Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1990, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1990, Síða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Til sölu vegna flutninga: Nýtt 28" Thomson litsjónvarp, með tveimur hátölurum og fjarstýringu, nýr Bauckneckt, 2ja hólfa ísskápur, 105x54 cm, nýtt Philips videotæki með fjarstýringu, afruglari, alveg ný svört hillusamstæða í fjórum hlutum, svart eldhúsborð m/krómfótum, 120x80 cm, ásamt fjórum stólum og glersófaborð með krómfótum, 140x80 cm, allt mjög vel m/farið. Sími 91-43035 e. kl. 17. Eldhúsinnrétting til sölu, mjög vel með farin, ásamt helluborði og bakaraofni. Einnig eru gardínur til sölu. Uppl. í síma 92-12887 e.kl. 17. Ford Bronco og Ford Escort. Bronco ’74, 8 cyl., 38" dekk, upph. o.fl., Escort ’82, 5 dyra, ný nagladekk og sumard. fylgja, góður bíll. S. 44869 e.kl. 19. Til sölu v/flutninga: 3 hægindastólar, ísskápur, standlampi, eldhúsborð, 2 eldhússtólar, sjónvarp og fílabeinslit- ur brúðarkjóll, stærð 40 42. S. 15901. Tvö negld vetrardekk á felgum til sölu. lítið notuð, stærð 175x14. einnig vatnskassi í Mazda 626. Uppl. í síma 94-2177._____________________________ Barnakojur til sölu. Fallegar Viðjukoj- ur með áfostu skrifborói. Uppl. í sím- um 91-37742 og 689768. Til sölu vegna flutnings: frystikista, eld- húsborð og stólar, hillusamstæðuein- ing o.fl. Uppl. í síma 623434. Þráölaus simi til sölu, einnig Canon T90 myndavél ásamt 35-105 mm zoom linsu. Uppl. í síma 91-72856. Góð AEG uppþvottavél til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 91-611601. Kinnavél (fésvél) til sölu. Uppl. í síma 96-73125. Orion myndbandstæki til sölu. 4ra ára gamalt. Uppl. í síma 93-86733. ■ Oskast keypt Oskum eftir litlum isskáp, litasjónvarpi og þvottavél, helst ódýrt. Á sama stað er til sölu Ikea furuhillur og gamalt vel með farið sófasett. Sími 624842. Fátæka skólastúlku vantar gamlan sófa, skáp og hillur fyrir lítið eða gefins. Uppl. í síma 91-671973. Ódýr þvottavél og sjónvarp óskast keypt eða gefins. Uppl. í vinnusíma 91-29440 til kl. 16.. Ódýrt rúm og þvottavél óskast til kaups. Uppl. í síma 91-82982 og 687797. ■ Fyiir ungböm Grár Simo barnavagn, ársgamall, til sölu. Uppl. í síma 42168. ■ Hljóðfæri Hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæði á leigu. Hafið samband í síma 72863 (Guðný). ■ Tölvur Amiga 500 tölva, 1024 k, með minnis- stækkun, A1081 RGB litaskjár, A1010 diskadrif, Asetc c þýðandi, 20 forrits- diskar og Midi Interface. Einnig bíll á 15 þús._ stgr. í góðu lagi, skoðaður. Uppl. hja Eyjólfi í s. 685615 og 54148. Atari ST 1024, SM 124 skjár og Epson LX 800 prentari. Frábær ritvinnsla og umbrotsmöguleikar. Selst á mjög sanngjörnu verði. Uppl. í síma 675546. Óska eftir að kaupa PC töivu, helst með hörðum diski og litaskjá. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 8717. Apple II með Image Writer prentara og forritum til sölu, verð 40.000. Uppl. í síma 675771. Laser XT til sölu, lítið notuð 640 k, tveggja drifa, gulur skjár. Verðtilboð. Uppl. í síma 91-37189. 11 ■ ■ Dyrahald Tamningastöðin Staður, Borgarfirði. Snyrtilegur klárhestur til sölu, verð 140.000, nokkrum plássum í tamningu óráðstafað í vetur. Uppl. gefur Benedikt Þorbjörnsson milli kl. 21 og 22 í síma 93-71793. 9 vetra myndarieg hryssa, hentug fyrir börn eða byrjendur og 8 vetra brúnn flottur hestur, tilvalinn fyrir vanan ungling, einnig nýleg hestakerra á 1 hásingu til sölu. S. 91-673834 e.kl. 19. 16 ára stúlka alvön hestum með góða aðstöðu getur tekið nokkra frum- tamda fola, til þjálfunar í Hafnarfirði til vors. Uppl. í síma 91-52191 e.kl. 19. Ný og vönduð hestakerra til sölu, 2 hásinga á flexitorum. Uppl. í síma 74883. Til sýnis hjá Bílasprautun og réttingu Varma, Auðbrekku 19. 