Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Síða 16
16
FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1989.
Iþróttir
Kokkrir leikir fóru
fram í fyrrinótt í
NBA-körfuboÍtanum.
Úrslit í leikjunum
uröu þessi:
Boston-NY.Knicks.....113-98
76ers~Miami Heat......121-98
Atlanta-Orlando......118-110
Detroit-Washington...115-107
Indiana-Denver.......136-117
Spurs-Warrios........121-117
Japan vili halda
heimsmeistarakeppnina
Talsmaöur japanska
knattspyrnusam-
//« bandsinsskýrðifráþví
í gær að Japan hefði
nú óskað eftir að fá að haida úrsli-
takeppni heimsmeistarakeppn-
innar í knattspymu árið 2002.
Hann skýrði einnig frá því að jap-
anir myndu nú setja allt á fuilt
að byggja fleiri knattspymuvelii
fyrir árið 1996 en það ár mun al-
þjóða knattspymusambandið
ákveða keppnisstað, Kínvetjar
hafa einnig hug á að sækja um
að halda áðumefnda keppni.
Marseilie kaupir
Júgósiava
Franska knattspyrnuliðið Mar-
seille hefur nú gert samning viö
júgóslavneska landsliðsmanninn
Dragan Stojkovic, sem leikur
meö Rauðu Stjömunni frá Júgó-
siavíu. Stojkovic mun þó ekki
ganga til liðs við Marseille fyrr
en eftir lokakeppni HM á Ítaiíu
en Júgóslavar hafa tryggt sér
þátttökurétt í iokakeppninni.
Stojkovic er 25 ára og hefur leikið
27 landsleiki fyrir Júgóslava. 1
Frakklandi em þær reglur að
aðeins mega þrír útlendingar
spiia með ffönskum liðum og fyr-
ir hjá Marseille em þeir Carlos
Mozer frá Brasiliu, Franciscoli
frá Úmguay og Chris Waddle frá
Englandi svo ljóst er að einhver
þessara leikmanna verður aö
víkja fyrir Stojkovic.
KR með
Miðbæjarhlaup
Hið árlega Miðbæjarhlaup KR í
samvinnu við Miðbæjarsamtök-
un fer fram á raorgun, laugardag,
og hefet við Miðbæjarmarkaðinn
í Aöalstræti kl. 14. Skráning
keppenda verður viö rásmark frá
kl. 13. Skráningargjald er kr. 300
og verður keppt í ílokkum karla,
kvenna, sveina og meyja.
Úrvalsdeildln í körfuknattleik:
Njarðvíkingar lágu
á Nesinu fyrir KR
- Valur frábær gegn Haukum 1 Hafnarfírði
Njarðvíkingar töpuðu fyrir KR-ing-
um á Seltjamamesi í gærkvöldi,
77-75, eftir æsispennandi lokakafla.
Leikurinn var góð skemmtun fyrir
áhorfendur enda bauð viðureignin
upp á allt nema góða hittni. KR-ingar
börðust af miklum eldmóði frá upp-
hafi til enda en Njarðvíkingar vom
seinir í gang. Mikill hraði einkenndi
leikinn og varnir beggja liða vom
sterkar þó vöm KR hafi verði sínu
betri. í hálfleik var staðan 47-39 og
voru máttarstólpar KR-ingar þá
komnir í villuvandræöi. KR-ingar
vom komnir með átján stiga forskot
þegar Axel Nikulás.son fór út af með
fimm villur.
Þá fóru Njarðvíkingar að saxa á
forskot KR-inga og undir lokin var
spennan rafmögnuð en KR-ingar
héldu fengnum hlut og lögðu Njarð-
víkinga að velli. Páll Kolbeinsson
átti stórleik í liði KR og einnig var
Axel Nikulásson mjög góður. Patrick
Releford var bestur Njarðvíkinga en
aðrir náðu sér ekki á strik.
