Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1989, Page 30
38
FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1989.
Föstudagur 22.desember
SJÓNVARPIÐ
17.50 Tólf jólagjafir tll jólasveinslns.
(Tolv klappar át julgubben). 10.
þáttur. Jólaþáttur fyrir þörn. Les-
ari Örn Guðmundsson. Þýðandi
Kristin Mántylá. (Nordvision -
Finnska sjónvarpið.)
17.55 Gosi. (Pinocchio). Teikni-
myndaflokkur um ævmtýri Gosa.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir Örn Árnason.
18.20 Pernilla og stjarnan (Pernille
og stjernen). Lokaþáttur. Sögu-
maður Sigrún Waage. Þýðandi
Heiöur Eysteinsdóttir. (Nordvisi-
on - Norska sjónvarpið).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (44) (Sinha Moa).
.> Brasilískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 George og Mildred. Breskur
gamanþáttur. Gamlir kunningjar
þirtast á ný og lífga upp á jóla-
undirbúninginn. Þýðandi Ólóf
Pétursdóttir.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Kynning á jóladagskrá Sjón-
varpsins. Kynnir Rósa Guðný
Þórsdóttir. Umsjón Kristin Björg
Þorsteinsdóttir.
'21.00 Derrick. (Derrick). Aðalhlutverk
Horst Tappert. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
22.00 Hákarlinn viö Bora Bora. (The
Shark Boy of Bora-Bora).
Bandarísk kvikmynd frá árinu
1981. Leikstjóri Frank C. Clark.
Aðalhlutverk Dayton Kane, Mar-
en Jensen og Kathleen Swan.
Myndin gerist í Suðurhöfum og
— fjallar um dreng sem vingast viö
ungan hákarl. Hákarlmn verður
honum og eyjaskeggjum að
miklu liði þegar fram liða stund-
ir. Þýðandi Reynir Harðarson.
23.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
15.25 Upp fyrir haus. Head over Heels.
Piparsveinn fellir hug til giftrar
konu og áður en langt um liður
snýst ást hans upp i þráhyggju.
Aðalhlutverk: John Heard, Mary
Beth Hurt, Peter Riegert og Ken-
neth McMillan.
17.00 Santa Barbara.
I7.45 Jólasveinasaga.
18.10 Sumo-glima.
18.35 A la Carte. Skúli Hansen mat-
reiðslumeistari reiðir fram Ijúf-
fengan hátíðarkalkún.
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa-
þáttur.
20.30 Geimálfurinn. Alf.
21.05 Sokkabönd i stil. Tónlistarþáttur
fyrir alla aldurshópa. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir.
21.40 Davld Lander. This Is David
Lander. Meinfyndinn breskur
gamanþáttur.
22.15 Eftir loforólö. After the Promise.
Myndin greinir frá erfiðri baráttu
föður við að endurheimta yfir-
ráðaréttinn yfir tveimur sonum
sínum en þeim var komið fyrir á
4 stofnun eftir að móðir þeirra lést.
Aðalhlutverk: Mark Harmon og
Dian Scarwid.
23.50 Þokan. The Fog. Draugamynd
sem lýsir þeim áhrifum sem
hundrað ára gamalt skipsstrand
hefur á kastalabæ i Kaliforniu.
Aðalhlutverk: Adrienne Barbeau,
Jamie Lee Curtis, Hal Holbrook
og Janet Leigh. Leikstjóri: John
Carpenter. Stranglega bönnuð
börnum.
1.20 Thornwell. Sannsöguleg kvik-
mynd um misþyrmingar á
blökkumanni þegar hann gegndi
herþjónustu í Frakklandi árið
1961. Aðalhlutverk: Glynn Tur-
man, Vincent Gardenia, Craig
Wasson og Howard E. Rollins,
Jr.
2.50 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
----------r------------------------
12.15 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur
frá morgni. sem Hulda Valtýs-
dóttir blaðamaður flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
Tönlist.
13.00 Jólapottaglamur. Anna Heide
Gunnþórsdóttir frá Austurríki
bakar.
13.30 Miödegissagan: Samastaður i
tilverunni eftir Málfrlði Einars-
dóttur. Steinunn Sigurðardóttir
les. (10)
„ 14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt fimmtudags kl.
