Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Page 19
FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1989. 3í Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Jólagjöfin i ár. „Einkahlustarinn". Heyr- irðu illa í sjónvarpi, útvarpi eða öðr- um tækjum? Ef svo er þá höfum við ódýran þráðlausan búnað sem hjálp- ar. Hvort sem þú ert með heymartæki eða ekki þá hentar þessi búnaður. Þú einfaldlega tengir búnaðinn við öll viðtæki og hækkar og lækkar í heym- artólunum að vild- án þess að tmfla aðra. Ath. tilvalin jólagjöf fyrir fólk með skerta heym. Hringdu og kynntu þér málið. Pegasus hf., Skipholti 33, sími 91-688277. Póstkröfuþjónusta. Visa/Euro. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. 3 rúm og fl. til sölu: 90x200 með viðar- sökkli, kr. 5000; 90x200 með krómgöfl- um og DUX-dýnum, kr. 20.000; 120x200 cm með krómgöflum, kr. 8000; gamalt sófasett + 2 stólar, kr. 10.000, stein- flísalagt stofuborð, 80x150 cm, kr. 5000. Uppl. í síma 45247 e. kl 19. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Fullorðinsmyndbönd. 40 nýir titlar á góðu verði. Vinsaml. sendið nafn, heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar- lista í pósthólf 192, 602 Akureyri. Góður fatalager til sölu, heildsöluverð 150 þús., staðgreitt 100 þús. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 8477. Ný hljóðlaus snigil-loftpressa, Ingersoll-Rand SSR ML 18,5, 20,4 kW, til sölu. Afköst 2,9 m3 á mínútu. Uppl. í símum 689221 og 985-31182. Svefnsófar, rúmdýnur, raðsófar, sniðið eftir máli, mikið úrval áklæða, hagstætt verð. Snæland, Skeifunni 8, simi 685588. Gömul kista, stór, afsýrð, frá Gráfeldi til sölu, einnig rafmagnsritvél frá Ein- ari J. Skúlasyni. Uppl. í síma 27050. ■ Oskast keypt Þvi ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir vel með förnum barnahús- gögnum úr eik, þ.e. skrifborði með hillum og svefnbekk, einnig óskast tölvuborð. Uppl. í síma 91-75024. Klósett með stút i gólf óskast, þarf að vera karrígult. Uppl. í síma 91-73032 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa peningaskáp. Uppl. í síma 94-7548. Útidyrahurð óskast, í eða án karms. Uppl. í síma 92-46646. ■ Verslun Til sölu Saab 900 turbo ’82, 2 dyra, svartur, með öllu, góður afsláttur vegna smávægilegrar vélarbilunar. Chevrolet Van ’78, upptekin vél, snjó- dekk o.fl. M. Benz 350 SEL, svartur, hlaðinn aukahlutum. Góð kjör, skipti möguleg. Sími 92-14312 e.kl. 19. Jólagjafatilboð. Leikföng, 20% afsl.; jólatréstoppar 20% afsl.; glervara, 10% afeL; jólaskreytingar, 10% afel., o.m.fl. á lágu verði. Kjarabót, Reykja- víkurvegi 68, Hafnarfírði, sími 653117. Jólamarkaður. Allt á heildsöluverði. Jólaskraut, leikföng, gjafavörur, búsáhöld, tískuskartgripir o.m.fl. Jólamarkaður Lenkó hf., Smiðjuvegi 1, Kóp. (Otvegsbankahúsið), s. 46365. Skreytum glugga. Seljum sjálflímandi jólamiða, skilti, firmamerki, bílmerk- ingar o.m.fl. Skilti og merki hf., Smiðjuvegi 42D, Kóp., sími 78585. ■ Fatnaðnr Jólasveinabúningar. Til leigu jóla- sveinabúningar. Uppl. og pantanir í símum 21895 og 35851 frá kl. 18. Geymið auglýsinguna. Pelsjakki (minkur), minkakragar, frú- arkápur og jakkar, þ.m. yfirst., dragt- ir, h'til nr„ o.m.fl. á hagst. verði. Kápu- saumast. Díana, s. 18481, Miðtún 78. ■ Fyiir ungböm Vel með farinn Silver Cross barnavagn, systkinasæti og Britax barnabílstóll. Úppl. í síma 74635 e.kl. 17. ■ Heimilistæki Sem ný hrærivél og saumavél til sölu, einnig fallegt mandólín í tösku. Góð jólagjöf. Sími 91-31894 eftir kl. 18. Notuð Rafha eldavél til sölu. Uppl. í síma 78974 e.kl. 18. ■ Hljóðfæri Höfum til sölu harmóníkur, fiðlur, takt- mæla, nótnastatíf og gítarklossa. Gott verð. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-16239 og 666909.________________ Jólamagnarar o.fl.l Vorum að fá git- arm. + bassam. + hljómbm. + söng- box + magnara + EQ o.fl. Rokkbúðin, Grettisgötu, s. 12028. Pianó og flyglar í úrvali. Hljóðfæra- verslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 91-688611 og Tóna- búðin á Akureyri, s. 96-21415. Píanóstillingar og viðgerðir. Er ekki upplagt að láta stilla fyrir jólin? Vönd- uð vinna. Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður, sími 16196. Píanóstillingar - viðgerðir. Stilli og geri við flygla og píanó, Steinway & Sons - viðhaldsþjónusta. Davið S. Ólafsson, s. 626264. ítölsk hljómborð og klassísk orgel nýkomin. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 91- 688611. Sem nýr Young Chang flygill, 185 cm, svartpóleraður, til sölu. Uppl. í síma 91-21394 eftir kl. 20. Óska eftir Fender Stradocaster rafgitar í lagi og góðum magnara. Uppl. í sima 98-21264 eftir kl. 19.. Heimir. ■ Hljómtæki Ný Amstrad stereotæki til sölu, útvarp, kraftmagnari, tvöfalt segulbandstæki plötuspilari, tveir hátalarar.og skápur fylgir. Verð aðeins 19.900. Sími 621122 fyrir kl. 18 alla virka daga. 'A árs Pioneer kassettu- og útvarpstæki og GM 120 kraftmagnari, 2x60 high power W. Einnig 33" radial götudekk á 5 gata felgum. Sími 91-72372, Steinar. Sony geislaspilari til sölu á kr. 10.000. Uppl. í síma 82955. Technics græjur til sölu með skáp. Uppl. í síma 91-11031. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsun. Hreinsið teppin sjálf með Sapour þurrhreinsiefninu. Engar vélar, ekkert vatn. Fæst í flestum matvörubúðum landsins. Heildsala: Veggfóðrarinn, Fálkafeni 9, s. 687171. Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla. Ema og Þorsteinn, s. 20888. Teppahreinsivélar til leigu, hreinsið teppin og húsg. sjálf á ódýran hátt. Opið alla daga 8-19. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Teppahreinsun. Ég nota aðeins full- komnustu tæki og viðurkennd efni. Góður árangur. Einnig composilúðun (óhreinindavöm). Ásgeir, s. 53717. Tökum að okkur djúphreinsun á tepp- um, í stigagöngum, heimahúsum ásamt fleiru, sanngjarnt verð, vanir menn. Pantanir í síma 667221. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Éinar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. 60 m’ ný Faber gólfteppi til sölu, henta mjög vel t.d. á stigahús eða þar sem umgangur er mikill, verð 1300 hver fermetri. Uppl. í s. 671342. M Húsgögn_____________________ Notuð húsgögn og ný, s. 77560. Á hálf- virði: Allt fyrir heimilið og skrifstof- una, einnig raftæki, t.d. ísskápar, þvottav., hljómflutningstæki, video- tökuvélar o.fl. Við komum á staðinn og verðmetum. í boði eru 3 möguleik- ar: Nr, 1. Tökum í umboðssölu. Nr. 2. Staðgreiðum á staðnum. Nr. 3. Vöruskipti. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6 C, Kópavogi, s. 77560. Magnús Jóhannsson, forstjóri, Guð- laugur Laufdal, verslunarstjóri. Borðstofuborð. Til sölu borðstofuborð með glerplötu frá Línunni, ásamt 6 krómuðum leðurstólum. Sem nýtt, selst á hálfvirði. Sími 651076 e.kl. 18. Stór hornsófi með tauáklæði, sökkull og leðurlúx. Gott verð, 35 þús. Uppl. í síma 651359. Svefnbekkur með hillum fyrir ofan, frá Tréborg, til sölu. Uppl. í síma 91-54627 eftir kl. 16. Dux rúm til sölu, stærð 120x200 cm, með yfirdýnu. Uppl. í síma 641618. Óskum eftir að kaupa borðstofuhús- gögn, birki eða furu. Uppl. í s. 31274. ■ Antik Renaissance borðstofuhúsgögn, mikið útskorin, kommóður, skrifborð, sófa- borð, klæðaskápar, svefnherbergis- húsgögn, málverk, ljósakrónur, silfur, konunglegt postulín, gjafavörur. Opið alla daga frá 12-18. Antikmunir, Laufásvegi 6. Sími 20290. ■ Bólstrun Bólstrun og klæðningar i 30 ár. Kem og geri föst verðtilboð. Sjmi 681460 á verkstæðinu og heima. Úrval af efn- um. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Mikið úrval glæsilegra áklæða, pöntun- arþjónusta, stuttur afgreiðslufrestur. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588. ■ Tölvur Til sölu vönduð amerísk WYSE 386 tölva, með litaskjá (VGA), hraðvirk- um 40 mb diski og eitt mb í minni, fullt af Windowsforritum fylgir tölv- unni, verðhugmynd 220 þús. Ath., ný kostar um 450 þ., möguleiki á skulda- bréfi. Uppl. í s. 985-28968 Styrmir. Amstrad PC 1512 til sölu, 2ja drifa, lita- skjár, töluvert af forritum fylgir, verð kr. 60.000. Uppl. í síma 685930 og 667509. Macintosh SE til sölu, 20 Mb diskur og prentari, ný, ónotuð. Seld vegna flutn- ings. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 21891 milli kl. 19 og 22 á kvöldin. Ættfræðiforritið Espólin er nú loksins fáanlegt fyrir Macintosh tölvur. For- ritið fæst í Radíóbúðinni, en nánari uppl. veitir höfúndur í síma 17273. Commodore 64 til sölu, með kassettu- tæki og 200 leikjum. Verð 15.000. Uppl. í síma 98-34374. Wang-tölva. Svo til ný Wang-tölva (20 Mb) til sölu. Verð 40 þús. Til sýnis á Rauðarárstíg 42 (efsta bjalla), s. 10358. Videoupptökuvél óskast í staðinn fyrir PC tölvu. Uppl. í síma 94-3178. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Hin frábæru Contec sjónvarpstæki, sem fengu alþjóðleg verðlaun fyrir hönn- un, komin aftur. Visa og Euro raðgr. Lampar hf., Skeifunni 3b, sími 84481. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Ný sending, notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnets- og viðgerðaþjónusta. Verslunin Góðkaup, s. 21215 og 21216. Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- netskerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. 3ja ára Tec litasjónvarp, 20", til sölu, verðhugmynd ca 25.000. Uppl. í síma 91-78204. ■ Ljósmyndun Vegna mikillar sölu vantar okkur not- aðar ljósmyndavörur í umboðssölu. Ljósmyndaþjónustan, Laugavegi 178, sími 685811. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands, Súðar- vogi 7, sími 91-31529. Frá 1. des. verð- ur skrifetofa’ félagsins opin sem hér segir: þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga opið frá kl. 16-18, laugardaga frá kl. 11-13. Ath. að á mánudögum er lokað. 