• Stig KR: Guöni Guðnason 18,
Matthías Einarsson 14, Axel Nikulás-
son 12, Páll Kolbeinsson 10, Anatoli
Kouvton 8, Hörður Gauti Gunnars-
son 6, Birgir Mikaelsson 6, Lárus
Árnason 3.
• Stig UMFN: Patrick Releford 25,
Jóhannes Kristbjömsson 13, Krist-
inn Einarsson 12, Teitur Örlygsson
11, ísak Tómasson 8, FriðriIT Ragn-
arsson 4, Friðrik Rúnarsson 2.
-JKS
Valur skoraöi 30 í
fyrri hálfleiknum
Valur Ingimundarson átti stærstan
þátt í öruggum sigri Tindastóls á
Haukum í Hafnarfiröi í gærkvöldi.
Hann skoraöi 47 stig í leiknum, þar
af 30 í fyrri hálfleik, og var yfirburða-
maður á vellinum, en Bo Heiden lék
einnig vel.
Tindastóll sigraði, 84-95, eftir að
staðan í hléi hafði verið 36-47, norð-
anmönnum í vil. Það var aðeins í
byijun sem Haukar höfðu yfirhönd-
ina, en um miðjan fyrri hálfleik náðu
Sauðkrækingar forystunni. Þeir
leyfðu Haukamönnum aldrei að
komast inní leikinn, og náðu tuttugu
stiga forskoti í síðari hálfleiknum,
51-71.
Haukar vom mjög slakir og hafa
örugglega misst endanlega af lestinni
með þessu tapi. Henning Hennings-
son lék ágætlega og ívar Webster
átti sinn besta leik til þessa.
Stig Hauka: Henning 21, Bow 18,
ívar Á. 15, ívar W. 14, Pálmar 11,
Reynir 3, Jón Arnar 2.
Stig Tindastóls: Valur 47, Heiden
26, Sverrir 10, Ólafur 7, Pétur 5.
-RR
Grindvíkingar á
leiö í úrslitin
Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum;
Grindvíkingar stefna hraöbyri í
úrslitakeppnina eftir stórsigur á ÍR-
ingum í gærkvöldi, 97-65. Eftir jafnar
upphafsmínútur stungu heimamenn
af, leiddu 56-32 í hálfleik, og voru
ekki í vandræðum eftir það.
Bandaríkjamaöurinn Ron Davis
lék sinn fyrsta leik með Grindavík
og stóð sig mjög vel. Hann virðist
falla vel inn í leik liðsins og spilar
fyrir liðsheildina. Guðmundur
Bragason átti stórleik og Sveinbjöm
Sigurðsson lék einnig vel og má sá
piltur gjaman fá að spreyta sig
meira. Steinþór Helgason sá um
þriggja stiga körfumar, gerði fimm
talsins!
ÍR-ingar em mjög slakir án Karls
Guðlaugssonar sem er hættur að
leika með hðinu. Það var aöeins
Tommy Lee sem sýndi eitthvað, hin-
ir voru allir daprir.
Stig Grindavikur: Guðmundur 33,
Steinþór 15, Davis 15, Sveinbjöm 14,
Rúnar 7, Ólafur 6, Hjálmar 3, Guð-
laugur 2, Marel 2.
Stig ÍR: Lee 24, Jóhannes 10, Björn
B. 9, Bjöm S. 8, Bragi 6, Bjöm L. 4,
Eiríkur 2, Gunnar Öm 2.
Anderson tróð
með tilþrifum
Vigiúr Rúnaisson, DV, Suðumesjum;
Keflvíkingar héldu áfram sigur-
göngu sinni þegar þeir unnu Vals-
menn af öryggi, 97-75, í Keflavík í
gærkvöldi. í fyrri háífleik var þó
jafnræði með liðunum, heimamenn
leiddu 43-38 í hléi, en tóku síöan völd-
in og Sandy Anderson fór á kostum
í síðari hálfleiknum og tróð þá þrí-
vegis, við mikinn fognuð áhorfenda!