3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Sjómannslif. Sjötti þáttur af átta
um sjómenn i islensku samfé-
lagi. (Endurtekinn frá miðviku-
dagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Endurtekinn
• fráttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Létt grin og
gaman. Umsjón: Kristín Helga-
dóttir og Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tóniist á síödegi - Sibelius og
Bewald.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son.
18.30 Tónlist. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir liðandi stundar.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. Frú
Pigalopp og jólapósturinn eftir
Björn Rönningen i þýðingu
Guðna Kolbeinssonar.
21.30 Fræðsluvarp: Enska. Ellefti og
lokaþáttur enskukennslunnar 1
góðu lagi á vegum Málaskólans
Mimis. (Endurtekinn frá þriðju-
dagskvöldi.)
22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll
Sveinsson með allt það nýjasta
og besta.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Endurtekið úrval frá
þriðjudagskvöldi.)
3.00 Blitt og létt.... Endurtekinn
sjómannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und-
ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Áfram Island. Dægurlög flutt
af islenskum tónlistarmönnum.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Blágresið blíða. Þáttur með
bandarískri sveita- og þjóðlaga-
Stöð 2 kl. 23.50:
Þokan
Unnendnr hryllings-. og
draugamynda ættu aö halda
sér vakandi til miðnættis í
kvöld því þá hefjast sýning-
ar á kvikmynd Johns Car-
penter, Þokan (The Fog),
sem segir frá fólki sem
heimsækir smáþorp úti við
ströndina. Löngu áður hafði
farist þar skip með allri
áhöfn í miklu óveðri.
Kvöld eitt, þegar þokan
leggst yflr bæinn, fara aö
gerast óhugnanlegir atburð-
ir sem ekki verða skýrðir
nema á þann veg að hinir
fornu sjómenn séu gengnir
aftur og hafi koraið á land í Hal Holbrook leikur eitt að-
þokunni... alhlutverkið í Þokunni,
JohnCarpentergerðiÞok- prest sem gerir tilraun til
una 1980. Áður haíöi hann að losa bæjarbúa við
vakið athygli fyrir sterka draugana.
leikstjórn í ódýrum hryli-
ingsmyndum á borð við aö lofa þeim sem hafa taug-
Halloween og um leið vakið ar til góðri skemmtun. Með-
athygli alheimsins á ungri al leikara eru Jamie Lee
leikkonu, Jamie Lee Curtis. Curtis, móðir hennar, Janet
The Fog varð hans fyrsta Leigh, Adrienne Barbeau og
alvörukvikmynd Er óhætt Hal Holbrook.
20.15 Gamlar glæður.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson
sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
0.10 Ómur að utan - Selma Lagerlöf
segir frá i útvarpsupptökum frá
fyrri hluta aldarinnar. Selma flytur
meðal annars aeskuminningar frá
jólum sem útvarpað var á þriðja
degi jóla árið 1936. Umsjón:
Signý Pálsdóttir.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
ureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast i menningu, félags-
lífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða,
stjórnandi og dómari Dagur
Gunnarsson kl. 15.03.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms-
son og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
timanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blitt og létt.... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Á djasstónleikum. Pianódjass i
Frakklandi í sumar. Fram koma:
Monty Alexander, Michel Pe-
trucciani, Chick Corea, Michael
Camilo, Jay McShann, Sammy
Price og Jean Paul Amorouxe.
Kynnir er Vernharður Linnet.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
föstudags kl. 3.00.)
tónlist, einkum bluegrass- og
sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall-
dórsson. (Endurtekinn þáttur frá
(augardegi á rás 2.)
7.00 Úr smiðjunni. Sigfús E. Arn-
þórsson kynnir Elton John.
(Endurtekinn þáttur frá laugar-
dagskvóldi.)
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Trúlofunardagur í umsjá Valdisar
Gunnarsdóttur. Jólaskapið til
staðar og föstudagsstemmningin
í algleymingi.
15.00 Ágúst Héðinsson. Fylgst með
öllu því helsta sem er að gerast.
Jólaumferðin, búðarrápið og
jólaljósin tendruð.
