Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Page 26
42 FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1989. LONDON ISL. LISTINN 1. (1 ) HÁFLÚÐ Bubbi Morthens 2. (2) APASPIL Ný Dönsk 3. (4) HVAR ER DRAUMURINN? Sálin hans Jóns mins 4. (5) KNOCKING ON HEAVENS DOOR Guns n' Roses 5. (10) i ÚTVARPINU HEYRÐI ÉG LAG HLH-flokkurinn 6. (6) SPARK IN THE DARK Alice Cooper 7. ( 7 ) LEAVE A LIGHT ON Belinda Carlisle 8. (12) DR. FEELGOOD Mötley Crue 9. (3) PUMP UPTHE JAM Technotronic Feat Felly 10. (15) ÉG VERÐ AÐ FÁ AÐ SKJÓTA ÞIG Siðan skein sól NEW YORIC 1. (1 ) BLAME IT ON THE RAIN Milli Vanilli 2. (5) WE DIDN'T START THE FIRE Billy Joel 3. (4) (IT'S JUST) THE WAY YOU LOVE ME Paula Abdul 4. (6) ANGELIA Richard Marx 5. ( 3) LOVE SHACK The B-52's 6. (10) ANOTHER DAY IN PARADISE Phil Collins 7. ( 8 ) BACK TO LIFE Soul II Soul 8. (9) DON'T KNOW MUCH Linda Ronstadt/ Aaron Neville 9. (2) WHEN I SEE YOU SMILE Bad English 10. (7) POISON Alice Cooper Island (LP-plötur Bretland (LP-plötur Bandaríkin (LP-plötur Innlendu lögin eru smátt og smátt aö taka völdin á íslenska listanum. Bubbi er traustur í sessi í efsta sætinu og verður lík- ast til um sinn en HLH-flokkur- inn og Síðan skein sól eru líkleg til stórverka þegar fram í sækir. Billy Joel setur líka markið hátt vestur í Bandaríkjunum og má nánast bóka hann í efsta sætinu í næstu viku. Og það er trú mín að þar geti hann unað sér glaður um sinn eða þangað til Phil Coll- ins fer að nálgast óþægilega. í Lundúnum stefnir allt í að Lambada söngurinn verði næsta topplag listans, fyrst Soul II Soul komst ekki hærra en í fimmta sætið í fyrstu atrennu er efsta sætið því næst úr sögunni fyrir það lið. Sama er að segja um hjartaknúsarann Jason Ðonovan en hins vegar er kyntröllið Tina Tumer til alls líkleg á siglingunni upp listann. -SþS- 1. (1) YOU GOT IT (THE RIGHT STUFF) New Kids on the Bloc 2. (2) DON'T KNOW MUCH Linda Ronstadt/ Aaron Neville 3. (4) THE EVE OF THE WAR Jeff Wayne 4. (7) LAMBADA Kaoma 5. (-) GET A LIFE Soul II Soul 6. (8) HONELY BOY UB40 7. (-) WHEN YOU COME BACK TO ME Jason Donovan 8. ( 9 ) CAN'T SHAKE THE FEELING Big Fun 9. ( 8 ) WHAT THE WORLD IS WAITING FOR Stone Roses 10. (3) ALLAROUNDTHEWORLD Lisa Stansfield 11. (33) I DON'T WANNA LOSE YOU Tina Turner 12. (5) ANOTHER DAY IN PARADISE Phil Collins 13. (10) PACIFIC STATE 808 State 14. (32) GOT TO GET Leila K Feat Rob 'N’ Raz 15. (12) WHATCHA GONNA DO WITH MY LOVIN' Inner City 16. (-) YOU SURROUND ME Erasure 17. (14) COMMENTTE DIRE ADIEU J Sommerville/ J Miles Kingston 18. (-) THE AMSTERDAM EP Simple Minds 19. (34) IN PRIVATE Dusty Spríngfield 20. (20) l'M NOTTHE MAN IUSED TO BE Fine Young Cannibals Vörnin bregst ekki Billy Joel - enginn brennuvargur. Því hefur oft verið haldið fram af óvönduðum mönnum að okkur íslendingum sé haldlítil vöm í vamarsveitinni á Vellinum suður í Keflavík. Þessar dylgjur hafa dátamir hins vegar margoft hrakið, eins og sést á því að þeir hafa hvaö eftir annað stökkt á flótta óvopnuðum sveitum ís- lenskra sem erlendra fuglaskoðara og fjörulalla sem hafa verið aö sniglast í nágrenni vamarsvæðisins. Geta menn því rétt ímyndað sér hvaða móttökur vopnaðir andskotar fengju hjá hemum hugprúða. Nú nýverið sýndi Uðiö enn árvekni sína þegar flugvirkjar, sem allt eins gátu verið rússneskir njósnarar, gerðu sér lítið fyrir og ætluðu að nálgast eitt af flöreggjum flughersins, radarflugvél sem gegnir því hlutverki að fylgjast með ferðum rússneskra herflugvéla sem eru hættar að koma til landsins. Þessari ógnun við öryggi landsins var auðvitað svarað með viðeig- andi hætti; mennimir gerðir óvirkir með leifturárás og látn- ir liggja í gólfinu til öryggis um langa hríð á meðan herinn kannaði málið. Ef þetta ætti ekki að sanna það fyrir fólki í eitt skipti fyrir öll að varnir landsins em í traustum hönd- um þá er ég illa svikinn. Bubbi og Sálin tróna enn í efstu sætum DV-listans en nýr maður skýst í þriðja sætið, kaupfélagsgjaldkerinn knái af Króknum í syngjandi sveiflu. Annar nýliði á listanum er Valgeir Guðjónsson og svo kemur Rúnar Þór til sögunnar á ný. Og þar með er hstinn eins og hann leggur sig skipað- ur íslenskum plötum. -SþS- 1. (1) ... BUT SERI0USLY..............Phil Collins 2. (-) JIVEBUNNY-THEALBUM ................Jive Bunny & The Mastermixers 3. (3) ENJ0YY0URSELF..............KylieMinogue 4. (2) AFFECTI0N................LisaStansfield 5. (4) THER0A0T0HELL..................ChrisRea 6. (5) THEBEST0FR0DSTEWART............RodStewart 7. (6) SPARKT0AFLAME-THEVERYBEST ChrisDeBurgh 8. (-) HANGIN' T0UGH..........New Kids On The Bloc 9. (-) LAB0UR0FL0VEII.....................UB40 10. (14) AFTER THE LAUGHTER...........Freddie Starr 1. (1) NÓTTIN LANGA..................Bubbi Morthens 2. (2) HVAR ER DRAUMURINN? ....Sálin háns Jóns mins 3. (-) ISYNGJANDISVEIFLU........GeirmundurValtýsson 4. (3) HEIMAERBEST...................HLH-flokkurinn 5. (4) FRJÁLSIRFUGLAR.............ÖrvarKristjánsson 6. (7) EKKIVILLÞAÐBATNA.....................Riótríó 7. (5) ÉGSTENDÁSKÝI...................Siðanskeinsól 8. (-) GÚÐIRÁHEYRENDUR............ValgeirGuðjónsson 9. (9) KÁNTRÝ5....................HallbjömHjartarson 10. (Al) TRAUST...................Rúnar Þór Pétursson 1. (1) GIRLY0U KN0W IT'STRUE.............Milli Vanilli 2. (3) STORM FR0NT.......................BillyJoel 3. (2) RYTHM NATI0N1814................Janet Jackson 4. (5) F0REVER Y0UR GIRL.................Paula Abdul 5. (7) HANGIN' T0UGH.............New Kids on the Bloc 6. (4) STEELWHEELS...................RollingStones 7. (9) C0SMICTHING.......................TheB-52's 8. (6) PUMP........................... Aerosmith 9. (8) DR.FEELG00D......................MötleyCrue 10. (11) ST0NEC0LD RHYMIN'...............YoungM.C. ♦ »W0**** Geirmundur Valtýssori - sveiflusöngvarinn. j The B-52’s - á alheimsplani. UB40 - ástarsögur, annaö bindi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.