10 tignarlegir 4-5 vetra folar, tilbúnir í tamningu. Feður eru Náttfari, Gustur, Mergur 961 og Fífill 947, mæður ætt- bókarfærðar. Verð frá 60 þús. Til sýn- is og sölu næstu daga að Ármóti, Rang., sími 98-75148. Hestamenn! Ástundarskeifumar fáan- legar um allt land. Gott lag. Gott verð. Ástundarskeifurnar, toppurinn í skeifum í dag. Póstsendum. Ástund, sérverslun hestamannsins, Háaleitisbraut 68, sími 91-84240. Virðisaukaskattur leggst á allt fóður og hey eftir áramót. Tryggið yður HorseHage „fersk-gras“ frá Hvols- velli. Kynnið yður greiðslukjör. íslensk-erlenda, s. 20400. í bókinni Heiðajörlum er fjallað á ljós- lifandi hátt um ættir, árangur og örlög yngstu stóðhestanna í landinu, hest- ana sem verða feður gæðinga okkar næsta áratug. Gefðu bókina. Rauðblesóttur hestur á 5. vetri til sölu, taminn í ca 3 mánuði, undan Ljóra 1022, og 15 mán. trippi undan Kjarval 1025. Uppl. í síma 97-21354 á kv. 252 litra fiskabúr, á löppum, til sölu. Verð ca 6.000. Uppl. gefur Sveinbjörn í síma 91-52500 eftir kl. 19. Brúnn hestur, 8 vetra gamall, til sölu faðir Sörli 653, stór, myndarlegur og góður reiðhestur. Uppl. í síma 667031. | Óska eftir að fá gefins kettling, læðu, kassavana, helst ekki yngri en 3 mán. Uppl. í síma 73010 e.kl. 17. Rúllubundið hey, pakkað, til sölu. Uppl. í síma 985-20487 og 98-75018. ■ Vetrarvörur Tökum veturinn tímanlega. Bíðum ekki eftir varahlutum fram á vor. Stilling- ar, breytingar og viðgerðir á öllum sleðum. Olíur, kerti og varahlutir. Kortaþjónusta. Vélhjól & sleðar, Stór- höfða 16, sími 681135. L.Í.V. félagar: Munið fundinn á Hótel Esju 8. desember kl. 20.15 á annarri hæð. Mætum öll. Wild Cat vélsleði ’88 til sölu, selst á góðu verði. Uppl. í síma 611986 milli kl. 19 og 20. Til sölu vélsleðakerra, 1,20x3 m. Uppl. í síma 98-71122. ■ Hjól Véihjólamenn - fjórhjólamenn. Stilling- ar, breytingar og viðgerðir á öllum hjólum. Vetrarviðhaldið á fullu. Síur, kerti, olíur, kit, rafgeymar og vara- hlutir. Kortaþjónusta. Vélhjól & sleð- ar, Stórhöfða 16, sími 681135. Honda XR 600 '88 super pyttari til sölu, verð ca 330 þús., möguleiki að taka upp í vel með farið 4x4 fjórhjól, skuldabréf athugandi. Sími 675458. Honda XR 600 ’87 er til sölu, lítið ekið, skipti á vélsleða koma til greina. Uppl. í síma 672750. Denni. Vespa til sölu, árg. ’81. Uppl. í síma 91-666958. ■ Til bygginga Þakjárn. Útsala. Til sölu þakjám í öll- um lengdum, klippt niður eftir máli. Ódýrasta þakjámið á markaðnum. Höfum einnig á lager kjöljárn, renn- ur, skotrennur, þaksaum og þak- pappa. Blikksmiðja Gylfa hf., Vagn- höfða 7, s. 674222 og 78052 e. kl. 18. Litað stál á þök og veggi, einnlg galvaniserað þakjárn, gott verð. Málmiðjan h/f. S. 680640. Vanir járnamenn geta bætt við sig verkefnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8474. ■ Byssur Óska eftir að kaupa Dupont-púður, IMR 4198. Uppl. í síma 94-8109. ■ Verðbréf Húsnæðislán - lífeyrissjóðslán. Óska eftir lánsloforði Húsnæðisstofnunar eða lífeyrissjóðsláni. Beggja hagur, gagnkvæmur trúnaður. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 8473._______________________ Óska eftir 100.000 kr. láni í stuttan tíma. Tilboð sendist DV innan viku, merkt „Lán 8448“. Hef til sölu húsnæðisstjórnarlán. Tilboð sendist DV, merkt „8483“. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaður. Til sölu nýlegur 38m2 sumarbústaður í Borgarfirði, 10 km frá Borgamesi. Einnig svefiiloft og stór sólverönd. Sími 92-37515. Óskar. M Fasteigiur____________________ Fasteignin Ármúli 16, sem er 170 fin verslun og 170 fin skrifstofa á II. hæð og bakhús, 245 fm I. hæð, 245 fin II. hæð, m/innkeyrsludyrum, ásamt af- girtu porti til sölu. Úppl. hjá Þ. Þor- grímsson & Co, Ármúla 29, s. 38640. Njálsgata, Reykjavík. Góð staðsetning. Til sölu falleg 2ja-3ja herb., 55 m2 íbúð á 1. hæð í timburhúsi, sérinn- gangur, innkeyrsla, falleg lóð, þarfn- ast lagfæringar að utan, laus fljótt, gott verð. Uppl. í síma 91-14567. Gunnarssund, Hafnarfjörður. Góð stað- setning. Til sölu falleg og björt, 2ja herb. 45 m2 íbúð á l.hæð í góðu steinh., sérinng., laus strax. Sími 9143168. ■ Fyrirtæki Innheimtuþjónusta. Annast innheimtu reikninga. Sérstök áhersla lögð á skipulögð og vönduð vinnubrögð. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8437. Matvöruverslun og fiskbúð, á góðum stað í austurbæ Reykjavíkur, til sölu. Ath. skipti á nýlegri bifreið eða íbúð. Nánari uppl. í síma 91-79320. ■ Bátar Bátavélar. BMW bátavélar, &45 hest- öfl. Sabre-Lehman bátavélar, 80-370 hestöfl. Góðar vélar, gott verð. 30, 45 og 90 hestafla vélar til afgreiðslu strax ásamt skrúfubúnaði ef óskað er. Mjög gott verð. Vélar og tæki hf., Tryggva- I götu 18, símar 21286 og 21460. Sóml 800 '89 til sölu, Volvo 200 ha.. ónotaður, fullbúinn, m. 24 mílna rad- ar, litadýptamæli, lóran plotter, síma 2 tölvurúllum og vagni. S. 93-71365. Vantar smábát undir 15 tonnum til leigu í vetur, þarf að henta til neta- veiða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8465. Óska eftir aö taka á leigu 10 tonna bát til línuveiða í einn mánuð. Uppl. i síma 92-15908. 25 tonn af ýsu til sölu. Uppl. í síms 91-71358 og 77359. Vil skipta á 20 tonna ufsakvóta fyrii þorsk. Uppl. í síma 96-81165. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS VHSc, litlar, og Sony 8), 8 mm filffiúi og slides á video. Leigjum videovélai og 27" myndskjái. JB-mynd sf., Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Xenon videotæki, 3ja ára, með 5-6 spól- um, til sölu á aðeins 17.000, einnig Super 8 mm kvikmyndasýningavél með tali ásamt nokkrum spólum á 10.000. Uppl. í síma 667737. Til leigu á aðeins kr. 100. Til leigu myndbandst. á kr. 100. Myndbandal., ■ Hraunbæ 102b, s. 671707, og Vestur- bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. ■ Varahlutir Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp Varáhlutir - viðgerðir - þjónusta Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundi: fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Rangí Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer %9 Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83 Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82 Suzuki Alto ’85, Skutla ’84, Uno ’86, Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saal 