Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Page 6
6
FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1989.
Viðskipti
w Arsreikningur Alafoss er svört skýrsla:
Alafoss tapaði yfir 700
milljónum á síðasta ári
- tekjur fyrirtækisins um 1.400 milljónir
Frá fyrsta stjórnarfundi Álafoss hf. Sigurður Helgason, stjórnarformaður Álafoss, Jón Sigurðarson, fyrrum for-
stjóri, Gestur Jónsson, varastjórnarmaður, Valur Arnþórsson, þáverandi stjórnarformaður SÍS, Guðjón B. Ólafs-
son, forstjóri SÍS, og Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Granda. Ólafur Sverrisson er kominn í staðinn fyrir Val og Gylfi
Þ. Gíslason í stað Gests. Fyrirtækið tapaði um 700 milljónum króna á siðasta ári. Það segir þó ekki alla söguna,
um 400 til 500 milljónir af tapinu má rekja til niðurfærslu birgða, taps af sölu eigna og fjármagnskostnaðar af
eignum sem fyrirtækið er nú búið að losa sig við.
Alafoss M. tapaði yfir 700 milljón-
um króna á síðasta ári. Heildartekjur
fyrirtækisins í fyrra voru um 1.400
milljónir króna. Inni í þessum tölum
er bæði rekstur Álafoss M. og fyrir-
tækja þess erlendis en nokkurt tap
varð af rekstri dótturfyrirtækjanna.
Þetta hefur DV eftir áreiðanlegum
heimildum.
Mikla athygli hefur vakið í við-
skiptalífinu að undaMómu að Ála-
foss M. hefur enn ekki haldið aðal-
fund sinn þrátt fyrir að í lögum fé-
lagsins kveði á um að hann skuh
haldinn í maí ár hvert. Ætlunin er
að halda hann í næstu viku.
Eigendur Álafoss M. em Samband-
ið og Framkvæmdasjóður íslands, en
hann er með ríkisábyrgð og í eigu
ríkisins. Þessir tveir eiga fyrirtækið
til helminga.
Álafoss M. hóf rekstur 1. janúar
1988 eftir að Álafoss, sem Fram-
kvæmdasjóður átti, og Iðnaðardeild
Sambandsins, sameinuðust í fyrir-
tækið Álafoss M. Miklar vonir voru
bundnar við rekstur fyrirtækisins og
að það myndi standa sig betur í sam-
keppninni eftir sameininguna. Meðal
annars var yfir 200 manns sagt upp
störfum til að ná fram aukimti hag-
ræðingu. Það dugði Mns vegar
skammt.
Tekjur 1.400 milljónir
Tekjur Álafoss M, móðurfyrirtæk-
isins hér heima, voru um 1 milljarð-
ur króna á síðasta ári. Samanlagðar
tekjur dótturfyrirtækjanna; Álafoss
í New York, Álafoss í Noregi og Ála-
foss í Þýskalandi, vom um 400 millj-
ónir. SamaMagðar teKjur Álafoss
M, með öllu, vom því um 1.400 millj-
ómr króna.
Heildartapið var yfir 700 milljónir
króna. Það skýrist gróflega þarrnig
að niðurfærsla birgða, sem áður
höfðu verið metnar of hátt í efna-
hagsreikmngi, og greiddur stofn-
kostnaður, sem oftast er fært til
eigna í fyrirtækjum, var hvort
tveggja fært til gjalda. Þetta saman-
lagt var um 200 milljónir.
Þá var fjármagnskostnaöur af van-
nýttum eignum um 200 milljónir
króna. Með endurskipulagningu fyr-
irtækisins á þessu ári er búið að losa
fyrirtækið við þessar eignir. Þar með
er þessi mikli fjármagnskostnaður
ekki lengur fyrir hendi í rekstri fyrir-
tækisins í dag.
Tap af reglulegri
starfsemi
Reglulegt tap af rekstri Álafoss og
dótturfyrirtækjanna erlendis, að við-
bættu tapi af sölu eigna, var því um
Marska selur
saltfiskrúllur
til Frakklands
Þórhailur Asmundsscm, DV, Sauðárkróki;
Tilraumr Marska á Skagaströnd til
markaössetningar og sölu nýrrar
framleiðslu, saltfiskrúllna, virðast
vera að skila árangri. Nýlega var
samið um kaup fransks fyrirtækis á
sjö tonnum af þessari framleiðslu.
„Þrátt fyrir að við séum famir að
fá pantanir og framleiöslan líki vel
þá er langt í land að við höfum Mm-
in höndum tekið. Þetta er ákaflega
brothætt ennþá og til dæmis er þessi
sending til Frakkanna aðeins eins og
hálfs mánaðar framleiðsla," segir
Adolf Hjörvar Bemdsen, fram-
kvæmdastjóri Marska.
