að treysta eign-
arheimhdir bænda á jörðum sínum, eins og
mér virðist langsennhegast? Og hvers vegna
lauk þrælahaldi á íslandi þegjandi og hljóða-
laust? Líklega vegna þess að þrælahald borg-
aði sig hér ekki en th þess hljóta einhveijar
ástæður að hafa legið. Um það hafa Ragnar
Ámason og Anna Agnarsdóttir raunar birt
( athyghsverða ritgerð, þótt ég sé ekki sam-
mála þeim um aht.
Fall þjóðveldisins
Gunnar nefnir varla eina sennhegustu skýr-
inguna á falh þjóðveldisins. í Gamla sáttmála
er kveðið á um skipaferðir th landsins. Það
bendir th þess, að þeim hafi verið að fækka
næstu ár og áratugi á undan. Hvers vegna?
Bókmenntir
Hannes H. Gissurarson
Líklega vegna þess að skipaferðir hingað
borguðu sig hla. Til þess má nefna tvær hugs-
anlegar ástæður. Önnur er, að íslendingar
hafi ekki getað boðið fram vöm, sem fengur
væri í. Verðfah hafi orðið á hinni hefðbundnu
útflutningsvöm þeirra. Getur verið, að ófrið-
urinn á Sturlungaöld hafi meðal annars stafað
af versnandi viðskiptakjörum? Hin er, aö
kaupmenn hafi ekki fengið viðunandi verð
fyrir vöru sína, þar eð goðar héldu uppi
ströngu verðlagseftirhti. Má minna á skærur
Sæmundar í Odda og norskra kaupmanna um
1220. Hagfræðin staðfestir það, sem reynslan
kennir okkur, að framboð vöm minnkar eða
hverfur, ef verð hennar er knúið niður með
valdboði. Þegar skorður em settar við húsa-
leiguhækkunum, hverfa íbúðir af markaðn-
um. Þegar vextir em bundnir, hætta menn
að leggja fé í banka.
Nokkrar aðrar athugasemdir
Nokkrar aðrar athugasemdir má gera við
bókina. Máhð er skýrt og einfalt, en mætti
vera bragðmeira og íslenskulegra. Th dæmis
segir á bls. 32 um írsku papana: „Verandi ein-
ungis af öðm kyninu eiga þeir enga mögu-
leika á að mynda þjóð í landinu." Hér leyna
ensk áhrif sér ekki. Gunnar og aðstoðarmenn
hans hafa því miður ekki th að bera frásagn-
argleði eða frásagnarsnhld Sigurðar Nordals
og margra annarra íslenskra rithöfunda. Þá
kann að vera, að lesendur missi stundum
þráðinn við það, að höfundur beini athygh
þeirra um of að hinum sögulegu heimhdum
sjálfum í stað þess að vinna sjálfur úr þeim
samfehdan texta. Á þetta hlýtur að reyna í
kennslu, sérstaklega í framhaldsskólum.
Ennfremur er greinarmunur Gunnars á
einstakiingshyggju- og félagshyggjuskýring-
um í sögu vihandi. Ég held sjálfur, að „félags-
hyggjuskýringar” (þjóðveldið féh vegna
versnandi viðskiptakjara) séu oft haldbetri
en einstaklingshyggjuskýringar (þjóðveldið
féh vegna svika Gissurs jarls við hinn ís-
lenska málstað). Er ég þó einstaklingshyggju-
maður að lifsskoðun. Gott dæmi um „félags-
hyggjuskýringu" á sögulegu fyrirbæri (þróun
peningamála á þjóðveldisöld) getur að hta í
hinni bráðsnjöhu ritgerð Jóns Þorlákssonar
forsætisráðherra um „Silfrið Koðráns“. En
Jón var eindreginn einstaklingshyggjumað-
ur. Er ekki hepphegra að gera greinarmun á
sálfræðhegum og hagfræðhegum skýringum
í sögu? Þessar aðfinnslur eða athugasemdir
breyta því ekki, að bók Gunnars er samin af
þekkingu og sögulegri yfirsýn.
Gunnar Karlsson:
Samband við miðaldlr.
Námsbók i islenskri miðaldasögu um 870-1550 og
sagnlrœöilegum aðlerðum.
Mál og menning, Reykjavlk 1989.