5 gullfallegir angórablandaðir kettlingar fást gefins á góð heimili. Uppl. í símum 675622 og 19690. Fallegur 7 vikna kettiingur fæst gefins. Uppl. í síma 31669 eftir kl. 20. Hestamenn! Til leigu eru básar með hirðingu í vetur. Uppl. í síma 32057. Hvoipur fæst gefins. Uppl. í síma 91- 618763. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 651538 eftir kl. 18. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-27758. Labrador/retrieverhvolpar til sölu. Uppl. í síma 92-37673. Ægir. Notaðir hnakkar óskast. Hringið í síma 91-52895 frá kl. » 22. ■ Vetrarvörur Polaris Indy 650 árg. ’88, til sölu, lítið ekinn og mjög fallegur sleði. Uppl. í síma 96-27414 og 96-21284. Vélsleði óskast. Óska eftir að kaupa 20 40 ha. vélsleða. Uppl. í síma 91-46437 eftir kl. 18. ■ Hjol Suzuki Power Kit: •TS50, verð 9800; •TS50X, verð 9900. Toppleður hfi, Bíldshöfða 14, sími 687325. Til sölu MT 50 ’83, nýgert upp. Uppl. í síma 94-1194, Guðmundur. ■ Tfl bygginga Verktakar - húsbyggjendur. Leigjum út og seljum afkastamiklar Aerosmith loftbyssur til að festa upp einangrun, einnig naglabyssur fyrir venjulegan saum. Sími 91-672777. Steinprýði hf. Ódýra þakjárnið frá Blikksmiðju Gylfa. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksmiðja Gylfa hfi, Vagn- höfða 7, sími 674222. ■ Byssur Haglabyssa og riffill. Til sölu ítölsk haglabyssa undir/yfir, einnig 222 cal. riffill Savage Arms með kíki. Uppl. í síma 91-676084 eftir kl. 17. ■ Fyiirtæki Fyrirtækjasala. Höfum opnað nýtt fyr- irtæki sem sérhæfir sig í sölu á fyrir- tækjum. Því viljum við komast í sam- band við þá aðila sem hafa áhuga á að selja fyrirtæki sín. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu okkar að Hafnarstræti 20, sími 625080. Fyrirtækjamiðstöðin hfi, Baldur Brjánsson framkvæmdastjóri. ■ Bátar 3 tonna trilla, dekkuð, frambyggð, til sölu, klár á handfæraveiðar. Skipti möguleg á bíl. Uppl. í síma 98-12354 e.kl. 17. Sómi 700 til sölu, plastklár, til af- greiðslu strax. Hentugt fyrir þann sem vill innrétta sjálfur. Bátasmiðja Guð- mundar, símar 50818 og 651088. Til sölu beitningartrekt, magasin, 6 mm lína, og skurðarhnífur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8730. 30 notaðir blýteinar til sölu, gott verð. Uppl. í síma 92-37842. ■ Varahlutir Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir: BMW 316 - 318 - 320 323Í ’76 ’85, BMW 520i '82, 518 '81, MMC Colt ’80-’86, Fiesta ’87, Cordia ’83, VW Jetta ’82, Galant ’80-’82, Opel Corsa ’86, Camaro ’83, Daihatsu Charade TX ’84, Daihatsu skutla ’84, Charmant ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf ’80, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Honda Civic ’84, Accord '80, Skoda ’88, Escort XR3 og XR3i, ’81-’85, Datsun 280 C ’81, dísil. Kaup- um bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj. • Bílapartasalan Lyngás 17, Garðabæ. • Símar 91-652759 og 54816. • Eigum varahluti í flestar teg. bif- reiða, t.d. japanska, evrópska, USA, Rússa og jafnvel jeppa. • Ábyrgð. •Sendum. •Sækjum og kaupum bíla til nirðurrifs. • Hafðu samband, það borgar sig. 54057, Aðalpartasalan. Varahlutir í margar gerðir bíla, t.d. Volvo, Escort, Daihatsu, Skoda, Mazda o.fl. Aðal- partasalan, Kaplahrauni 8, s. 54057. BMW varahlutir til sölu. Er að rífa BMW 318i ’81, vél, drif, 5 gíra kassi og boddí. Uppl. í síma 92-68680 eftir kl. 20.____________________________ Til sölu i MMC Galant 2000 '81, vél með 5 gíra kassa. Uppl. í síma 91-666488 eftir kl. 18. Vél úr Benz 300 disil, i góðu standi, til sölu, ljós og ýmsir varahlutir. Uppl. í síma 50402 og 985-24556. Óska eftir vél i Skoda, helst 1300. Uppl. í síma 93-41317. ■ Vöiubílar Óska eftir að kaupa 3"-5" bíl með palli. Einungis góður bíll kemur til greina. Uppl. 1 síma 25775 eða 37581 á kvöldin. x>v Til sölu Scania N 111 ’79, Scania N 111 ’80 m/5 tonna krana og Scania N 111 ’81. Vörubílasalan Hlekkur, sími 672080. 