Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1989, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER1989. Föstudagur 24. nóvember SJÓNVARPIÐ 1 '•t7.50 Gosi. (Pinocchio). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Örn Árnason. 18.20 Antilópan snýr aftur. (Return oftheAntilope). Breskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Sigurgeir Steingríms- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (33). (Sinha Moa). Brasiliskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Austurbæingar. (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nætursigling. (Nattsejlere). Fjórði þáttur. Norskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. Þýð- andi Jón O. Edwald. 21.25 Peter Strohm. (Peter Strohm). Þýskur sakamálamyndaflokkur með Klaus Löwitsch i titilhlut- verki. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.05 Ástarkveðja frá Elvis. (Touc- hed by Love). Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1980. Leikstjóri Gus Trikanis. Með aðalhlutverk fara Deborah Raffin, Diane Lane og Michael Learned. Myndin byggir á endurminningum Lenu Canada, en í þeim segir frá fatl- aðri manneskju sem stóð í bréfa- skriftum við stórstjörnuna Elvis Presley. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 'Smt 15.30 í strákageri. Where the Boys Are. Fjórar friskar stúlkur leggja leið sina til Flórída á vit ævintýr- anna. Aðalhlutverk: Lisa Hart- man, Lorna Luft, Wendy Schaal og Howard McGillin. 17.00 Santa Barbara. 17.45 Dvetgurinn Davið. Teiknimynd sem gerð er eftir bókinni „Dverg- ar". 18.10 Sumo-glima. Margt fróðlegt um Sumo-glímuna, keppni og við- .j. töl. 18.35 Heiti potturinn. On the Live Side. Djass, blús og rokktónlist. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Evrépa 1992. Fangbrögð eða falur frami? Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 20.40 Geimálfurinn Alf. Aðalhlutverk: Alf, Max Wright, Anne Schede- en og Andrea Elson. 21.15 Sokkabönd í stil. Tónlistarþáttur sem tekinn er upp meðal gesta í veitingahúsinu Hollywood. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 21.50 Þau hæfustu lifa. The World of Survival. I jressum þætti fylgj- umst við með vísindamönnum rannsaka sérstakt hegðunar- mynstur hvalategundar sem að- allega heldur til við vesturströnd Bandaríkjanna. 22.20 Jane Mansfield The Jane Mans- gp field Story, Þetta er sannsöguleg mynd sem fjallar um feril leikkon- unnar Jane Mansfield. Aðalhlut- verk: Loni Anderson og Arnold Schwarzenegger. 24.00 Hinn stórbrotni Le Magnifique. Það reynist Francois oft erfitt að koma með drög að nýrri bók og situr hann þvi við skriftir dag hvern. Einstaka sinnum tekur hann sér hvíld frá ritstörfum og horfir út um gluggann og fylgist með nágrannastúlkunni fögru sem hann dreymir um að tala við en hefur hingað til skort kjark til. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belm- ondo, Jacqueline Bisset, Vittorio Caprioli og Monique Tarbes. 1.30 Bamsránlð. Rockabye. Ung frá- skilin kona er á leið til föður slns í Nýja Englandi ásamt tveggja . ára syni sínum þegar drengnum er rænt í stórri verslanamiðstöð í New York. Aðalhlutverk: Valerie > Bertinelli, Jason Alexander og Ray Baker. Bönnuð börnum. 3.05 Dagskrárlok. 6» Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Pétur Gunnars- son flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurlregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Á sjötta degi. v Umsjón: Óli Örn Andreassen. 13.30 Miðdegissagan: Turninn útá heimsenda eftir William Heine- sen. Þorgeir Þorgeirsson les þýð- ingu sína (9) 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Sjómannslif. Annar þáttur af 15.45 16.00 16.03 16.08 16.15 16.20 17.00 17.03 18.00 18.03 18.10 18.30 18.45 19.00 19.30 19.32 20.00 20.15 21.00 átta um sjómenn I islensku sam- félagi. Umsjón: Einar Kristjáns- son. (Endurtekinn frá miðviku- dagskvöldi.) Pottaglamur gestakokksins. Roland R. Assier frá Frakklandi eldar. Umsjón: Sigriður Péturs- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) Fréttir. Dagbókin. Á dagskrá. Veðurfregnir. Barnaútvarpið - Létt grin og gaman. Meðal annars les Jakob S. Jónsson úr þýðingu sinni á framhaldssögunni Leifur, Narúa og Apúlúk eftir Jörn Riel. Um- sjón: Kristin Helgadóttir. Fréttir. Tónlist á síðdegi - Schumann, Mozart og Haydn. Fréttir. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. Veðurfregnir. Auglýsingar. Kvöldfréttir. Auglýsingar. Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. Litli barnatiminn: Ólánsmerki, smásaga eftir Lineyju Jóhanns- dóttur. Sigríður Eyþórsdóttir les síðari hluta sögunnar. Gamiar glæður. Kvöldvaka. a. Strandsaga úr Meðallandi, frásöguþáttur eftir Jóhann Gunnar Ólafsson. Pétur Pétursson les. b. Ólafur Þ. Jóns- son og Guðmundur Jónsson 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Á djasstónleikum. Söngvarar á Montrey djasshátíðinni: Clark Terry, Joe Williams, Carrie Smith og Betty Carter syngja. Kynnir er Vernharður Linnet, 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fimmti þáttur enskukennslunnar i góðu lagi á vegum Málaskólans Mím- is. 22.07 Kaldur og klár. Oskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 Blitt og létt... 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2.) 7.00 Úr smiðjunni - Brasilísk tónlist. Annar þáttur Ingva Þórs Kor- mákssonar endurtekinn frá laug- ardagskvöldi. Óskar Páll, kaldur og klár á föstudagskvöldum. 2 kl. 22.07: Óskar Páll Sveinsson er umsjónarmaöur þáttar sem er á hveiju fostudagskvöldi á rás 2 og nefnist Kaldur og klár. Fyrri hluti þáttarins er fyrir yngri kynslóðina og leikur lög fyrir hlustendur. Eftir miðnætti hugar hann að þeim sem eldri eru og leikur tónlist frá gullárunum. Þáttur Óskars Páls stendur til kl. 2 eftír miðnætti. syngja islensk lög. c. Lífs og liðn- ir, smásaga eftir Guðrúnu Jóns- dóttur frá Prestbakka. Arnhildur Jónsdóttir les. d. Hagyrðingur I Hafnarfirði. Auðunn Bragi Sveinsson fer með stökur eftir Sigurunni Konráðsdóttur. Um- sjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast?. Lísa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félags- lífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríks- son kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tóm- asson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00 og stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu simi 91 -38 500. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Trúlofun- ardagur á Bylgjunni. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Helgin að skella á. Bjarni íhugar hvað sé að gerast. Kvöldfréttir kl. 18.00. 19.15 Hafþór Freyr Sigmundsson hitar upp fyrir kvöldið. 22.00 Næturvaktin fyrir fólklð sem heima situr. Haraldur Gislason leikur allt sem þig langar til að vita. 2.00 Freymóður T. Slgurðsson á næt- urrölti. Fréttir eru á klukkutimafresti frá 8-18. 11.00 Snorri Sturluson. Ný tónlist en þessi gömlu góðu heyrast líka. Hádegisverðarleikur Stjörnunnar og VIVA-STR'ÆTÓ kl. 11.30. Dregið í aukaleiknum. 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Mikið af nýrri tónlist. Útsalan á sínum stað kl. 16.00. Þú vinnur þér alltaf inn eitthvað hjá Sigga. 18.00 Þátturinn ykkar. Spjall- þáttur á léttu nótunum þar sem ' tekin eru fyrir málefni líðandi stundar. 19.00 Kristófer Helgason. Kristó sér þér fyrir réttu helagartónlistinni og tekur á móti þínu símtali. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. Þorsteinn Högni er kominn i helgarskapið 24.00 Bjöm Sigurðsson. Bússi er með allt á hreinu. 3.00 Amar Albertsson. Hann fer I Ijós þrisvar í viku... FM 104,8 16.00 Kvennó. 18.00 MH. 20.00 FG. 22.00 MR. 24.00 Næturvakt i umsjón Kvennó. Óskalög & kveðjur, sími 680288. 4.00 Dagskrárlok. 13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp og óskalög ráða rikjum. 16.00 Sigurður Ragnarsson. Hress, kátur og birtir upp skammdegið. 20.00 Kiddi Blgfoot. Tónlist og stíll sem á sér engar hliðstæður. 23.00 Valgelr Vllhjálmsson. Nýkominn úr keilu, hress og kátur. HIFMMíM --FM91.7- 18.00-19.00 Hafnaríjörður í helgar- byrjun. Fréttir, viðtöl og tónlist. FMT909 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Gunnlaugur Helgason. Þægileg tónlist í dagsins önn. 16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni. 18.00 islensk tónlist að hætti Aðal- stöðvarinnar. 19.00 Anna Björk Blrkisdóttir. Létt tón- list í helgarbyrjun. 22.00 Rauðvin og ostar. Gestgjafi Gunnlaugur Helgason. 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 General Hospital. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors.Framhaldsþátt- ur. 15.45 Teiknimyndir. 16.00 Poppþáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right. Get- raunaleikur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- leikur. 19.00 Black Sheep Squadron. Spennuflokkur. 20.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 21.00 Hunter.Spennumyndaflokkur. 22.00 All American Wrestling. 22.00 Fréttir. 23.30 The Deadly Earnes Horror Show. Hryllingsþáttaröð. 14.00 The Boy Who Loved Trolls. 15.30 Noah’s Animals. 16.00 Mountain Family Robinson. 18.00 Eat My Dust. 20.00 Friendship In Vienna. 22.00 Porky’s 2: The Next Day. 23.45 De Sade. 01.45 Brimstone and Treacle. 04.00 The Princess Bride. EUROSPORT *. * i *★* '11.30 Snóker. Rothmans Internation- al. 12.30 Rall. Kynningámótumvetrarins. 13.00 Tennis. Ladies Masters. Frá Ess- en í Vestur-Þýskalandi. 17.00 Borðtennis. Landslið Stóra- Bretlands gegn Sovétríkjunum. 18.00 Fimleikar. Alþjóðleg keppni i Austur-Þýskalandi. 19.00 Tennis. Ladies Masters. Frá Ess- en í Vestur-Þýskalandi. 21.30 Skiði. Mót I Bandarikjunum. Liður í heimsmeistarakeppninni. 22.30 Snóker. Rothmans Internation- al. 23.30 Lyftingar. Heimsmeistarakeppn- in I París. SCREENSPOfíT 11.45 Hnefaleikar. US professional Boxing. 13.15 Fótbolti. Argentinska deildin. 15.00 íþróttir i Frakklandi. 15.30 Kappakstur. Lombard RACrall- ið. 16.00 Ameriski fótboltinn. Highlights. 17.00 Powersport International. 18.00 Rugby. Franska deildin. 19.30 Íshokkí. Atvinnumannakeppni í Bandaríkjunum. 21.30 Kappakstur. Keppni i Atlanta í Georgíu. 23.30 Rall. 24.00 Hnefaleikar. Deborah Raffin leikur hjúkrunarkonuna Lenu Canada og Diane Lane hina fötiuðu stúlku, Karen. Sjónvarp ki. 22.05: Ástarkveðja frá Elvis Ástarkveðja frá Elvis (Touched By Love) er hug- ljúf kvikmynd sem byggð er á sönnum atburðum. Er myndin gerð eftir endur- minningum hjúkrunarkon- unnar Lenu Canada en hún hjúkraði mikið fatlaðri stúlku, Karen. Þegar Canada kom til starfa á sjúkrahúsinu Brown House hreifst hún strax af Karenu sem auk þess að vera fötluð sagði aldrei aukatekið orð. Canada tekur það upp hjá sér að þjálfa stúlkuna og loks eftir mikla þohnmæðis- vinnu talar Karen. Eftir nokkum tíma kemst Canada að því að hin fatlaða stúlka dáir Elvis Presley. Hún fær hana til að skrifa honum og viti menn, hann svarar, og er þaö byrjunin á innilegum vinskap sem fór fram í gegnum hréfaskriftir. Stöó 2 kl. 22.20: Jayne Mansfield þótti ekki mikil leikkona meðan hún var og hét enda voru það ekki hæfileikarnír sem gerðu hana fræga heldur líkami hennar og útlit. Hún var, þegar vegur hennar var sem mestur, ókrýnd drottn- ing kynbomba í Hollywood og naut í ríkum mæh þeirra áhrifa sem hún hafði á kari- menn. Ferih hennar sem kvik- myndaleikkonu var stuttur og ekki merkilegur. Lífslogi hennar brann fljótt og hratt og álagið, sem því fylgdi að vera kynbomba, leiddi hana út í drykkju og pilluát. Hún endaði líf sitt í bílslysi. Það er Loni Anderson sem leikur Jayne Mansfield og Amold Schwarzenegger leikur eiginmann hennar, vaxtarræktarkappann Mic- Arnold Schwarzenegger og Lonl Anderson leika aðal- hlutvericln I The Jayne Mansfield Story. key Hargitay. Loni Anderson er þekkt sjónvarpsleikkona, fögur og glæsileg, en er sjálfsagt aö- ahega þekkt hér fyrir að vera eiginkona Burts Reyn- olds. The Jayne Mansfield Story er gerð 1980 þegar Schwarzenegger var aö byrja feril sinn í kvikmynd- um. -HK Jean-Paul Belmondo leikur rithöfundinn og sögupersónu hans í myndinni Hinn stórbrotni. Stöð 2 kl. 24.00: Hinn stórbrotni Jean Paul Belmondo leik- ur aöalhlutverkið í mynd- inni Hinn stórfenglegi (Le Magnifique) sem Philippe de Broca leikstýrir. Bel- mondo og de Broca hafa starfað saman í nokkmm myndum með góðum ár- angri. Hefur Belmondo yfir- leitt leikið djarfan ævintýr- mann í myndunum og svo er einnig nú. Leikur hann rithöfundinn Francois Merlin sem semur ævin- týrasögur og samkvæmt samningi veröur hann að skrifa eina bók mánaðar- lega um heijuna Bob Saint- Clair og gerir því lítiö annað en að sitja við skriftir langt fram á nótt á hverjum degi. Þegar rithöfundurinn sér út um glugga sinn stúlku sem hann verður hrifinn af er hann ekki lengi að koma henni í nýjustu bók sína og er hann að sjálfsögðu hetjan en í raunveruleikanum veldur það honum von- brigðum að stúlkan virðist aðeins hrifin af sögupersón- unni, ekki honum. Hann ákveöur því að sverta sögu- persónu sína í síðustu bók- inni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.