Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1989.
Fréttir
voru
Ráðherrar Borgaraflokksins,
þeir Júlíus Sólnes og Óli Þ.
Guðbjartsson, lögðu frara bók-
un á ríkisstjómarfundi á
þriöjudaginn þar sem þeir mót-
mæla hækkun vaxta á hús-
næði^lánum.
Aö tillögu félagsmálaráð-
herra voru vextirnir á lánum
sem veitt eru eftir 28. nóvember
1989 hækkaðir upp í 4,5%, úr
3,5%.
Júlíus og Óli telja að ekkert
réttlæti slíka vaxtahækkun
núna. Þeir telja miklu eðlilegra
og sanngjamara að hækka
vexti „lítiUega“ af öllum al-
mennum lánum byggingasjóðs-
ins frá 1. júlí 1984.
-SMJ
Þú getur
næstum allt
á ROSSIGNOL
skíðum!
Sigursælustu skíðin
í hejminwm 1
SKÍÐAPAKKAR:
■ skíði * skíðaskór * stafir * bindingar
BARNAPAKKI:
Skíði, 80-120 cm
Verð Visa/Euro, kr. 12.800?*
Staðgreiðsluverð 12.000,-
UNGLINGAPAKK11
Skíði, 130-170 cm
Verð Visa/Euro, kr. 16.000,-
Staðgreiðsluverð 15.200,-
UNGLINGAPAKKI2
Skíði, 130-170 cm
Verð Visa/Euro, kr. 14.200,- ~
Staðgreiðsluverð 13.500,-
FULLORÐINSPAKKI
Verð Visa/Euro, kr. 19.400,-
Staðgreiðsluverð 18.450,-
GÖNGUSKÍÐA-
PAKKI
Verð Visa/Euro, kr. 13.000,-
Staðgreiðsluverð 12.300,-
whummePÁ®
SPORTBÚÐIN
Ármúla 40, sími 83555 & 83655
Eiðistorgi 11,2. hæð, s. 611055
Þingflokkur Framsóknar óánægður með hækkun húsnæðisvaxta:
Ráðherrar afturreka
- hækkunin aldrei samþykkt 1 þingflokknum, segir Guðni Ágústsson
Þingflokkur Framsóknar sam-
þykkti á fundi sínum á þriðjudaginn
að senda ráðherra flokksins með þá
kröfu inn í ríkisstjómina að hún beiti
sér fyrir því að breytingar verði gerð-
ar á vaxtahækkun á húsnæðislánum
sem samþykkt var fyrr í vikunni. Þá
vora vextir hækkaði frá og með 6.
desember úr 3,5% upp í 4,5%.
„Ég tel að þingflokkur Framsókn-
arflokksins hafi aldrei samþykkt að
hækka vexti af húsnæðislánum og
við ætlum okkur að fá þessari hækk-
un breytt. Það er ljóst að hækkun
með þessum hætti kemur mjög illa
við landsbyggðarfólk sem kannski
beið eftir pappírum með póstinum á
meðan lánið hækkaði. Það virðist
lenda í hærri prósentunni af þessum
sökum,“ sagði Guðni Ágústsson,
þingmaður Framsóknar. Hann sagð-
ist ekki trúa öðra en að félagsmála-
ráðherra vildi leiðrétta þetta.
Guðni sagði að það væri lágmarks-
krafa að þeir sem áttu von á lánslof-
orði fengju leiðréttingu en auk þess
hafa framsóknarmenn gert kröfu um
að hækkunin verði minni og nái til
allra.
-SMJ
Einkunnarorðin eru: fijótt og vel
GOLFEFNAMARKAÐURINN
TEPPABOÐIN
fylgist vel með allri þróun og
nýjungum á sínu sérsviði og
er oftast á undan keppinautunum
TEPPABÚÐIN
GÓLFDUKAR
Armstrong-dúkarnir eru þekkt gæðavara sem
þegar hefur hlotið viðurkenningu íslenskra
neytenda. Armstrong-dúkarnir standast þínar
sem ekki þarf að líma,
kröfur hvað snertir styrk, þrif, breidd, liti, mynst-
ur og auðvelda lögn. Þá þarf ekki að líma og
ekki að bóna. 2, 3 og 4 metra breidd.
□
yfir 100 litir.
GOLFTEPPI -
Gemini og Royal Berber innihalda hvorki meira
né minna en 880 g af garni í fermetra. Þessi
teppi eru með 5 ára blettaábyrgð - slitþols-
ábyrgð og litaheldnisábyrgð. Þú færð ábyrgðar-
skírteini með teppunum til að tryggja rétt þinn
- en að baki ábyrgðinni stendur Amoco garn-
framleiðandinn sem framleiðir Marquesa þráð-
inn í þessi frábæru teppi.
PARKET — gólf sem getur enst þér í meira en 50 ár.
Norska gæðaparketið frá Boen fæst í 16 viðar- besta parketið á markaðnum og löngu lands-
tegundum og ýmsum mynstrum. Boen er eitt þekkt fyrir gæði og góða áferð. Staðgreiðsluaf-
' sláttur allt að 10%.
STÖK TEPPI - MOTTUR - DREGLAR:
ICC - LDP - LANO - INTEXCO - BOYER eru meðal virtustu framleiðenda í mottum. Teppabúðin
hf. er einkaumboðsaðili allra þessara frábæru merkja. Hjá okkur geturðu að jafnaði valið úr meira
en 500 mottum í ýmsum stærðum og gerðum.
FLISAR -
fyrsta gæðaflokki.
Italskar gólfflísar þykja ávallt frábært gólfefni.
Við bjóðum eingöngu gólfflísar í 1. gæða-
flokki. Þú getur verið viss um að fá flísar sem
standast þínar kröfur á sanngjörnu verði.
AFSLATTUR - GREIÐSLUKJÖR: I ÞJONUSTA:
Hjá okkur færðu góðan staðgreiðsluafslátt eða greiðslu-
kjör eftir samkomulagi. Ýmsir hópar og félög fá séraf-
slátt eða njóta sérkjara, t.d. áhorfendaklúbbur stöðvar
2, félag eldri borgara, verktakar, iðnaðarmenn og starfs-
mannafélög.
Teppabúðin hf. er ungt fyrirtæki sem byggir á gömlum
grunni og góðri reynslu. Hjá okkur ríkir ferskur þjónustu*
andi. Sölumenn okkar og þjónustuaðilar hafa ánægju
af að þjóna þér og sinna þínum óskum.
Umboðsmenn um allt land.
TEPPABUDIN
GÓLFEFNAMARKAÐUR SUÐURLANDSBRAUT 26 S -91 681950