1 " 9 .. ■ Vinnuvelar Traktorsgrafa óskast til kaups, árg. ’74 '80, einnig Massey Ferguson 165, m/ámoksturstækjum og snjótönn á vörubíl. Uppl. í síma 95-12673-e. kl. 20. ■ Sendibílar Ath. Óska eftir að kaupa nýlegan sendibíl, skutlu eða lítinn bíl. Uppl. í síma 91-40886 eftir kl. 19. Benz kælibíll 409 ’85, (stöðvarleyfi og vinna getur fylgt með). Uppl. í síma 673212 eftir kl. 18. ■ Bilaleiga SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, 4x4 pickup, jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bilar oskast Óska eftir Benz, verðhugmynd 8-900 þús., í skiptum fyrir gott eintak af BMW 733i ’79. Öruggar milligreiðslur. Uppl. í s. 675546 í dag og næstu daga. Óska eftir jeppa eða fólksbil sem þarfn- ast lagf. eða tjónabíl á verðbilinu 100-400 þús., hef bíl upp í. Margt kem- ur til greina. Sími 91-681775. Bitabox. Óska eftir ódýru bitaboxi, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 622174 eftir kl. 19. Óska eftir Chevrolet Malibu ’78-’80, (skoðuðum) í skiptum fyrir Golf ’81. Uppl. í síma 91-675312 eftir kl. 17. ■ Bilar til sölu Jeppi til sölu, Isuzu Trooper '81, ek. 100 þús. km, tvöfaldur dekkjagangur á felgum, nýleg 31" Radial dekk á White Spoke felgum, dráttarkr. og sílsalist- ar, toppbíll, verð 560 þús„ skipti á ódýrari. S. 53809. Jón eða Ásgeir. Suzuki jeppi 413 ’88, styttri gerð til sölu, kom á götuna í febr. ’89, ekinn 10 þús. km, er með innfluttu húsi, jeppagrind, dráttarkrók, 8" sportfelg- um, útvarpi, segulbandi o.fl. Bíllinn er sem nýr. Uppl. í síma 97-81845. Bjalla, árg. ’66, uppgerð og sprautuð ’88, vél keyrð 70 þús. km, bíll í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 91-31530. Þjónustuauglýsingar Ahöld s/f. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmara og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónvél, teppa- hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slípirokka, suö.uvélar og fleira. Opið um helgar. 2S Holræsahreinsun hf. Hreinsum. brunna. nið- urföll rotþrær, holræsi og hvers kyns. stíflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Simi 651882 - 652881. Bilasimar: 985-23662, 985-23663, 985-23667, 985-23642. Akureyrl, simi 27471, bílas. 985-23661. 4 Raflagnavinna og * dyrasímaþjónusta Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. f- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Bílasími 985-31733. Sími 626645. FYLLIN G AREFNI - Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði. Gott efni, lítil rýmun, frostþoliö og þjappast ve^- Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. Sœvarhöfða 13 - sími 681833 Steinsteypusögun - kjarnaborun Malbikssögun, bora fyrir öllum lögnum, saga fyrir dyrum og gluggum-o.fl. Viktor Sigurjónsson sími 17091 * STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN MÚRBROT FLÍSASÖGUN Bortækni Súnl MiHÍKi - 46980 Hs. 15414 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: cq-iooq starfsstöð, 681228 Stórhöföa 9 C7/lcm skrifstofa - verslun 674610 Bndshöfða 16 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitaeki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Daelí vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON sími 688806 — Bílasími 985-22155 Skólphreinsun Er stíflað? i i, d* Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tækl. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasimi 985-27760. smAauglýsingar SÍMI 27022 OPIÐ: MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA 9.00-22.00 LAUGARDAGA 9.00-14.00 SUNNUDAGA 18.00-22.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.