Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1989, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1989, Síða 26
34 FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1989. LONDON 1. (-) DO THEY KNOW IT'S CHRISTMAS? Band Aid II 2. (1 ) LET'S PARTY Jive Bunny & The Masterm- ixers 3. (2) WHEN YOU COME BACK TO ME Jason Donovan 4. (3 ) GET A LIFE Soul II Soul 5. (5) LAMBADA Kaoma 6. (10) OONALD WHERE'S YOUR TROOSERS Andy Stewart 7. ( 9 ) DEAR JESSIE Madonna 8. (8) IDON'TWANNALOSEYOU Tina Turner 9. (7) DON'T KNOW MUCH Linda Ronstadt/Aaron Ne- ville 10. (4) YOU GOT IT (THE RIGHT STUFF) New Kids on the Bloc 11. (6) THE EVE OF THE WAR Jeff Wayne 12. (32) SISTER Bros 13. (23) GETTING AWAY WITH IT Electronic 14. (13) GOT TO GET Leila K Feat Rob 'N' Raz 15. (14) IN PRIVATE Dusty Springfield 16. (18) DEEP HEAT '89 Latino Rave 17. (11) CAN'T SHAKE THE FEEING Big Fun 18. (16) SIT AND WAIT Sydney Youngblood 19. (20) HITMIX (THE OFFICIAL BOOTLEG) Alexander O'Neal 20. (25) WHENEVER GOD SHINES HIG LIGHT Van Morrison & Cliff Ric- hard Siðan skein sól - skotglaðir menn. ISL. LISTINN 1. (6) ÉG VERÐ AÐ FÁ AÐ SKJÓTA ÞIG Siðan skein sól 2. (2) HVAR ER DRAUMURINN? Sálin hans Jóns mins 3. (3) Í ÚTVARPINU HEYRÐI ÉG LAG HLH-flokkurinn 4. (1 ) HÁFLÓÐ Bubbi Morthens 5. (5) ANOTHER DAY IN PARA- DISE Phil Collins 6. (7) JANIE'S GOT A GUN Aerosmith 7. (13) FRIÐARGARÐURINN Bubbi Morthens 8. (15) WORLDS APART Cock Robin 9. (23) AUÐUR Sálin hans Jóns míns 10. (14) SWEET SOUL SISTER Cult NEW YORIC 1. (1 ) WE DIDN'T START THE FIRE Billy Joel 2. (2) ANOTHER DAY IN PARADISE Phil Collins 3. (5) DON'T KNOW MUCH Linda Ronstadt/Aaron Ne- ville 4. ( 6 ) BACK TO LIFE Soul II Soul 5. ( 8 ) WITH EVERY BEAT OF MY HEART Taylor Dayne 6. (3) BLAME IT ON THE RAIN Milli Vanilli 7. (10) PUMP UP THE JAM Technotronic Feat Felly 8. (13) RYTHM NATION Janet Jackson 9. (14) LIVING SIN Bon Jovi 10. (17) JUST LIKE JESSE JAMES Cher Rokklingarnir - endaspretturinn góður. Island (LP-plötur 1. (1) HVAR ER DRAUMURINN? ....Sálin hansJóns mins 2. (2) ÍSYNGJANDISVEIFLU.......GeirmundurValtýsson 3. (9) ROKKLINGARNIR.................Rokklingamir 4. (6) HEIMAERBEST.................HLH-flokkurinn 5. (4) ÉGSTENDÁSKÝI.................Siðanskeinsól 6. (3) NÓTTINLANGA..................BubbiMorthens 7. (5) EKKIVILLÞAÐ BATNA..................Riótríó 8. (7) FRJÁLSIRFUGLAR............ÖrvarKristjánsson 9. (-) BETRA EN NOKKUÐ ANNAÐ.............Todmobil 10. (-) ALLIRFÁÞÁEITTHVAÐ FALLEGT ................Björgvin Halldórsson Jason Donavan - góðar og gildar ástæður? Brétla,nd (LP-plötur 1. (1) ... BUT SERI0USLY.............PhilCollins 2. (2) JIVEBUNNY-THEALBUM .................Jive Bunny & The Mastermixers 3. (3) ENJ0YY0URSELF..............KylieMinogue 4. (11) F0REIGN AFFAIR................TinaTumer 5. (5) THER0ADT0HELL................. ChrisRea 6. (4) AFFECTI0N................LisaStansfield 7. (6) THEBEST0FR0DSTEWART..........RodStewart 