300 milljónir króna. Samkvæmt upp-
lýsingum DV nam þetta tap af sölu
eigna um 100 milljónum. Hreint tap
af rekstri, sem er sambærilegur við
rekstur fýrirtækisins í dag, var því
um 200 milljónir króna.
Mikil endurskipulangning hófst
hjá Álafoss á þessu ári sem gekk út
á að lækka skuldir fyrirtækisins.
Þessi endurskipulagmng komst mjög
í fréttir en hún gekk út á að útistand-
andi kröfur, Mutafé í öðrum fyrir-
tækjum og fasteignir vom seldar. Þá
var bætt inn nýju Mutafé frá eigend-
unum, Framkvæmdasjóði íslands og
Sambandinu.
lOOmilljónirúr
Hlutafjársjóði
Þá má geta þess að samkvæmt upp-
lýsingum DV mun Álafoss hafa feng-
iö um 100 milljóMr nýlega úr Hluta-
fjársjóði. Þetta er mjög athyglisvert
og samkvæmt þessu metur Hlutafj-
ársjóður stöðu Álafoss mjög trausta
og góða, sem er þveröfugt við flesta
viðmælendur DV vegna þessa máls,
en þeir telja aö fyrirtækið standi á
brauðfótum, framtíð þess sé óviss,
og alvarlega eigi að spyrja sig hvort
það sé þess virði að haida rekstrinum
áfram.
En hver er framtíð Álafoss, borgar
Fréttaljós
Jón G. Hauksson
sig að halda rekstri fyrirtækisins
áfram? Miðað við að hreint tap af
rekstri síðasta árs, sem er sambæri-
legur við rekstur fyrirtækisins í dag,
hafi verið um 200 milljóMr króna, er
ljóst fyrirtækið rær lífróður. Að vísu
hefur raungengi útílutMngsatvinnu-
veganna lækkað verMega og við það
ætti aíkoman að hafa batnað.
Hrynur Sovétmarkaðurinn
Mikil óvissa liggur þó í loftinu
varðandi sölu fyrirtækisins á Mlar-
vörum til Sovétríkjanna á næstunM.
Sovétmenn búa við mikinn efnahags-
vanda og eru fátækir af gjaldeyri.
Embættismenn Gorbatsjovs gera
líka miklu meiri kröfur um arðsemi
en fyrirrennarar þeirra og vilja láta
markaðinn ráða verðinu eins og
frekast er kostur. Sovétmarkaðurinn
er því miklu meira spumingarmerki
en áður. Markaður Álafoss á Vest-
urlöndum er heldur ekki gull og
græMr skógar. SamkeppMn er gífur-
leg við fatnað úr gerviefnmn, sér-
staklega varðandi tískMatnað.
Álafoss M. er stórfyrirtæki og hef-
ur veitt mörgum atvinnu. Þeim fer
þó mjög fækkandi sem vinna í ullar-
iðnaðinum og það minnkar aftur
mikilvægi greinarinnar út frá hrein-
um atvinnusjónarmiðum. í atvinnu-
sjónarmiöum felst að aðaláherslan
er lögð á að veita fólki vinnu en
minna er spurt um hveiju greinin
skilar í hagnað.
Jákvætt eigið fé
Samkvæmt upplýsingum DV eru
skMdir Álafoss nú, í desember 1989,
taldar yfir 1.300 milljóMr króna. Eig-
ið fé er sagt vera jákvætt upp á um
300 milljóMr króna. Þetta er staðan
eftir þær björgunaraðgerðir sem
geröar hafa verið á þessu ári og fól-
ust í því að auka eigið féð og henda
út af sviðinu bæði eignum og skMd-
um. Þetta þýðir á mæltu máh aö fyr-
irtækið er alls ekki gjaldþrota. Ljóst
er þó af þessu að eigendumir Fram-
kvæmdasjóður íslands, (peningar
skattborgaranna) og Sambandið eru
búnir að tapa hundruðum milljóna
vegna fyrirtækisins.
Eftir stendur Mns vegar að fyrir-
tækið er enn rekið meö tapi. Það er
sú alvarlega staða sem blasir við
stjómendum þess. Þegar er fyrirtæk-
ið orðið eins konar Mt sem búið er
að dæla peMngum í og því er stóra
spurMngin sú hvort menn sjá fram
á að þurfa að spýta inn í fyrirtækið
milljónum á hveiju ári í framtíðinM.
Áframhaldandi taprekstur þýðir
innspýtingu peMnga á hveiju ári.
Enn á sjúkrahúsi
Haft var eftir fyrmm forstjóra fyr-
irtækisins, JóM SigurðarsyM,
snemma árs í fyrra, að þrátt fyrir
miklar aðgerðir við sameiningima
væri fyrirtækið enn á gjörgæslu. Það
er ekki að sjá annað en það sé enn á
sjúkrahúsi og verði þar eitthvað
áfram.
-JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækur ób. 9-12 Bb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 11,5-13 Úb,Vb
6mán. uppsögn 12,5-15 Vb
12mán. uppsögn 12-13 Lb
18mán.uppsögn 25 Ib
Tékkareikningar.alm. 2-4 Sp.Vb
Sértékkareikningar 4-12 Bb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb
6 mán. uppsögn Innlán meðsérkjörum 2,5-3,5 Ib
21 Lb
Innlángengistryggð
Bandarikjadalir 7,25-7,75 Ab
Sterlingspund 13,25-14 Bb.lb,- Ab,
Vestur-þýskmörk 6,5-7 lb
Danskarkrónur 9-10,5 Bb.lb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 27,5 Allir
Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 28-32,25 Vb
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 32,5-35 Lb.lb
Útlán verðtryggð
Skuldabréf 7,25-8,25 Úb
Útlán til framleiðslu *
Isi.krónur 25-31,75 Úb
SDR 10,5 Allir
Bandaríkjadalir 10-10,5 Allir nema Úb.Vb
Sterlingspund 16,25-16,75 iib
Vestur-þýsk mörk 9,25-9,75 Úb
Húsnæðislán 3,5
Lifeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 38,4
MEÐALVEXTIR
óverðtr. nóv. 89 29,3
Verðtr. nóv. 89 7.7
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala nóv. 2693 stig
Byggingavísitala nóv. 497 stig
Byggingavísitala nóv. 155,5 stig
Húsaleiguvísitala 3,5% hækkaði 1. okt.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 4,463
Einingabréf 2 2,459
Einingabréf 3 2,941
Skammtimabréf 1,527
Lifeyrisbréf 2,244
Gengisbréf 1,977
Kjarabréf 4,427
Markbréf 2,346
Tekjubréf 1,883
Skyndibréf 1,335
Fjölþjóðabréf 1,268
Sjóðsbréf 1 2,146
Sjóðsbréf 2 1,643
Sjóðsbréf 3. 1,507
Sjóðsbréf 4 1,267
Vaxtasjóösbréf 1,5165
HLUTABREF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 400 kr.
Eimskip 400 kr.
Flugleiöir 162 kr.
Hampiðjan 172 kr.
Hlutabréfasjóöur 164 kr.
Iðnaðarbankinn 178 kr.
Skagstrendingur hf. 300 kr.
Útvegsbankinn hf. 153 kr.
Verslunarbankinn 153 kr.
Olíufélagið hf. 312 kr.
Grandi hf. 157 kr.
Tollvörugeymslan hf. 110 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavixlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank-
inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
Franikvæmdastjóri Miklalax:
Miklilax er gullið
í fiskeldinu
Þórhallur Asmundssan, DV, Sauðárkróki:
„Við erum ekkert smeykir þótt
hvert gjaldþrotið á fætur öðm hafi
duMð á fiskeldisfyrirtækjum. Hjá
okkur hafa flestar áætlanir staöist
og þess vegna njótum við sívaxandi
trausts viðskiptaaðila okkar. Frá
upphafi höfum við haft yfir þeirri
þekkingu að ráða sem hefur forðað
okkur frá þeim mistökum sem riðið
hafa öðmm stöðvum að fullu. Það
er mat þeirra sem til þekkja aö
Mikhlax sé gMlið í fiskeldinu í dag.
Eldið hefur gengið sérlega vel,
vaxtarhraðinn er góður og nánast
ekkert um kynþroska í fiskinum.
Ég reikna með aö við fórum aö
slátra í mars,“ segir ReyMr Páls-
son, framkvæmdastjóri Miklalax.
ReyMr segir að þrátt fyrir að
verðið á laxinum sé ekki eins hátt
og búist hafi verið viö sé það samt
mjög vel viðunandi. „Enda hefur
ekkert fyrirtæki fariö á hausinn
vegna þess að það hafi ekki fengist
nægilegt verð fyrir fiskinn. Það
sem hefur farið með þau er aö geta
ekki framleitt nóg,“ segir ReyMr.
Fyrir dyrum er hlutafiáraukMng
hjá Miklalaxi. Stefnt er að aukn-
ingu Mutafiár um 20 mihjóMr en
það er nú 86 milljóMr. Ehefu starfs-
menn vinna hjá Miklalaxi.