17.00 Haraldur Gíslason með siðdegis-
útvarp Bylgjunnar. Hlustendum
fylgt heim, rólegt og afslappað
siðdegi.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson
hjálpar til við uppvaskið.
22.00 Á næturrölti með Halla
Gísla. Næturvakt fyrir fólk sem
heima situr.
2.00 Ljúf og létt næturtónlist undir
svefninn. Umsjón Freymóður T.
Sigurðsson.
Ath. Fréttir eru á klukkutíma fresti frá
8-18 virka daga.
tFmj» 102 m. 104
11.00 Snorri Sturluson. Svona rétt fyrir
jólin gerir Snorri úttekt á jólainn-
kaupunum og þú færð upplýs-
ingar um það hvernig þú átt að
vera um þessi jól.
15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
Jólatónlist, fróðleiksmolar og
öðruvísi fréttir.
17.00 Jólagarðurinn. Sprell, óvæntar
uppákomur, beinar útsendingar,
getraunir og hlustendur teknir
tali. Umsjón: Bjarni Haukur Þórs-
son og Snorri Sturluson.
19.00 Kristófer Helgason. Hafðu sam-
band og jólalagið þitt verður leik-
ið.
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
Nýbylgjupoppið á sínum stað.
24.00 Björn Sigurösson. Hann tekur vel
á móti þér.
3.00Arnar Albertsson. Allt að verða
vitlaust.
13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp
og óskalög ráða rikjum.
16.00 Sigurður Ragnarsson. Hress,
kátur og birtir upp skammdegið.
20.00 Kiddi Blgfoot. Tónlist og stíll sem
á sér engar hliðstæður.
23.00 Valgeir Vilhjálmsson. Nýkominn
úr keilu, hress og kátur.
18.00-19.00 Hafnarfjörður i helgar-
byrjun. Halldór Árni kannar hvað
er á döfinni á komandi helgi i
menningar- og félagsmálum.
FMt909
AÐALSTOÐIN
12.00 Að hætti hússins. Umsjónarmað-
ur Ólafur Reynisson. Uppskriftir,
viðtöl og fróðleikur til hlustenda
um matargerð. Opin lína fyrir
hlustendur s: 626060.
12.30 Þorgeir Ástvaldsson. Létt tónlist
í dagsins önn með fróðleik um
veður, færð og það sem við þurf-
um að vita.
16.00 Fréttir meö Eiríki Jónssyni.
18.00 íslensk tónlist að hætti Aðal-
stöðvarinnar.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Létt tón-
list í helgarbyrjun.
22.00 Kertaljós og kaviar. Gestgjafi
Gunnlaugur Helgason.
2.00Næturdagskrá Aðalstöövarinnar.
12.00 Anofher World. Framhalds-
flokkur.
12.55 General Hospital.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Young Doctors.Framhaldsþátt-
ur.
15.45 Teiknimyndir.
16.00 Poppþáttur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Right. Get-
raunaleikur.
18.30 Sale of the Century. Getrauna-
leikur.
19.00 Black Sheep Squadron.
Spennuflokkur.
20.00 Riptide. Spennumyndaflokkur.
21.00 Hunter.Spennumyndaflokkur.
22.00 All American Wrestiing.
22.00 Fréttir.
23.30 The Deadly Earnes Horror
Show. Hryllingsþáttaröð.
MOVIES
14.00 Gambler.
16.00 George and the Star.
18.00 Dreamchild.
19,40 Entertainment Tonight.
20.00 Enemy Mine.
22.00 The Falcon and the Snowman.
00.10 The Angry Red Planet.
01.40 The Hitchhiker.
02.10 The Long Good Friday.
04.00 The Heavenly Kid.
CUROSPÓRT
★. . ★
12.30 Golf. Ryder bikarinn.
14.00 Brun. Bein útsending frá Austur-
riki,
15.00 íshokki. Bein útsending frá
Moskvu, Kanada-Sovétrikin.
18.00 The Marthon Story. Kvikmynd.
19.00 Listhlaup á skautum. Keppni i
Moskvu.
20.00 Tennis. Úrslitin i Davis Cup.
21.00 Ford Ski Report. Fréttatengdur
skíðaþáttur.
22.00 ishokki. Bein útsending frá
Moskvu, Kanada-Sovétríkin.
