Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Side 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem þirt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn.
Fwr~* CT
Ritst|órn - Auglýsingar - Askrift - Dreifing: Sími 27022
Hafísinn:
Landfastur
við Kögur
-^►„Hafísinn er landfastur við Kögur
' og siglingaleiðin norður fyrir Horn
því ófær venjulegum skipum. í frétt
frá skipinu. ísnesi í morgun var ís sex
sjómílur norður af Straumnesi. Stak-
ir jakar voru að Kögri en þykkur ís
tvær mílur frá landi og spöng alveg
að landi. Þannig var ísinft landfastur
við Kögur,“ var DV tjáð á hafísdeild
Veðurstofunnar í morgun.
í gærkvöldi var leiðin fyrir Horn
strax orðin illfær skipum en er ófær
í dag og á morgun. A morgun segir
veðurspá að vindar snúist í austlæg-
ar og suðaustlægar áttir. Nokkuö
kröpp lægð er á leiðinni til landsins
þannig að á sunnudag, mánudag og
þriðjudag ættu þessar vindáttir að
---véra nokkuð sterkar og því von til
að ísinn færist nokkuö frá landi.
-hlh
Loðnuskipin
af stað heim
Aðilar vinnumarkaðarins famir að ræðast við:
Viðræður snúast um
mðurfærsluleiðina
- lækkun vaxta og verðlags efst á baugi
Undanfarna daga hafa samn- sumarið 1988. Viðræður þessara aðila eru að samningagerð að þessu sinni.
inganefndir verkalýðshreyfmgar- Þar er um að ræða aö knýja á um sjálfsögðu enn á frumstigi. Þó mun „Ég tel það hins vegar geggjun
innar, Vinnuveitendasambandsins vaxtalækkun og almenna verð- ljóst að verkalýðshreyfmgin er ef ríkisstjórnin ætlar að láta verð-
og Vinnumálasambandsins komiö lækkun í landinu í stað þess aö ekki fráhverf því að reyna þessa hækkanir á mjólk, kjöti, bensíni og
saman daglega og rætt kjarasamn- semja um kauphækkun sem mundi leið. Guðmundur J. Guðmundsson, tekjuskatti riða yfír án bóta. Þeir
ingamálin. Núverandi kjarasamn- fara beint út í verðlagið. Slíkt formaöur Verkamannasamhands- talaaðvísuumhækkunbamabóta
ingar renna út um áramótin. myndi valda vaxtahækkun og ins, sagði í samtali við DV að enda á móti en þessi eilífa barnaást ráð-
Vinnuveitendasambandið, undir verðhækkun í kjölfar þess. þótt viðræðurnar væru enn aðeins herra, þegar hækka á skattana,
forystu Einars Odds Krisljánsson- SamkvæmntheimildumDVtelur þreifmgar væri margt í þessum gengur ekki lengur í fólk. Það þarf
ar, formanns þess, vill að aðilar Vinnuveitendasambandið ekki hugmyndum athugandi. meira að koma til,“ sagði Guö-
vinnumarkaðarins sameini kraft- þörf á frekara gengissigi ef niður- Hann sagði hins vegar að það mundur.
ana til að knýja á um níðurfærslu- færsluleiöin verður farin. Rekstur hefði komið fram í viðræðum við
leiðina sem Einar Oddur hélt sem fiskvinnslunnar um þessar mundir ráðherra að ríkisstjómin virtist
mest á lofti í bjargráðanefndinni sé í viðunandi horfi. óbifanleg í því að koma ekki nærri
Nær allur loðnuskipaflotinn er nú
lagður af stað heim af miðunum.
Hafís er kominn yfir allt það svæði
sem hugsanlegt er að loðnan haldi
'5g á og skipin geta ekkert aðhafst.
Loðnuskip frá Noröurlandshöfn-
um munu þó ætla að halda eitthvað
áfram leit á svæðinu og rannsókna-.
skipið Bjarni Sæmundsson er komið
á miðin til leitar.
„Ég held að þetta sé búið fyrir jól.
Þó gæti verið ef ísinn hverfur af mið-
unum um helgina og eitthvað fmnst
af loðnu að hluti flotans að minnsta
kosti fari til veiða þessa daga sem
eftir eru til jóla,“ sagði Ástráður Ing-
varsson hjá loðnunefnd í morgun.
-S.dór
Milda veðrið
verður áfram
„Það er hæð yfir Bretlandseyjum
og lægð yfir Labrador og saman út-
vega þær okkur þessa suðlægu
vinda. Þaö má reikna með óbreyttu
veðri næstu 3-4 daga. Við vitum ekki
um framhaldið og reynum ekki að
spá lengra fram í tímann.' sapði veð-
urfræðingur á Veðurstofumn við DV
i morgun.
Hann sagði þetta milda desember-
veður ekkert einsdæmi, slíkt gæti
komið í hvaða vetrarmánuði sem
væri og hefði verið síðast í desember
fyrir tveimur árum. „Þá var ná-
kvæmlega eins veöur og núna. Við
skulum bara njóta þess meðan það
varir.“ _hih
LOKI
Nú veröa jólin hvorki hvít,
rauð né brún heldur heit!
S.Í 1 4 ÍÞA' W, 'útÆl , a fHagff'
MmWm SBr -' ' s/t.. F '■
Unnið við flokkun jólatrjánna hjá Skógræktarfélagi Eyfirðinga i Kjarnaskógi.
DV-mynd gk
Ætla að selja þrjú tonn af greni
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii
„Við ætlum okkur að selja á milli
1500 og 2000 jólatré að þessu sinni og
ég reikna með að við seljum um 3
tonn af greni,“ segir Hallgrímur Ind-
riðason, framkvæmdastjóri Skóg-
ræktarfélags Eyfirðinga, en hin ár-
lega jólatréssala félagsins er hafin.
Trén eru seld í göngugötunni á
Akureyri og einnig verður opið í
Kjamaskógi 16. og 17. desember.
Hallgrímur sagði að verðhækkun á
jólatrjám frá fyrra ári væri um 20%.
Veðrið á morgun:
Litlar
breytirigar
Litlar breytingar á vetrarblíð-
unni verða á morgun. Spáð er
suðaustangolu eða kalda og skýj-
uðu suðvestanlands en annars
staðar hægviðri. Víða léttskýjað
norðan- og austanlands. Hitinn
3-7 stig.
Getraunir í sumar:
Hægt að vinna
90 milUónir
íslendingar, Svíar, Danir og Finnar
verða með sameiginlega knatt-
spyrnugetraun í sambandi við
heimsmeistarakeppnina í knatt-
spyrnu næsta sumar. Hæsti vinning-
ur getur orðið 10 milljónir danskra
króna eöa um 90 milljónir íslenskra
króna fyrir 13 rétta leiki.
Heimsmeistarakeppnin fer fram á
Ítalíu i júnímánuði á næsta ári.
-S.dór
20% verðbólga?
Stjórnendur sautján stórra fyrir-
tækja á íslandi spá um 20 prósent
verðbólgu á næsta ári en Þjóðhags-
stofnun spáir 16 prósent verðbólgu.
Jafnframt gera þeir ráð fyrir meiri
samdrætti í íslensku efnahagslífi á
næsta ári, eða 1,8 prósent samdrættti
en Þjóðhagsstofnun gerir ráð fyrir
1,1 prósent samdrætti. íslenskir for-
stjórar eru því svartsýnir á þjóðarbú-
skapíslendingaánæstaári. -JGH
Laus úr gæslu
Hæstiréttur hefur fellt úr gildi
gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni
sem setið hefur í gæsluvarðhaldi frá
því í maí í vor. Maðurinn hefur verið
í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar
á umfangsmesta fíkniefnamáli sem
upp hefur komið hér á landi. -sme
Kentucky
Fned
Chicken
Faxafeni 2, Reykjarík
Hjallahrauni 15, Hafnarfiröi
Kjúklingar sem bragó er aö
Opið alla daga frá 11-22
BÍLALEIGA
v/FIugvalIarveg
91-6144-00