Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Qupperneq 21
FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1989. 37 DV ■ BOar tQ sölu Sprautuklefi. Fullkominn franskur bíla sprautuklefi til sölu, lítið notaður, tilb. til uppsetningar og afgr. strax. Stærð 6.8x4x2.8 m. Góð greiðslukj. Uppl. gefnar hjá Tak hf. Búðardal, s. 93-41229, Jóhannes eða Bjarki. Subaru og Trans Am. Subaru Sedan ’88, ekinn 6.000 km, ath. skipti á eldri Subaru, má vera skemmdur, einnig Pontiac Trans Am ’84, 305, einn með öllu, ýmis skipti athugandi. Símar 96-27448, 96-27847 og 96-22405. Ath. Ath. Tökum að okkur almennar bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón- usta. Opið alla daga frá kl. 9-22. Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf., Dugguvogi 2, sími 83223 og 678830. Chevrolet Monza 1,8 SL-E ’87 til sölu, framhjóladrif, vökvastýri, ný vetrar- og(sumardekk, útvarp/kassetta, skipti hugsanleg á ódýrari. Verð 570 þús. Uppl. í síma 91-37525 allan daginn. 150-200 þús. kr. staðgreidd milligjöf. Nýlegur bíll óskast í skiptum fyrir mjög góða Toyota Carina, sjálfskipta, árg. ’82. Uppl. í síma 622737. Daihatsu Charmant '82 til sölu, sjálf- skiptur, mjög góður bíl, ekinn 114 þús. Verð 270 þús. eða 200 þús. staðgr. Uppl. á Bílasölunni Start, sími 687848. Dodge van, árg. ’78. Til sölu Dodge van, árg. ’78. Til sýnis og sölu á bíla- sölu Matthíasar við Miklatorg, sími 24540. Góður bíll, Toyota Corolla liftback ’80 til sölu, ný vetrardekk, nýtt púst, nýtt í bremsum, lítur vel út, staðgrverð 150 þús. Uppl. í s. 40092 e.kl. 17. Mazda 323, 2ja dyra, ’82, skoðuð, snjó- dekk, útvarp + segulband, og Chevro- let Chevelle ’71, 2 dyra, hardtop, skoð- aður, góð kjör, skipti. Sími 674311. Mitsubishi Galant GLX ’81 til sölu, óskoðaður, ekinn 105.000, fæst gegn 180-190 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í síma 652049 e.kl. 16. Range Rover + Benz. Til sölu Range Rover ’77, þarfnast smálagfæringa. Á sama stað M. Benz 280 S '73, margs konar skipti og kjör ath. Sími 674311. Scout ’73, 8 cyl., sjálfskiptur, upp- hækkaður, 35" dekk, jeppaskoðun, snyrtilegur og óryðgaður bíll, verð 450 þús. Uppl. í síma 92-68567. Toyota 4Runner ’87, upphækkaður, á krómfelgum, ný 33" dekk, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 95-24558. Toyota Liteace ’87 til sölu, sérstaklega vel með farinn og fallegur bíll, nýtt lakk, ýmis kjör í boði. Uppl. í síma 30328 eftir kl. 18. _________________ Traustur bíll. Opel Ascona til sölu, árg. ’84, ekinn 92 þús. km, verð 380 þús- und-skuldabréf, staðgreitt 25Q þús. Uppl. í síma 41189. Tveir góðir: Honda Civic 1500 ’85, ek. 79 þús., einn eigandi. Mazda 626 ’81, ek. 100 þús., grænsans. Uppl. í síma 657909 eftir kl. 19 næstu kvöld. Volvo Lapplander, yfirbyggður, ’81-’83, einnig splunkunýtt hjólhýsi með öllu, bein sala eða skipti á öðru hvoru fyr- ir Volvo 244 ’82-’83. Uppl. í síma 20582. Volvo station árg. 78 til sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 93-12622 á daginn og 93-11038 á kvöld- in og um helgar. Chevrolet og Toyota. Toyota Corolla ’80 og Chevrolet Caprice Classic ’77 til sölu. Uppl. í síma 91-72229. Fiat Duna ’88 til sölu, ekinn 40 þús. km, skipti möguleg. Uppl. í síma 91- 46402. Ford pickup 1978, 6 manna, til sölu, hagkvæmur í rekstri, verð 360 þús. Uppl. í síma 642113. Honda Accord EX, árg. ’81, sjálfskipt- ur, vökvastýri, ekinn 114 þús. km, verð 200 þús. Uppl. í síma 77590. Lada station ’87 til sölu, ekinn 36 þús. km. Verð 200 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 91-18716 eftir kl. 20. Lada - Mazda. Lada Sport ’79 til sölu, þarfnast viðgerðar, góð vél,*einnig Mazda 626 ’80. Uppl. í síma 91-066958. Mazda 323 ’81 til sölu, nýskoðuð og á góðum nagladekkjum, verð kr. 75 þús. Uppl. í símum 50448 og 54105. Mitsubishi Colt GL ’81 til sölu, 3ja dyra, ryðlaus, yfirfarin vél, sæmilegt lakk. Uppl. í síma 98-33994 eftir kl. 19. Nissan Sunny ’84 til sölu, 5 gíra, ný- skoðaður, góður staðgreiðsluafslátt- ur. Uppl. í síma 78296 milli kl. 17 og 20. Range Rover árg. 1976 til sölu, nýupp- tekin vél, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92- 13875 eftir kl. 19. Renault Fuigo ’81 til sölu til niðurrifs. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-20344 eftir kl. 18. Til sölu er vel með farin Opel Ascona ’84. Gott verð, góðir greiðsluskilmál- ar. Uppl. í síma 667284 eftir kl. 19. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholtí 11 Toyota Corolla ’88. Til sölu Toyota Corolla XL ’88, hvít, 3ja dyra. Uppl. í síma 91-51061. Toyota pickup dísil ’86 til sölu, ný dekk og spil. Uppl. í síma 985-20898 á daginn eða 671803 á kvöldin. Ford Bronco 74 til sölu í pörtum. Uppl. í síma 93-66781 eftir kl. 18. Mazda 626 GLS 2000 '88 til sölu. Uppl. í síma 92-11704 eftir kl. 18. ■ Húsnæöi í boði 5 herb. ibúð til leigu í Stangarholti, leigist frá áramótum, einhver fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „ Stangarholt ”. T-8441 2 herb. ibúð i Breiðholti til leigu frá 1. jan. ’90, langtímaleiga. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Hólar 666“. 2-3 herb. kjallaraibúð við Njálsgötu til leigu í 1 ár. Ibúðin er laus nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Njálsgata 8451“. 3 einstaklingsherb. til leigu, með eða án eldunaraðstöðu, laus núna strax og 1. janúar. Hafið samb. við auglþj. DV í dag og næstu daga. H-8443. Til leigu nýuppgerð 2 herb. íbúð, á góð- um stað í miðbænum. Tilboð sendist DV merktA, H-8445 “. 3 herb. kjallaraíbúð (ca 83 m') í Hlíðun- um, leigist frá 15. jan. ’90. Er í góðu ásigkomulagi. Tilboð sendist DV, merkt „SWE“ fyrir 20. des. Einstaklingsíbúð til leigu. Hef til leigu fallega einstaklingsíbúð. Húsgögn geta fylgt ef óskað er. Tilboð sendist DV, merkt „8460“. Laus strax. 2ja herb. íbúð í Breiðholti, með eða án bílskúrs, til leigu í ca 1 ár, aðeins einn mánuður fyrirfram. Uppl. í síma 46428 eftir kl. 20. Til leigu 3 herb. risíbúð í Kópavogi frá 15. des. eða 1. janúar. Uppl. um stærð fjölsk., greiðslug. og fyrirframgr. sendist DV f. 13. des., merkt „Hús ’89“. 2 herb. ibúð ásamt bilskúr til leigu í Breiðholti. Uppl. í síma 91-36039 eftir kl. 17 í dag. Einstaklingsibúð i Hafnarfirði til leigu í 3-6 mánuði, áreiðanlegur leigjandi skilyrði. Uppl. í síma 52450 og 651969. Góð 4ra herb. íbúð á 8. hæð í Garöabæ til leigu til 1. ágúst 1990. Leiga 50 þús. kr. á mán. Uppl. í síma 657008. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, siminn er 27022. Nokkur herb. til leigu í vetur, aðg. að eldh. og setust. Örstutt frá HÍ og miðb. Rvk. Reglusemi ásk. S. 624812,621804. Til leigu nýuppgerð 2 herb. ibúð á góð- um stað í miðbænum. Tilboð sendist DV, merkt „H-8445".________________ Herbergi til leigu inni í íbúð, stutt frá Iðnskólanum. Uppl. í síma 621423. ■ Húsnæði óskast 2-3ja herb. ibúð óskast strax til leigu fyrir einstæðan föður sem er á göt- unni með 1 barn. Vinsáml. hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-8471. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9~18. Einstaklings- eða 2 herb. íbúð óskast nú þegar. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 91-30830 e.kl. 19 í dag og e.h. um helgina. Par óskar eftir 1-3ja herb. ibúð frá ca 20. des. Greiðslugeta ca 25-30 þús. á mánuði, einn mánuð í senn. Uppl. í símum 91-687995 og 674487. Tvær 23 ára stúlkur óska eftir 2-3 herb. íbúð á leigu, á hóflegu verði. Öruggum mánaðargreiðslum heitið. Meðmæli. Uppl. í síma 91-675276 eftir kl. 19. Ungt par óskar eftir að leigja stóran bílskúr, helst fullkláraðan, má gjarn- an vera með aðgangi að salerni. Uppl. í síma 91-37726 næstu daga. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Siminn er 27022. Óska eftir einstaklings- eða lítilli 2 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 985-23828 og 79289 á kvöldin. Óska eftir mjög litilli íbúð eða 4 herb. sem fyrst. Tilboð sendist DV, merkt „Óskast-8384". ■ Atviimuhúsnæói Iðnaðarhúsnæði óskast í Hafnarfirði, þarf að henta vel til þungavinnuvéla- viðgerða. Gott pláss úti. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-8476. Húsnæði fyrir likamsræktarstöð, dans- skóla, nuddstofu e. þul. starfsemi. I húsinu er gufubað, vatnsnuddpottur, búningsherbergi og fleira. Hagstætt leiguverð. I boði er langtíma leigu- samningur. Uppl. í símum 26600 - 39180 - 666698. 288 m2 húsnæði á götuhæð að Hverfis- götu 105, Reykjavík. Húsnæðið getur hentað fyrir ýmiss konar rekstur svo sem skriístofur, teiknistofur og fleira. Góð bílastæði. Uppl. í símum 26600 - 39180 - 666698. Húsnæði óskast, 20-60 fm, undir léttan og snyrtilegan iðnað. Æskileg stað- setn. Breiðholt eða austurbærinn en allt kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „F 8468“, sem fyrst. Húsnæði fyrir jólamarkað. Gott versl- unarhúsnæði rétt við Hlemm til leigu til 15. janúar. Stærð frá 90-200 m2. Uppl. í símum 26600 - 39180 - 666698. Skrifstofupláss. ca 130 m2 til leigu í nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2. hæð, beint á móti Tollinum. Sími 29111 á vinnutíma og 52488 utan vinnutíma. Til leigu 395 m2 iðnaðarhúsnæði við Eirhöfða, tvennar innkeyrsludyr, mikil lofthæð, upphituð plön. Uppí. í símum 91-25775 og 673710. Á besta stað i miðbænum er til leigu atvinnuhúsnæði, stærð 46 og 35 ferm. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 91-22769 fyrir hádegi. ■ Atvinna í boði Atvinnutækifæri um allan heim. Sendið beiðni um nánari uppl., m/2 alþjóðl. svarfrímerkjum til: I.Intemational, P.O. Box 3, North Walsham, Norfolk, England. Góðir tekjumöguleikar. Til sölu er greiðabíll með öllum tækjum og stöðv- arleyfi. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegan mann. Uppl. í ‘síma 53275. Stigaræsting. Starfskraftur, vandvirk- ur og vanur ræstingum, óskast frá áramótum. Uppl. í síma 621333 á föstu- dag og mánudag. Sölubörn óskast á höfuðborgarsvæð- inu, aldur frá 14-16 ára. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 8463. Sölufólk, sölufólk! Jólatörnin er hafin, kvöld-, helgar- og dagvinna. Upplagt í jólafríið. Góðir tekjumöguleikar. Hringið strax í síma 625451. Sölufólk óskast. Getum bætt við okkur harðduglegu sölufólki nú þegar. Transit, sími 652503. ■ Atvinna óskast 32 ára vélvirki óskar eftir atvinnu, er- ýmsu vanur m.a. vinnuvélaviðgerðum og smíði úr ryðfríu efni. Uppl. í síma 91-33216 eftir kl. 19. Matreiðslumaður óskar eftir vinnu strax. Ymislegt kemur til greina. Hef- ur góð meðmæli. Uppl. í síma 611567 e.kl. 19. Ung kona með eitt barn, sem er fædd og uppalin í sveit, óskar eftir að kom- ast á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 93-47757._________________________ 16 ára strákur óskar eftir vinnu, frá kl. 8-14 eða álíka. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 43484 fyrir kl. 15.30. Starfsmiðlun stúdenta. Tökum á skrá ígripavinnu eða hlutastörf. Sími 621080.___________________________ Vanur vélamaður óskar eftir vinnu, flest kemur til greina, hefur meira- próf. Uppl. í síma 621711 eftir kl. 18. ■ Bamagæsla Get tekið börn í gæslu hálfan eða allan daginn, bý í efra Breiðholti. Uppl. í síma 91-72501. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Veislueldhúsið, Álfheimum 74. • Veislumatur og öll áhöld. • Veisluráðgjöf. • Salarleiga. • Málsverðir í fyrirtæki. • Tertur, kransakökur. • Snittur og pinnamatur. • Símar 686220 og 685660. Prófskrekkur? Verkkviði? Stress? Erfiðleikar að einbeita sér að lestrin- um eða verkefninu. Er minnið ekki nógu gott? Fljótvirk og árangursrík aðstoð. Virkar strax. Ég hringi í þig ef þú leggur inn nafn og símanr. hjá auglþj. DV. H-8478. Ritgerðir, minningargreinar, Ijósritun. Semjum minningargreinar, opinber bréf, vinnsla ritgerða, skjala. Ritval hf„ Skemmuv. 