Keflvíkingar eru nánast óstöðv-
andi um þessar mundir. Guöjón
Skúlason átti mjög góðan leik, sem
og Anderson, og Nökkvi Jónsson var
sterkur í síðari hálfleiknum.
Chris Behrends stóö að vanda upp-
úr hjá Val og einnig áttu þeir Hannes
Haraldsson og Matthias Matthíasson
ágæta spretti, Hannes í fyrri hálfleik
• og Matthías í þeim síðari.
Stig Keflavíkur: Guðjón 33, Ander-
son 23, Nökkvi 16, Ingólfur 8, Sigurð-
ur 8, Ólafur 5, Magnús 2, Falur 2.
Stig Vals: Behrends 28, Matthias
12, Svali 9, Hannes 9, Ari 6, Einar 6,
Björn 3, Ragnar 2.
• Sigrún Huld Hrafnsdóttir úr íþróttaf
ársins úr röðum fatlaðra íþróttamanna
heimsmeistari þroskaheftra i sundi á <
og þá á hún 12 íslandsmet í sundi í s
bikar til varðveislu i hófi á Hótel Sögu í g
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsai embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Bergstaðastræti 33B, 1. hæð, þingl.
eig. Sigríður J. Auðunsdóttir, mánud.
11. desember ’89 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðendur eru Veðdeild Landsbanka
íslands og Hróbjartur Jónatansson
hdl.
Granaskjól 72, þingl. eig. Gunnar
Guðmundsson, mánud. 11. desember
’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík og Jón
Hjaltason hrl.
Rauðarárstígur 11, 1. hæð t.v., þingl.
eig. Hafsteinn ó. ólafsson, mánud. 11.
desember ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeið-
andi er Klemens Eggertsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Bogahlíð 26, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Haraldur Sveinsson, mánud. 11. des-
ember ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi
er Ólafur B. Ámason hdl.
Eddufell 8, þingí. eig. Kaupfélag
Reykjavíkur og nágrennis, mánud. 11.
desember ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeið-
andi er Bjöm Ólafúr Hallgrímsson hrl.
Grýtubakki 30,1. hæð t.v., þingl. eig.
Hildur Gunnarsdóttir, mánud. 11. des-
ember ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Eggert B. Ólafsson hdl.
Kelduland 15, hluti, talinn eig. Guð-
mundur Friðriksson, mánud. 11. des-
ember ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Jón Halldórsson hrl.
Rauðarárstígur 5, íb. 4. t.v., þingl. eig.
Sigurbjörg Svernsdóttir, mánud. 11.
desember ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeið-
endur em Gjaldheimtan í Reykjavík,
Landsbanki íslands, Ólafur Gústafs-
son hrl. og Iðnaðarþanki íslands hf.
Ránargata 51, þingl. eig. Sigríður H.
Sigurbjömsdóttir, mánud. 11. desemb-
er ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Fjárheimtan hf. og Gjaldheimtan í
Rieykjavík.
Safamýri 83, 2. hæð, þingl. eig. Úlfar
Gunnar Jónsson, mánud. 11. desember
’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em
Guðjón Ármann Jónsson hdl., Gjald-
heimtan í Reykjavík og Ari ísberg hdl.
Seilugrandi 1, íb. 044)2, talinn eig.
Hraðverk hf., mánud. 11. desember ’89
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Sveinn
H. Valdimarsson hrl.
Skipasund 85, kjallari, þingl. eig.
Kristín Bemharðsdóttir, mánud. 11.
desember ’89 kl. 11.15. Úppboðsbeið-
andi er Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Skipholt 19, 3. hæð, suðurendi, þingl.
eig. Markaðsþjónustan, mánud. 11.
desember ’89 ld. 11.30. Uppboðsbeið-
endur em Eggert B. Ólafsson hdl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skipholt 60, miðhæð, þingl. eig. Brynj-
ólfur Markússon, mánud. 11. desemþ-
er ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em
Þuríður I. Jónsdóttir hdl., Ásgeir
Thoroddsen hdl., Gjaldheimtan í
Reykjavík og Guðjón Ármann Jóns-
son hdl.