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85 Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og jeppa til niðurrife. Sendum um land allt. Tökum að okkur allar alhliða bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning- arviðg. S. 77551 og 78030. Ábyrgð. Bílapartasaian Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir: BMW 316 - 318 - 320 ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80- ’86, Fiesta ’87, Cordia ’83, VW Jetta'’^f., Galant ’80-’82, Opel Corsa ’86, Camaro ’83, Daihatsu Charade TX ’84, Dai- hatsu skutla ’84, Charmant ’84, Tercel ’83, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf ’80, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Honda Civic ’84, Skoda ’88, Escort XR3 og XR3i, ’81-’85, Dats- un 280 C ’81, dísil. Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum. Greiðsiukortaþj. Varahlutaþjónustan, simi 653008, Kaplahrauni 9B. Éigum mikið úrval altematora og startara í japanska bíla. Eigum einnig mikið úrval af vél- um og gírkössum. Erum að rífa: MMC Lancer ’86, Tredia ’84, Colt ’86, Galant ’80, ’82 og ’83, Nissan Micra ’86, Es- cort ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Mazda 929 ’80, Dai- hatsu Charade ’80, Mazda 323 ’82, VW Golf ’79 og ’83, Volvo 343 ’80, MMC Lancer ’81, MMC Colt ’81, Datsun Laurel ’83. Kaupum bíla til niðurrife, sendum um land allt. Bilapartar hf„ Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 78640. Varahl. í: Suzuki Swift ’84, Dodge Aries ’81, Mazda 323 ’88-’81, 626 ’85, 929 ’82, Lancia J10 ’87, Honda Quintet ’83, Éscort ’86, Sierra ’84, Monza ’87, MMC Galant ’87-’81, Lan- cer ’86, MMC L300 ’82, Saab 900, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Nissan Sunny 88, Lada Samara ’87, Golf ’82, BMW 728, 323i, 320, 316, Cressida ’78-’81, Tercel 4WD ’86, Dodge Van ’76, Ch. Malibu ’79 o.fl. Ábyrgð, viðgerðir, sendingarþjónusta. • Bílapartasalan Lyngás sf„ s. 54816/652759. •Erum fluttir að Lyngási 17, Garðabæ. •Eigum ávallt notaða varahluti í flestar teg. bifreiða, m.a. MMC Colt turbo ’87-’88, Galant ’85, B„ ’86, D„ ’80. Lancer ’81, Audi 100 cc ’83-’86, Golf ’85-’86, Sunny ’87 Micra ’85, Charade ’79-’87, Honda Accord ’81-’86, Quintet ’82, Civic ’82, Renault 18 ’80. Mazda 323 ’82-’85, 626 ’81,2200 dísil ’86,1800 pickup ’80, Saab 900 ’82, Fiat Uno 45S ’84, Panda ’83, Lada st„ Sport, Toyota Carina ’82 o.fl. Bilgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Úrval varahl. í japanska og evrópska bíla. Nýl. rifhir Corolla ’86, Charmant ’85, Charade ’82, Civic ’81-’83, Escort ’85, Fiat 127 ’85, Galant ’81-’84, Golf ’82, Mazda 626 ’82/323 ’81-’86, Skoda ’84 ’89, Subam ’80-’84, VW rúgbrauð o.fl. Vélar og gírkassar í úrvali. Ábyrgð. Viðgþjón., sendum um allt land. Kaupum nýl. tjónabíla. Verslið v/fagmanninn. Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, Sport ’80, Lada 1300, 1600, Saab 99 ’76-’81, 900 ’82, Alto ’81-’84, Charade ’79-’83, Skoda 105, 120, 130 ’88, Galant ’77-’82, BMW 316 ’76-’82 518, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen AX ’87. Viðgerðarþjónusta. Föst verð- tilboð ef óskað er. Amljótur Einarss. bifvélavirkjameist£u-i, Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.