Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Síða 18
34
FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tilsölu
Trimmform nuddtæki, hásingar o.fl. úr
.Scout ’74 til sölu, einnig hásingar
undan Willys ’55, millistykki milli
Volvo gírkassa og Willys millikassa,
gírkassar úr Willys ’46 og Bronco ’74,
einnig mjög lítið notuð 15" snjódekk.
Uppl. í síma 97-21364.
Lítil kommóða m/þremur skúffum, kr.
2.500, fataskápur m/slá, kr. 5.000,
svartar hillur, 42 cm á hæð og 24 cm
á breidd, kr. 3.000, og lítill ofn m/einni
hellu ofan á, kr. 5.000. Sími 625933.
Steinsög, slípivélar, traktor. Til sölu
vélar til að slípa skrautsteina, ný sög,
tromlur og slípivélar. Skipti á traktor
m/skóflu eða traktorsgröfu koma til
gr. Milligjöf í peningum. S. 30834.
Réttingamenn - bílamálarar. Til sölu
er Argon suðuvél, Vallius, 180 a, verð
kr. 40.000, réttingargálgi, kr. 50.000,
og bílalyfta sem lyftir í 90 cm hæð,
tilvalið fyrir bílamálara eða tií
bremsuviðgerða, verð 90.000. Uppl. í
síma 685930 og 667509.
Videotæki til sölu. Uppl. í síma
91-52070.
Farsimar. Ódýri Benefon farsíminn,
handfrjáls, með símsvara.
Georg Ámundason & Co, Suðurlands-
braut 6, sími 687820.
Afaklukkur. Til sölu stórar standklukk-
ur, einnig sambyggð trésmíðavél,
Scheppack. Uppl. í síma 71670.
Nýtt vatnsrúm til sölu, verð 70 þús.
Uppl. í síma 91-10528 eftir kl. 13.
Sófasett, frystikista, saunaofn, eldhús-
borð og stólar til sölu. Uppl. í síma
612142.
Tvær nýjar CB labbrabb-talstöðvar, 12
rása, til sölu. Uppl. í síma 83784.
Vegna flutnings er til sölu: antik
buffet, Alda þvottavél, sófi, kringlótt
stofuborð o.fl. Uppl. i síma 91-15489
eftir kl. 16 í dag og næstu daga.
Þjónustuauglýsmgar
VEISLUBRAUÐ
við allra hæfl.
Á kaffiborðið, matborðið
kokkteilborðið, Einnig samlokur og okkar
fundarborðið,
vinsælu brauðtertur.
BRAUÐSTOFA
lSLAUGA
R
Búðaroarði 7. simi 84244
Múrbrot - sögun - fleygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboó eða tímavinna.
Uppl. í símum 12727 - 29832.
Snæfeld hf., verktaki
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borym flísar og mirmara
og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónvél, teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagír, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirókka, suðuvélar og fleira.
Opið um helgar.
4 Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusfa
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og gerr vlð
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
. næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
^ Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
Hreinl.
ekjahreinsun
Gerum gömlu tækin sem ný. Fljót og
góð þjónusta. Uppl og verkpantanir
daglega frá kl. 10 til 22 I síma 78822.
HREINSIR HF.
*
*
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
FLÍSASÖGUN
Bortækni
Sími 4689» - 46980
II*. 15414
*
*
*
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir I símum:
coiooQ starfsstöð,
tJÖl^ö stórhöfða 9
ciAC-tn skrifstofa - verslun
b74blU B[|dshöfða 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
<DUSnit
Glæsilegt úrval af sturtu-
klefum og baðkarsveggj-
um
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Akur hf., Akranesi.
Kaupf. Borgf., Borgarnesi.
Rörverk hf., isafiröi.
KEA, Akureyri.
Kaupf. Þingeyinga, Húsavik.
Trésm. Fljótsdalsh., Feilabæ.
Brimnes, Vestmannaeyjum.
Kaupf., Rang., Hvolsvelli.
G.Á. Böövarsson, Selfossi.
Vald. Poulsen, Reykjavik.
B.B. Byggingav., Reykjavik.
A&þ
Byggingavörur, °Piö laugard. kl. 10-13.
Bæjarhrauni 14, Hf., sími 651550.
Viðgerðir á kæli-
og frystitækjum
Sækjum -sendum.
Föst verð.
Fljót og góð þjónusta
SfraslvErk
Smiðsbúð 12,
210 Garðabæ. Sími 641799.
F YLLIN G AREFNI •
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýmun, frostþoliö og þjappast
Ennfremur höfum við fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
Steinsteypusogun -
kjarnaborun
Malbikssögun, bora fyrir öllum lögnum,
saga fyrir dyrum og gluggunrro.fi.
Viktor Sigurjónsson
sími 17091
Rafmagnsviðgerðir
Dyrasímaþjónusta
nýlagnir og endurnýjun
í eldra húsnæði.
Heimasími 18667
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum, brunna. nið-
urföll rotþrær, holræsi
og hvers kyns. stíflur
með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir
menn.
Slrni 651882 - 652881.
Bílasimar: 985-23662, 985-23663, 985-23667, 985-23642.
Akureyri, simi 27471, bílas. 985-23661.
VERKTAKAR - VELALEIGA
Sprengjum og gröfum
húsgrunna, holræsi o.fl.
BORGARVERK HF.
BARÓNSSTÍG 3, - SÍMI 621119 og 985-21525.
Telefax 93-71249.
Frystiklefar - kæliklefar
• Bjóðum kæll- og frystiklefaeiningar ásamt hurða-
búnaði á góðu verði.
• Framkvæmum einnig viðhald á klefum.
Umboðs- og þjónustuverslun S. Sigurðssonar h/f.
Hverfisgötu 42, Hafnarf., simi 50538.
I
HUSEIGNAÞJONUSTAN
ILAUFÁSVEGI 2A
SÍMAR 23611 og 985-21565
Polyúretan á flöt þök
Múrbrot Þakviögeröir
Háþrýstiþvottur Klæðningar
Málning o.fl. Múrviðgerðir
Sprunguþéttingar Sílanhúðun
Loksins nýtt, einfalt,
ful Ikomið og ódýrt
kerfi fyrirþá sem
vilja gera hlutina
sjálfir.
Hæggeng vél, rykí
lágmarki, engin
hætta á óhöppum.
Jafngott og hjá fag
rnanni en þrefalt
ódýrara.
ÚTLEIGUSTAÐIR:
7*\<XP> BYGGINGAVÖRUR Bæjarhrauni 14
Hf. s. 651550.
BB-byggingavörur. Rvk.. s. 33331
Bykó, Kóp., s. 43040.
Trésm. Akur, Akran, s. 93-12666.
Kaupf. Vestm. s. 98-11151.
Pallar hf. Kóp. s. 42322.
Áhöld sf., Reykjavik, s. 688955
Bykó, Hafnarf., s. 54411.
Járn og skip, Keflav., s. 92-11505.
Borg hf. Húsav., s. 96-41406.
G.Á. Böðvarss., Self., s. 98-21335.
KEA, Akureyri, s. 96-23960.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum. WC, baökerum og niðurföllum,
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki.
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
Skólphreinsun
Erstíflað?
i u
M
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.