8. (13) TEN G00D REAS0NS..............Jason Donovan 9. (7) SPARKT0AFLAME-THEVERYBEST ChrisDeBurgh 10. (10) AFTERTHELAUGHTER..............Freddie Starr Billy Joel - rokinn á toppinn. Bandaríkin (LP-plötur 1. (2) ST0RM FR0NT.......................BillyJoel 2. (1) GIRLY0U KNOWIT'STRUE..............Milli Vanilli 3. (3) RYTHM NATI0N1814................Janet Jackson 4. (4) F0REVER Y0UR GIRL.................Paula Abdul 5. (5) HANGIN' T0UGH............New Kids on the Bloc 6. (17) ...BUTSERI0USLY.................PhilCollins 7. (6) C0SMICTHING.......................TheB-52's 8. (7) STEELWHEELS...................RollingStones 9. (8) PUMP..............................Aerosmith 10. (11) SLIP 0F THE T0UNGE..............Whitesnake Siðan skein sól skýst eldsnöggt í efsta sæti íslenska listans svona rétt fyrir jólin og hlýtur að dvelja þar um stund því langt er í næstu lög á uppleið. Þar fer Bubbi fremstur en hætt er við að Sálin hans Jóns míns fari fram úr hon- um næst þegar hstinn verður valinn. Billy Joel heldur sínu sæti á toppi New York-listans en nýtt fólk nálgast hægt og hægt og þó Phil Collins standi í stað þessa vikuna má ekki afskrifa hann í baráttunni um efsta sætið. Nýtt lag stekkur rakleitt á topp- inn í Lundúnum aðra vikuna í röð og er þetta einsdæmi í sögu hstans. Að þessu sinni er það endurgerð hjálparsveitarlagsins Do They Know It’s Christmas frá 1984 sem slær öhu við og heldur vafalaust toppsætinu í Bretlandi yfir jóhn, rétt eins og fyrir fimm árum. Er þaö vel. -SþS- Skemmtilegt fólk Skemmtilegir menn, íslendingar. Á því leikur enginn vafi. Svo skemmtilegir að þegar 600 manna úrtak er spurt hver sé skemmtilegasti íslendingurinn fá hundruð manna atkvæði og engu líkara en að megnið af þeim sem komast á blað hafi lent í úrtakinu. AUur þessi fjöldi karla og kvenna, sem fá atkvæði í skemmtilegheitakosningunni, bendir auð- vitað ekki til neins annars en aö þjóðin sé upp til hópa stór- skemmtUegt fólk. Það segir hka sína sögu um húmor þeirra sem taka þátt í könnuninni að menn eins og Jón Baldvin Hannibalsson, Ólafur Ragnar Grímsson, Árni Johnsen og Geir HaUgrímsson skuh fá atkvæði. Jón Baldvin er fremst- ur þingmanna í skemmtilegheitum og skipar sér á bekk með annáluðum skemmtikröftum á borð við Bubba Mort- hens og Flosa Ólafsson. Ólafur Ragnar nær þeim frábæra árangri að teljast jafnskemmtilegur og Jóhannes Kristjáns- son eftirherma sem hvað mest hefur slegið sér upp á því aö herma einmitt eftir Ólafi. Þetta bendir auðvitað til þess að þjóðin sé ekki alltaf með þaö á hreinu hvor er Ólafur og hvor er eftirherman. Sálin hans Jóns míns nær því marki að vera á toppi DV- listans yfir hátíðamar og Geirmundur fylgir fast á eftir. Síðan koma Rokklingarnir á fleygiferð og þar á eftir HLH sem snýr aftur upp hstann. Ein ný plata nær inn á listann að þessu sinni en það er plata TodmobU. GleðUeg jól. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.