Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Page 9
FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 198£ 9 dv Útlönd íjöldamorðin í Kanada: Morðinginn var með „dauða- lista<( Lögregla í Kanada skýrði frá því í gær að maðurinn, sem myrtí fjórtán kvenstúdenta við Montre- al-háskóla í fyrrakvöld og framdi siðan sjálfsmorð, hafi haft i fór- um sínum lista með nöfnum fimmtán ;þekktra kvenna, svo- kallaðan „dauðalista". Maður- inn, Marc Lepine, tuttugu og finun ára atvinnulaus Montreal- bui, gekk berserksgang í verk- fræðideild skólans í fyrrakvöld með þeim afleiðinginn að fjórtán konur létust og þrettán aðrir nemendur slösuðust, þar af tveir alvarlega. Lögregla vildi lítiö tjá sig um listann í gær en sagði þó að svo virtist sem nöfn kvennanna hefðu verið valin af handahófi úr dálkum dagblaða. Lástinn fannst innan í bréfi sem fannst á líki morðingjans. í bréfinu, sem er handskrifaö, segir Lepine að kvenréttindakonur hafi verið undirrót allra hans ófara í lifinu og að hann vildi myrða konur til að hefna þess. Einn háttsettur lögreglumaður sagði aö svo virtist sem Lepine hefði ætíð átt erfitt með að kynn- ast konum. Lögregla skýrði frá þvi að fjöldamorðinginn hefði verið með dellu fyrir stríösmynd-' um. Ekki virðist sem maðurinn hafi átt við fikniefna- né áfengis- vandamál að stríða Keuter miklu stærri verslun en áður og úrvalið aldrei meira. Verð frá Studio 4 Mixee með sei innbyggðum hljóðeffekí kr. 6.965,- stgr. 'orP m/seguíb • 5.350,- strir ÚÚ/arP rneð Ármúla 38, símar 31133 og 83177, KREPIT Kaaiö I'IIDARKIOR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.