Hannes H. Gissurarson
Framtíð án ofbeldis
„Trúarbrögðin hafa lengstum verið
helsta uppspretta hugmyndafræði og
leiðbeint mannkyni meira í siðrænum
efnum en niðurstöður mannlífstil-
rauna.“
Ofbeldi er tahð færast í vöxt hér á
landi, einkum meðal unglinga. Þró-
un, sem við höfum horft upp á er-
lendis, er nú að teygja sig hing-
að.
Sem betur fer sættum viö okkur
ekki við þá lífsgæðaskerðingu sem
það væri að tapa því thtölulega
fijálsa og örugga mannlífi sem við
höfum vanist og fá þá óöld sem við
höfum áhtið tilheyra erlendum
stórborgum.
í þessu máh, eins og svo mörgum
öðrum, hættir okkur th að gera þau
mistök að beina orkunni um of að
vandamálinu sjálfu í stað lausnar-
innar. Sem dæmi, þá kæmi það
hungruðum manni að htlu haldi
að velta sér upp úr skhgreiningu á
einkennum hungurs, hungurverkj-
um, þreytu, þyngdartapi o.s.frv.
Hversu faglega sem að því væri
staðið flýtti það ekki lausninni.
Víst þurfum við aö vita hver vand-
inn er, ekki bara hvemig hann lýs-
ir sér, heldur hvar rætur hans
hggja. Sú greining ætti þó ekki að
taka alla okkar krafta.
Kjallariim
Ingibjörg Daníelsdóttir
húsmóðlr, ísaflrðl
Meginástæður ofbeldis
Satt aö segja er þegar talsvert
vitað um meginástæður ofbeldis og
mætti t.d. nefha aö Erich Fromm
fann þau einkenni á ftiösömu sam-
félagi aö þar ríkti mikh samvinna,
traust og virðing, þ.á m. fyrir kon-
um og bömum.
Ofbeldi færðist hins vegar í vöxt
með aukinni samkeppni, einstakl-
ingshyggju, stéttaskiptingu, karla-
veldi og framahyggju.
Ruth Benedict hefur bent á að
misræmi milh markmiða og óska
einstaklinga annars vegar og vefija
og ghdismats samfélagsins hins
vegar leiði th óeiningar og ofstopa.
Of miklar persónulegar kröfur
innan fiölskyldu, einkum sé hún
félagslega einangruð, era taldar
geta átt þátt í auknu ofbeldi.
Auðvitað em ástæður ofbeldis
margar og misjafnt hvemig hvert
okkar snýst við aðstæðum. Þó er
hægt að segja að ofbeldi stafi af
óánægju og vanlíðan, skorti á fuh-
nægju í lífinu. Þá hlýtur aðalvið-
fangsefni okkar að vera að skapa
okkur heim sem fuhnægir raun-
verulegum þörfum okkar. Og þá
erum við í vanda stödd.
Okkur greinir nefnhega verulega
á um hvert sé eðh mannsins og
hverjar þarfir hans séu í raun og
vem. Vissulega höfum við orðiö
margs vísari með skoöun á mann-
legu atferh við ólíkar aðstæður en
engu að síður veitir okkur ekki af
heilsteyptri og sannri lífsmynd.
Trúarbrögðin hafa lengstum ver-
ið helsta uppspretta hugmynda-
fræði og leiðbeint mannkyni meira
í siðrænmn efnum en niðurstöður
mannlifsthrauna þótt sumum hafi
einnig tekist að skmmskæla þau
með túlkun sinni.
Frá sjónarhóli Bahá’í
í yngstu trúarbrögðunum, Bahá-
’í-trúnni, em fyllri og áréiðanlegri
leiðbeiningar en áður era dæmi um
í trúarbragðasögunni, enda er boð-
skapur trúarinnar ritaður af boð-
beranum sjálfum.
Þar er útskýrt eðh lífsins, mark-
mið okkar og leiðir, leiðbeining
sem nýtist mannlífi á þessari öld
sem virðist svo gerólík fyrri tímum
sögunnar og sem gefur thefni th
bjartsýni í miðri ringulreiðinni.
Bahá’u’háh útskýrir nefiúlega að
mannkynið gangi sem hehd í gegn-
um hhðstæðan þroskaferh og ein-
stakhngurinn. Núverandi tíma
megi líkja við unghngsárin, tímabh
umróts og tilraunastarfsemi, með-
an verið er að ná áttum. Fram und-
an er yfirvegaðri tími fyllri þroska.
Ingibjörg Daníelsdóttir