Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Síða 29
45
FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1989.
Skák
Jón L. Árnason
Á opnu móti í Munster í Þýskalandi
fyrir skömmu kom þessi staða upp í skák
lítt þekkts heimamanns, Stoltefuss aö
nafni, sem hafði hvitt og átti leik, og Júgó-
slavans Komljenovic.
I* X#
Á i ÁJl á A
Á Á Á
Jl £
s £i
a a *a a a
CSiP 1» &
ABCDEFGH
14. Re5! fxe5 15. Dh5 Hc8 Svarti kóngur-
inn reynir flóttatilraun, þvi að hvitur
hótaði 16. Hg3+ Kh8 17. Hh3 með máti.
16. Hg3+ Bg5 Annars kemur 16. - Kf8
17. Dh6+ Ke8 18. Hg8+ Bf8 19. Dxí8 mát.
17. Dxg5 + KÍ8 18. DfB! Bxb5 19. Hg7 Dc7
20. Hxh7 Ke8 21. Hh8+ Kd7 og svartur
gaf um leið, því að eftir 22. Bxb5 + Rc6
23. Dxf7 er hann mát.
Bridge
ísak Sigurðsson
Um þessar mundir er spilaður Butl-
ertvímenningur hjá Bridgefélagi Reykja-
víkur og búin eru 5 kvöld af 7 í þeirri
keppni. Þátttaka er mjög góð, alls spila
52 pör í þessari keppni. Magnús Ólafsson
og Páll Valdimarsson eru í baráttu meðal
efstu para en þeir sátu í NS í þessu spili
í gærkvöldi. Þeir náðu þar gullfallegri
láglitaslemmu og þáðu fyrir það 13 impa.
Suður gefur, allir á hættu:
* Á108653
¥ KD9
+ Á1073
♦ G9
¥ Á83
♦ KD10972
+ D4
¥ G7542
♦ ÁG54
+ 95
* KD4
¥ 106
* 863
* KG862
Suður Vestur Norður Austur
Pass Pass 1* Pass
2+ 2♦ 44 Dobl-
Pass Pass Redobl Pass
4* Pass 4 G Pass
6+ P/h
Fjórir tíglar Páls í norður voru laufsam-
þykkt og lofaði stuttlit í tígli (og áhuga á
slemmu). Redoblið, sýndi eyðu í litnum,
fjórir spaðar var fyrirstöðusögn, og fjög-
ur grönd í kerfi þeirra Páls og Magnúsar
lofaði spaðaás og hjartafyrirstöðu. Það
nægði Magnúsi til þess að reyna við
laufaslemmuna sem hann stóð eftir að
hafa fundið laufadrottninguna. Sex lauf
á hættmmi gáfu 1370, en meðalskorið í
NS var 680, og Páll og Magnús fengu því
13 impa í plús fyrir spilið.
Krossgáta
Lárétt: 1 ýkjur, 6 klafi, 7 leiktæki, 8 skelf-
ing, 10 enda, 12 lofttegund, 13 skartgrip,
15 auðveld, 17 hreyfing, 18 nokkur, 20
konu, 21 karlmann.
Lóðrétt: 2 illmenni, 3 pijál, 4 viðbót, 5
upphaf, 6 einnig, 7 montna, 9 kvabb, 11
lengdarmál, 14 fugl, 16 stök, 19 þegar, 21
varðandi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 blær, 5 elg, 8 jór, 9 eril, 10 ör-
uggt, 12 rætni, 14 um, 15 glæ, 16 álma, 17
elli, 18 enn, 20 fang, 21 ýr.
Lóðrétt: 1 björg, 2 ló, 3 æru, 4 regn, 5
ergileg, 6 litum, 7 glíman, 11 ræll, 13 tæla,
16 áin, 17 er, 19 ný.
LaUi og Lína
SlökkvHið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúki-abifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 8. desember-14. desember
1989 er í Ingólfsapóteki og Lyfjabergi,
Hraunbergi 4, gegnt Menningarmiðstöð-
inni Gerðubergi.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl.
9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis arman hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Selfiamames, sími 11166, Hafnar-
fiörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Selfiarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vifianabeiönir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætiu-- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í sítíia 22222 og
Akureyrarapóteki i síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúði'r: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 8. desember.
Rússar hefja gashernað.
Víðtækar varúðarráðstafanir
í Finnlandi.
Herinn búinn gasgrímum.
Búistviðað Rússarvarpi gassprengjum á Helsingfors.
___________Spakmæli_____________
Hve tilgangslaust er það ekki að
setjast niður til að skrifa hafi maður
ekki staðið upp til að lifa.
H. D.Thoreau
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjud., fimmtud.,
laugard. og sunnud. frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn tslands, Frikirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigufións Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opiö laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiöjuhiunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud-laugard.
Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Selfiamames, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfiörður, simi 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Selfiamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
fiamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar tefia sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyrmingar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
ánna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 9. desember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ættir ekki að taka þér neitt alvarlegt fyrir hendur í dag.
Allt sem viðkemur eignum ætti að veita þér mikla ánægju.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það getur erfitt fyrir þig að henfia fólk og þolinmæði þin er
ekki upp á marga fiska. Þú þarft að hægja á þér og skipta
um gir.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú gætir fengið tækifæri til að hafa áhrif á einhvem traust-
vekjandi sem er þér mikilvægur. Eitthvað óvænt kemur upp
í peningamálum.
Nautið (20. april-20. maí):
Ef þú nýtir þér tækifæri þín ættir þú að ná góðum árangri
í dag. Varastu að vera of tilbúinn til að rétta hvefium sem
er hjálparhönd.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Dagurinn verður í heild sinni skorpuvinna. Það verður mik-
iö álag á þér seinni partinn. Stutt ferð gæti verið nauðsyn-
leg. Happatölur eru 2, 16 og 31.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Ef þú gefur upp leyndarmál varðandi ákveðna hugmynd
máttu vera viss um að missa spón úr aski þínum. Þú mátt
búast við rólegu fiúfú kvöldi.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Eitthvað sem þú heyrir sýnir ákveðna persónu í nýju fiósi.
Fáðu útrás fyrir veikleika þinum. Ef þú væntir of mikils
verður þú fyrir meiri vonbrigðum en ella.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert nfiög upptekinn við að endurheimta eitthvað liðið.
Farðu sérstaklega gætilega með allt verðmæti, sérstaklega
fyrri hluta dags.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það ætti að nást samstaða í mikilvægu máli nfiög ffiótlega.
Þú gerir góð kaup, sérstaklega í einhvefiu óverfiulegu. Frétt-
ir um sambúðarslit koma þér nfiög á óvart.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það er nfiög nauðsynlegt að fá upplýsingar og eða fylgja leið-
beiningum út í ystu æsar ef þú vilt ná árangri. Ákveðið sam-
band ætti að vera í góðu jafnvægi núna.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Einhver stendur ekki við gefin loforð og þú situr eftir með
sárt ennið. Skipuleggðu félagslífið vel. Happatölur eru 6, 23
og 25.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það er mikið talað í kring um þig og þú heyrir margar skoð-
anir á sama máli. Stutt ferð gæti reynst skemmtilegri og
auðveldari en þú bjóst viö í upphafi.