6, s. 642076 og 42494. Virðisaukaskatturinn er að koma. Um áramót þurfa allir atvinnurekend- ur að hafa komið sér upp löglegum reikningum. Þór - Útlitshönnun, Síðumúla 15, sér um að hanna, setja upp og prenta reikningana fyrir þig. Uppl. hjá Þór í síma 91-687868. Fyrirgreiðslan - Fjármálin i ólagi? Komum skipan á þau f. einstakl. og fyrirt. Spörum innheimtukostnað og drvexti. Komum á staðinn. Trúnaður. Er viðskfr. S. 91-12506 v. d. kl. 14-19. Einkamál. Kertaljós og rómantík.Ég var að vinna matarkörfu á sprengimiða Lukkutríósins. Komdu í mat í kvöld. Nonni. Fullorðinsmyndbönd. Mikið úrval myndbanda á góðu verði, sendið kr. 100 fyrir mynda-pöntunarlista í póst- hólf 3009, 123 Reykjavík. íþróttafélög. Hef til sölu leysitæki til að flýta fyrir bata á alls konar meiðsl- um og áverkum. Stórkostlegur árang- ur. Sími 626466 effir kl. 19. ■ Skernmtanir Ó-Dollý! Síðastliðinn áratug hefur Diskótekið Ó-Dollý! verið í forsvari fyrir faglegri dansleikjaþjónustu með áherslu á góð tæki, góða tónlist, leiki og sprell fyrir alla aldurshópa. Hvort sem það er árshátíðin, jólaballið, fyrir- tækis-skrallið, skólaballið, tískusýn- ingin eða önnur tækifæri láttu góða, reynda „diskótekara" sjé um fjörið. Diskótekið Ó-Dollý! Sími 46666. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer að Bjamarbraut 2, Borgarnesi, fimmtudaginn 14. des. 1989 kl. 11: Hvanneyri, Andakflshreppi, spilda, þingl. eigandi ísungi hf. c/o Þorsteinn Sigmundsson. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Othar Öm Petersen hrl., Ámi Guðjónsson hrl. og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Stuðbandið Ó.M. og Garðar augl.: Hafið þið heyrt í okkur? Hafið þið heyrt um okkur? Erum tilbúnir að skemmta ykkur á árshátíðum og þorrablótum með ekta dansmúsík. Uppl. Garðar, s. 37526, Ólafur, s. 31483, Pétur rakari, s. 16520. ■ Kennsla Námsaðstoð í ensku, þýsku, stærð- fræði og efnafræði. Góður kennari. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 75403. ■ Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila góðum árangri. Efni sem eykur slitþol teppanna, minna ryk, betra loft. Góð og ódýr þjónusta. Margra ára reynsla. Ath. sérstakt tilboð á stiga- göngum. Uppl. í síma 74929. Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Geri tilboð í stigaganga íbúum að kostnaðar- lausu. Sjúgum upp vatn. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Stjörnuþvottur. Þvottur á rimla- og strimlagluggatjöldum, rúllu- og sól- tjöldum. Gluggatjaldaþvottur og þjón- usta. Tökum niður og setjum upp. Sækjum, sendum. S. 985-24380,36546. Álftárós, Álftaneshreppi, þingl. eig- andi Ólafur H. Sigtryggsson. Upp- boðsbeiðendur eru Stoíhlánadefld landbúnaðarins, Búnaðarbanki ís- lands, Innheimtumaður ríkissjóðs,v Landsbanki íslands, Vflhjábnur H. Villflábnsson hdl., Skúh Pálsson hrl. og Ölafúr Sigurgeirsson hdl._______ Mávaklettur 3, þingl. eigandi Torfi J. Karlsson. Uppboðsbeiðendur eru Tryggmgastofnun rfldsins og Veð- deild Landsbanka íslands. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Auglýsing Veðurstofa (slands, veðurspádeild, óskar að ráða eft- irlitsmann í 14 mánuði frá 1. jan. 1990 að telja. Um vaktavinnu er að ræða. Æskileg menntun er stúdentspróf eða sambærileg menntun. Reynsla í skráningu á töivur kemur að notum. Upplýsingar gefur deildarstjóri veðurspádeildar. Umsóknum ber að skila til Veðurstofu íslands, Bú- staðavegi 9, 150 Reykjavík, fyrir 16. des. nk. Veðurstofa íslands Jasmin við Barónsstíg VERSLUNIN HÆTTIR Allar vörur með 30% afslætti af gömlu, góðu verði. Jasmin sími 11625

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.