SCRCCNSPORT
11.45 Hnefaleikar. US professional
Boxing.
14.45 íþróttir á Spáni.
13.15 Körfubolti. Pittsburgh-Georgia
Tech.
15.00 Karate.
16.00 Ameriski fótboltinn. Highiights.
17.00 Powersport International.
18.00 Körlubolti. University of
Connecticut-Maryand.
19.30 Íshokkí. Leikurí NHL-deildinni.
21.30 Körfubolti.
23.00 Golf. Mazda Championship,
haldið á Jamaika,
24.00 Hnefaleikar.
Stöð 2 kl. 22.15:
Eftir loforðið
Eftir loforðið (Aft-
er the Promise) er
byggð á sönnum at-
burðum og segir frá
verkamanninum El-
mer Jackson sem
veröur að sjá um
íjóra syni sína þegar
eiginkonan deyr.
Félagsráðgjafi mis-
skilur hann og eru
börnin tekin frá hon-
um og hann sagður
ekki hæfur að ala
upp börn.
Elmer hefur bar-
áttu fyrir því að fá
syni sína aftur og
tekst það ekki bar-
áttulaust. Ýmsar
óskiljanlegar hindr-
anir verða á vegi
hans. í milhtíðinni
flækjast drengimir
hans milli upptöku-
heimila. Það er ekki
fyrr en mörgum Mark Harmon leikur verkamann-
árum seinna að þeir inn Elmer Jackson sem berst fyrir
násamanaftur. -HK því að fá syni sína til sín.
Rás 1 kl. 13.00:
Jólapottaglamur
í vetur hafa verið á rás 1 stuttir þættir sem nefnast
Pottaglamur gestakokksins. Gestakokkar hafa komið frá
öllum heimsins hornum, sagt frá þvi þjóðlandi sem þeir
tengjast og gefið hlustendum uppskrift að einhverju góm-
sætu.
í dag verður þátturinn hálírar klukkustundar langur og
helgaður Austurríki. Gestur þáttarins verður Anna Heide
Gunnþórsdóttir, austurrísk stúlka sem hefur verið búsett
hér á landi síðasthðin tíu ár. Hún segir meðal annars frá
matarvenjum Austurríkismanna, kaffihúsamenningu í Vín
og jólahaldi í Austurriki.
Einnig má geta þess að Anne Heide mun gefa uppskrift
að austurrískum jólasmákökum og vanilluskeifum. Þáttur-
inn veröur svo kryddaður með jólalögum, meðal annars
sungnum af Vínardrengjakórnum.
Það er ekki alltaf gott samkomulagið hjá þeim heiðurs-
hjónum, George og Mildred, eins og við sjáum á þessari
mynd.
Sjónvarp kl. 19.20:
George og Mildred
Gamlir heimihsvinir, George og Mhdred, birtast eina ferð-
ina enn í Sjónvarpinu í kvöld. Þessi ágætu en ólíku hjón
eru sérlega skemmtilegar persónur. Hinn samansaumaði
George er ekki í miklu áliti hjá eiginkonu sinni, Mildred,
sem telur flesta karlmenn betur gerða og heppilegri fylgi-
nauta heldur en eiginmanninn sem kann best við sig fyrir
framan sjónvarpið og sinnir lítið þörfum eiginkonunnar.
Sjónvarp kl. 22.00:
Hákarlinn við Bora Bora
Hákarlinn við Bora Bora fjallar um.unghng sem finnur
ungan hákarl. Hann tekur dýrið að sér en veit ekki í fyrstu
að um er að ræöa mannætuhákarlstegund. Þeim verður þó
vel til vina.
Tikoyo, en svo heitir unglingurinn, er innfæddur eyjarbúi
á Bora Bora og hefúr vinnu af aö kafa eftir perlum. Hinn
mikh ferðamannastraumur th eyjunnar fer í taugamar á
Tikoyo. Hann telur aö ferðamennirnir munu eyðileggja hina
óspihtu náttúr. Hann leggur því til afiögu við ferðamennina
ásamt gæludýrinu sínu, mannætuhákarlinum.
Hákarlinn viö Bora Bora er gerð 1981 og eru helstu aðal-
leikararnir allir óþekktir. -HK