Smiðjustígur 12, þingl. eig. Halldóra
Kristjánsd. og Jóhannes Vilhjálmss.,
mánud. 11. desember ’89 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðandi er Sigurmar Al-
bertsson hrl.
Sólvallagata 48,1. hæð t.h., talinn eig.
Benedikt Ingvason, mánud. 11. des-
ember ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi
er Eggert B. Ólafsson hdl.
Suðurgata 7, talinn eig. Þór Sveins-
son, mánud. 11. deSemþer ’89 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðendur em tollstjórinn í
Reykjavík, Ásgeir Thoroddsen hdl. og
Bjöm Ólafúr Hallgrímsson hrl.
Vallarás 5, íb. 03-06, talinn eig. Val-
gerður Reynisdóttir, mánud. 11. des-
ember ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur
em Ólaíúr Sigurgeirsson hdl., Ólafúr
Garðarsson _hdl., Gjaldheimtan í
Reykjavík, Útvegsbanki íslands hf.
og Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Vesturberg 165, þingl. eig. Grétar
Skarphéðinsson, mánud. 11. desember
’89 ld. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Sigurður Sveinsson hdl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Vindás 4, hluti, talinn eig. Ólafur
Finnbogason, mánud. 11. desember ’89
kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gísh
Gíslason hdl. og toílstjórinn í Reykja-
vík.
Vindás 1-3, bifreiðageymsla, talinn
eig. Byggung bsf., mánud. 11. desemb-
er ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Ólafur Gústafsson hrl. og Atli Gísla-
son hrl.
Víðimelur 31, hluti, þingl. eig. Jón
ívarsson, mánud. 11. desember ’89 kl.
13.30. Úppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Vífilsgata 11, þingl. eig. Guðlaugur
Guðlaugsson, mánud. 11. desember ’89
kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Eggert
B. Ólafsson hdl.
Völvufell 17, efri hæð, þingl. eig. Ein-
ar Ólafsson, mánud. 11. desember ’89
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Út-
vegsbanki íslands hf. og Baldur Guð-
laugsson hrl.
Æsufell 4,7. hæð E, talinn eig. Sigurð-
ur Hafliði Bjömsson, mánud. 11. des-
ember ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur
em Jón Halldórsson hrl., Guðríður
Guðmundsdóttir hdl. og Fjárheimtan
hf________________________________
Öldugrandi 1, íb. 02-02, þingl. eig. Elsa
L. Sigurðardóttir, mánud. 11. desemb-
er ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er
Útvegsbanki íslands hf.
Öldugrandi 11, íb. 02-02, þingl. eig.
Pétur Þórsson, mánud. 11. desember
’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Guð-
jón Áimann Jónsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Krosshamrar 11, þingl. eig. Jóhanna
Ámadóttir, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 11. desember ’89 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thorodds-
en hdl.
Laugavegur 141, hluti, þingl. eig. Jón
Jónasson, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 11. desember ’89 kl. 15.30.
Uppboðsbeiðendur em Kristinn Hall-
grímsson hdl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Melhagi 12, hluti, þingl. eig. Jóhanna
Jóhannsdóttir, fer fram á eigninni
sjálfri mánud. 11. desember ’89 kl.
16.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón
Ármann Jónsson hdl., Jón Egilsson
hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl.
Reykjav. fl. afgrh. Flugsk. Freyr hf.,
þingl. eig. Flugskólinn Freyr hfr-fer
fram á eigninni sjálfri mánud. 11. des-
ember ’89 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur
em Othar Öm Petersen hrl., Guðríður
Guðmimdsdóttir hdl. og Guðmundur
Markússon hrl.
Skeljagrandi 6, hluti, þingl. eig. Simon
Lilaa, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 11. desember ’89 kl. 16.30.
Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl., Jón Egilsson hdl.
og Jón Ingólfsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK